Morgunblaðið - 24.01.1967, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 24.01.1967, Blaðsíða 14
14 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 24. JANÚAR 1967. Pönnukökur sem ábœtis- réttur eðo með kaffinu ÞAÐ má rei'kna með því, að á ílestuim heimilum ha£i fólik aðallfeiga haft smákökur og tertur með kaffinu frá jiólum. Væri því ekki úr vegi að bjóða fjöiskyMunmi aðra tegund af brauði með sunnudags- káffinu, og má þar t.d. stinga upp á pönnukökum, sem eru einnig prýðilegiur álbætisrébtur. Pönnukökur eru eitthvað það ijúffengaista, sem hæigt er að flá mieð kaflfii, ag þá sérstaklega þaer íslienzku. En það eru fleiri en ísliendingar, sem baka pönmukökur, og er áreiðanlega hægt að fliinna sliíkar kökur með flestum 'þjóðum. Pönnukökubakstur er ein- bv'er elata kökugerð, sem um getur. Víða erlendis eru pönnukökur eingöngu notaðar sem ábætisréttur, þær eru þá yfirleitt þykkari ©n okkar, oft á stærð við Lummur og oflt hellt yfir þær einh/verj- ium sósum. Amerískar pönnukökur eru nær eingöngu notaðar í imiorgunfverði, og er þá sett á þær síróp og smjörbiti. Pönnukökur má einnig nota til matar, í florrétt, og þá með tfibki í eða í aöaLnéttinn og þá með kjöti, sveppum o. fl. En látum það ibíða betri tíma og snúum okkur að ábætispönnukökum. Hollenzkar pönnukökur 4 egg % bolli hveiti % tsk. salt % boili mjólk 2 matsk. mijúkt smjörilíki fllórsykur, ávaxtamauk. Egigin þeytt, hveitinu áisamt salti og mjólkinni jbætt út í til skiptis. BLdfast mót eða panna er smurð me’ð smjörLíki, deiginu hellt í og síðan er fiatið sett í vel heitan bakarofln. Kakan er Ibökuð í 20— 25 mín., hitinn lækkaður smám saman meðan á bakstri stendur niður í meðalhita. Flórsykri stnáð yfir kökuna að bakstri löknum, síðan er hún smurð með ávaxtamauki. Kafcan Lögð saman eins og „omeletta" og bor in fram heit. Sænskar pönnukökur 3 egg 1 boLli mjölk 1 Ví bolli hveiti 1 matsk. sykur % tsk. salt % bolli rjóma 2 matsk. brætt smjörliki berjamauk, fllórsykur. Eggin þeytt þar til þau eru mjög ’létt. Bætt í heliming af mjiólk- inni og hveitinu ásamit sykri og salti. Síðan er rjóma, smjörliíki og því sem efltir er af mjólkinni bætt út í. Bakað á pönnu, kök- 'umar eiga að vera eins og stórir klattar. Berjamauk sett á hverja böku, sem síðan er rúllað upp og ifllórsykri stráð yfir. Pólskar pönnukökur 3 egg 6 matsk. mjólk 1 tsk. hvieiti Yt tsk. salt 1 tsk. sykur 4 tsk. smjör % boiili jarðarberjamauk 2 bollar ferskjusneiðar flórsykur. í Að afloknu jólaballi LIÐINN er dagurinn, sem beðið er mieð mikiMi eftir- 1 væntingu um jóialeytið á ! fllestum heimiium, dagurinn, þegar börnin búast sínu fín- asta pússi og fara á jólatrés- skemmtun. Þetta er miki'll 1 dagur, fullur eftirvæntingar og spennings íyrir börnin, en stund’um dál'ítið þreytandi dagur fyrir mæðurnar, að minnsta kosti þær, sem fara með mörg börn með sér. Ekki er mér kunnugt um, hversu gamall þessi siður er ihér á Islandi, né hvaðan hann er • kominn, hugmyndin hefuir verið góð, jafnvel prýðileg. í>að eru ýmis féltög, sem standa a'ð slíkum skemmtun- um, sem ætlaðar eru fyrir börn félagsmanna og kvenna, væntanlega í þeim einum til- gangi að gera börnunum glað an dag. Á mánum jólabailsár- um, sem eru þó liðin flyrir þó nokkru, tóku félagsmenn sjá'lfir þátt í skemmtuninni, þeir gengu með í kringum. jólatréð og eins og stjlórnuðu öllu. Er mér mjiög minnisstæð Ur einn sldkur maður frá þeim árum, þekktur kaupmaður hér í bæ, sem alltaf var flor- söngvari og óþreytandi að „marséra" oig syngja með þörnunum við jólatréð. Þegar að þvi korh, að ég fór aftur á jóliaböil, nú sem móðir með börn, þótti mér hafa orðfð breyting á, og ekki alLt tii góðs — og er ég ekki ein um þá sboðun. Nú orðið sjá atvinnudægurlag.asöngvair ar um florsönginn á flestum barnaskemmtunum, og stöku sinnum befur það komið fyr- ir, að þeir kunna