Morgunblaðið - 24.01.1967, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 24.01.1967, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 24. JANÚAR 1967. 23 Hvenær verður borg dbyggileg? 1 Reykur og óhreinindi i andrúmslofti ógna milljónaborgum Ameriku MEIRA en 5.5 milljónir bifreiða og 400.000 verk- smiðjur menga daglega andrúmsloftið í þremur stærstu borgum Banda- ríkjanna. Sérhver þessara borga — New York, Chic- ago og Los Angeles — berst nú harðvítugri bar- áttu til að kafna ekki í eigin reykjarsvælu. Nú sem stendur geta þeir dag- ar komið, er reykurinn virðist allt ætla að yfir- buga og fólk stendur á öndinnL Sú spurning hefur vaknað, sem enginn veit reyndar svar við: Hversu langt er þess að bíða, að ólíft og ó- búiandi verði í bandarísfcum borgum? Þvú íleiri ílbúar, sem byggjia gefið svæðd, þeim mun meiri orku krefjast þeir í formi rafhagns og benzíns og þeim mun meiri er hætt- an af reykmistrinu. Fáir sér- fræðingar taka j.afn djúpit í árinni og Frank M. Stead, 'heilbrigðisráðunautur Kali- fornóiufylkis. Hann segiir að innan 14 ána ver'ði andrúms- loftið í Kaliforníu svo mett- að reyk og öhreinindum, að það taki ekki við meiru. Hann vilil, að al'lar bifreiðar, sem fyrir benzíni ganga, verði teknar ur notkun fyrir 1980. Það er ýmsum vandkvæð- um 'háð að framkvæma mæl- ingar á óhreinindum í and- rúmslofti. Sénfræðingar styðj ast helzt við staðtölur um orkunotkun á þeirra svæð- um; hversu mikiu magni af kolum, Olíu, gasi og benzáni er brennt og fer út í andrúms loftið. Er s.tillur og hitar koma myndast nokkurskonar lok yfir borgunum og þá geta þeir nokkurnveginn reiknað út hve miklu rey.kjarmiagni er dælt út í andrúmsloftdð á klukkustund í því. lokaða hólfli, þar sem þieir gera at- huganir sínar. Hvenær verður borg ó- byggilieg? Það er undir því komið hve lengi þetta reyk- mettaða 'hólf er lokað. Það er einnig undir þvá komið hversu lengi fólkið í þessu hólfi getur þolað hið and- styggi’lega loft, áður en það tekur að skaða aug.u þess, nef, barka og lungu. Hinir veikbyggðustu, eldra fóilk og þeir, sem vdð öndunarenfið- leika eiga að strfða, verða áhrifanna flyrst varir. Flesitar borgir hafa lagt drög að neyðaráætlun, sem gerir ráð fyrir stöðvun bif- reiða, takmörkunum á sitarf- semi verksmiðja og brennslu á olíu og sorpd. Unnt væri að afstýra öngþveiti með þvi ð fyrdrskipa útgönguibann og Manhattan séð í reykjarmistri frá Hudson-ánnL koma fólk3, sérstakiega því truflunuim, fyrir í loftræstum sem við þjáist af öndunar- byggingum. f þeim borgum, þar sem reykjaribrælan horfir til vand ræða hafa verið gerðar ráð- stafanir til að setja upp reyk- hreinsunartæki í verksmiðj- um og nýhæfa brenns>luofna fyrir sorp og annað þess hátt- ar í þvi skyni að minnka reykmyndunina. En baráítan er erfi'ð og sdgrarnir fáir og smáir. í sumum tilvikum eykur orku- þörf ibúanna svæluna meir en sérfræðingar geta skorið hana niður. Hins vegar tak- markast þetta' greinilega af sjállfu sér. Þegar hreinsunar- vandkvæðin verða alvarleg hætta borgir að vaxa og reyndar minnkar íbúafjöld- bobba, því hann hefur enga þörfin og reykurinn. Ef hreinsunarsérfræðingur er að því spurður, hvernig inn og um leið minnkar orku- fullkomna la.usn á takteimum. Hins vegar hefui hreinsunar- sérfræðingur New York- borgar, Austin N. Hel'ler, sett fram sína hugmynd. Hann segir: „Fyrst og fremist mundi ég dreifa íbúun.um á stærra svæði og taikmarka hæð bygg inga. Eg mundi fyrirskipa miðstöðvarhitun og setja á stofn kjarnorkustöðvar til að framleiða þá orku, sem borg- arbúar þarfnast. Ég mundi banna bifrefðaiumiferð í verzl- unarhverfum og láta gera fyrir þá stæði neðanjarðar umhverfís miðborgina. Fó'lk kæmist leiðar sinnar á hreyfi- brautum eða á annan hátt. Ég mundl koma á sorpmölun og fleyta möluðu sorpinu bunt eftir k>kræsakerfi“. ÞVí miður er þetta enn að- eins hugsýn. Verkefnd Hell- ers er þéttbyggðasta borg veraldar og íbúar hennar þarfnast meiri orku og fram- leiða meiri reyk en nokkrir aðrir borgarbúar í heiminum. i i 'i i i i Ólöf EinarsdóftSr F. 28.5. 1886. — D. 15.1. 