Morgunblaðið - 25.01.1967, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 25.01.1967, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 25. JANÚAR 1967. Rithöfundurinn og lesendurnir (MEÐAN rilihöfundurinn vinnur að bók sinni verður hon- fum vart hugsað til væntanlegna lesenda. Hann er að Balýða einhverri kvöð; hann er á valdi ástríðu; hann er iga-gntekinn af verki sínu. Ýmsir tálmar verða á vegi hans |á degi hverjum: Erfitt er að móta skáldsöguna; ævisagan tverður leiðinleg vegna of mikils lærdóms; ilia gengiur að tgæða einhverja persónu lífi. Höfundurinn verður að fást «við brýnustu vandamáilin. í miðjum átökunum gleymir bann álhorfendunum. „Á ófriðartimum gerir maður þa’ð, sem maður getur, með því, sem maður hefur“. Hrvorki íneistaraverk né sigrar enu unnir án þess að maður geÆi toig þeim óskiptur. ; Þegar verkinu er lofkið birtist ioks mynd lesandans, ekki einhvers sértekins lesanda heldur lesanda, sem vegna dómgreindar sinnar ©r höfundinum sérlega miikilvægur. língur rithöfundur endurles skáldsögu sína og ímyndar sér lesandann, sem gaf honum inniblástur og sem mun þekkja sijáilfan sig aftur í bókinni Annar enduxtes ein- Ibvern fræðana, sem er þeim m.un ógnvænlegri sem hann mt meir dáður. Enn einn höfundur, sem hefur „stegið í gegn“, enduntes fyrir gagnrýnanda, sem hann metur mikiis. Lengi vel skrifaði ég á ödl handrit mín: „Endurlesa fyrir Alain“. Og nú þegar Alain er ekíki lengur til að lofa eða gagnrýna, endurtes ég oft til minningar um hann. Ó, bók mín, er ég samdi þig elskaði ég þig sem barn mitt; eins og barn, ó, bók mín, flýgur þú frá mér og dvelur á 0k.unn.um sióðum. Sem handrit var verkið aðeins ófullkomið uppkast. Ég gat þurrkáð út, fágað; ibarnið var enn á framfæri mínu. En er það hafði eitt <sinn verið prentað, hafði ég ekki tneira með það að gera. Þá var það sent út í veröddina, slík sem hún er, tid þess að horfast í augu við hinn gífur- tega fjölda óþekktra lesenda. Þá tekur höfundurinn að hafa áhyggjur af viðbrögðum fjöldans. Þau ævintýri and ans, sem hann sagði frá, virtust honum verðug mikils áhuga. Þegar bókinni er lokið er hann fulliur efasemda tim hana og það mun fremur sem nýja bragðíð er farið af henni Höfundurinn losar sig iljótt úr viðjotm verka sánna, og er gott eitt um það að segja. Hreinsa verður ímyndunina áður en drög eru lögð að nýjium verkum. 'Þetta gengur þó ekki svo langt, að bann skeyti engu um ðriög þessa glataða barns síns. Þögn veldur listamann- inum áhyggj'um. Til þess að viðhalda trausti á sjálfan síg, verður hann að heyra bergmáilið af söng sánium, jafn- veá. þótt það sé naumast greiniitegit. Hver okkar þekkir ekki í uppfhafi rithöfundarferiíls síns angistina, sem fylgir því að sjá hinn hugsanlega lesanda, bráðina vappa í kringum beituna, flétta síðunum í bóka- verzluninni. Hvíl'íkiur dapurleiki grípur hann, ef ekkert vekur áhuga lesandans og hann leggur bókina frá sér ofan á ósnertan stafllann með fyrirlitningu. Hann gengur iburt. Enginn annar gerir sig iílkilegan. Sálnaveiðarinn hefur einskis aflað. Enn verra er að sitja í teat and- spænis tesanda, sem hefur keypt bókina, en lies aðeins þrjár blaðsíður eða svo og lolkar henni. Sökkvir sér svo með bersýnilegri veliþóknun niður í tízfouíblað! Hver er hún? Ferðatöskur hennar bera „flína“ miða. Hún er ung og snotur. Ef tiil vill er hún gift lögfræðingi við rétitirm 1 Bnussel, kannsfoi skipaeigandi í Antwerpen. Hivers vænti hún, er hún keypti þessa skáldsögu? Með hvaða ráðum