Morgunblaðið - 24.01.1967, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 24.01.1967, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 24. JANÚAR 1967. 7 Nýr hœstaréttarmálaflutningsmaður Síðastliðinn föstudag lauk Bogi Ingimarsson lögfræðing- ur lokaprófraun við Hæsta- rétt og öðlast réttindi til mál- flutnings fýrir réttinum um leið og leyfisbréf verður gef- ið út af Dómsmálaráðuneyt- inu. Bogi Ingimarsson er fædd- ur í Réykjavík 16. júní 1929, sonur hjónanna Herborgar og Ingimars Brynjólfssonar stórkaupmanns. Hann lauk stúdentsprófi 1948 og embætt isprófi í lögum frá Háskóla íslands 1954. Stundaði nám í Þjóðarrétti við Háskóla í Hamborg og Túbingen í Þýzka landi 1954—1955. Ennfremur við Háskóla í Genf í Swiss 1955—1956. Bogi hefir verið starfsmað- MENN 06 MAL£FNI= Á aðfangadag jóla opinberuðu trúlofun sína ungfrú Brynja Baldursdóttir, Goðheimum 9 og Guðmundur Jónsson, bifvélavirki Réttarholtsveg 83. Þann 30. des. voru gefin sam- an 1 hjónaband í Kirkju óháða safnaðarins af séra Emil Björns- syni, ungfrú Sigrún Andrétdóttir Suðurgötu 24 og Már Gunnars- son, Efstasundi 7. Heimili þeirra er að Reynimel 88. (Studio Guð- mundar, Garðastræti 8). Þann 30. des. voru gefin saman f hjónaband í Kirkju óháða safn aðarins af séra Emil Björnssyni, ungfrú Berglind Andrésdóttir, Suðurgötu 24 og össur Kristins- aon, Bárugötu 6 Dalvík. Heimili þeirra verður í Hamborg. (Studio Guðmundar, Garðastræti 8). Á gamlársdag opinberuðu trú lofun sína ungfrú Kristín Jó- hannsdóttir, Miklubraut 56 og Kristján B. Þórarinsson, Tungu veg 86. ur Útvegsbanka íslands frá 9. ágúst 1956. Bogi Ingimarsson er kvænt ur Sigrúnu Sigurþórsdóttur og eiga þau tvo syni, Sigur- þór 5 ára og Benedikt 1 árs. 31. des. voru gefin saman af séra Jóni H. Aðalsteinssyni ungfrú Steinþóra F. Jónsdóttir og Guðjón B. Vilinbergsson, Rauðarárstíg 5. Reykjavík. (Nýja Myndastofan, Laugavegi 43 b. Sími 15-1-25 Reykjavík). Þann 4. jan. voru gefin sarnan í hjónaband í Dómkirkjunni af séra Jóni Thorarensen, ungfrú Ingibjörg Edda Edmundsdóttir, Bakkagerði 5 og Jón Óttar Ragn arsson, stud. polyt. Reynimel 49. Heimili ungu hjónanna er í Ed- inborg. Nýlega hafa verið gefin saman í hjónaband ungfrú Birna Bessa- dóttir, Garðarsbraut 34, Húsa- vík og Sigurður Kr. Sigurðsson frá Rauðuskriðu. Nýlega hafa verið gefin saman í hjónaband ungfrú Kristjana Skarphéðinsdóttir, Garðarsbraut 28, Húsavík og Víglundur Þor- steinsson frá Akureyri. Nýlega hafa verið gefin saman £ hjónaband ungfrú Brynhildur Hallgrímsdóttir, Sultum, Keldu- hverfi og Guðmundur H .Eiríks- son, Ketilsbraut 7, Húsavík. Á jóladag voru gefin saman í hjónaband af séra Sigurði H. Guðjónssyni, ungfrú Anna Bjarnadóttir og Björgvin Ólafs- son, heimili þeirra er Sólbyrgi v. Laugarásveg. (Ljósm. st. Asis símil7707). 31. des. voru gefin saman af séra Jóni Þorvarðarsyni ungfrú Unnur Jónsdóttir og Brynjar Haraldsson, Hagaflöt 12. Garða- hreppi. (Nýja Myndastofan, Laugavegi 43 b. Sími 15-1-25 Reykjavík). Nýlega hafa opinberað trúlof- un sína ungfrú Ragnheiður Hreiðarsdóttir, Uppsalavegi 11, Húsavík, og Sveinn Rúnar Ara- son frá Vík í Mýrdal. Nýlega hafa opinberað trúlof- un sína ungfrú Sigrún Stefáns- dóttir, Höfðaveg 24, Húsavík, og Sigþór Sigurjónsson, Garðars- braut 40, Húsavík. Nýlega hafa opinberað trúlof- un sína ungfrú Guðrún Svavars- dóttir, Árgötu 2, Húsavík og Bragi Ingólfsson, Mararbraut 19, Húsavík. Nýlega hafa opinberað trúlof- un sína ungfrú Guðný Björns- dóttir, Austurgörðum, Keldu- hverfi, og Jónas Þórðarson, Bröttuhlíð, Húsavík. Nýlega hafa verið gefin saman í hjónaband ungfrú Hera Kristín Hermannsdóttir, Uppsalaveg 4, Húsavík, og Stefán Sveinbjörns- son frá Akureyri. Á gamlársdag voru