Morgunblaðið - 25.01.1967, Page 24
24
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 25. JANÚAR 1967.
Hin tvö léku og sitt hlutverk
óaðfinnanlega og stilltu sig um
að koma með neina gamansemi
um suðrænt málfar og þesshátt-
ar. Við hófum viðræðurnar á
veðrinu, eins og vera ber, og
létum í ljós söknuð yfir því, að
ekki skyldi komið vor og var þó
veðrið það bezta, sem hægt var
að hugsa sér, undir aprOlok.
Frænka áskildi sér þau réttindi
gamallar konu að láta sér þykja
vænst um sumarið, og gat ekki
hugsað til þess að eiga að lifa
annan vetur í loftslaginu, sem
þarna var. Lydia brosti og var
altileg, en án þess að tala sér-
lega mikið. Frænka mín minnt-
ist á það, að sér hefði meira en
dottið í hpg að selja gamla stein
húsið, en þá mótmæltu Sarbine-
hjónin þeirri hugmynd alveg ein
dregið.
Þau vildu fá að vita, hvernig
henni gæti yfirleitt dottið annað
eins í hug.
Að veðrinu slepptu, komum
við að matnum, sem fékk mikið
hrós. Helen Sarbine kvaðst hafa
heyrt mikið látið af matargerðar
snilld frú Sokol, sem væri á allra
vörum, og kvað sér koma þægi-
lega á óvart hve maturinn væri
ljúffengur og léttur. Venjulega
væri tékkneskur matur ofþungur
í maga.
— Hvað fær yður til að halda,
að frú Sokol sé tékknesk? spurði
frænka mín.
— Bara nafnið.
— Já, nafnið ....... já vitan-
lega. En þér sjáið, frú Sarbine,
að hér í landi eru nöfnin orðin
hreinasti hrærigrautur. Við virð
umst hafa varpað öllum hrein-
um reglum um þá hluti fyrir
borð.
— Já, þvi miður, sagði Mark
Sarbine og yppti öxlum. Ég at-
hugaði þau vandlega, og ákvað
að vanmeta frænku aldrei fram-
ar. Hún var alveg að því komin
• • •
• • •
• • •
• • •
• • •
. • • •
• • •
• • •
• • •
• 'i •
• • •
• i •
• • •
• • •
• • •
• » •
*•••••
*•••••
••••*.
• • •
» • •
• • • •
• • •
• • •
• • •
• • •
• » •
• • •
• • •
• • •
• • •
• • •
• • •
• • •
• • •
• • •
• • •
• • •
• » •
• • •
• • •
• • •
• • •
• • •
• • •
• • •
• • •
• • •
• • •
• • •
• • •
• • •
• • •
• • •
• • •
• • •
• • •
Corol/n Somo<Jy. 20 áta,
frá '&anéarifcjunum seglr:
, Þagar fílípenjor þjóðu mig,
re/ndi ég morgvísleg efnl.
Einungis Cleorosil hjólpoði
raunverulega *
Nr. t f USA því það *r rounhaaf hjólp — CUoroill
„sveltir” fílípensana
Þetta vísindalega samsetta efni getur hjólpoð yður á sama
hótt og það hefur hjólpað miljónum unglinga i Banda-
rlkjunum og víðar - Því það er rounverulega óhrifomikið...
Hdrundslitað: Cfearacil hylur bólurnar á meðan
það vinnur ó þeim,
Þar sem Clearasif er hörundslitoð leynost fílípensornir —
somtímis þvf. sem Cleorasil þurrkar þó upp með því oð
fjorlœgja húðfituna, sem nœrir þó — sem sagt .sveltir' þó.
•1. Fer inni
húðina
ö
2. Deyðir
gerlana
3. „Sveltir"
filípensana
e e e •
•*•*•*•’
• •••••••••••• •• • •
• •••••••••
að negla þau föst.
—........ og svo er ómögulegt
að finna út úr allri þeirri flækju,
hélt hún áfram. — Frú Sokol er
af gömlum hollenzkum ættum
frá Pennsynlvaniu — alls ekki
hollenzk, eins og þið getið skilið,
sem sjálf eigið heima hér, ..
heldur er nafnið amerísk útgáfa
af þýzku nafni, og þetta er frem-
ur flokkaskipting en þjóðerni
.... en þetta þekkið þið auðvit-
að miklu betur en ég.
