Morgunblaðið - 25.01.1967, Side 6

Morgunblaðið - 25.01.1967, Side 6
6 MORGUNBLAÐHD, MIÐVIKUDAGUR 255. JfjNÚAR 1967. 7 Keflavík — Suðumes Sjálfvirkar þvottavélar, — kæliskápar, frystikistur, Rafmagnsvörur. STAPAFELL, sími 1730. Keflavík — Suðumes Sjónvörp, margar gerðir, loftnet og uppsetningar, — afborgunarskihnálar. STAPAFELL, sími 1730. Leikféiag Keflavíkur sýnir Syndir annarra, eftir Einar H. Kvaran. Leikstj.: Ævar R. Kvaran, í Félags- bíói, miðvikud. 2l5. jan. Aðgöngumiðasala frá kl. 4 Syndir annarra Sýning í Félagsbíó mið- vikudaginn 26. jan. Að- göngumiðasala frá kl. 4. — Leikfélag Keflavíkur. Peningamenn Vil selja fasteignatryggt skuldabréf að upphæð 100 þús. kr. til 5 ára með 8% vöxtum. Tilboð merkt: „Skuldarbéf — 8970“, send ist Mbl. fyrir föstudags- kvöld. 2ja herb. íbúð við Hringbraut, til leigu nú þegar. Tilboð er greini fjölskyldustærð, mánaðar- leigu og fyrirframgreiðslu, sendist afgr. Mbl. fyrir 1. febr., merkt: „LeiguíbúÖ! —8969“. Til leigu 4ra herb. fbúð í Kópavogi, til leigu 1. febr. Nánari upplýsingar í súna 41606, eftir kl. 6. Herbergi með eldhúsi eða eldíhús- aðgangi óskast. Upplýsing- ar í síma 22150. Nælonúlpur barna Rauðar, bláar og dökkblá- ar. 11 stærðir frá 2—14. Mjög gott verð. Hullsauma stofan, Svalbarði 3. Simi 51075. Keflavík Maður, vanur bifreiðarétt- ingum eða logsuðu, óskast nú þegar. — Bílasprantun, Birgis Gnðmundssonar, Sími 1950. Gott herbergi til leigu gegn húshjálp tvisvar í viku. Uppl. að Laufásv. 64, sími 37790. Stretcb-buxur í telpna- og dömustærðum. Fyrsta flokks Helanka stretcfh-efni, margir litir. Mjög gott verð. Sími 14616. Gardínuútsala Ýmsar tegundir á veru- lega lækkuðu verðL HOF, Laugaveg 4 Gott geymslupláss (60—100 ferm.) óskast. Má vera óupphitað. Tilboð sendist afgr. Mbl., merkt: „8704“. Til leigu Góð 3ja herb. íbúð í Suð- vesturbænum, til leigu fyr ir barnlausa, rólega fjöl- skyldu. Tilboð sendist Mbl. fyrir 29. þ.m. merkt: „8391“. Úr Grettissögu Illugi ver Gretti, sem er að ÞÁ mælti Grettir: „Berr er hverr á bakinu, nema sér bróður eigi“. IUugi kastaði skildi þá yfir hann olk varði hann svá rösikliga, at allir menn ágættu vörn hans. Grettir mælti þá til önguls: „Hverr vísaði yðr leið í eyna?“ Öngull mælti: „Kristr vísaði oss leið“. „En ek get“, sagði Grettir, „at in arma kerlingin, fóstra þín, hafi vísat þér, því at hennar ráðum muntu treyst bana kominn. hafa". „F*yrir eitt skal nú yðr korna", sagði öngull, „hverj- um sem vér höfum treyst". 1 Þeir sóbtu at fast, en Hlugi varði þá báða alldrengiliga, en Grettir var með öllu óvígr bæði af sárum ok sjúkleika. Þá bað öngull, at þeir i skyldu bera skjöldu at Illuga, — „því at ek hefi engan fundit hans líka, eigi eUra mann“. (Úr Grettls sögu). SJÁ, máltíð mína hefi ég búið, ux- um minnm og alifé er slátraS, og aUt er tUbúið, komið í brúðkaupið (Matt. Z2,4). í dag er miðvikudagur 25. Janúar og er það 25. dagur ársins 1967. Eftir lifa 340 dagar. Pálsmessa Ár- degisháflæði kl. 4:50. Síðdegishá- flæði kl. 17:11. Upplýsingar um læknaþjón- ustu í borginni gefnar í sím- svara Læknafélags Reykjavíkur, Síminn er 18888. Slysavarðstofan í Heilsuvernd- arstöðinni. Opin allan sólarhring inn — aðeins mótaka slasaðra — sími: 2-12-30. Kvöldvrzla í lyfjabúðum í Reykjavík vikuna 21. jan. — 28. jan. er í Reykjavíkurapóteki og Apóteki Austnrbæjar. Næturiæknir í Keflavik 20/1. Arnbjörn Ólafsson sími 1840,. 