Morgunblaðið - 25.01.1967, Page 7
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 25. JANUAR 1967.
7
Þeir söfnuðu fyrir Hnífsdalssöfnunina
Víða að berast Hnífsdalssöfnuninni peningar. Þessir 3 ungu menn eru ailir í 4. bekk M. í Lindar-
götuskólanum. Þeir réðust í það í fyrri viku að efna til skemmtunar i skóla sínum. Buðu skóla-
systkinum sínum upp á Bingó, önnur skemmtiatriði og að síðustu upp á ðkns, en hljómsveitin
var af segulbandi.
f Bingóinu voru góð verðlaun veitt, og hafði Ásbjörn Ólafsson heildsali gefið þau. Allt var
þetta gert til að styrkja Hnífsdalssöfnunina. Afþessari skemmtun bættust henni 6.700.00 krónur.
Piltarnir, sem sjást á myndinni hér að ofan, höfðu forgöngu um þetta mál, og heita þeir,
talið frá vinstri Björn Ingason, Einar Kárason og Karl Gíslason. Máski verður þetta framtak
þeirra til að hvetja aðra skólanemendur til dáða, og þá er vel.
LÆKNAR
FJARVERANDI
Valtýr Albertsson, fjarverandi frá
*4/l—5/2 Stg. JÓn R. Árnason.
Haukur Jónasson, fjarverandi frá
lð/1 i $—4 vikur.
>f Gengið >f
Reykjavík 19. janúar 1967.
Kaup Sala
1 Sterlmg'spund 110,90 120,20
1 Bandar. dolHar 42,95 43,06
1 KanadadolLar 30,77 39,88
100 Danskar krónur 621,30 622,90
100 Norskar krónur 600,45 602,00
100 Pesetar 71.60 71.80
100 Sænskar krónur 830,45 832,60
100 Finnsk mörk 1.335,30 1.338,72
100 Fr. frankar 867,00 869,84
100 Belg. frankar 85,90 86,12
100 Svissn. frankar 992,65 995,20
100 Gyllini 1.187,90 1.190,96
100 Tékkn. kr. 596,40 598,00
100 V.-þýzk mörk 1.080,06 1.082,82
100 V.-þýzk mörk 1.080,15 1.082,91
100 Lárur 6,88 6,90
100 Austurr. sch. 166,18 166,6«
FRÉTTIR
Kvenfélag Keflavíkur heldur
námskeið í leðurvinnu, sem hefst
þriðjudaginn 31. jan. Upplýsing-
ar í símum 2393 og 1671.
Kristileg samkoma verður i
kvöld í samkomusalnum Mjóu-
hlíð 16 kl. 8. Allt fólk hjartan-
lega velkomið.
Kristniboðssambandið
Almenn samkoma í kvöld kl.
8:30 í Betaniu Gunnar Sigur-
jónsson cand. theoL talar. Allir
velkomnir.
Spilakvöld Templara
Hafnarfirði
Spilum miðvikudagskvöldið 25.
janúar. Ný þriggja bvölda
keppni hefst. — Nefndin.
Mæðrafélagið heldur skemmtl
fund í Átthagasal Hótel Sögu
sunnudaginn 5. febrúar kl. 8.
Nánari upplýsingar í fundarboði.
Skemmtinefndin.
KVENFÉLiAG KÓPAVOGS
Námsskeið verður haldið 1
fundarstjórn og fundarstörfum
og hefst það í Félagsheimilinu
fimmtudaginn 26. jan. kL 8:30.
Leiðbeinandi verður Baldvin >.
Kristjánsson. framkvæmdastjóri.
Enn geta nokkrar konur komizt
að. Þátttaka tilkynnist: Helgu
Þorsteinsdótur, síma 41129 og
Eygló Jónsdóttur, síma 41392.
Bolvíkingafélagið í Reykjavík
hekiux aðalfund sunnudaginn
29. jan. kl. 2 að Lindarbæ. (kjall
aranum). Húsið opnað kl. 1:30.