— Alls ekki. Haldið þér áfram.
— Það er ekkert framhald á
þessu, sagði frænka. — Hún
giftist ungum bónda, sem hét
Sokol, en ég held, að það sé eitt-
hvert samandregið pólskt nafn.
Þessi nöfn geta verið villandi.
Það gæti til dæmis -verið erfit.t
að segja, hverrar þjóðar nafn
Sarbine væri.
— O, það er bara amerískt.
Hreint amerískt, sagði Sarbine og
yppti aftur öxlum.
— Þetta var nú gott svar. en
þér verið samt að játa, að nafnið
er óvenjulegt.
— Já, en þó ekkert óvenju-
legra en yðar eigið nafn — Bod-
in.
— Já, nafnið mitt, sagði Eve-
lyn frænka og andvarpaði. —
Bodin þýðir hvorki eitt né ann-
að, eða hvað? Sannast að segja
er það eitt af þessum háflygum,
sem við notum svo mjög hér í
Ameríku. Maðurinn minn var
Gyðingur í aðra ættina. ' Nafn
föður hans var Bodinski en
gamli maðurinn breytti því.
— Virkilega? sagði frú Sar-
bine.
Sarbine sló út í aðra sálma,
þegar hér var komið og nokk-
uð snögglega, að mér fannst, og
tók að tala um leikritin, sem
hann hefði séð i vetur. Ég varð
steinhissa á þvi hvað frænka
hafði séð mörg þessara leikrita
og hve ákveðnar skoðanir hún
hafði á þeim. Samtalið gerðist
nú fjörugt, og við Lydia hlust-
uðum á, án þess að leggja neitt
til málanna.
— Getur það verið, að æskan
hafi alveg sagt skilið við leik-
húsin nú á dögum? spurði Sar-
bine Lydiu.
Hún svaraði eins og afsakandi:
— Atvinna mín gaf mér nú ekki
mikið tóm til að sækja leikhús,
hr. Sarbine.
— Það er skiljanlegt. En þér,
hr. Krim?
— Ég er hræddur um, að ég
sé ekkert sérlega spenntur fyrir
þvi, sagði ég. — Bkki svo að
skilja, að ég geti ekki haft gam-
an af að fara einstöku sinnum í
leikhús, en mér finnst bara, að
leikhúsið nú á dögum sé orðið
undirlagt einhverri dýrkun á
því líklega — og sé þar með
orðið drepleiðiiuegt.
— Hvað áttu við með þessu
„líklega“? spurði frænka.
— Bara það, sem ég segi: hinu
líklega, hinu venjulega, hinu
alvanalega, hinu leiðinlega.
Þarna eru svo miklar vanga-
D /\ rvi BQ
í
Kæliskápar
170 1 með rúmgóðu frystihólfi þvert
yfir skápinn, segullæsing, sjö mismun-
andi kuldastillingar, færanlegar hillur
yfirdektar með plasti, graenmetisskúffu
og ágæta innréttingu.
Verð kr. 9.400,00 gegu staðgreiðslu.
Kynnið yður kosti og gæði DANMAX kælitækjanna og hið hag-
kvæma verð.
Athugið
Skrifstafa og lager
■or á
VESTURGÖTU 2
Sími M 300.
Laugavegi 10 sími 20 301.
veltur, að öll hugmynd um at-
burði og ævintýri, öll dýrkun
hins ósennilega, er horfin.
— Dýrkun hins ósennilega?
sagði Sai-bine og brosti. — Það
er einkennileg hugmynd. Hvað
eigið þér eiginlega við? Að því
er ég bezt fæ séð er lífið senni-
legt, fyrirsjáar.legt og oftast
hundleiðinlegt. Skáldskapurinn
er dálítið annað. Vilduð þér
binda leikhúsið við eintóman
skáldskap?
— Mér finnst ekki, að það
sem einkennileg' er þurfi endi
lega að vera skáldskapur — alls
ekki. Tökum til dæmis málið,
sem ég er að fást við eins og
stendur, — því að þér vitið sjálf
sagt, að ég er tryggingaspæjari.
— Hann hlýtur að vita það,
sagði frænka. Það er hann, sem
á menið skilurðu, Harvey.
