Morgunblaðið - 24.01.1967, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 24.01.1967, Blaðsíða 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 24. JANÚAR 1967. Guðmundur Sveinsson bifreiðastjóri, Á GAMLÁRSDAG síðastliðinn iézt að heimili Sínu, Þórustíg 13, Guðmundur Sveinsson, bifrei'ða stjóri, og fór útför hans fram frá þjóðkirkjunni í Hafnarfirði 5. jan. ki. 2 síðd., að viðstöddu fjólmenni ættingja og vina. Guðmundur fæddist í Hafnar- firði, að Reykjavikurvegi 15, hinm 22. nóv. 1911. Þar bjuggu foreldrar hans, {5au hjónin Guð- laug Ágústa Guðmund'3dóttir, ættuð úr Njarðvíkursókn, og Sveinn Guðmundsson, sjó<maður, ættaður úr Garðasókn. Þau eignuðusit níu börn, sem öll kom ust ti'l ful'lorðinsára og er Gúð- mundur sá flyrsti úr þeirra hópi, er hverfur af okkar tilverusviði. Árið 1919, þegar Guðmundur er 7 ára gamall, verður Sveinn faðir hans, hinn dugmikli sjó- maður, á bezta aMri að leggjast sjiúkur á Vífilsstaðahjaelið. Dimimt örlagaský var dregið fyrir ham- t Bigintoona min, Sigríður Hallgrímsdóttir, Ketilsstöðum, Völlum, lét að kvöidi 20. þ, m, á La n dis spí taian um. Birgir Jónsson. t Móðir okkar, Ingibjörg Pétursdóttir, lézt 21. þ.m. á sjúkrahúsinu Sólvangur, HaÆnarfirði. Ásbjörn Ásbjörnsdóttir, Laufey Ásbjörnsdóttir, Ásbjörg Ásbjörnsdóttir, t Hjiartkær sonur okkar og bróðir, Björn Sævar, anda'ðist að kvöldi 22. þ. m. Jarðarförin verður auglýs<t sdðar. Kristjana Þorsteinsdóttir, Ólafur Sigurðsson og systur. t Móðir okkar, Steinunn Unnur Guðmundsdóttir, Þrastargötn 3, lézt í Landakotsspítala hinjn 22. þ. m. Fyrir hönd vandamanna. Brynjólfur Karlsson. t Eiginmaður minn, Halldór Benediktsson, Hvassaleiti 30, andaðist 21. þ. m. í Kaup- mannahiöfn. Eiginkona, synlr, foreldrar og aðrir ástvinir. Vtri-IMjarðvík ing'jusól fjödiskyldunnar, er var- aði lengi. Því á Vífilsstiöðum máttí Sveinn dvelja á 10. ár, þar til hann andaðist í aprM. 1029. Eftir að Sveinn veiktist, bjó Guðlaug áfram með bömnunum 7, en tvö þeirra höfðu veri’ð tek- in í fóstur. Þórunn átta áirum áður, að Tjarnarkoti, til hijón- anna Þorkelínu og Finnfeoga, er þar voru nýtega farin að búa. En eftir að Sveinn veiktist var yngsta barnið, Sveinn, tekinn að Hvaísnesi, til frændsystkina Guð laugar, Guðrúnar og Magniúsar. Þung var byrðin, er lífið lagði á herðar Guðflauigar og hennar fjöls'kjyldu. Sjálf varð hún að vinna hörðum höndum fyrir þörfum heimilisins út á við, auk þess áð gegna móður og föður störfum heima. Þ~átt fyrir öll þessi miklu störf, hafði hún ávalt tíma til þess að sinna hinum sjúka eiginmanni og heimsótti hún hann svo oft, sem henni var mögutegt, Oftast varð hún að fara fótgangamdi til og fná, öll þessi iöngu ár. Má með sanni segfja, að þessi trúaða og raun- góða eiginkoma og móðir hafi með guðs hjá'lp unnið hér hetju- dáð. Þá voru ekki almannatrygig ingarnar til að létta undir byrð- ina hjá þeim, sem verst voru t Eiginkona mín og móðir okkar, Jóhanna Rósa Stefánsdóttir, Ingólfsstræti 21C, verðunr jarðsungin frá Foss- vogskirkju fimmtudagirm 26. jamúar kl. 15.00. Blóm vinsam lega afþökkuð, en þeim sem vildu minnast hinanr látnu er bent á tíknarstiofnanir. Guðmundur Jónsson, Pálína Guðmundsdóttir, Stefán Guðmundsson, Ágúst Guðmundsson. t Jarðarför móður okkar og tengdamóður, Sigrúnar Sigfúsdóttur frá Einarsstöðum, fler fram frá Fossivogiskirkju fimmtudaginn 26. þ. m. kl. 13.30 eJh. Sigríður Jónsdóttir, Betúel Valdimarsson, Guðrún Jónsdóttir, Axel Kristinsson, Heiða Valdimarsdóttir, Sigfús Jónsson, Erna Einarsdóttir, Einar Jónsson. t Útför eiginmanns míns og föður okkar, Júlíusar Sigurðssonar, skipstjóra, Skúlaskeiði 5, Hiafnarfirði, fer fram í Hafnarfjarðar- kirkju þriðjudaginn 24. þ.m, kl'. 