Kaffi á eftir. Mætið stundvíslega.
Stjórnin.
HÚSFREVJAN
Afgreiðsla blaðsins er flutt á
skrifstofu Kvenfélagasambands
íslands, Laufásvegi 2. Skrifstof-
an er opin kl. 3—5 alla virka
daga, nema laugardaga.
Aðalfundur slysavarnadeildar-
innar Ingólfur verður haldinn
fimmtudaginn 26. jan. kl. 20 í
húsi Slysavarnafélags íslands við
Grandagarð.
Venjuleg aðalfundarstörf.
Stjórnin.
Kvenfélag Keflavikur. Munið
þorrablótið 28. janúar kl. 8 stund
víslega. Húsið opnað kl. 7,30.
Ráðleggingarstöð Þjóðkirkj-
unnar er á Lindargötu 9, 2. hæð.
Viðtalstími prests er á þriðju-
dögum og föstudögum kl. 5-6.
Viðtalstími læknis er á miðviku
dög’um kl. 4-5. Svarað í sima
15062 á viðtalstímum.
Árshátíð Dýrfirðingafélag’sins
verður haldin að Hlégarði laug-
ardaginn 28. janúar. Aðgöngu-
miðar verða seldir á skrifstofu
G. J. Fossberg við Skúlagötu,
sunnudaginn 22 jan. frá klukkan
3—5 og miðvikudaginn 25. jan.,
frá 20:30—22.
Kveufélag Lauganessóknar.
Hárgreiðsla fyrir konur í sókn-
inni 65 ára og eldri, verður í
kirkjukjallaranum á þriðjudög-
um frá kL 1—5. Tímapantanir
í síma 37845.
Kvenfélag Fríkirkjusafnaðar-
ins í Reykjavík heldur skemmti
fund i Sigtúni (Sjálfstæðishús-
inu) miðvikudaginn 25. jan. kl.
8. Spiluð verður félagsvist og
fleira verður til skemmtunar.
Féiagskonur takið með ykkur
gesti. Allt Fríkirkjufólk velkom
ið.
MUNIÐ HNÍFSDALSSÖFN-
UNINA.
Afgreiðslur allra dagblað-
anna í Reykjavík taka á móti
framlögum.
Kvennadeild Skagfirðingafé-
lagsins í Reykjavik heldur fund
í Lindarbæ uppi miðvikudaginn
25. jan. kl. 8.30. Hansína Sigurðar
dóttir sýnir blóm og skreyting-
ar, upplestur og kvartettsöngur.
Stjórnin.
Áheit og gjatir
Hnífgdalssöfnunin afh. Mbl.: KS 500;
K.V 500; ísl. 500; NN 300; H 500; GS
500; Bukta 100; M. J. Haínarf. 500;
S.J.Á, 500; EB 500; ÞB 250; Starfis-
fólk Tréam. Vlðir 7.250.
Hnlfsdalssöfnnnin afb. Mbl.:
F 200; GuSrún og Katrín 386; B.
Sveinsson 200; systur 500; EB 100;
HSK 100; G 2000; I. og G. 200; kona
2000; 4 systkin 375; SJ 1000; JHE
500; Ómerkt i bréfi 900; 4 bekkur M.
i Lándargskóla 6.700; ómerkt 100; Afgr.
smjörlífkisgerðanina 2000; Þorvaldur
Magnússon 100; VN 1000; MS 100;
FZF 300; SZ 300; STH 300; GG 100;
H og B 100; NN 100; EÞ 200; SJ 100;
BA 200; Bjarnl F. HaUdórsson 500;
BM 200; HH 1000; ÞÞ 1000; GÞ 1000;
Eva 200; HA 100; SK 400; RÞ 300;
BF 1000; NN 100; 200; Sólrún Jóns-
dóttir 1000; ómerkt 100; ÁV 100;
BF 500; ÁsthiMur 100; EG 100; Sig-
ríðrur Sigfúsdóttir 1000; Ó(Þ 100; Val-
borg og Kristján 500; Tóti 500; Anna
Óttadóttir 200; SG 100; GG Elliiieim-
ffimu 300; SH 1000.
