Morgunblaðið - 25.01.1967, Page 28
Lang stærsta
og fjölbreyttasta
blað landsins
Helmingi útbreiddara
en nokkurt annað
íslenzkt blað
MroVIKUDAGUR 25. JANÚAR 1967
Stdrþjdfnaður
á Seyöisfiröi
Rannsóknaj'SögregEumaður úr
Reykjavík farinn austur
1 FYRRINÓTT var brotizt inn
í skrifstofuhúsnæði Sildarverk-
smiðja rikisins á Seyðisfirði. Far-
ið var inn um glugga, sem mun
hafa verið opinn og brotinn upp
peningaskápur.
Skápurinn hafði verið brotinn
upp með þeim hætti, að skráin
var logskorin burtu og við það
myndaðist gat á skápnum, en
hurðirnar gengu ekki frá dyra-
umbúnaðinum og var skápurinn
því lokaður eftir sem áður. Hins
vegar tókst þjófunium að teygja
Alþingi kvatt
saman 1. feb.
Forseti íslands hefur, að til-
lögu forsætisráðherra, kvatt Al-
þingi til framhaldsfundar mið-
vikudaginn 1. febrúar 1967. kl.
14.00
Hér birtist mynd af Jóni Hauk-
fell Jónssyni, Háteigsvegi 17, er
beið bana í bifreiðaslysi á Löngu-
hlíð um kl. 17 á sunnudag. Jón
var ókvæntur og barnlaus.
sig inn um gatið og mun hafa
stolið einhverju, nokkrum tugum
þúsunda, en ekki var enn vitað
um upphæðina í gærkvöldi, er
Mbl. hafði tal af Nirði Snæhóim,
en hann fór austur í gær til þess
að rannsaka málið.
Njörður sagði að skápshurðin
væri vængjahurð og hefði hún
festst í umbúnaðinum og yrði að
opna hana með logsuðutækjum,
en ekkert yrði aðhafzt í málinu
fyrr en nú í morgun.
I>á hafði Mbl. tal af Erlendi
Björnssyni, bæjarfógeta og sagði
hann að hann hefði fyrirskipað
skrifstofustjóra SR að loka skrif-
stofunni, svo að við engu yrði
hreyft fyrr en rannsóknarlög-
reglumaðurinn kæmi og rannsak-
aði verksummerki. í skápnum
voru einhverjir fjármunir, pen-
ingar og launaumslög starfsfólks,
en eins og áður er getið hafði
upphæð þess, sem stolið var ekki
verið könnuð til fulls í gær-
kvöldi.
Þátttakendur í rökræðum á Varðarfundi. Þór Vilhjálmsson, borgardómari, Pétur Sigurðsson al-
þingismaður, Sveinn Björnsson, stjórnandi, Már Elísson bagfræðingur og Björgvin Sigurðsson,
framkvæmdastjóri.
Ný launastefna í mótun
Fróðlegur Varðarfundur i gær
ÞAÐ var sameiginlegt álit
þátttakenda í rökræðum á
Varðarfundinum í gærkvöldi,
að þróun launamála síðustu
ár benti til þess, að ný við-
horf væru að skapast í þeim
efnum og að þjóðin væri að
losa sig úr viðjum úrelts
hugsunarháttar í kjaramál-
um.
Varðarfundurinn var mjög
fjölsóttur og hið nýja fundar
form tókst með afbrigðum
vel. .
Svavar Bálsson, formaður
Varðar, setti fundánn og kynniti
umræ’ðuefnið. Hann sagði, að
fiorustumenn verkalýðslhreyfing-
arinnar ættu að halda fast á
rétti launlþega án þess að leiða
banáittuna út í öfigar en jafn-
framt vakti hann athygli á nauð
syn þess, að birtir yrðu reikn-
ingar sltórfiyrirtækja tii þess að
4 ungir menn dæmdír
fvrir innbrot og skjalafaís
HINN 10. fyrra mánaðar var
kveðinn upp í sakadómi Reykja-
víkur dómur í máli 4 manna,
sem uppvísir höfðu orðið sl.
sumar að innbrutsþjófnuðum og
skjalafalsi.
Tveir mannanna, sem eru 21
árs og 19 ára að aldri, höfðu
framið saman 15 innbrotsþjófn-
aði víðsvegar um borgina í verzl
anir og íbúðarhús og annar
þeirra að auki falsað og notað í
viðskiptum 8 tékka að fjárhæð
kr. 14.675.—. Báðir höfðu menn
þessir áður orðið brotlegir gegn
almennum hegningarlögum og
hlotið skilorðsbundna dóma.
Annar manna þessara var dæmd
ur í 15 mánaða fangelsi, en hinn
í 1 árs fangelsi.
Hinir tveir mennirnir, sem eru
16 og 17 ára að aldri höfðu orðið
uppvísir að 3 innbrotsþjófnuð-
um saman og annar þeirra að 5
slíkum þjófnuðum að auki, sem
hann framdi einn síns liðs. Þá
höfðu þeir falsað saman og salt,
aðallega í verzlunum, 28 tékka
að fjárhæð kr. 15.750.00 og hvor
í sínu lagi, annar 26 tékka að
fjárhæð kr. 26.675.00 og hinn 3
tékka að fjárhæð 1700.00. Eyðu-
blöðin, sem þeir notuðu til að
falsa tékkana á, voru úr tékk-
heftum, sem þeir höfðu fundið,
er þeir frömdu innbrotin. Annar
Valda minni agnir en
veirur sjúkdómum?
