Morgunblaðið - 25.01.1967, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 25.01.1967, Blaðsíða 26
26 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 25. JANÚAR 1967. Landsleikír við Dani í körf uknattleik í marz Skofarnir koma ekkí til ákveð- ins landsleiks 29. janúar FYRIRHUGAÐIR voru nm næstu helgi landsleikir við Skota í körfuknattleik. Nú hafa þau mái svo skipazt að ekki verður úr keppninni. KKÍ hefur haft símasamband við Dani og boðið þeim til landsleiks eða landsleik ja um mánaðamótin marz/apríl. Vel var í málaleitan KKÍ tekið en endanlega hefur ekki verið samið. Mál Skotanna Skotarnir höfðu áformað að leika hér landsleiki á leið sinni til eða frá Bandaríkjunum, en þangað lá för þeirra til keppnis- ferðalags á vegum „People to people“ hreyfingarinnar. Nú vildi svo til að þeir keyptu *ér farmiða með KLM og neitaði það flugfélag að yfirfæra far- seðlanna til Loftleiða, svo liðið gæti haft hér viðdvöl og keppt, vegna þess að Loftleiðir eru ekki í alþjóða flugmálasamband- inu. Danirnir tóku mjög líklega til- boði KKÍ og gefa ákveðið svar innan tíðar. Verður þá annað hvort um tvo landsleiki að ræða eða landsleik og aukaleik. I>að væri mikill fengur að fá Danir því leikir ísl. liðsins og þeirra hafa ætið verið mjög spennandi og er skemmst að minnast leiksins sl. vor er víta- köst á síðustu skúndum réðu því að íslendingar unnu leikinn. Má því segja, að fáist Danir, hafi málin skipazt á öllu betri veg en upphaflega var ákveðið. Leifur Gislason í keppninni. H ann varð 4. fyrir Hörpu. (Ljósm.: Ágiúst) Kristján 0. Skagfjörð sigraði í firmakeppni Jóhann Vilbergsson keppti fyrir firmað FIRMAKEPPNI Skíðaráðsins var haldin við skála ÍR í Hamra gili í fegursta veðri á Iaugardag og sunnudag. 120 firmu tóku þátt í keppninni, en fyrir þau kepptu um 30 skíðamenn og konur og var keppt með forgjaf arsniði. Að úrslitaumferð lok- innl var haldíð í Hveradali og í Skiðaskálanum fór fram af- hending verðlauna. Lárus Jóns son afhenti verðlaun. Tólf fyrirtæki hlutu verðlauna bikara og voru það þessi: 1. Kristján Ó Skafjörð. Jóhann Vilbergsson 42,4 2. Dráttavélar h.f. Björn Ólafsson 43,5 3. Rafsýn Sig. R. Guðjónsson 43,5 4. Harpa málningarv. Leifur Gíslason 43,5 5. Stimplagerðin Georg Guðjónsson 44,2 6. Timburverzl. Völundur Haraldur Haraldsson 44,4 7. Davíð S. Jónsson hf. Ágúst Björnsson 44,5 ®. Söebeckverzl. Háaleitisb. Þórir Lárusson 45,9 9. J. P. Guðjónsson Heildv. Ásdís Þórðardóttir 46,1 10. Gullsmiðir Bjarni & Þórarinn Björn Olsen 46,3 lil. Skóverzl. Péturs Andréssonar Guðjón I. Sverrisson 47,0 12. Þvottahús Adólfs Smith Stefán Hallgrímsson 48,2 Séð yfir nýja salinn er Akureyringar mættu Keflvíkingum. (Ljósm.: Srv. P.) Iþróttaskemma á Akur- eyri tekin í notkun Akureyri, 23. jan.: — HIN NÝJA íþróttaskemma sem reist var á Gleráreyrum á rúm- lega hálfu ári var formlega tekin í notkun á laugardaginn, þegar þar fór fram keppni í handknatt- leik milli Akureyringa og Kefl- víkinga. Leikurinn var liður í ís- Pólverjor greiða 5500 doln bætur PÓLSKA frjáilsílþróttasamlband- ið hefur nú fallizt á — og greitt 5500 dollara í skaðalbætuir fyrir að liið Pólverja hæfcti á síðustu situndu við undirbúna lande- keppni við Bandarákjamenn í frjálsum ílþróttuim sk sumar. Banda’ríkjamönnum kom það afar ðþægiiega er Sovét og P’ól- land hæfctu á síðustu stund við landskeppnina í Los Angeles. Og þeár létu efcki við orðin sifcja, en sögðu að frekari viðskipti yrðu ekki mil'ld landanna, fyrr en foæt ur hefðu verið greiddar fyrir hið skyndilega aftuirihvarf. Pólverj- ar (hafa nú greitt, en Sovéitmenn þrjóskast enn, en viðræðum er haldið uippi. landsmóti karla í annarri deild. Höfðu Akureyringar