Morgunblaðið - 24.01.1967, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 24.01.1967, Blaðsíða 11
11 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 24. JANÚAR 1967. Jóhann B. Loltsson Stokkseyri — 75 ára 75 ÁRA er í dag 24. janúar, I kunningi minn Jóhann B. Lofts- | son, Stóru-Háeyri, Eyrarbakka. Hanri er fæddur í Sandprýði í sama þorpi 1892. Jóhann er einn af fyrstu mönnum, sem keyptu hingað mótorbát og varð 28 ára happasæll formaður og hefi ég heyrt frá því sagt að skipverjar hans hafi ekki fengið svo mikið sem skrámu á fingur meðan hann var með bát, og lá hann þó ekki í landi frekar en hinir þegar gaf á sjó. Hann kvæntist 1918 Jónínu Hannes- dóttur frá Stóru-Sandvík og áttu þau saman 11 börn, eri tíu hafa komizt til fullorðinsára, öll hin mannvænlegustu, og barnabörn- in eru orðin 37. Konu sina missti Jóhann 1942 og var það sár harm ur að sjá á bak elskulegri eigin- konu og móður. Eftir lát konu sinnar hætti Jóhann mikið til að etunda sjó en fór að fást við ýmiskonar störf í landi. Og síð- ustu 10 árin hefur hann verið fastur starfsmaður hjá Plast- verksmiðjunni á Eyrarbakka. Ég get ekki skilið svo við þess ar fáu línur, að geta þess ekki að Jóhann hefur verið mér og minni fjölskyldu sérstakur dreng skaparmaður þau tuttugu ár sem ég hefi haft af honum kynni og hygg ég að svo muni vera um fleiri. Að endingu óska ég honum Utsala - Bútasala Útsalan í fullum gangi. Enn er hægt að innilega til hamingju með af- mælisdaginn og vonast til að mega njóta hans vináttu og tryggðar um mörg ókomin ár. Vinur. Höfum fyrirliggjandi Mann til lagerstarfa og útkeyrslu vantar strax. Ekki svarað í síma. EIRÍKUR KETILSSON, Vatnsstíg 3. Vönibílstjórafélagið ÞRÓTTUR Auglýsing eftir framboðslistum fyrir 2x3 mm plötur. Verðið aðeins kr. 19.500,-, E'ding Trading Company hf. Hafnarhvoli — Sími 15820. Bezt að auglýsa í Morgunblaðinu í lögum félagsins er ákveðið að kjör stjórnar trún- aðarmannaráðs og varamanna skuli fara fram með allsherjaratkvæðagreiðslu og viðhöfð listakosning. Samkvæmt því auglýsist hér eftir framboðslistum og skulu þeir hafa borizt kjörstjórninni í skrifstofu félagsins eigi síðar en miðvikudaginn 25. janúar kl. 17, er þá framboðsfrestur útrunninn. Hverjúm framboðslista skulu fylgja meðmæli minnst 22ja fullgildra félagsmanna. KJÖRSTJÓRNIN. gera mjög góð ltaup á útsölunni hjá okkur. Köflóttar skyrtur lítil númer 50 kr. Hvítar skyrtur 2—14 25. — Poplin barnagallar 175 — Úlpur telpna-drengja frá 300 — Tclpnakápur frá 400 — Ótal margt fleira á gjafverði. Mb U bCiðfn AÐALSTRÆTI 9. Bifreiðaeigendur Framleiðum áklæði og hurðaspjöld í allar tegundir bíla. Eigum fyrirlligjandi áklæði í Volks- wagen, verð frá kr. 1150.— OTUR Hringbraut 121 — Sími 10659. TÍZKUSKÓLI ANDREU BIFREIÐAEI6ENDUR: Bjóðum yður óbyrgðar og kaskó- tryggingu ó bifreið yðar. HEIMISTRYG6ING HENTAR YDUR ^ TRYGGINGAFÉLAGIÐ HEIMIR" LINDARGATA 9 SIMI 21260 SKÖLAVÖR-ÐUSTÍG 23 SÍMI 19395

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.