Morgunblaðið - 25.01.1967, Page 22
22
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 25. JANÚAR 1967.
GAMLA BIO
æsgg
Kvíðafulli
brúðguminn
Bráðskemmtileg og vel leikin
bandarísk gamanmynd eftir
frægu leikriti Tennessee WiIIi
ams.
hnMaHíHi
R TEXTI
TENNESSEE WlLLIAMS’
GREAT FIRST COMEDVf
AVustníeiit.
Francíosa • Fonda ■ Hutton
Fréttamynd vikunnar
Sýnd kl. 5 og 9.
HÁFwamm
2 -j .&>/»< ítiHH
Creiðvikinn
Elskhugi
ROCK HUDSON
LESLIE CARON* CHARLES BOYER
^&A/ERí ....
^AVOli'0
/f.
, _ fc^:\
r Mter slezak- dick shawn • IARAY STORCH • ÍWWTALflOT
^ÍSLENZKUR TEX.TI
Bráðskemmtileg og fjörug ný
amerísk gamanmynd í litum.
Sýnd kl. 5 og 9.
4
CRI» RIKrlSINS
Ms. Baldui
fer til Snæfellsness og
Breiðafjarðarhafna á föstu-
dag. Vörumóttaka á fimmtu
dag.
TONABIO
Sími 31182
iSLENZKUR TEXTI
Skot í myrkri
Heimsfræg og snilldar vel
gerð, ný, amerísk gamanmynd
í sérflokki, er fjallar um hinn
klaufalega og óheppna lög-
reglufulltrúa Clouseau er all-
ir kannast við úr myndinni
„Bleiki Pardusinn“. Myndin
er tekin í litum og Panavision.
Sýnd kl. 5 og 9.
STJÖRNU
Sim) 18936
BÍÓ
Eiginmaður að láni
(Good neigbour Sam)
ISLENZKUR TEXTI
Bráðskemmtileg ný amerísk
gamanmynd í litum með úr-
valsleikurunum
Jack Lemmon
Romy Schneider
Dorothy Provine
Sýnd kl. 5 og 9.
ítalskir dömuskór
á grönnum hæl, margar gerðir,
verð 795 kr.
ENSKIR KONSKÓR breiðir og mjúkir,
verð 695 kr. og 750 kr.
Verzlunin Sólveig
Ilafnarstræti 15.
BATUR
Skipstjóri, vélstjóri og matsveinn vilja taka á leigu
12 til 20 tonna bát á handfæraveiðar. Vél, dýptar-
mælir og bátur þarf að vera í góðu lagi. Tilboð
sendist á afgreiðslu Morgunblaðsins fyrir 15.
febrúar merkt: „Bátur 51—52 — 8708“.
RÁÐNINGASTOFA HLIÓMLISTARMANNA JL
Óðinsgötu 7 — Sími 20255
j
Opið mánud.-fimmtud. 2-7, föstud.-iaugard. 2-5 < ~
Umhverfis hnött-
inn neðansjávar
TRAVELIN T0M0RR0WS
SUBMARINE
LABORATORY!
Smw
ln PANAV1SI0N' and METROCOLOR
Stórfengleg amerísk litmynd,
tekin í 70 mm Panavision og
6 rása segultón, er sýnir m.a.
furður veraldar neðansjávar.
Aðalhlutverk.
Lloyd Bridges
Shirley Eaton.
Sýnd kl. 5 og 9
ÞJÓDLEIKHUSID
Lukkuritfdarinn
Sýning í kvöld kl. 20
Seldir aðgöngumiðar að sýn-
ingu sem féll niður s.l. föstu
dag, gilda að þessari sýningu
eða verða endurgreiddir.
Ó þetta er indælt strid
Sýning föstudag kl. 20.
Fáar sýningar etfir.
Aðgöngumiðasalan opin frá kl.
13.15—20. Sími 1-1200.
Connie Bryan
SPILAR I KVÖLD.
Hópferðabilar
allar stærðlr
Símar 37400 og 34307.
Fjaðiir, fjaðrabloð, hljóðkútat
púströr o.fl. varahlutir
í margar gerðir bifreiða.
Bílavörubúðin FJÖÐRIN
Laugavegi 168. — Simi 24180.
ÍSLENZKUR TEXTl
Kvikmyndin, sem farið hefur
sigurför um allan heim:
Sýnd kl. 5 og 9
TOfKÖtfÍKUIU
Fjalla-Eyvinto
Sýning í kvöld kl. 20,30
UPPSELT
Sýning laugardag kl. 20,30
UPPSELT
Sýning fimmtudag kl. 20,30
KK
Sýning föstudag kl. 20,30
UPPSELT
Næsta sýning þriðjudag.
Síðustu sýningar.
KU^þUfeStU^tí
Sýning laugardag kl. 16
Aðgöngumiðasalan í Iðnó er
opin frá kl. 14. Sími 13191.
G r í m a
sýnir
0 *
„ fg er afi minn “
Og
„ Lífsneista “
1 kvöld kl. 9.
Miðasala í Tjarnarbæ frá
kl. 2 í dag. Sími 16171.
Mennirnir mínir sex
(„What a Way to go“)
ÍSLENZKUR TEXT
,.1'UXnr-- -Xv:::.. -
— *■ . ..............................................
te&n
robert 1
Miteftuni
OEflfí
Martin
G®
un
v W*
VX*
1
Heimsfræg amerisk gaman-
mynd með glæsibrag.
Sýnd kl. 5 og 9.
LAUGARAS
5IMAR 32075-38150
Sigurður
Fáfnisbani
(Völsungasaga, fyrri hluti)
1EXTI
Þýzk stórmynd í litum og
cinemascope með íslenzkum
texta, tekin að nokkru hér á
landi sl. sumar við Dyrhóley,
á Sólheimasandi, við Skóga-
foss, á Þingvöllum, við Gull-
foss og Geysi og í Surtsey.
Sýnd kl. 4, 6.30 og 9.
Miðasala frá kl. 3.
Þorsteinn Júlíusson
héraðsdómslögmaður
Laugav 22 (inng. Klapparstíg)
Sími 14045 - Viðtalstími 2—5.
ARSHÁTÍÐ
Sjálfstæðisfélags Garða- og Bessastaðahrepps,
verður haldin í samkomuhúsinu á Garðaholti laug-
ardaginn 28. jan. og hefst kL 19,30 með þorramat.
Þátttaka tilkynnist fyrir fimmtudagskvöld til eftir-
farandi aðila: Einars Halldórssonar, Setbergi, sími
50221, Kristjáns Guðmundssonar, Hrafnhólum, sími
50091, Jóns Guðmundssonar, Gnmd, sími 50837,
Magnúsar Stefánssonar, Klöpp, sími 51478, Jóns
Bergmanns, Aratúni 42, sími 50625, Magnúsar
Magnússonar, Hagaflöt 8, sími 51922.
STJÓRNIN.