Morgunblaðið - 24.01.1967, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 24.01.1967, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, MtlÐJUDAGUR 24. JANÚAR 1967. fbúð til leigu Ný 2ja herbergja íbúð, á góðum stað í borginni, er til leigu. Tilboð, er greini fjölskyldustærð, sendist afgreiðslu Mbl. fyrir nk. laugardag xnerkt: „Ársfyrirframgreiðsla — 8696“. VOLVO 144 hefur verið valinn sem bíll ársins af „Spi- egel“ í Hollandi og „Teknikens Várld“ í Svíþjóð fyrir að vera öruggur, sterkbyggð- ur og nýtízkulegur í útliti. - NÝTT ÚTLIT - AUKIN ÞÆGINDI - - MEIRA ÖRYGGI - 1. Tvöfalt hemlakerfi. Z. Stýrisstöng með sérstöku öryggi, þannig að hún fer í sundur við harðan árekst- nr. 3. Fullkomið hita- og Ioft- ræstikerfL Hitablástur hreinsar einnig afturrúður. 4. HUrðir opnast 80*. 5. 9,25 m snúnings þvermái, 6. Sérlega þægileg sæti. Framstólar með mörgum stiliingum. (VOLVO) umai cywgeatóan /J Suðurlandsbraut 16 - Reykjavík'- Símnefni: »Volvér« - Sími 35200 STÍLHÚSGÖGN NÝKOMIN BORÐSTOFU SETT í HEPPLEWHITE STÍL BARSKÁPUR MEÐ SKÚFFUM. SKRAUTSKÁPAR MEÐ GLERI LITLAR FORSTOFUKOMMÓÐUR SÓFABORO O. FL. PANTANIR ÓSKAST SÓTTAR. KRISTJÁN SIGGEIRSSON HF. LAUGAVEGI 13. ... > «• •— - - - Stjórn hins nýstofnaða félags Frá vinstri: Magnús Jónsson, Jóhannes Arason og Birgir Þarvaldsson. Vilfa merkoðsíelt fyrir niðos'snðiiivúía; NOKKRIR niðursuðufræðingar, sem flestir hafa numið í V-Þýzka landi bæði bóklegt og verklegt nám stofnuðu í vikunni með sér samtök, sem heita Félag is- lenzkra niðursuðufræðinga. I lögum félagsins svo og í ályktun stofnfundar er lögð á það áherzla, að stuðlað verði að því á skipulegan hátt, að íslenzk- Massey Ferguson dráfiarvéla- og gröfueigendur Nú er rétti tíminn til að láta yfirfara og gera viö véiarnar fyrir voriö. Massey Ferguson viðgerðarþjónustu annast Vélsmiðja Eysteins Leifssonar hf., Síðumúla 17. — Sími 30662. ar sjávarafurðir verði fullnýttav sem kostur er og bent á nauð- syn þess að skilningur aukist á þjcðhagslegum kostum slíkrar fullnýtingar. Fél&gið hyggst í framhaldi af stofnun þess beita sér fyrir fjöl- breyttari framleiðslu íslenzkra niðursuðuvara og auknu sam- starfi framleiðenda þeirra. Hvatt er til aukinnar markaðs- leitar fyrir íslenzkar niðursuðu- vörur og býður hið nýja félag fram samstarf sitt í þeim til- gangi. Inná við hyggst félagið efla starfsaðstöðu og samstarf sér- menntaðra niðursuðufræðinga, m. a. með öflun tsdknirita og bók» svo og með skipulegum at- hugunum á nýjungum á sviði niðursuðu- og fiskiðnaðar al- mennt. í'élagið hefur ennfremur i hyggju að efna til útgáfustarf- semi þegar tímar líða til að kynna innlendan niðursuðu- iðnað og að hafa samstarf við sambærileg félög í öðrum lönd- um eftir því sem ástæða þykir til og nauðsyn krefur. Á stofnfundi félagsins kom skýrt fram, að félagsmenn telja nauðsynlegt, að hér á landi verði komið hið fyrsta á fót, eftirliti sérmenntaðra niðursuðufræð- fræðinga með öllum niðursuðu- iðnaði eins og tíðkast með þeim þjóðum er framarlega standa í þessari grein. Stjórn hins nýja félags skipa: Jóhannes Arason, sem er for- maður félagsins, Birgir Þorvalds son og Magnús Jónsson. Skóútsalan í fullum gangi. Kvengötuskór, góðir í vinnuna. Kuldaskór, drengjaskór. Karlmannaskór, iniskór. Ódýr skókaup. — Sparið peningana. ^QMgíMafiJif^n^

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.