Morgunblaðið - 24.01.1967, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 24.01.1967, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGTJR 24. JANÚAR 1967. 13 Júlíus Sigurðsson skip- stjóri - Minning í DAG íer fram frá Hafnarfjarð- arkirkj'U útfiör Júlúusar Sigurðs- sonar, skipstjöra, Skúlaskeiði 5 í Hafnarfirði, en hann aradaðist 10. þ.m. að St. Josephssp'ílala j HafmarfirðL Hann var faedidur á Akranesi hinn 9. návemfoer árið 1900, og var þvá rúmlega 06 ára er hann iézt. Með Jú'lliusi er genginn gegn og maetur maður, er ávann sér traust og virðingu allra þeirra, sem hionuim kynntust og áttu sam skipti við hann. Það mun hafa verið vorið 1925, að fundum okrkar Júlíusar bar fyrst saman. Hann var þá ný- íluttur hingað til Hainarfjarðar og minnist ég þess, hve mér fannst hann traustvekjandi og eirakar prúðmannlegur í allri íramkomu. Kynni okkar urðu þó ekki miki'l að þvd sinnf enda stund- aði hann sjómennsku næstu ár- in þar á ef.tir, og var þa'ð ekki fyrr ég gerðist meðlimur í Kirkjukór Hafnarfijarðarkirkju, vorið 1934, að kynni okkar urðu nánarL En þá hafða Júlíus ver- ið í kirkjukórnum um árabil þeg ar tími hans leyfði og miili þess, sem hann var við s.törf á sjón- um. Júlíus var ágætur söragmað- ur, hafði mjög góða og fogra bassaródd, er hann beitti af með fæddri smekkvísi og er mér ekki kunnugt um að hann hafi neiran- ar söngþj á 1 furaa.r notið. Nú snemma á þessum vetri, þegar Júlíus varð að fara í sjtúkrahús vegna sjúkdóms þess, sem raú hefur dregið hanra titl daúða, þá hafði hann verið starf andi í kirkjukórnum í- meira en 40 ár, og svo er einnig um sysit- ur hans Ingileiifu, og hafo þau verið meðlimir kórsins mikl.u leragur en nokikurt okkar hiraraa, eem þar erum raú. Árið 1951 samjþykktu meðiiim- lr kirkjukórsins að gjöra kór- inn að sérstöku félagi og kjósa Ihionum stjórn, en svo hafði ekki áður verið. Félagsstofnun þesisi fór fram 8. október 1961 og var Júlíus kosinn formaður, sem Ihan.n var um 12 ára oil, eða tii haustskis 19(63 að hann baðst undan endurkosningu. Einraig var hann kosinn tM að mæta á íundum KirkjukóraisaimlbandB Gullbringusýslu meðan þeir íundir voru haidnir, en það var gjört í nokkur ár, þar sem rœdd voru ýmis má'l, sem varðaði kór- *na, sem í því samibandi voru. Það, sem einkum einkenndi Júlíus Sigur*ðssion var hin faet- mótaða og prúðmannlega fram- koma hans. Gat hann virzt við fyrstu kynni nokkuð ailvörugef inn og jafravel skapíþungur, en við nánari kynni og í kunningja- og vinahópi var hann glaður og skemmtilegur, svo að manni fanns-t jafnan gott og ánægju- legt að vera í návist hans. Hann var fastur fyrir og lét ekki bif- ast frá þvt, .em hann taidi rétt vera. Hann var mikill reglumað- ur í öllu sínu Mfi og algjlör bind- inddsmaður var hann á tóbak og áfengL Við, sem með Júlíusi höfum verið í Kirkjukór Hafnarfjarðar kirkj.u, lengur eða skemur, sökn um nú við fráfiaill hans, góðs vin- ar og fiélr/a. Við vonúðum í lengstu lög, að hann ætti aftur- kvæm,t á söragpal’linra, en raunin hefur orðið önnur, því enginn má sköipum renna. Skulu íhonum nú, að leið- arlokum, þakkir Bluttar fyr- ir samstarf liðinna ára og fyrir l'aragt og óeigingjarnt starf í þágu kirkju sinraar og safnaðar, $>■ *' svwgjywf '( vocWKWjjM.wy. ' ss ' ^ Islenzk-skozka félagið heldur árshátíð með „Burns — Supper“ í Tjarnar- búð föstudaginn 27. janúar og heist með sameigin- iegu borðhaldi kl. 8 s.d. Skozkur sekkjapipuleikarl, skozkir þjóðdansar, kvæði eftir Burns, gamanþáttur, söngur og aans. Aðgöngumiðar seldir í Tjarnarbúð miðvikudag og fimmtudag 25. og 26. jan. kL 5—7 síðdegis. STJÓRNIN. sem öMum, er með honum störtf- uðu, mátti vera til uippörvunar og efitiKbreytnL Veit ég að ég mæli hér fiyrir munn ailra fié- laganna í Kirkjukór Hafnar- fjarðafkirkju. Júlíus var kvæntur ágætri konu Mjargréti Gísladöttur Jónssonar hafnsögumanras í Hafnarfirði, sem liflir mann sinn ásamt 4 uppkomnum bömum þeirra, einni dióttur og þrem sonum. Þau hjönin JúKus og Margrét hafa verið mjög samhent og átti það ekki síður við um störf þeirra í þáigu kirkj.unna-r, þar sem Margrét var forma'ður Kven fiéLaigls Hiafnarfjarðarkirkj u um fjölda ára. Við fiélagarnir í Kirkjukór Hafnarfjarðarkirkju biðum DrotJtin að blessa minningu hins mæta manras, Júlíusar