gefin sam- an í hjónaband í Reynivalla- kirkju af séra Kristjáni Bjarna- syni, ungfrú Elín Helga Jóns- dóttir Vindási í Kjós og Jóhann Þórður Guðmundsson, Höfða- borg 31. Síðastliði ðaðfangadagskvöld opinberuðu trúlofun sína, ungfrú Lára Kjartansdóttir, Vonarstræti 2, Reykjavík og Hrannar Haralds son, Grettisgötu 84, Rvík. Nýlega opinberuðu trúlofun sína ungfrú Brynja Bergsveins- dóttir, Stykkishólmi og Theodór Guðmundsson, Fögruhlíð, Fljóts hlíð. Vísukorn Við lestur „Múlaþings" Allaf kært er Austurland, æskubjarma vafið. Traust er hjartans tryggðaband tengt því yfir hafið. Richard Beck. Málaravinna önnumst alla málaravinnu. Jón og Róbert, sími 15667 og 21893. Öska eftir 2ja herb. íbúð til leigu strax, í Reykjavík. Fyrir- framgreiðsla kemur til greina. Sími 51843. SKINNHÚFUR á börn og fullorðna. Miklabraut 15. Bílskúrinn Rauðarárstígs- megin. Svefnbekkir kr- 2300,00 Svefnsófar 3.j00,- — Teak sófaborð, hálfvirði. Svamp ur. Tízkuáklæði. Ódýrt. — Sófaverkstæðið Grettisg. 69 Opið kl. 2—9. Sími 20676. Leikfélag Keflavílíur frumsýnir Syndir annarra Ungur garðyrkjumaður sem flyzt til Reykjavíkur í vor, óskar eftir 2ja til 3ja eftir Einar H. Kvaran. — eftir Einar H. Kvaran, — leikstjóri Atvar Kvaran. kl. 8,30. herb. íbúð í apríl. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir 1. febr. merkt: „Garðar —8699“. Keflvíkingar — Suðúrnesjamenn Syndir annarra í Félags- bíói, þriðjudaginh 24. janú- ar. Aðgöngumiðasalan frá kl. 4. Byggingalóð Til sölu er lóð undir ein- býlishús í Kópavogi. Til- boð sendist Mbl. fyrir næst komandi föstudag, merkt: „Lóð — 8703“. Til leigu í Kópavogi frá 1. febr. eitt herb. og eldhús. Sérinn- gangur. Helzt barnlaust fólk. Tilb. sendist Mbl. fyrir 27. þ.m. merkt: „8697“. Milliveggjaplötur fyrirliggjandi í 5—7 og 10 cm. þykktum. ódýr og góð framleiðsla. Sendum. — Hellu- og steinsteypan s.f. Bústaðarbletti 8 við Breið holtsveg. Sími 30322. íbúð óskast Kona með 4 börn óskar eftir góðri íbúð. Tilboð sendist blaðinu fyrir mán- aðatmót, merkt: „Reglu- söm — 8694“. Ung hjón óska eftir að taka á leigu íbúð í apríl eða um miðjan maí í vor. Reglusemi og góðri umgengni heitið. — Upplýsingar í síma 30561. Tökum að okkur smíði á eldhúsinnréttingum og svefnherbergisskápum, sól bekkjum o.fl. Tökum einn ig að okkur hurðarísetn- ingar. Trésmíðaverkstæði Þorvaldar Björnssonar, sími 35148. Bezt að auglýsa í Morgunblaðinu Sparifjáreigendur ' Avaxta sparifé á vinsælan og öruggan hátt. Uppl. kl. 11—12 f.h. og 8—9 e.h. Margeir J. Magnússon Miðstræti 3 A Símar 22714 og 15385. íbúð óskast 2ja til 3ja herb. íbúð ósk- ast strax á leigu í nokkra mánuði. Húshjálp kemur til greina. Uppl. í síma 18897. ÚTBOD Tilboð óskast í smíði og uppsetningu 10 íbúðahúsa úr timbr.i í landi Reykjahlíðar í Mývatnssveit fyrir Kísiliðjuna h.f. Til greina koma innlend eða inn- flutt hús. Útboðsgagna má vitja á skrifstofu vora eftir kl. 1 eh. miðvikudaginn 25. jan. 1967 gegn 2000 króna skilatryggingu. Útboðsfrestúr er til 14. febrúar n.k. Innkaupastofnun ríkisins Borgartúni 7 sími 10140. Tilkynning um útsvör í Miðneshreppi , i Utsvarsgjaldendum ber að greiða upp í útsvar 1967 fjárhæð jafnháa helmingi þess útsvars sem þeim bar að greiða árið 1966 með 5 jöfnum greiðslum er falla í gjalddaga 1. feb., 1. marz, 1. apríl, 1. maí og 1. jiiní. Er skorað á alla útsvarsgjaldendur að inna fyrirframgreiðslur sínar af hendi á réttum gjald- dögum, samkvæmt framansögðu. Atvinnurekendum hvar sem er á landinu ber samkvæmt lögum að senda skrifstofu hreppsins nöfn þeirra útvarsgjald- enda í Miðneshreppi sem þeir hafa í þjónustu sinni. Sandgerði, 21. janúar 1967. Sveitastjórinn í Miðneshreppi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.