Sarbine brosti til samþykkis.
Við vorum nú komin að kaffinu,
og Sarbine hóf vindil á loft. —
Ef dömurnar leyfa, sagði hann.
— Má bjóða yður einn, Krim?
— Já, gerið þið svo vel að
reykja, sagði frænka.
31
— Þakka yður fyrir, sagði Sar
bine, — en ég held, að hr. Krim
sé bara að víkja að sjálfum sér
í þriðju persónu. Já, þetta men,
hr. Krim. Það ólíklega er, að þér
finnið það og skilið því sigri
hrósandi. En það gerið þér bara
ekki — eða hvað?
— Nei, sagði ég, — ég held
ekki, að ég finni það nokkurn
tíma. En ef ég nú fyndi ná-
kvæma eftirlíkingu af þvi, væri
það ekki frekar ósennilegt, eða
hvað finnst yður?
— Ég veit ekki. sagði Sarbine
og brosti. Stundum liggur það
ósennilega eða ómögulega í aug-
um uppi. Til dæmis er það al-
gengt, að fólk, sem á dýra skart
gripi, láti gera eftirlíkingar af
þeim. Og þá væri ekkert ótrú-
legt þótt ein slík eftirlíking fynd
ist í máli eins og þessu.
— Kannski ei það þessvegna.
að hið ósennilega er svo ginn-
andi — af því að það liggur í
augum uppi. Tökum til dæmis
gamlan mann, sem gengur út úr
húsi, eins og hann gerir alla
hina dagana, stígur fram af gang
stéttinni og bíll rennur á hann
og drepur hann.
— Harvey! æpti frænka. Það
var nú einmitt það, sem kom
fyrir hann hr. Gorman vesaling-
inn í gær.
— Já, það er hræðilegt, sagði
Sarbine. — En það er nú svona,
að þegar menn eldast, verða við-
brögð þeirra......
— Ég held sagði frænka mín,
— að við verðum að flytja okk-
ur inn í setustofuna, enda er um
ræðuefnið farið að verða heldur
leiðinlegt. — Nei, Harvey, bætti
hún við, er ég fór að standa upp,
— þið hr. Sarbine skuluð vera
hér kyrrir með vindlana ykkar.
Þú veizt hvar konjakið er.
Ég kinkaði kolli til samþykk-
is, og þegar konurnar voru farn
ar út fór ég eitthvað að tala um
frænku mína og óbeit hennar á
vindlareyk. — Æ, það var leiðin-
legt, sagði Sarbine, — ég hefði
ekki átt að fara að reykja.
Ég hellti í glös handa okkur.
— Skál fyrir meninu! sagði
Sarbine og lyfti glasi sínu.
— Já, skál.
— Þér komið mér stundum á
óvart, Krim.
— Geri ég það?
— Já, sannarlega gerið þér
það. Þér hafið ekkert komið
nærri lögreglunni síðan í gær,
er það?
— Nei.
— Með öðrum orðum, sagði
Sarbine brosandi, — þessi samn
ingur, sem þér gerðuð við félag-
ið yðar, útilokar alla þátttöku
lögreglunnar?
— Það er eins og hver önnur
vitleysa.
— Nei, alls ekki, góði mað-
ur, sagði Sarbine. Þér eruð á
höttunum eftir fundarlaunum og
þeim drjúgum. Hvað bauð félag
ið yður — tuttugu og fimm þús-
und?
— Hvers vegna skilið þér mér
ekki meninu?
— Nei. Ég hafði byrjaö að
segja eittahvað, en hann greip
fram í fyrir mér. — Nei, hlustið
þér nú bara á mig, Krim. Ég
ætla mér að fá borgaða trygg-
inguna fyrir þetta men. Ef þér
viljið nú gefa mér yðar æruorð
uppá að skipta yður ekkert frek
ar af þessu, er ég fús til að
Lofthitarar —
Loftræstiviftur
Nýkomnir lofthitarar fyrir heitt vatn.
Sérlega hentugir fyrir iönaöarhúsnæöi og
bílskúra.
Loftræstiviftur fyrir iðnaðar- og gripahús.
Aluminium og bHkkiMÍBjan hf.
Skeifan 8 — Sími 33566.
Laugavegi 103 — Sími 11225.