Þeirra er leitað á Keldum og viðar
í stórblaðinu Sunday Times
birtist sl. sunnudag grein eft-
ir Bryan Silcock með fyrir-
sögn, sem hljóðar á þá leið að
kindasjúkdómar séu e.t.v. að
kollvarpa skoðunum vísinda-
manna og ný vísbendinj* að
koma fram varðandi leyndar-
dóm líísins. Fjallar greinin
um umfangsmiklar rannsókn-
ir á dularfullum sjúkdómi í
kindum, sem hugsanlega
kunni að breyta grundvallar
skoðunum líffræðinga. Sé
þarna um að ræða riðu, sem
virðist vera mjög skyld hin-
um hörmulegu hæggengu
taugasjúkdómum, sem valda
lömun, svo sem sclerosis. Líti
út fyrir að þeim sjúkdómi
valdi sams konar „ögn“ og
riðunni, en sú dularfulla
„ögn“ sé minni og frumstæð-
ari en minnstu veirur, sem
fram undir þetta hafa verið
taldar frumstæðastar af öllu
lifandi. Opnist líffræðingum
og læknumn þarna e.í.v. alveg
nýr heimur, sem veki nýjar
vísindalegar spurningar og
það sem sé enn merkilegra, er
það að nýjustu rannsóknir
bendi til að „riðu-agnir“ inni
haldi enga kjarnasýru, sem
hingað til hefur verið talið
frumskilyrði fyrir starfsemi
lífsins.
Þessar nýju uppgötvanir
hafi komið fram í dagsljósið
við tiltölulega hefðbundnar
rannsóknir á sjúkdómum,
sem valdi tjóni á kvikfénaði.
Eru raktar vísindalegar rann
sóknir, sem fram fara á þessu
Framhald á bls. 2.
manna þessara hlaut 10 mánaða
fangelsi en hinn 5 mánaða fang-
elsi. Vegna ungs aldurs þeirra,
og þar sem þeir höfðu eigi áður
orðið uppvísir að brotum gegn
almennum hegningarlögum, voru
refsingarnar hafðar skilorðs-
bundnar.
Þrír mannanna höfðu setið í
gæzluvarðhaldi á meðan á rann-
sókn máls þessa stóð og skyldi
það koma til frádráttár refsing-
um þeirra.
Loks voru framangreindir
menn dæmdir til að greiða skaða
bætur fyrir það tjón, sem þeir
höfðu valdið og allan sakar-
kostnað in solidum.
Gunnlaugur Briem, sakadóm-
ari, kvað upp dóm í máli þessu.
(Frá Sakadómi Reykjavíkur).
koma í veg fýrir úllfiúð og tor-
tryggni vegna leyndar um fjár-
reiður og afkomu þeiirra.
Sveinn Björnsson, stjórnandi
rökirœðnanna, mæfiti nokkur inn-
gangsorð áður en hann gaf iþátt-
takendum orðið og kivað laugljóst
að byrjað væri að ibro’ða nýjar
brautir ó sviði launamála.
f inngangsorðum sínum sagði
Björgvin Sigurðsson, að margt
hefði horft til bóta í kjaramád-
um á sáðustu árum. Nefnd’i hann
þar til sérstaklega stofnun Kjara
rannsóknarnefndiar 1963, stofnun
Hagráðs, sem hefði mikilu hliut-
verki að igegna, hvetjandi launa-
kerfi, sivo sem áikvœðisvdnnu,
„bónus“-ikenfi, og vaktav-innu,
sivo og myndiun sérsambands
verkalýðsifélaganna. — Björgvin
kvaðst iþó þeirrar skoðunar, að
þessum málum væri ekki nógu
vel komi'ð fyrr en einn aðili
annaðist á hvorn veg samnings-
gerð um kjaramiáil.
Már Elisson saigði, að stefnu-
mál il au n.þ e gahrey fingarinnar
hefðu að mestu verið ólbreytt frá
sitofnun Iþeinra og fram á su'ðustu
ár en Iþá hefði fiarið að ©æta til-
hneigingar tils tefnulbreytingar.
Hann vak.ti atlhygli á árangri af
baráttu verkalýðsfiélaganna svo
sem pólitísikit jafinræði og endur-
skiptingu þjóðartekna og viður-
kenningu á samningsrétti. Hann
taldi að vaxand'i s-kilningur væri
á þv'í að raunhiæfiar -kijarabætur
byggðust á íraim.l-eiðslu- og
framleiðniaukningu,
Pétur Sigurðsson benti á
breytt viðhorf verkalýðshreyf-
ingarinnar til núverandi ríkis-
stjórnar. Minnti á afstöðu ASÍ-
þings til vinstri stjórnarinnar
1958 og sagði að á ASÍ-þinginu
1960 og 1962 hefði meirihluti fuil
trúa á þeim þingum verið mjög
Framhald á bls. 27.
Rann á hjarni
niöur hlíðina
Siglfirzki pilturinn fannst slasaður í
fjallshlíð — !á þar í 2 gráðu frosti
fram á nótt
SIGLUFIRÐI, 24. janúar. í gær-
kvöldi var lögreglan beöin um
aðstoö vegna leitar að ungum
pilti, Júliusi Jónssyni, Hvaleyrar-
braut 62, sem ekki hafði komið
heim til sín. Lögreglan brá skjótt
við og óskaði eftir aðstoð skáta
og Björgunarsveitar Siglufjarðar.
Vitað var, að Júlíus hafði farið
skömmu eftir kl. 1 síðdegis einn
síns liðs upp í fjall til mynda-
tötou. Hann hafði átt frí rúman
klukkutíma í skólanum og ætlaði
að nota tímann í góða veðrinu
til að taka myndir í fjalls-hlíð-
inni. Það var hið síðasta, sem
vitað var um Júlíus, en þetta
Framlhald á bls. 27.