2 e.h. BLóm vinsarrítegast afbeðin. Margrét GLsladóttir og börn. settir. Gátu þvi vonbrigðin, sorg in og fáitaektin tekið höndum sam an og gengið mjög nærri þeim, sem í raunum ientu. Er Ó3íku saman a’ð jafnan nú og þá var, og mikið til bóita unnið á þeim vettvangi, þó enn megi við bæta, srvo vei verði. Ýmsir Hafnfirðinigar reyndust Guðlaugu veil í hennar mik'lu erfiðleikum, einkúm næstu ná- grannar hennar, svo og heimilis- iæknir og sóknarprestur. Lækn- ar Vífii'sstaðahiælir reyndust þeim Guðlaugu ag Sveini sem stakir ágætis vinir. Þá réttu systkini Guðlaugar henni hjálparhönd eftir þvá, sem getan leyfði. En á þeim árum höfðu flestir úr litlu að spila og nóg með sig og sína. Þá var engu síður en nú, góður vilji tifl að hjálpa, þótt getan væri smá. Þrátt fyrir al'la erfiðíleika kom ust börnin prý*ðilega upp tíl manndóms og haifa öll orðið vel metnir borgarar, systurnar 5 og bræðumir 4. — Aíkomendur Guðlaugar og Sveins eru nú í dag um 60 að töiu. Guðmundur eða Genrii, eins og hann var einatt kallaður af vin- um og kunningjum, var elztur bræðranna. Kom því fyrst í hans hlut af þeirra hálfu að létta undir heianilinu, en það höfðu systur hans, sem eldri voru, gert með prýði þegar getan leyfði, bæði heima og heiman, Um ferm ingaraMur var hann fyrst til heimMis í Tjarnarkoti, hjiá for- eldrurn minum og átti þar heim- ili öðrum þræði upp frá því, og sem einn i hópi systkiinanna um 18 ára aldur, flyzt hann að Ak- urgerði ti'l Sigurgeirs, móður- t Jarðarflöt eiginmanns máns og ílöður okkar, Jóns Runólfssonar, fer fram frá Fossvogskirkju kl. 1,30 þriðijudaginn 24. jan. n, k. Blóm eru vinsamlegast af- beðin en þeim sem vildu minnast hans er bent i iikn- arstofnanir. Guðbjörg Guðnadóttir, Guðni Jónsson, Ragnheiður Jónsdóttir. t Ja'rðarflör eiginmanns mins, Jóns Júniussonar, Meðáiholti 8, fer fram frá Fossvogskirkju miðvikudaginn 25. jan. ki. 13.30. — Jónína Jónsdóttir. t Kæru vinir. Hjartans þakkir fyrir þá miklu samúð og h'llýhug sem umvafið hefur okkur við missi okkar elskuðu Hjördísar Úllu og þau vinahóit sem minningu hennar var sýnd við útförina. Fyrir okkar hönd, barna hinnar lótnu, sy tkina, tengda fólks og ættingja. Ásta og Wilhelm Zebits. bróður s'íns og Þóreyjar Ólafs- dóttur, bústýru hans. Þar átti han-n heimili fram yfir þrítugs- aldur. Margar skemmitílegar minn- inigar vaka frá þeim támum hér í Innrahverfinu. Þá var margt á annan veg en nú er. Minna um aurana og svokallaðar skemmt- anir hjá börnum og unglingum. En eitt er vúst, að allir, er fylltu þann hóp, sem saman kom í Tjiarnarkoti um jól og nýár og við ýmis tækifæri, búa enn í diag að þeirri ánægju og saklausu gl'eði, sem þar var á ferð, og unglingarnir sköpuðu sjiálfir með spilum, söng, hljöðflæraleik og dansi. Og ógleymdar eru ennþá góðigerðir húsbændanna á þeim glaðværu stundum. Var Gendi ávalt stóri veitandinn í þeim hópi með sinni léttu lund, söngv- um og sínum ágæta munnhörpu- leik. Hárviss á hverju lagi, sem hann lék. Lærði hann þau, ef hann heyrði einu sinni til tvisv- ar. Á þessum árum var talsver’ð útgerð héðan úr hverfinu, voru það hvort tveggja vélfeátar og opnir vélbátar ('trillur). Var Gendi þá við þessa báta ýmist á sjó eða í landi, en lengst var hann sem vélamaður á opnu véibátunum (triUunum) með þeim bræðrunum Fmmboga og Sigurgeir. Fórst honum það starf sérlega vel úr henndi og kunni hann á öllu skil til lagfærdngar, þegar með þurfti, þótt ólærður væri. Sama má og segiia um önn- ur störf, er hann vann, bæði til sjós og lanris. Bráðlaginn af- kastamikill kraftamaður. AMtaf tiibúinn þar sem mest þurfti