Morgunblaðið - 25.01.1967, Side 11

Morgunblaðið - 25.01.1967, Side 11
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 25. JANÚAR 1967. 11 við fórum eftir óskum yðari E R 0 - lakk harðnar ekki, en heidur hárinu vel. Aii o EROSOL HALLDÓR JÓNSSON HF. HEILDVERZLUN hafnarstrœti 18, box 19 símar 25028, 23031 6 stasrfilr af beltlsjarðýtum frá Internatiónal Harvester f U.S.A. 52-320 hestöfl. Margar gerftlr af tækjum fáanlegar meft öllum stærftum. Einnlg eru fáanlegar 3 stærftir af I.H. Jarðýtum frá Englandl, 50-134 hestöfl. .Allar I.H. beltavélar fáanlegar sem ámoksturvélar meS venjulegum grjót- skóflum eSa "4 In 1“ útbúna&l. KomiS-skrifið - hringiS. Þjénustu og nánarl upplýslngar fáiS þér hjá VÉLADEILD SÍS Ármúla 3. Síml 38900 SAMKOMUR Kristnibodssambandið Almenn samkoma í kvöld kl. 8,30 í kristniíboðsihúsinu Betaníu, Laufásvegi 13. Gunn ar Sigurjónsson, cand. theol. talar. — Allir velkomnir. Almenn samkoma Boðun fagnaðarerindisins að Hörgshlíð 12 í kvöld, miðviku- dag kl. 8.00. Képavogshæfi í FYRRA mánuði birtist í dálk- um Velvakanda skætingur í garð forstöðumanns og yfirlæknis fá- vitahælisins^, í Kópavogi undir því yfirskirti að um fyrirspurn værx að ræða. Hinn 19. þ.m. birtið þér skæting þennan aftur undir fyr- irsögninni „Endurtekin fyrir- spurn“. Formáli og eftirmáxi, sem þér hafið sett í síðara skipt- ið við hina svokölluðu fyrir- spurn, virðist mér frekar benda til, að þér viljið gera má stað bréfritarans að yðar málstað. Má þó hverjum manni ljóst vera, af c lið 2. töluliðar ef ekki öðrum hlutum hinnar svoköiluðu fyrir- spurnar (Hvort gæzlusystraskóli sé starfræktur í þágu forstöðu- manns og yfirlæknis), að u:n skæting sé að ræða en ekki al- varlegan málflutning. Þótt mér sé mál það, sem hér um ræðir með öllu óviðkoma.xdi, Aco EROSOL BEZTA HÁRSPRAYIÐ finnst mér ég ekki geta lá+ið það með öllu afskip*alaust, fyrst aðr ir láta það ekki til sín tak.i. í Kópavogi hefur í um það bil einn áratug verið starfrækt fá- vitahæli. Stjórn hælislns hafa haft með höndum hjónin Björn Gestsson, forstöðumaður og Ragnhildur Ingibexgsdótcir yfxr læknir, bæði sérmenntuð til að annast slík störf. Allir seiu tT þekkja vita að starfræksla stofn unar þessarar hefur ekki aðeins verið með einstökum mynaar- brag að því er alla aðbúð að vistfólkinu snertir, heldur einn- ig byggð á slíkri ástúð og main kærleika gagnvart. hinixm lh.As- megandi vistmönnum, að einna mest likist sambandi góðra ior eldra við börn. Það er alltaf vandaverk að velja samstarfsmenn. S'yrh ut- an þau störf, sem líf og heilsa manna getur verið ko-nin und- ir hvernig unnin eru (læknar og sjúkralið), eru liklega fá störf, sem gæta þarf eins vel að vali fólks í og þau störf, sem veita starfsfólki einhvers konar vald yfir þeim, sem minni má::ar eru vegna andlegs vanþroska eða geðbilunar. Því hafa verið settar nokkuð strangar reglur um val umsækjenda um ná'nsdvöl í Kópavogshæli (gæzlusystranám) og nemar undantekmng&’aus' ráðnir til reynslu í 3 mánuði Kom í ljós, að stúlkur — hve ágæta kosti sem þær annars kunna að hafa að eig.n dórni eða annarra — séu ek^i vel til þess fallnar að stunda þau oln- bogabörn, sem á hæúnu eru, eru þær látnar hætta á reynslu- tímanum. Að sjálfsögðu eru það yfirmenn stofnunarinnar sem það val annast. Það er eitt af þeirra verkefnum og ekki hið þýðíngarminnsta. Hvort 3 stúlk- ur eða 8 stúlkur eru látnar hætta skiptir ekki máli. Sé hlutfalls- talan há -gefur bað þá bendi.ngu eina, að þeir sem stofnuninni stjórna vilji setja markið nokk- uð hátt við val starfsfólks. Það munu foreldrar og aðstar.denct- ur vistfólksins víst se.nt telja of hátt sett. Birting slíks skæt- ings sem hér um ræðlr tel ég niðurrifsstarf. Því he’dur tf ábyrg blöð gera slíkt að ein- hverju Ieyti að síhu máli, Fá- vitahælið í Kópavogi mun vera ein af þeim mannúðars'oír.unum sem við íslendingar getum ver:ð hvað stoltastir af og ánægðasTr með. Það er von allra góðra manna, að f^amhald geti orðið á þeirri uppbyggingu, sem í þern málum hefur verið með sam- hjálp margra góðra manna bæði í heilbrigðisstjórn landsins og áhugamanna utan hennar. Eiga ekki sízt þátt í henni þeir aðili- ar, sem hér hafa orðið fynr ómaklegum árásum. Kópavogi, 23. janúar 1967. Sigurgeir Jónsson. Verzlunarfólk Okkur vantar stúlku eða karlmann strax. Þurfa lielzt að vera vön. Grensáskjör Grensásvegi 46. íií FQAM Nýja einiS. sem komið er i staS fiðurs og dúns i sóiapúða og kodda, er Lystadun. Lystadun ér ódýrara, hrein- legra 'og endingarbetra. og þér þuriiS ekki iiðurhelt léreiL Kurlaður Lystadun er ákjós- anlegasta eíruð i púða og kodda. HALLDÓR JÓNSSON H.F. Heildverzlun

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.