Morgunblaðið - 25.01.1967, Page 19

Morgunblaðið - 25.01.1967, Page 19
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 25. JANÚAR 1967. 19 VETTVANGUR KVENNA ÚTGEFANDI: LANDSSAMBAND SJALFST ÆÐISKVENNA RITSTJÖRAR: ANNA BORG OG ANNA BJARNASON Tvö Sjálf stæðiskv ennaf élög stofnuö Stofnendur voru 246 í Rorgarfirði, Snæfells- ness- og Hnappadolssýslu ÞAÐ er okkur, hér hjá Vettvangi kvennia, sérstök ánægja að geta á fyrstu sí»u okkar á hinu nýbyrjaða ári, skýrt frá stofnun nýrra Sjálfstæðiskvennafélaga, seim stofnuð voru seint á árinu 1966. Eru 1»» Sjálfstæðiskvennafélag Borgarfjarðar og Sjálfstæðiskvennafé- lag Snæfellsness- og Hnappadalssýslu. Borgarfjörður Hið fyrrnefnda, Sjálfstæðis- kvennafélag Borgarfjarðar var stofnað 18. okt. sl. Stofnfélagar voru alls 72 konur. Br það álit- legur hópur kvenna og má vænta mikils af starfi þeirra í héraðinu. Á stofnfundinum var kjörin stjórn félagsins og er hún Skip- uð eftirtöldum konum: Sigriði Sigurjónsdóttir, Hurðarbaki, for maður, Ragnheiður Ásmunds- dóttir, Borgarnesi, gjaldkeri og Sigrún Símonardóttir, Borgar- nesi, ritari. I varastjórn voru kosnar Ragney Eggertsdóttir, Borgarnesi, Kristjana Leifsdótt- ir, Brúarreykjum og Hólmfríður Sigurðardóttir, Borgarnesi. Þá voru kosnir fulltrúar í fulltrúa- ráð og kjördæmaráð. Samþykkt voru lög fyrir félagið. í fundarlok tók hinn nýkjörni formaður til máls og þakkaði hún öllum þeim, sem unnið höfðu stofnun þessa félags, fyr- ir störf þeirra og árnaði félag- inu fararheilla. Var ákveðið að halda framhaldsaðalfund síðar í vetur. Snæfellsness- og Hnappadals- sýsla. Hitt Sjálfstæðiskvennafélagið í Snæfellsnes og Hnappadals- sýslu, var stofnað 10. desember síðast liðinn og var tala Konur í stjórn Sjálfstæðiskvennafélags Snæfellsness. Talið frá vinstri: Áslaug Sigurbjörnsdóttir, gjaldkeri, Grundarfirði; Kristín Þórðardóttir, i varastjórn, Ólafsvík; Kristín Sigurðardóttir, rit- ari, Stykkishólmi; Hulda Vilmundardóttir, formaður, Grundarfirði; Bryndis Jónsdóttir, Gufu- skálum, í varastjórn, og Elínborg Ágústsdóttir í aðalstjórn. Vorferðir með skipum 150 manns fóru í hin- ar vinsælu vorferðir okkar með Ms. Gull- fossi og Ms. Kronprins Frederik í fyrra. Farið til Kaupmanna- hafnar, Hambórgar og Amsterdam. Á sigl- ingunum er höfð við_ koma í Leith og Þórs- höfn. 6. mai, 17 daga ferð með Gullfossi 27. mai, 20 daga ferð með Gullfossi 1. júni, 21 dags ferð með Kronprins Frederik Siglt báðar leiðir. Njótið hvíldar um borð. Komið til helztu stórborga Vestur- Evrópu. Fantið sem fyrst. Takmarkað rými. LONDLEIÐIR Adalstrœti 8 simar — 5S5SS stofnfélaga 174. Er það gleðilegt að konur í Snæfellsness- og Hnappadalssýslu skuli ekki láta sitt eftir liggja, þar eð svo marg ar konur eru stofnfélagar. Stjórn félagsins var kosin og hana skipa þær: Hulda Vilmund ardóttir, Grundarfirði, formaður, Kristín Sigurðardóttir, Stykkis- hólmi, ritari, Áslaug Sigurtojörns dóttir, Grundarfirði, gjaldkeri, og meðstjórnendur Jóhanna Vig fúsdóttir, Hellissandi og Elín- borg Ágústsdóttir Ólafsvík. Vara menn voru kjörnar Kristín IÞórð ardóttir, Ólafsvík og Bryndís Jónsdóttir, Gufuákálum. Þá voru kjörnir fulltrúar í fulltrúa- og kjördæmisráð. Endurskoðendur voru kjörnar þær Halla Halldórs dóttir, Grundarfirði og Freyja Finnsdóttir, Stykkishólmi og Ingibjörg Kristjánsdóttir, Grund arfirði til vara. Mikil hvatning Bæði þessi Sjálfstæðiskvenna- félög hafa fengið inngöngu í Landssam'band Sjálístæðis- Formaður Sjálfstæðiskvenna- félags Borgarfjarðar frá Sig- riður Sigurjónsdóttir hús- freyja að Hurðarbaki. kvenna og væntir samtoandið sér mikils af stuðningi svo margra kvenna úti um byggðir iands- ins. Má segja að þetta séu góðar „nýársfréttir“ og megi e.t.v. verða öðrum byggðarlögum hvatning til starfa innan Sjáif- stæðiskvennafélaga eða til stofn unar þeirra ef þau eru ekki þeg ar fyrir hendi. Byggingameistari — Samstarf Bygginga- og iðnfyrirtæki, með nýtízku bygginga- tækni, óskar eftir samstarfi við byggingameistara, eða mann sem hefir áhuga á byggingum og gæti lagt fram nokkurt fjármagn. Upplýsingar sendist afgreiðslu Morgunblaðsins merkt: „Byggingatækni — 8711“. Bátur — 21 tonn Til sölu góður bátur 21 rýml. S.M.C. vél í góðu standi. Lítil útborgun. Skip og fasteignir Sími 21735. — Eftir lokun 36329. ÁRMÚLI 3 IíbÍS SIMI 38500 Skrifstofustúlka oskast strax. Umsækjandi þarf að hafa verzlunar- skólamenntun eða aðra hliðstæða. Upplýsingar eru ekki gefnar í síma. Nánari upplýsingar gefur Skrifstofuumsjón. SAMVIN N UTRYGGINGAR Lokað vegna jarðarfarar JÓNS JÚNÍUSSONAR skipstjóra frá kl. 1 — 3 i dag. AFGREIÐSLA SMJÖRLÍKISGERÐANNA Þverholti 19.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.