gætum vi'ð snortið samtímis þennan heillandi útlending, kennarann frá Landes, póstþjóninn frá Jura-!héruðum, •túdentinn frá Sonbonne og itailska lækninn? Samt getur þetta kraftaverk gerzt, þótt sja'ldan sé. Séríiver höfundur elur með sér hinar döpru minningar om bækur, sem vötn gteymskunnar liukust um, án þess að nokkur gári minnti á þær. En oft öðlast þær síðar- meir viðurkenningu og hann fær ríkutegar uppbætur. Hivílik gleði er að hitta hinn fullkomna lesanda, sem Ihefur 'lesið hana án þess að sleppa úr línu og hefur notið þess, lesanda, sem kann setningarnar utan að, sem þekkir verkið betur en höfundurinn sjálfur! Þú taldir þér trú um að þú værir laus við barnið. Föðurástin varir lengur en feðurna grunar. En hvað þér ge'ðjast að gáfu/legiu Jofi þeirrar ágætu koniu, sem getur dregið frarn fíngerð- «istu blætorigði hugsiunair þinnar! Nú minnist þú þess, að Iþú hikaðir við að velja orðin. Hún gat sér til um það og tókaði valið vel. Þú tekur þábt í ánægjulegum samræðium við hana um bækur þínar, söguhetjurnar, ágæti iþeirra og gaila, um lífið, ástina og allt milili himins og jarðar. Það eruð þið orðin eins náin og gamlir vinir vegna einnar er vart hægt að segja, a'ð þú þekkir konu þessa, en samt bókar. „Ó, mikil erti laun hugsunarinnar!“ Smám saman er iíða tekiur á ævina eignast höfundur- inn tryggan lesendalhóp. Ftestir eru iþeir feimnir og koma aldrei fram í dagsljósið. Hann veit um tilvist þeirra, því að þeir fara á kreik við minnsta bækiling, sem hann lætur frá sér fara. Samt er það hrein tilviljun, ef hann upp- igötvar hverjir þeir eru. Dag nokkurn, þegar þú ert á ferð um Mazanet eða Stokkhólm, kemstu að því, að þar býr maður eða kona, sem álítur þig náin vin. Sldlkir fundir eru mjög hamingjurikir. Rithöfundurinn getur bvorki Iþráð néð öðlazt anna’ð betra. Opiniber heiður er næsta tómur borinn saman við það. Stundum verða siHik bönd varanleg. Ég, fyrir mitt leyti, á þrjá lesendur í heiminum, nem ég áldt mína beztu vini og bíð með jafnmikiilili óþreyju eftir dómum þeirra og hinna mikilvægu gagnrýnenda. Æðsiti metnaðurinn er að afla nýrra lesenda, þegar eMi og dauði hafa höggvið skarð í raðir þeirra, sem fylgdu þér i upphaifi ferils þíns. Það er ekki ógerningur að þó.knast æskunni á gamals aldri. Olaudeil sannaði þa'ð áþreifan- tega. Það var ekki með smjaðri, að hann náði og hélt álhuga unga fólksins. Aðferðin er erfið um leið og hún er einíöld. Maðurinn lifir, aí því að hann hefur tjáð varanleg- «r tilifinningar. „Það sem eldist skjótast í heiminum er mýjungin", sagði Valery. Það sem ekki eldist er hin eilífa Jiist. Hið háleita og eðlilega á sér engann aldur. Hva'ða ungmenni hefur nokkurn tíma neitað að tesa Hómer eða Plato. „Ég mun enn eiga tesendur árið 1880“, skrifaði Stendlhail. Hann mun einnig eiga þá árið 1980, ef ennlþá verður til fólk, sem tes. Hamingjusamur er ritlhöfundur sá, sem nýtur þess einstaka hnoss að vekja töfraibergmál með- an hann er enn á Kfi. Kliður lofsins vegur þann enduróm íhið innra með honum, sem veitir rödd hans aftur nýjan styrk. Fiskveiði- nefndin til fundar í París í maí ÞAÐ mun ekki vera rétt, sem kom fram í pistlinum „Úr ver- inu“, sl. sunnudag, að fulltrúar Breta í nefnd þeirri, sem fjallar um fiskveiðar í Norður-Atlants- hafinu, hafi sett fram tillögu um takmörkun fiskveiða á norðau- verðu Atlantshafi. Að því er Jón Jónsson, for- stöðumaður Hafrannsónarstofn- unarinnar, tjáði Mbl. í gær, hafa Bretar verið með vangaveltur. um kvótatakmarkanir