Litli drengurinn afh. Mbl.: HS 100
ÞJ og ÞTH 200; SM 100; GG 100;
Katnín 200; KG 100; SJ 100; Ásta,
Erla, Steini 300; NN 300; EB 200;
RPKÓ 200; NN 300; Afurðasala og
starfsfólk SÍS 3405; NN 200 H 500; ÞK
200; Kristín 100; NN 200; NN 150;
HG 100; IH 1000; RS 100; N 50; HH
200; Gisll 3000; NN 1000; Starfsfólk
Verzlunarb. ísl. 2250; Þorvarður 100;
Gefendur óþekktir 500; Starfsfólk
Kexverksm. Esja 4600; StarfsfóUr
Mjólkursamsölunnar 11.500; Veltinga-
húsið Glauimbær og Gestir þess 19.000;
KV 500; ÞB 250; Jóna, Raguhildur,
Ingibjörg, safnað á Seltjarnarnesi 3415;
Maria Kristinsdóttir 200; RG 100;
Þrjár systur 300; Aldís GuSnad. 1000;
kona 3000; Systur ESH Sæmundsdæt-
ur 1000; kon-a 300; KM 100; G 100;
SE 500; H. Eirfksson 500; RG 200;
AtU Pálsson 100; OK 100; NN 200;
AG 200; NN 100; B. Sveinsson 100;
AJ 500; LB 100; NN 200; Hjördís
Kjartansd. 100; NN 100; Óll Bjöm
100; HS 100; SG 200; SG 1J00; BP
100; ÞÞ Akranesi 300; ónefnd 100;
GS Vlðimel 1000; Starfsfólk Lyfjav.
rikisins Borgartúni 2200; JS 100; Afgr.
Smjörlíkisgerðanna 2000; BG 100; VN
1000; FZF 200; SZ 200; STH 200; IH
1000; RE 100; áheit 200; GG 100; Sigr.
Einarsd. 500; NN 100; Æ 400; C 100;
RG 100; EJ 200; BA 1000; ÓG 9635;
SÓES 850; HSv. 300; áheit fré Sesselju
Sigmundsd. Barnah. Sólheiimum 500;
3 stúlkur i Melaskóla 310; 5 lita syst-
kin 3000; NN 1000,' ómerkt 300; starfs-
fólk Sindirasmiðjunnar 2125; Þórður
Benediktsson 2000; NN 1000; ísbjörn-
inn 5000; NN 1000: IS 1000; ÞÞ 1000;
KH 400; GiÞ 700; GtHF 100; ÓH 100;
RS 100; BM 200; Baddý 500; NN 100;
ÞE 200; Starfsfólk ísafoldarprentsm.
4025; Börn & Selfossi 400; AV 100;
AV 100; ónefnd 200; NN 200; tooma
300; Sylvia 100; MS 100; SiÞ 100; ÞL
100; NN 2T5; ónefnd 200; Starfsfólk
Oliuverzl. íslands Laugarnesi 8.900;
Starfsfólk Timburverzl. Völundur 2000
Starfsmenn Rikispr. Gutenberg 4100;
EG 100; AJ 100; ÞB 1000; Pétur
Björnsson o.fl. 1500; HP 200; ónefnd-
ur 150; Valborg og Kristján 500; BiF
og GG 200; Anna Ottad. 200; SH 1000;
AJ 100; SG 100; ÞHU 300; Björn
Árnason 300; Starfsfólik Dósaverksm.
h.f. og Vátryggingafél. h.f. 2600; áheii
fná systikinum Þóra og Edda 1696.