Sigurðs- soraar, skipst'jóra, og sendum með línum þessum ástvinum hans ökkar innilegus.tu s'amiúðorkveðj ur. Sé hann Drottni folinn um eiiífð alla. Gestur Gamalielsson. Kveðja frá karlakórnum „ÞRESTIR". Þegar vi'ð söngflélagar JúMus- ar Sigurðssonar í karlakórnum „Þrestir" fylgjum honum siðasta spölinn, og kveðjum góðan dreng og flélaga, þá er margs að minast, sem ekki verður skráð í þessum fáu linum. Enn flélagi í Þröstum var Július yfir fljöru- tiu ár. Við söragfélagarnir minnumst hans raú, sem hiras frátbæra flé- laga, er haíði þá kosti tii að bera, sem mesit mega prýða slík- an flélagsskap. FVir þar saman góð söngrödd, frálbær næmleiki og heilibrigður söngsmekkur. En síðast og ekki sizt var hann ætið sá góði félagi, sem aidrei bráist. Með söknuði og hlýhug minn- umst við nú Júiiusar Sigur’ós- sonar, og með þakklæti fyrir hans góða skerf til kórsins. Eiginkorau bans og ástvinum öllum sendum við okkar inni- l'egustu samiúðarkveójur. B. Þ. Á skilnaðar- og kvenðjustundu ástvinar og samferðamanns á l'íflsleiðinni þegar horft er yfir farinn veg, þá koma fram í hug- ann séreinkenni vinarins skarp- ari og auðiskildari en nokkTU sinni fyrr, þó að þau hafi verið Ijós á tímum samverustundanna. Ég býst við að fleirum en mér af vinum og samstarfsmönnum Jú'líusar heitins Siigurðssonar, skipstjórEL, sé svo farið á þessari stundu. Ðrfð ættareinkenni, mótun í uppvexti og lífsbaráttu, hafo sjálfsagt komfð fram hjá Júl'íusi í rúkum mælL Hann var siterk- ur persónuleiki og heilsteyp.tur í framkomu og fasi Dulur var hann en traustur og samvizku- samur svo af bar. Þau vo>ru ófá sporira, sem hann fór í frítáma sinum á vinnustað í frystihúsinu, til að gæta að og líta eftir að a'l'lt væri eins og hlutirnir áittu að vera. Það kann að vera að sumium h-afi virzt Júlíus vera kaldrænn rraaður. En við kynn- iragu kom það fram, se.m oft ein- kenrair slika menn, að þeir reyn- aisit ávalt betur en þeir sýnast og efna meira en þeir lofia. JúKus var ekki að troða sér fram né fiíka skoðunum sínum, en þar sem hann var, reyndist hann traustur og dreragur góður og settii sinn svip á hlutina. Hann var mjög heimiiiskær maður sem bar hag fjölskyldiu og ættingijia mjög fiyrir brjósti. Siíkum mönnum, sem Júlíusi Sigurðssyni, er lán fyrir hvern að kynnast og geyma gó'ða minningu um. Eftiriifandi eiginkionu, börnum og ætfiingj'um öllum er vottuð einliæg samúð. G. G. FnTTrnftottf KlhlSIN Ms. Esja fer vestur um land í Ihring- ferð 27. þ.m. Vörumóttaka á þriðjudag og miðvikudag til Patreksfjarðar, Tálknafjarðar, Bíldudals, Þingeyrar, Flateyr- ar, Suðureyrar, ísafjarðar, — Siglufjarðar, Akureyrar Húsa víkur, Kópaskers, Raufarhafn ar og Þórshafnar. Farseðlar seldir á fimmtudag. Akherj^- Ákveðið hefur verið að viðhafa ailsherjaratkvæða- greiðslu um kjör stjórnar, varamanna í stjórn, endurskoðenda og varaendurskoðanda. Tillögum ber að skila á skrifstofu félagsins Skipholti 19 eigi síðar en 26. jan. 1967 kí. 11 f,h. Hverri tillögu skulu fylgja meðmæli 100 fullgildra félagsmanna. Stjórn Iðju. félags verksmiðjufólks í Reykjavík. Húsbyggjendur — Húseigendur Nú getum við afgreitt af lager ódýrar úti- hurðir úr Oregon Pine. Eigum einnig á lager panel útihurðir úr furu. Útihurðir út tekki afgreiðum við með stuttum fyrirvara. Einnig sérsmíðaðar hurðir. Athugið að ódýrustu útidyra- svala og bíl- skúrshurðirnar fáið þið hjá okkur. Valið efni — vönduð vinna. Hurðaiðjan sf. Auðbrekku 32, Kópavogi — Sími 41425. Amerískir h júkrunas kvenskór TSÍ CLIVIC SHOÉ jpt tjwn^UfenvMt, Wkifc. SKOSALAN Laugaveg 1 STUDENTAR! Aðstoð við skattaframtöl Stúdentaráð Háskóla íslands vill benda stúdentum á að nú koma til framkvæmda nýjar reglur varðandi framtal á námskostnaði. Ber stúdentum að fylla út sérstök eyðublöð þar að lútandi og senda með skattframtali sínu. Eyðublöð þessi fást á skattstof- unni og á skrifstofu Stúdentaráðs í háskólanum. Á vegum S.H.Í. er stúdentum nú gefinn kostur á aðstoð við skatt- og námskostnaðarframtöl sín fyrir árið 1967. Verða fulltrúar S.H.Í. til viðtals í setustofu í kjallara Nýja Garðs daglega kl. 3—7 sd. frá og með mánudeginum 23.þ.m. til þriðjudags 31. þ.m. að sunnudeginum undanskildum. Gjald fyrir aðstoð er kr. 50.00. S.H.Í.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.