yfir í leikn um lengst aif og höfðu skömmu fyrir leikslok 4 mönk yfir. En þetta forskot tókst Keflvíking- um að jafna — og að skora sig- urmarkið á síðusbu minútu. Loka tölur urðu 21-20. Engin eiturlyf - en reykingnr miklor ENGINN (þeirra leikmanna etr þátt tóku í lökakeppni HM í knattspynnu í En.gilandii í sumar var neytandi örvandi lyfja eða eiturlyifja, að því er fram hetfur komið í læknaskýrslum. — ótai margar kannanir voru gerðar, en niðurstaða allra var neikvæð. Hins vegar voru læknar undr- andi yfíir því hve mangir ieik- manna vonu retykingamenn. — Kom í lijós að meiir en 25% keppenda reyktd og siumir mjög mikfð. Áður en leikur hófst flutti Svavar Ottesen, formaður hand- knattleiksráðs Akureyrar, ræðu og þakkaði öllum, sem stuðlað hafa að því, að húsið komst upp á svo skömmum tíma. Hann lýsti ánægju íþróttafólks á Akureyri yfir þessum áfanga og stórbættri aðstöðu til æfinga og keppni inn anhúss, sem fram að þessu hefur verið vægast sagt bágborin. Húsið er ekki fullgert enn, en þegar svo verður, verður það mjög vistlegt og rúmgott. Það er að sönnu bráðabirgðahúsnæði til íþróttaiðkana, en þegar fullkom- ið íþróttahús er risið hér í b» síðar meir, verður þetta hús not- að sem véla- og áhaldaskemma fyrir Akureyrarbæ. — Sv. P. A-ÞÝZKA frjálsíþróttasam bandið hefur kveðið að úti- loka „stór“ hlauparann Jurg- en May frá þátttöku í mótum. Ástæðan er sú að meðan i EM í Budapest kom braut hann reglur keppenda A- Þýzkalands, er hann tók til- boði um að láta taka af sér mynd i auglýsingaskyni fyrir vestur-þýzkt skófirma. Þorsteinn Þorsteinsson skrifar frá New York: Steinhauer að verða ,konungur kúluvarpsins?' ÞORiSTEINN Þorsteinsson varð í s-umar kunnur fyrir afrek sín í 400 og 800 m hlaupum og sitt skemmti- lega og óvenjulega keppnis skap. Þorsteinn ©r við nám í Bandairíkjunum og fylg- ist vel með ílþróttum að vonum. Hann hefur nú ritað okkur bréf sem hér fer á efltiir: Nú þegar frjálsíþrótta- keppni innanhúss er komin í fullan gang hér í Bandaríkj- unum er fróðlegt að sjá hvaða menn skila framúrskar andi afrekum. Hér er keppt innanhúss frá byrjun desem- ber fram undir marz. Oftast er keppt í 60 yarda grind og spretthlaupi, 600 og 1000 yarda hlaupi ásamt milu og tveggja mílu hlaupi og vana- lega eru höfð 4x440 og 4x880 yarda boðhlaup. Svo er líka keppt í stökkum og köstum, þ.e.ajs. stangarstökki, há- stökki, langstökki og kúlu- varpi. Mér er minnisstætt aö (þeg- ar Niel Steinhauer Jcorn tiO ís- lands sl. sumar vac hann aug- lýstur sem næst bezti kiúlu- varpari heiimsins. Það er núna stutt liðið sdða-n Neil Steinhaiuiec, sem er situndum kallaður „Super Duck“ «f skólasystkinuim sínum í Unii- versity Of Oregion, setti innan húss heimsmet í kúiluvarpi með þvi að kasta 20.29 zn. Annair í þeinri keppni var ut- anihúss heimsmeistarinn, Randy Mafcson, með 60 sm styttna kast, en hann á bezt 21.4S ultanihiúss. Gamla innan- húss metið átti Gary Guöner. Það var lö.Ol m. í hlaupun,um finam að þessu hafa ekki verið nedn framúr- skarandd afrek. J im Ryun, heimsmethafinn í mnllunni, hefiuir ákveðið að taka ekki þátt í nema þtrem mótum í vetur. Og það etr alds eikkd gengið út frá (þvá að hann eigi eftir að setja nein met ininanihúss. Stuititu innanhúss hlaupaíbraultirnar, otftast eru þœr 146 meter per hring, með þeirra kröppu Ibey.gjum, eru er.fiðar fyrir hávaxna menn. Ryun, sem er um 182 sm, hef- ur ekki hlaupið unddr fjónum miínútum í mííunni fram af þessu innanhúss. Það eru möng mót eftir ag má vel þúasit vdð að sjá nokk- ur heimsmet sett oig mörgum glóðum aifrekum slkilað áður en veturinn er liðinn. Þorsteinn Þorsteinsson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.