Kópavogur og nágrenni Sauma dragtir og allan kvenfatnað. Teik einnig bætingar á kjólum og káp um. Simi 40482. Málaravinna önnumst alla málaravinnu. Jón og Róbert, simi 15667 og 21893.
Teppalagningarmaður Ungur maður, vanur alls konar gólíteppalögnum, óskar eftir starfi nú þegar. Tilb. sendist afgr. Mbl. fyr ir 1. fehr., merkt: „Vand- virkur — 8985“. Milliveggjaplötur fyrirliggjandi í 5—7 og 10 cm. þykktum. Ódýr og góð framleiðsla. Sendum. — Hellu- og steinsteypan s.f. Bústaðarbletti 8 við Breið holtsveg. Sími 30322.
Moskwitch ’59—’64 óakast. Tilboð ásamt upp- lýsingum um bílinn, send- ist afgr. MbL fyrir helgi merkt: „Góður — 8707“. Annast um skattaframtöl Tími eftir samkomulagi. FriSrik Sigurbjörnsson, lögfræðingur, Fjölnisv. 2. Sími 16941.
íbúð til leigu 3ja herb. risíbúð til leigu í eitt ár. Fyrirframgreiðsla. Tilboð imerkt: ,^.ustur- hverfi — 8709“, sendíst Mbl. fyrir 28. þ.m. Bílabónun Þvoum og bónum bíla. — Upplýsingar í síma 35640, allan daginn. Geymið auglýsinguna.
Stúlka vön vélritun, óskar eftir vinnu nú þegar í þrjá mán. Tilboð sendist Mbl. merkt: „8710“ fyrir laugardag. Málmar Kaupi alla málma, nema járn, hæsta verði. Stað- greiðsla. Arinco, Skúla- götu 55 (Rauðarárport). — Sími 12806 og 3382ll.
Hárgreiðsludama ódkast seinni part viku. Uppl. í sima 14787. Ódýrir taltímar í ensku og frönsku. Útlend ir kennarar. Upplýsingar í síma 14172.
Óska eftir að kaupa notaðan, vel með farinn stækkara. Tilboð merkt: „Stór — 8966“, sendist af- greiðslu MbL fyrir næstk. laugardag. íbúð óskast Óska eftir 3—4 herb. íibúð til leigu strax eða sem fyrst. Sex manns í heimilL Upplýsingar í síma 41307 frá kl. 8—10 í kvöld.
Óskast til leigu 2—3 herb. íbúð óskast til leigu sem fýrst. Erum ung og barnlaus. Upplýsingar í sima 14081, Atvinna óskast Kona óskax eftir atvinnu. Uppl. í síma 20387.
Bílabónun Þrífum og bónum bifreið- ar. Fljót og vönduð vinna. Pöntunum veitt móttaka í síma 31458 kl. 12,30-13,30 og 19,00—20,00. Bónver, ÁMheimum 33. Atvinna óskast Laghentur maður um þrí- tugt, óskar eftir innivinnu. Margt kemur til greina. Til boð sendist á MibL fyrir 29. þ.m. merkt: „Ábyggi- legur — 8964“.
Bezt að auglýsa í Morgunblaðinu Atvinna óskast Reglusamur, roskinn mað- ur, danskur, óskar eftir þrifalegri vinnu. Margt kemur til greina. Til-boð sendist afgr. Mibl. merkt: „8706“.
Hafnfirðingar!
Höfum tekið upp 12 manna matar- og kaffastell,
sem einnig fylgja 12 djúpir og 12 grunnir desert-
diskar, ásamt tveim stærri skálum, verð aðeins kr.
3950.— Greiðsluskilmálar.
Hafnfirðingar!
Stakir bollar, með og án kökudisks í þremur litum,
dökkbrúnir, dökkgrænir og drappaðir.
12 manna kaffistell, verð aðeins kr. 786.—
JÓN MATHIESEN
Hafnarfirði. — Sími 50101 og 50102.
Bezt ú auglýsa í Morgunblaðinu