Morgunblaðið - 25.01.1967, Síða 21

Morgunblaðið - 25.01.1967, Síða 21
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 25. JANÚAR 1967. 21 Myndlistagallery þau, sem itaðsett eru í grennd við hverfi það, er í daglegu tali nefnist „Bovery", eiga í stöðugum erfið leikum varðandi nágranna sína eins og t.d. MARCH galleríið. sem sést hér á myndinni. í flest um tilvikum er þetta fólk mynd listinni algjörlega óviðkomandi. - LIST í N.Y. Framhald af bls. 15 Arshile Gorky er fæddur í Hayotz Dzore í tyrknesku Arms- níu 1905 (borgaralegt nafn Vos- danig Adoian). Ætlaði uppruna- lega að gerast verkfræðingur. Fluttist til Ameríku og hóf list- nám í kvöldskóla í Providence, jafnframt því sem hann lagði stund á verkfræði í háskóla sömu borgar. Frá 1923—‘25 býr hann í Boston, þar sem hann nemur fyrst við New Sohool of Design, en kennir síðan. Til New York flyzt hann 1925 og heldur þar áfram listnámi. Þar binzt hann vináttuböndum við Stuart Davis — sú vinátta hélzt til 1934. 1939 sýnir hann fyrst mynd ir í Museum of Modern Art á New York tannlæknirinn Meyer Pearlman, kaupir bæði málverk og skiptir á þebn fyrir þjónustu sína. Hann á mikið og sýningu 49 málara og mynd- höggvara yngri en 35 ára. Tveim árum seinna gerist hann meðlim ur Groupe Abstraction Création í Paris, binzt vináttuböndum við de Koonig 1933. Fyrsta einka sýning í Mellon galleríinu í Fíla delfíu 1934. 1935 gerir hann veggmyndir í flughöfninni í Newark. Sama ár fer hann að sýna reglulega í Whitney safn- inu, sem verður fyrsta safnið, er kaupir af honum mynd 1937. Fyrsta einkasýning í New York 1938. 1939 gerir hann veggmynd ir fyrir sýningarhöll flugsins á heimssýningunni 1 New York. 1944 binzt hann vináttubönd- um við súrrealistann André Breton. Nálægt 30 myndir Gorky's brenna inni í janúar ‘46 í vinnustofu hans. Sama ár er hann skorinn upp við krabba meini. Eftir bifreiðaslys 26. júnl 1948, sem bættist ofan á áður- nefndan ólæknandi sjúkdóm, leggur hann höld á sig í húsi sínu í Sherman Connecticut. Minningarsýning á verkum hans var haldin í Whitney safn inu í New York — síðan í Minneapolis og San Francisco. Myndir eftir hann voru sýndar á Biennalinum í Feneyjum 1950 og stór sýning á list hans var sett þar upp aftur 1962. Myndir eftir hann voru m.a. á sýningu amerískrar nútímalistar, sem 1958—59 var sýnd í 8 evrópsk- um stórborgum. Einnig á Doku- menta II í Kassel. Stærsta og yf- irgripsmesta sýning á verkum hans til þess var haldin í Museum of Modern Art N.Y. 1993. Þrátt fyrir að nær 20 ár séu frá dauða Arshile Gorky's, þá sóma myndir hans sér vel við hlið hinna yngstu nýskapenda í amerískri list. r _ V Utsala - Utsala Telpna og drengjaúlpur, pólóbolir, drengjahúfur, telpnakjólar og ýmislegt fleira. Komið og gerið góð kaup. Barnafataverzlunin LÓAN, Laugavegi 20 B. (Gengið inn frá Klapparstíg á móti Hamborg). ÚTSALA - ÚTSALA Þar sem verzlunin hættir störfum á allt að seljast með 30 % afslætti Þið sem þurfið að gefa afmælisgjöf á næstunni, notið tækifærið kaupið núna ÓDÝR LEIKFÖNG Leikfangasalan Hafnarstræti 17. gott safn í geymslu sinni. Mál- verk eftir Taro Yamomoto sést á vegg á bak við hann. Heiðruðum viðskipta- vinum er hér með til- kynnt að þær deildir er áður höfðu síma 20500 munu hér eftir svara í síma 17080. Samband íslenzkra samvinnufélaga 17080 Sam Francis, hefur meistara- gráðu í listum frá Kaliforníuhá- skóla, en dvelur lengstum í París. Hefur sýnt á alþjóðlegum vettvangi síðan 1950. Hann er mjög framarlega i amerískri list og sérlega skemmtilegur kól- oristL Á myndinni ræðir hann við myndhöggvarann Blanche Pillips við opnun myndlistar- gýninga- JÚMBÓ — >f— —>f— —• —>f— —>f— Teiknori: J. M O R A — Þið ætlið' þó ekki að skilja okkur eftir hérna í eyðimörkinni? segir Chien- Fu, sem hefur klökknað. Og nú er rodd hans ekki lengur herská og illkvittnisleg. — Þá lifum við ekki lengi, heyrist félagi hans segja. — Voru það ekki eiiuuitt þau örlög, sem þið höfðuð ætlað okkur? spyr Júmbó vingjarnlega. — Þið getið verið rólegir, við höfum ekki í hyggju að láta ykkur deyja úr þorsta, segir Júmbó. — Við æUum að »t- henda ykkur til lögreglunnar í niwto bæ, « ákæra ykkur fyrir morð oc þjófnað. Skyndilega föinar Spori. — Heyrðu Júmbó, þetta minnir mig á nokkuð, segir hann óttasleginn. Hversvegna fundu þeör ekki fjársjóðinn? Hefur ÞÚ hann? — Nú. fjársjóðinn, segir Júmbó, að hugsa aáe, ég sem hélt að ÞÚ hefðir hann. -

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.