á þessum veiðisvæðum, en hafa ekki kom- ið fram með ákveðnar tillögur 1 fyrrgreindri nefnd, Nortih East Atlantic Fisheries Commission. Jón sagði, að fiskveiðinefndin komi saman til fundar í París í maímánuði næstkomandi og ættu aðildarþjóðirnar að vera búnar að skila tillögum sínum mánuði fyrr. Ekki væri siður að skýra frá tillögu opinberlega fyr- ir fundinn. Árshátíð Sjálf- stæðismanna í Stykkishálmi ÁRSHÁTÍÐ Sjálfstæðisfélagsins Skjöldur í Stykkishólmi var hald inn í samkomuhúsinu sl. laugar- dagskvöld og hófst með borð- haldi kl. 8. Fjölmenni var. Árshátíðinni stjórnaði Árni Helgason, símstöðvarstjóri, en á- vörp og ræður fluttu alþingis- mennirnir Sigurður Ágústsson og Jón Árnason og Friðjón Þórðar- son, sýslumaður. Tvöfaldur kvart ett söng undir stjórn Víkings Jó- hannssonar, auk þess var spurn- ingaþáttur og að síðustu söng Árni Helgason gamanvísur um ýmsa viðburði liðins árs og dags- ins í dag. Dans var stiginn fram eftir nóttu. Árshátíðin tókst mjög vel og skemmti fólk sér hið bezta. — FréttaritarL DALE CARNEGIE NÁMSKEIÐIÐ! Nýtt námskeið er að hefjast. — Örfá pláss laus. Meðal annars fjallar námskeiðið um: ár Öðlas öryggi og sjálfstraust. ár Beita sannfæringakraftinum. Ár Muna nöfn. á Fljóta og auðvelda aðferð til að halda ræðu. ár Halda áhyggjum í skefjum og draga úr kvíða. rár Þjálfa hæfileika sína, að umgangast fólk. ★ Losna úr viðjum vanafestunnar. ■Á Komast lengra í sínu starfi og afla meiri tekna. Dale Carnegie námskeiðið hófst í Bandaríkjunum 1912. Starfar nú um allan heim og hafa yfir 1.000.000 karla og kvenna útskrifast. Hringið í síma 3-0216 og leitið frekari upplýsinga. KONRÁÐ ADOLPHSSON. P.O. Box 82. — Reykjavík. 3 fyrrv. nazistar dregnir fyrir dómstól í Miinchen sakaðir um morð á tugþúsundum Gyginga m.a. Önnu Frank Míinchen, 23. jan. NTB. Þ R.í R fyrrverandi framá- menn þýzkra nazista voru í dag dregnir fyrir dómstól í Miinchen ákærðir fyrir að hafa flutt tugþúsundir hol- lenzkra Gyðinga til Þýzka- lands, þar á meðal hina 15 ára gömlu Önnu Frank, en dagbók hennar er eitt víð- lesnasta og frægasta skjal um þá ógn og skelfingu, sem Gyð ingar bjuggu við á tímum nazista. Anna Frank dó í út- rýmingarbúðum nazista í Bergen-Belsen árið 1945. — Faðir hennar Otto H. Frank, sá eini sem eftir lifir af fjöl- skyldunni, er meðákærandi á hendur einum hinna ákærðu, Wilhelm Zöph. í ákæruskjalinu segir, að 95.000 af þeim 140.000 Gyðing- um, sem bjuggu í Hollandi hafi verið fluttir til Þýzkalands, flest ir til Auswitch-fangabúðanna. Um '94.000 þessara Gyðinga voru drepnir. Fyrrverandi yfirmaður SS- sveitanna, Wilhelm Harster 62 ára gamall, er ákærður fyrir brottflútninga og morð á 82.856 Gyðingum, meðan hann var yfir maður öryggislögreglunnar 1 Hollandi fyrstu tvö ár hernáno#- ins þar. Zöph, sem er 58 ára að aldri, var áður liðsforingi í SS-sveit- unum og ráðunautur öryggislög- reglunnar. Hann er ákærður um brottflutning og morð á 55.3182 Gyðingum. Hinn þriðji ákærði er kona, Gertrud Slottke 64 ára gömul. Hún var ritari SS og starfaði í deild Zöphs. Hún er ákærð um hlutdeild í morðum 54.98(2 Gyð- inga. Fulltrúi föður Önnu Frank fyr- ir dómstólnum verður Robert M. Kempner, en hann var einn af helztu ákærendum Bandamanna við stríðsglæparéttarhöldin 1 Núrnberg. Múgur manns safnaðist 1 dag fyrir utan dómssalina í Múnchen, er réttarhökhn yfk stríðsglæpa- mönnunum hófst, og veifuðu sumir spjöldum með mynd at Önnu Fraxtk.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.