Morgunblaðið - 25.01.1967, Page 23

Morgunblaðið - 25.01.1967, Page 23
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 25. JANÚAR 1967. 23 SÆJAKBHp Sími 50184 Blaðanmmæli: Leðurblakan í Bæjarbíó er kvikmynd, sem óhætt er að mæla með. Mbl. Ó. Sigurðsson. Leðurblakan GHITA N0RBY HOLGER JUUL HA1MSEN GRETHE MOGENSEN DAFUO CAMPEOTTO Insti. Annelise UIY BROBERG POUL REICHHARDT Sýnd kl. 7 og 9. KOPAVOGSBIO Sími 41985 (Toys in the attic) Víðfræg og umtöluð, ný, amerísk stórmynd í Cinema- scope, gerð eftir samnefndu leikriti Lilian Helman. Dean Martin Geraldine Page Sýnd kl. 5, 7 -og 9. Bönnuð innan 16 ára. Nauðungaruppboð Vb. Hilmir IIKE. 8, eign Byrs h.f. Flateyri verður eftir kröfu Sigurbjörns Eyjólfsson- ar útgerðarmanns o. fl. seldur á opinberu uppboði, sem fram fer í sýsluskrifstofunni á ísafirði, mánudaginn 13. febrúar n.k. kl. 13,30. Uppboð þetta var auglýst í Lögbirtinga- blaði nr. 20, 21 og 24 1966. Sýslumaðurinn í ísafjarðarsýslu 20. 1. 1967. Jóh. Gunnar Ólafsson. Frá Dýrfirðingafélaginu Miðar á árshátíðina seldir á skrifstofu G. J. Fossberg, Skúlagötu 63 í kvöld kl. 8—10 og eftir það í síma 31496 og 14603. STJÓRNIN. Breiðfirðingafélagið í Reykjavík heldur hið árlega þorrablót sitt í Sigtúni n.k. laugardag 28. jan. 1967 kl. 7 e.h. Miðasala og borðpantanir í Sigtúni, fimmtudag og föstudag kl. 5—7. Verð miðans kr. 325.— BLAÐBURÐARFOLK 1 EFTIRTALIN HVERFI: VANTAR Lindargata Skerjafjörður sunnan flugv. Túngata Lambastaðahverfi Lynghagi Miðbær Sjafnargata Fáikagata Blesugróf Snorrabraut Talið við afgreiðsluna, sími 22480 Dr.Mahuses Hinn ósýnilegi ILEX BARKER KARIN DOR IWERNER PETERSÍ , KRIMINALGVSER\ / TOPKLASSE I FVLDTMED “ DJÆVELSK 5 ) UHVGGE. S . F.F.B. z Hrollvekjandi ný mynd. Ein- hver sú mest spennandi, sem hér hefur sézt. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 7 og 9 Bezt að auglýsa í Morgunblaðinu Thompson sendi- herra í Moskvu Moskvu, 23. jan. (AP-NTtí) Llewellyn E. Thompson, ný- skipaður sendiherra Bandaríkj- anna í Moskvu, afhenti í dag Nikolai V. Podgomy, forseta Sovétríkjanna, skilriki sín. Lúdó sexlelt 09 Stelón Útsala ÚTSALAN HEFST í DAG og stendur tU LAUGARDAGS. 20% AFSLÁTTUR AF ÖLLUM VÖRUM. VERZLUNIN ERLA Víðimel 30 — Sími 18103. SKEMMTIKVÖLD I.O.G.T. I GÓÐTEMPLARAHÚSIN f KVÖLD KL. 20,30. Við þetta tækifæri flutti Thompson sérstakar kveðjur frá Johnson Bandaríkjaforseta þar sem Bandaríkin bjóða Sovétríkj- unum nánari samvinnu við lausn ýmissa vandamála, svo sem af- vopnunarmála og aðstoð við sveltandi þjóðir. 1. ÁVARP — Ólafur Þ. Kristjánsson, stórt. 2. EINSÖNGUR OG TVÍSÖNGUR Ragnheiður Guðmundsdóttir og Elín Sigurvinsdóttir við undirleik Kol- brúnar Sæmundsdóttur. Podgorny forseti tók orðsend- ingu Johnsons vinsamlega, en taldi að ástandið í Vietnam hindr aði það að löndin gætu unnið saman sem skyldi. Ef sambúð Sovétríkjanna og Bandaríkja- anna ætti að batna, yrðu Banda- ríkin að taka upp nýja stefnu i Vietnam. Thompson hefur frá 1962 gegnt embætti sem sérstakur sendi- fulltrúi Bandaríkjastjórnar víða um heim, en þar áður var hann í fimm ár sendiherra í Moskvu. Tekur hann nú við sendiherra- 3. ERINDI — Sr. Björn Jónsson, Keflavík. 4. ÓMAR RAGNARSSON — skemmtiþáttur. Opið hús — AUii velkomnir STÚKURNAR MÍNERVA — FREYJA — FRAMTÍÐIN — VÍK. emibættinu þar af Foy D. Kohler. I ðnaðarmannafélagið í Reykjavík /00 ára afmælisfagnachir félagsins verður haldinn að Hótel Sögu föstudaginn 3. febrúar og hefst með borðhaldi kl. 19.30 stundvíslega. Aðgöngumiðar eru seldir í skrifstofu Landssambands iðnaðarmanna, Iðnaðarbankanum, skrifstofu Meistarasambands iðnaðarmanna, Skip holti 70, og Iðnskólanum, Skólavörðuhæð, á venjulegum skrifstofu- tíma. (Borð verða tekin frá í Hótel Sögu þ. 30. og 31. jan. kl. 17-19.) 100 ára saga í máli og myndum Sýning á 100 ára starfi Iðnaðarmannafélagsins í Reykjavík í máli og myndum verður opnuð almenningi í Iðnskólanum á Skólavörðu- hæð — inngangur frá Vitastíg — kl. 18.00 laugardaginn 28. janúar. Sýningin verður síðan opin daglega kl. 15 22 tii og með 5. febrúar. Félagsstjórnin.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.