1967. FRÚ Ölöf Einarsdóttir fæddist í Bíldsey á Breiðafirði, og voru foreldrar hennar Einar Jónsson og kona hans Soffía Þórðardóttir, sem lengi bjuggu í Bíldsey Þar ólst ólöf upp þar til um ferm- ingu, að hún fór til séra Sigurð- ar Gunnarssonar í Stykkishólmi. Var hún þar mikið til, þangað til hún fluttist til Reykjavíkur um tvítugsaldur. Minntist hún jafn- an séra Sigurðar og fólks hans með miklum hlýhug, því það fólk reyndist henni í alla staði vel. Þegar til Reyjavíkur kom, fór ólöf á hússtjórnarskólann í Iðnó, til þeirra frk. Hólmfríðar og frk. Ingunnar Bergmann. Að loknu námi var Ólöf við og við að- stoðarstúlka þar, unz hún giftist eftirlifandi manni sínum, Erlendi Jóhannssyni, ættuðum úr Rangár vallasýslu, 18. des. 1915. Lifðu þau í hamingjusömu hjónabandi I 51 ár. Þaiu bjuggu fyrst í Reykjavík, en fluttust til Hafnar fjarðar 1918 og áttu þar heima lengst af síðan, unz Ólöf veikt- ist hastarlega fyrir nokkrum ár- wm, og gat hún enga björg sér veitt eftir það. Þau hjónin höfðu eignazt eina dóttur, Unni, sem þá tók foreldra sína að sér, og hjúkraði móður sinni svo að segja til hinztu SL. HAUST var haldinn fund- ur nokkurra áhugasamra sölu- manna með forráðamönnum V.R. um stofnun sölumannadeildar innan V.R. Aðalhvatamaður að þessum fundi var Klemens R. Guðmundsson, sölumaður. Kosin var undirbúningsnefnd til að hrinda málinu í fram- kvæmd. Að loknu starfi undirbúnings- nefndar var boðið til stofnfund- ar 14. jan. sl. að Hótel Loftleiðir. Mikill einhugur ríkti á fundin- stundar af dæmafárri fórnfýsi og umhyggjusemi, enda er frú Unn- ur frábær að mannkostum og manngöfgi. Var það mikil ham- ingja þeirra hjóna að eignast svo um og urðu líflegar umræður um málefni sölumanna og þegar á stofnfundi innrituðu sig 75 fé- lagar. Tilgangur deildarinnar er að hafa afskipti af iauna- og kjara- málum sölumanna. Gangast fyr- ir námskeiðum og halda uppi fé- lags- og Iræðstiustarfsen:). Ákveðið er að halda námskeið fyrir sölumenn þegar á næs«:a hausti og er búist við mikilli þátt töku. , Framhald á bls. 25 góða dóttur. Frú Ólöf var kona fríð sýnum, hæglát og kurteis í fasi, hlédræg og frábitinn því, að vilja trana sér fram. Hún var umtalsfróm og vildi hvarvetna koma fram til góðs. Blessuð sé minning hennar. Jakob Jóh. SmárL MOÐIR mín segir mér að fara í kirkju, krefst þess, að ég lesi Biblíuna og lætur mig taka þátt í heimilis- guðræknisstundum. Mér finnst, að trúin sé einkamál og að enginn eigi að troða trúarsannfæringu sinni inn á aðra. Ég geri ráð fyrir, að móðir yðar segi yður einnig að fara til læknis, þegar þér eruð veikur, segi yður að fara till tannlæknis, þegar þér eruð með tannpínu, segi yður að fara í bað, þegar þér þarfnist þess, og krefjist þess, að þér borðið á matmálstímum. En hvað þér eigið kröfuharða móður! Þér ættuð að vera þakklátur fyrir móður, sem trú- ir einhverju og reynir einnig að fá böm sín tiil að trúa einhverju. í>eir foreldrar eru eklki of margir, sem hafa nógu sterka trú á Guð, á bænina og á Biblíuna, til þess að þeir krefjist þess af börnum sínum, að þau gerist hluittakendur í trú þeirra. Þér eruð lánsamt barn, og sá tráni kemur, að þér verðið þaklklátur fyrir að hafa átt sliíka móður. Biblían segir: „Heiðra föður þinn og móður þína“, og ég er sannifærður um það, að Guð býður okkur einmitt að heiðra móður á við móður yðar. Mér þykir leitt að þurfa að segja það, en þeir foreldrar eru margir nú á dögum, sem ekki hljóta virðingu og heiður barna sinna. Þau eru líkamlega fær um að eignast börn, en óhæf til að ala þau upp á þann hátt, sem börn eiga að vera alin upp. Þér eruð ríikur, en vitið það ekki. Hlýðið móður yðar, farið að fordæmi hennar í trúnni, og þér munuð losna við mikið af angri og sorg. i . ; i 'i s i i i Fremrl röð sitjandi frá vinstri: Klemens R. Guðmundsson, Eiís Adolphsson, Birgir Rafn Jónsson, Einar Kjartansson. — Aftari röð standandi: Páll Stefánsson, Jón Rafnar Jónsson, Eggert Boga son, Jóhann Kristjánsson og Ásgeir Einarsson. Stofnuð sölumanna- deild innan V.R.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.