ekki vísur og kvæði við algeng'Ustu barna- og jiólalög. En þeir eru yfirleitt ágætiiega að sér í dægurlagaheiminum, sem er nú auðvitað þeirra starf. I>að eru til margar ágaetar bækur meó 'barnaivísum í, og aetti ekki að verða fljárhag veit- iingahúsanna ofviða að sjá söngvurum fyrir einni slífcri fyrir næstu jól. Síðan mætti setja þeim fyrir vísu og vásu, dag hvern á jólaflöstunni, þannig áð þeir yrðu sér ekki til skammar og færu rangt með flyrir flraman yngstu borgairana. En það er fleira en söngur- inn, sem hefur breytzt. Ég held, að óvíða séu flélagis- menn s jálfir méð við að skemmita börnunum, það hef- ur kannske ekki verið al- gengt í minni tíð heMur, en oftast munu þeir sjá um að úthluta sælgæti og eplum til barnanna og taka ef til villl við aðgöngumiðunum. Hver aðgöngumiði gildir venjiulega fyrir flatageymislu, hressingu (súkkulaði eða gosdryfek á- samt köbuskammti) ásarnt Framhald á bls. 21 Eggin þeytt, mjólfc, hveiti, salti og sykri bætt í. Hrært vel. Á pönnunni er brætt 1 tsk. smjör- Jlíki, ca. V* af deiginu sett á og foakað. Kakan síðan sett á simjör- pappír, smurð með jarðarberja- mauki og ferskjusnedðum og síð- an lúlLað upp. Flórsykri stráð yfir. Borin fram heit. Danskar pönnukökur 2 egg 3 kúfaðar matsk. hveiti 1 matsk. sykur 2 dl. rjióma 2 tsk. kaidlemomimur eða sítrónuhörfcur 2 matsk. briætt smjörliíki. Smjiörlíki brætt á pöinnunni. Á meðan er ailt hiltt þeytt saman og brædida smjörlíkinu helLt út L Bakist við góðan hita, 3—4 matsk. af deiginu sett á pönn- una í einu. Rússneskar pönnukökur 125 gr. smjör 125 gr. hveiti 2M> dl. vatn 6—6 igg 50 gr. sykur sítrónubörkur 25 gr. sætar möndilur 2% d'l. rjúmi feitL Smjörið og hveitið bakað uipp I potti, sjóðandi vatninu hellt smám sam.an út í og potturinn tekinn af heilunni. Eggjiaráuð- unum bætt í einni í einu, sykur, rifinn sítnónulbörkurinn, möndl- Góð húsráð Sumarbústaðurinn að vetri til Við getum varizt raka í sum- afrbústaðnum yfir veturinn með því að nota oalsíum-kliórid, en þáð drekkur í sig vatn. Dálitlu magni af calsíum-ifelórM er kom- ið flyrir í nýionsokk, sem bund- inn er upp og vatnsfötu komið fyrir undir. Bfnið dregur síðan til 'sín raka, sem myndast. kanm í hinu lokaða húisi ur og að lokum rjióminn og stóf- þeyttar hvlturnar. Bakað í þrem ur lögum við mijög vægan hita, báðum megin, Ávaxtamauk sett á mil'li, flórsykri stráð á eflsta lagið. Franskar ábætispönnukökur % bol'M hveiti 2 egg, vel þeytt • 2 tsk. koníak eða viiský 2 matsk. flórsykur % bollar mjól'k 1 tsk. smjör, brætt. Hveitið er sigtað, egginu og víni bætt út i þvlí næst er sykri og mjólk bætt í, ásamt smjörL Hræriist vel, annaðhvort í hræri vél e'ða með þeytara. Deigið er þunnt og sett 1—2 matsk. af þvi í einu á vel beita pönnu, sem heflur verið smurð. Á kökurnar er stráð fllórsykri að bakstri loknum, og þá bornar fram strax. Sett yfir þær t.d. niður- soðnir ávextir, ávaxtasósa eða mauk. Ef ekkert er sett inn í kökurnar, um leið og þær eru bakaðar, má hita þær upp í ofni fyrir notkun. Amerískar pönnukökur 1 egg 1 Yi boffli mjólk (eða sýrð mj'ólk) 1 % bol'li hveiti 2 matsk. smjlörliki 1 tsk. sykur 1 tsk. ger Vi tsk. soda % tsk. salt. Aill't þeytt saman »g sett á veJ heita pönnu méð matskeið. Þetta eru litlar pönnukökur, og eru borðaðar heitar mieð smjöri og pönnukökusírópL 1 þröngum eldhúsum f litlum, þröngunn eldlhiúisum verður að nota hvewi krók og kkna. Hlér er dæmi um það, hivernig hægt er að mota botn- inn undiir veggflöstuan skáp fy.r- ir krukkur með skrúfuðu LokL Sömuleiðis er hiægt áð mota botninn undiir foil'lu. Það er bezt að hafa jafjnstórar krukkur, hreinsa miðana af, fesiba síðan Lokin með skrúifu undir hilluna (eða skápinn) í einni röð, og nota síðan giösin undir krydid eða annað, sem þægilegt er að hafa við hendina

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.