Morgunblaðið - 25.01.1967, Page 10

Morgunblaðið - 25.01.1967, Page 10
10 MORCHJKBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 25, JANÚAR 1967. Stórir kiettar og ísmolar hafa borizt með hlaupinu. Þessi mynd er á eyrunum, þar sem bílaslóðin lá inn í Þórsmörk. Svissnesk kvikmynd lan nátftúru Islands A KVÖLDVÖKU Ferðafélags Is- lands n.k. fimmtudagskvöld verður sýnd kvikmynd um ís- land, gerð af þýzkum manni, Hans Nick, er ferðaðist hér iia á árunum 1961 til 1963. Myndin nefnist „Die kochende Insel“ (Eyjandi sjóðandi) og hef- ur hún hlotið fyrstu verðlaun á kvikmyndasýningu í Sviss. Hans Nick, sem er áhugakvikmyndari, hefur og gert aðra kvikmynd um Noreg og Spitsbergen og hefur hún einnig verið verðlaunuð og fengið góða dóma. Blaðamönnum gafst kostur á að sjá mynd Nick, og er hún vel tekin, sýnir ísland frá augum útlendings. Sýningartími mynd- arinnar er um 80 mínútur og verður hún væntanlega sýnd al- menningi um helgina í Tjarnar- bæ. Mikiö stykki hrundi úr fjallinu Svipaö fyrirbæri og þegar „hálfan dalinn fyllti ■ ■ ir, þó sumir yfir mannhæð. En steinarnir eru stærri. Einn er í.d. niður undir Þórsmerkurvegi, sem er 80 rúmmetrar. Ekki er þó lík- legt að hann hafi komið alveg úr Framhald á bls. 27. . '<£ María Júlía í fiskirannsóknum VARÐSKIPIÐ Manía J'úillía flór í gær til fiskirannsiókna í Faxa- fllóa og mun verða næsitu da.ga í ferðinni. Rannsóknunum stjórnar Unn- s-teinn Stefánsson, haffræðin-gur. MIKH) stykki brundi úr fjallinu Innsta Haus við Steinsholtsjökui sem er norður úr Eyjafjallajökli, þegar jökulhlaupið varð í Mark- arfljóti á dögunum, eins og sagt var frá í blaðinu í gær. Guð- mundur Kjartansson, jarðfræð- ingur, fór þangað inn eftir á mánudag til að kanna þetta og hafði Mbl. samband við hann er hann kom heim síðdegis í gær. — Það, sem gerzt hefur er að skyndilega hefur mikið hrunið úr fjallinu Innista Haus. Er hrun stálið 300-400 m., þar sem hefur hrunið alveg þvert úr fjallinu, sagði Guðmundur. Þetta er mó- bergsfjall og brotið er sýnilega alveg nýtt. Dálítill nýfallinn snjór var þarna. — Þetta hlýtur að hafa gerzt mjög skyndilega, og það hefjr hreint og beint ýtt til Steinsholts jöklinum. Jökullinn hefur lyfzt upp að minnsta kosti 50 metra og það sem fellur úr fjallinu hleypur inn undii hann. Þar virð ist hafa verið lón undir, sem fyllist af hruninu, og þaðan komið vatnið, sem hljóp frain. Jökullinn hefur þá sveiflast til, hleypt grjótinu undir og komið svo yfir það aftur. — Hefur aldrei hrunið svona úr fjalli áður? — Þetta minnir svolítið á gömlu framhlaupin, eins og Vatnsdalshóla og Hraun í Öxna- dal, þar sem hálfan dalinn fyllti. Þetta er að vísu ekki eins stór- kostlegt, en eitthvað svipað hef- ur gerzt á fyrrnefndum stöðum. Ekkert bendir þó til að það hafi orðið undir jökli. Eina stóra skriðan, sem fallið hefur síðan land byggðist, mun hafa verið í Lómagnúpi nálægt 1790. — Hvernig er umhorfs þarna við Steinsholtsjökullinn nú? — Það sem hrundi úr fjallinu er horfið að mestu í jökulinn. Þó stendur allmikill haugur upp úr. Jakahröngl er meðfram jöklin- um, í hlíðinni austan og norðan við jökulinn. Hafa jakarnir kast- azt upp undir 100 metra, þar sem hæst er. í því er lítið grjót. Aðallega hafa grjótið og jak,- arnir brotizt niður eftir með va'n inu. Jakarnir ern ekki eins stór- Þessi stóri kiettur hefur borizt niður á eyrarnar neðan við S teinsholtsgilið. standa Jóhannes Ellertsson, Páll Pálsson, Bergur frá Stóriunörk, Bjarni í Kolbeinsson og Finnur Ellertsson. Undir klettinum Túni, Jóhannes Tóníeikar í Háskólabíói SINFÓNÍUHUÓMSVEIT ís- landis heldur fyrstu tónleika sína á síðara misserimu nú á fiim-mtui- dagskvöldiið í Háskólaíbííó. Á efnisekrá tónleikanna verða Concerto grosso efftir Hándel, Fimmta sinfónía Beethovens og Staibat Mater eftir Szymanowski, sem nú heyrist í flyrsta sinn (hér á landi. í þessum cflyrsta hér- lenida flutningi á Stafbat Mater kemur Pólýfónkórinn Mka í ifynsta sinn fram á tónleikum Sinfón í ulh-lj-ómsveita-rinnar. Pólý- íónik-órinn hefu-r, svo sem kunn- *»gt er, tvívegis staðið að flutn- toigi Jólaóratórí-u Baohs á jólun- «m með aðstoð flélaga úr Sin- góníuhljómsveitinnd undir stjórn Ingóifls Gúðhr andsson a-r. í þetta tau va>r það Sinfómíuhlgónvs-veit- in, sem vildi þakka flyrir „gest- risnina" og leitaði til Pólýfón- kórsin'S með aðstoð til að koma hinu álhiriflamdkla verki Szyman- owski® -á framfæri. Ingólfur Guð brandsson hefutr haft með hönd- um ailair kóraafingair, en stjórn- a-ndi á tónileikunum er Bohdan Wodick-o. Einsöngtvararnir Guð- rún Tómasdóttir, Sigurveig Kjaltested og Guðmu-ndur Jóns- son fara me'ð einsöngslhlutverk í iþessu verki. Endurnýjiun áisfkriftarsikírteina flyriir síðara misserið hetfur geng- ið mjög vei, svo að enn sem flyrr verður ekki nema um örfáa 1-ausamiða að ræða -fyrir hverja tónileika, sem eftir eru, og verða þeir seldir í hókaveiraluinum eins og á'ðuc Johannes Kolbeinsson við oinn ísmolann, sem borizt befur mður a eyrarnar með hlaupinu.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.