21/1. — 22/1. Gnðjón Klemenz- son sími 1567, 23/1. — 24/1. Kjartan Ólafsson sími 1700, 25/1. — 26/1. Arnbjörn Ólafs- son simi 1840. Næturlæknir í Hafnarfirði að- fararnótt 26. jan. er Eiríkur Björnsson simi 50235. Kópavogsapótek er opið alla daga frá 9—7 ,nema laugardaga frá kl. 9—2 og sunnudaga frá kl. 1—3. Framvegis verður tekið á mðtl þeino er gefa vilja blóð í Blóðbankann, seno hér segir: Mánudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og föstudaga frá kl. 9—11 fji. og 2—4 e.h. MIÐVIKUDAGA frá kl. 2—8 e.h. iaugardaga frá kl. 9—11 f-h. Sérstök athygli skal vakin á mið- vikudögum, vegna kvöldtfmans. Bilanasíml Rafmagnsveitu Reykja- víkur á skrifstofutima 18222. Nætur- og helgidagavarzla 182300. llpplýsingaþjónusta A-A samtak- anna, Smiðjustíg 7 mánudaga, mið— vikudaga og föstudaga kl. 20—23, síralt 16373. Fundir á sama stað mánudaga kl. 20, miðvikudaga og föstudaga kl. 21 Orð lífsins svarar í síma 10000 I.O.O.F. 9 = 148125854 = 9 Sk. I.O.O.F. 7 = 1481257 =Þb. RMR-25-1-20-SPR-MT-HT. Sunnudaga kl. 14—19. Lestrar salur opinn á sama tíma. IJtibú Sólheimum 27, sími 36814 Opið alla virka daga nema laugardaga kL 14—al. Útibú Hólmgarði 34. Opið alla virka daga nema laugardaga kl. 16—19. Fullorðinsdeild op- in á mánudögum til kl. 21. Barnadeild lokað kl. 19. Útibú Hofsvallagötu 16 .Opið alla virka daga nema laugar- aaga kl. 16—19. Héraðsbókasafn Kjósarsýslu HlégarðL Útlán eru þriðjudaga, kl. 8—10 eh. föstudaga kl. 5—7 eh. Bókasafn Sálarrannsókna- félags tslands, Garðastræti 8, (simi: 18130), er opið á mið- vikudögum kl. 5.30 til 7 e.h. Úrval innlendra og erlendra bóka um miðlafyrirbæri o.fL snertanai þau eini. Minningarspjöld Minningar sjóðs Maríu Jónsdóttur flug- freyju fást í Occulus, Austur- stræti 7, Lýsing, Hverfisgötu 64, snyrtistofunni Valhöll, Lauga- veg 25 og Maríu Ólafsdóttur, Akranesferðir Þ.Þ.P. mánudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugar- daga frá Akrauesi kl. 8. Miðvikudaga og föstudaga frá Akranesi kl. 12 og sunnudaga kl. 4. Frá Reykjavik alla daga kl. 6, nema á laugardögum kl. 2 og sunnudögum ki. 9. Sfx NÆST bezti 70 ára er í dag Sigurjón Ein- arsson skipstjóri, fyrrverandi forstjóri Dvalarheimilis aldraðra sjómanna. — Sigurjón er nú í sjúkrahúsi í New York. Á aðfangadag jóla opinber- uðu trúlofun sína ungfrú Dagný Sigurðardóttir Hringbraut 9. Hafnarfirði og Guðmundur Þór arinsson rafvirkjanemi Reyðar- firði. Nýlega hafa opinberað trú- lofun sína, ungfrú Kristjana Kristjánsdóttir, Heiðargerði 64, og Pétur A. Maack Bakkagerði 15. Visukom Stundin líður, löng er enn lífsins harða glíma. Fram til starfa minir menn, menp hins nýja txma. Kjartan Ólafsson. 5ÖFN Ásgrímssafn Bergstaðastræti 74, er opið sunnndaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kL 1:30—4. Listasafn Einars Jónssonar verður lokað í óákveðinn tíma. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29A sími 12308. Opið virka daga kl. 9—12 og 13—22, Laugar- daga kL 9—12 og 13—19. UM eða eftir miðja síðustu öld, bjó í Hólkoti í Hörgárdal bóndl, er Nikulás hét. Hann hafði orð á sér, þar í sveitinni, fyrir góð og oft spaugileg tilsvör. Eitt sinn, er hann var í kaupstaðarferð á Akureyri, lenti hann í illindum við mann úr Kræklingahlíð, sem hét Sigurður. Var sá talinn allvel að manni, en illincla- og árásar- gjarn, þegar hann var drukkinn, og fólk því hrætt við hann. Við- skiptum Niikulásar og hans lauk með því, að Nikulás sló hann 1 rot með járnbúnu svipuakafti. — Skömmu síðar hittust þeir Nikul- ás og sóknarprestur hans séra Þórður á ÞrastarhólL Mun prestur hafa ætlað að nota tækifærið og veita honum áminningu, þvl hann byrjaði þannig: „Mikill heppnismaður varstu Lási að drepa ekki hann SAgurð“. — Já, satt segið þér prestur minn, það er auð- séð, að guð var í verki með mér“, svaraði Nikulás. —■ Það varð ekkert meira úr áminninguimi hjá presti. Fógeti synjaöi kvenfé- Það virðist vera fokið í flest skjol, Manga mín, et við erum farnar að slá alla út 1!!

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.