með, glaður og hjálpsamur. Gendi var, eins og Sveinn fað- ir hans, aflbraigðs fiskimaður á handfiæri. Var þa’ð nær undan- tekningarlaust, að hann væri hæstur á sinni flieytu og þótt lengra væri jafnað. Var þétta einn af hans mörgu ágætu lifls- þáttum, sem of langlt yrði hiér alla upp að telija. Margar eru minningarnar frá samverunni á sjónum og öl'lu þvi skemmtitega, er þar gerðist, þrátt fýrir mijög t Okkar beztu þakkir flyrir auðsýnda samúð við andáát og jar’ðarflör Hallfríðar H. Maack. Aðstandendur. t Innilegt þakklæti flyrir auð- sýnda samiúð við fráfadi og útflör, Þórarins Hinrikssonar, bifreiðastjóra, Austurbrún 6, Unnur Jónsdóttir og börn, Stefania Einarsdóttir, Hinrik Einarsson. t Innitegar þakkir flyrir auð- sýnda samiúð og hluttekningu við fráfaM og jarðarflör, Jóns Þorkelssonar, bónda, Smjördöium. Kristín Vigfúsdóttir, Sigurbjörg Gisladóttir, Þorkell Jónsson, Guðbjörg Eiríksdóttir, Sigurjón Jónsson, Valgerður Guðmundsdóttir, Reynir Hauksson. erfiða vinnu, bæði þar og þeigar í land vair komið með aiflann, Og þessar minningar eiga sín- ar björtu hiiðar, ekki hvað sizt vegna samverunnar með Genda, sem var sá maður, er alltaf var giott að vera nálægt oig vinna með. Hinn 25. nóv. 1943 gifltisit hann eftinlifandi konu sinni, Önnu BMsdióttur, ættaðri úir Hafnar- firðL Byrjuðu þau búskap í ný- byggðu húsi, er þeir bnæ'ðurnii; hann og Guðbergur, byggðu sam eigjnlega á árunum 1941—43 ag skírðú Ás'garð, en er nú Þóru- stígur 13. Skömmu síðar eða árið 1944 hóf Gendi bílkeyrslu frá Vöruibílastöð Keflavákur og stundaði það starf siíðan, að und- anteknum tæpum þrem sáðustu mánuðunum, er heilsan var al- gjönlega þrotin. í því starfi á- vann hann sér traust og vin- semd starfisféiaiga sinna, 6em vænta mátti með sinni dreng- lunduðu framkomu. Kom vin- semd oig virðing þeirra bezt i ljós við fráfall og útför hans, og veit ég, áð þeir sakna aMir vin- ar í stað. Þau Anna og Gendi eignuðust 4 börn, sem öil enu á lífL Elzt er Helga, 20 ára, trúlofuð Brynj- ari HaMdórssyni frá Keflavík, BMs 19 ára, Sveinlaug Ágústa 16 ára og Sigríður Ester 15 ára. Eiga bömin öll beima hjá móð- ur sinnL á þvi ágæta heimili, sem foreMrar þeirra hafia bú-ið þeim með sinni fyrinmiyndac samlbúð og _ sameigin'legu upp- byggingu. Ég vissi, að Ðendi frændi minn var drengur, sem allir þekktu aS góðu. Ég veit 'iíka, að hann átti góða konu, sem stlóð honum við hll'ið mieð mestu prýði aila tíð til hinztu stundar. Um leið og ég færi ekkju hans og bömum innilegustu saimúðair kveðjur, vM ég fiyrir hönd flor- elldra minna og systkina, svo og annara gamaMa vinna ór í hvenf inú færa hinum horfna vini hjant ans þakfcir fiyrir samveruhna og allar þær björtu ánægjustundir, er við áttum saiman á lífsleið- inni. Þœr munnu aldrei gteym- ast. Blessuð sé minning þin. Hérvistangatan er gengin til enda, geymd verður minningin fa>gra og hlýja. Eilrfðartoylgjurnar 'létu þig tenda, hjiá liflenda guði í heiminum nýja. Timin'n og eMiíflðin tafa'laus mætasit, tiliveruiþnáðinn nú hær.ra upp spinna. Þar fyrirheit Drottins þvá flulM- komið nætast. Hann fluitti þig oflar tM bústaða sinna. Guðmundur A. Finnbogason. Hvoli. Ræða um hefndar- ráðstafanir Seoul, 20. jan. AP. RÍKISTJÓRN S-Kóreu ræðir nú mögulegar hefndarráðistafnir gegn N-Kóreu eftir að gæzlubát frá S-Kóreu var sökkt með skot hríð frá strönd N-Kóreu í gær. 38 manns af áhöfninni fórust ag 41 var bjargað. Huglheiilar þakkir til aMra þeirra, sem gliöddu miig með heimsóknum, gjlöfum og heilte óiskuim á 70 ára afmæli mínu, 9. jan. sL Gúðtotessi ykkur ölfl Eyjólfina G. Sveinsdóttir, MkMdnúpL

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.