Morgunblaðið - 25.01.1967, Qupperneq 14
14
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 2S. JANÚAR 1967.
Útgefandi:
Framkvæmdastj óri:
Ritstjórar:
Ritstjórnarfulltrúi:
Auglýsingar:
Ritstjórn:
Auglýsingar og afgreiðsla:
Áskriftargjald kr. 105.00
í iausasölu kr. 7.00 eintakið.
Hf. Árvakur, Reykjavík.
Sigfús Jónsson.
Sigur'ður Bjarnason frá Vigur.
Matthías Johannessen.
Eyjólfur Konráð Jónsson.
Þorbjörn Guðmundsson.
Árni Garðar Kristinsson.
Aðalstræti 6.
Aðalstrætl 6. Sími 22480.
mánuði innanlar.ds.
a
ALLT VAR ÞA MEÐ
ÖÐRUM BRAG
Indira Gandhi á kosningaferðalagL
Indira Gandhi
á örlagastund
Þingkosningar fara fram
í Indlandi í næsta mánuði
— Forsœtisráðherrann sœtir sívaxandi
gagnrýni, og sagt vafamál hvort henni
haldist á embœttinu
* AP-grein, eftir
Joe Mc Gowan Jr.
FRÚ Indira Gandhi, forsætis-
ráðherra Indlands, hefur sætt
vaxandi gagnrýni undanfarið,
bæði erlendis og þó einkum
af löndum sinum og því harð-
ari sem nær dregur kosning-
um til indverska þingsins sem
fram eiga að fara í næsta mán
uði. Óánægjuraddirnar gerast
æ háværari og ásakanirnar
óvægnari — en forsætisráð-
herrann, sem nú (24. janúar)
hefur gegnt emhætti í rétt
ár, lætur engan bilbug á sér
finna. Sumir stjórnmáiamenn
í Indlandi ganga svo langt í
hrak.ípám sínum Indiru til
handa að þeir láta hafa eftir
sér að hún eigi ekki lengur
neina framtið fyrir sér á sviði
stjórnmálanna, hvað þá að
nokkur von sé þess, að hún
fái gegnt forsætisráðherraem-
bættinu lengur.
Forsætisráðherrann, sem enn
á ár í fimmta tuginn, lætur
sér fátt um finnast. Hún hef-
ur snúið baki við stjórnmála-
mönnunum og leitar nú fylgis
kjósenda sjálfra, milliliða-
laust, fylgis alls þess aragrúa
manna sem byggja land henn
ar, að meirihluta ólæs og
óskrifandi örsnauður múgur,
sem dregur fram lífið í þurrka
sömum og oft óhrjálegum
þorpum og smábæjum. Indíra
Gandhi heyr kosningaabrátt-
una ekki eips og hún eigi
í vök að verjast, heldur eins
og það hvarfli ekki að henni
að efast um að hún muni
gegna embætti forsætisráð-
herra áfram og fullt fimm ára
kjörtímabil.
Kosningabaráttan leggur
leið forsætisráðherrans um
land hennar þvert og endi-
langt, á spánýrri þotu (gjöf
Sovétríkjanna), á bifreiðum,
fjallabílum og fótgangandi
líka þar sem engu farartæki
verður við komið.
Indira Gandhi berst ekki
fyrir þingsæti sjálfrar sín —
hún er sögð eiga sigurinn vís-
an þar — heldur fyrir því að
flokkur hennar, Kongress-
flokkurinn, beri meira úr být
um í kosningunum en almennt
eru taldar líkur á. Á því getur
forsætisráðherraembættið olt-
ið, hvern hlut Kongressflokk
urinn ber frá borði í kosn-
ingunum í næsta mánuði.
Sjálf á frú Gandhi sæti í
Lok Sabha eða neðri deild
indverska þingsins og kjör-
dæmi hennar er Rae Bareli,
lítið kjördæmi í fylkinu Uttar
Pradesh, þar sem henni er
spáð öruggum sigri. En þótt
enginn vafi sé um þingsetu
frú Gandhi er því annan veg
farið um forsætisráðherraem-
bættið. Úr því verður skorið
þegar valdamenn Kongress-
flokksins setjast á rökstóla að
kosningunum loknum og
meta frammistöðu forsætisráð
herrans og ráða ráðum sínum
um það hvort hún skuli gegna
embættinu áfram og mynda
ríkisstjórn þá sem fara á með
stjórn fram til ársins 1972.
Þessa dagana virðast menn
á báðum áttum um hversu
fara muni og hallaist margir
að því að Indira Gandhi muni
ekki gegna embætti áfram
þótt ámóta margir séu á önd-
verðri skoðun. Hvað veldur?
Hvað hefur orðið um stjórn-
málaverðleika 'þessarar konu,
sem fyrir ári bar frækilegt
sigurorð af keppinautum sín-
um um forsætisráðherraem-
bættið að Lal Bahadur Shastri
látnum? Hún hafði ekki svo
lítið til að bera, dóttir Nehrus,
tiltölulega ung að árum, en þó
vön stjórnmálavafstri og gædd
miklum persónutöfrum.
Að venju var ekki að for-
sætisráðherranum veitzt
fyrstu 100 dagana eftir emb-
ættistökuna. En er sá griða-
tími var á enda gekk allt úr
skorðum á skömmum tíma,
sumpart vegna þess sem hún
sjálf gerði eða lét gera, sum-
part af völdum náttúruham-
fara eða slysa og sumpart var
um að kenna mistökum fyrir-
rennara hennar í embætti, og
þá föður hennar sem öðrum.
Eitt þurrkaárið enn, og
matarskorturinn sem því
fylgdi og nauðsyn aðstoðar er
lendis frá voru ekki Indiru
Gandhi að kenna, en urðu
Framhald á bls. 16
að einkermir fyrst og.
fremst málfilutning Fram
sóknarmanna um þessar
mundiir að þeir þykjast allit
vil ja efla og alit vilja gera
betur en gert hefur verið.
Þeir þykjast t.d. hafa ákaf-
lega mikinn áhuga á efilingu
sfcofnlánasjóða landbúnaðar-
iins, iði<iliánasjóðs og yfirleitt
allra lánasfcofnana. Þá segjast
Framsófcnarmenn umfram
alit vilja auka úfclán og lækka
vextú
FramsÓknarmenn hafa tal-
ið kapphlaupið miili kaup-
gjalds og verðlags mjög gagn
legt og alltaf verið mjög
hivetjandi hækkana á afurða-
verði og launum opinberra
sfcarfsmanna. Að lökum lýisa
þeir því svo yfir að þeir séu
á móti dýrfcíð og verðbólgu!
Bf þessi mibla greiðasemi
Framsóknarmanna er borin
saman við afchafinir þeirra t.d.
á vaíldafcíma vinstri stjórnar-
innar, kemur í ljós að all/t var
þá með öðrum brag. Vinstri
sfcjórnin skildi t.d. við lána-
sjóði landbúnaðarins þannig
að þeim iá við gjaldþroti og
voru gjörsamlega vanmegn-
u/gir þess að rækja hlutverk
sitt. Vinstri stjórnin gleymdi
Mka alveg að efla Iðmlánasjóð
og yfirleibt lágu hagsmunir
iðnaðarins henni í léttu rúmi.
Verst af öllu var þó að hiún
sLeppti dýrbíðardraugnum ó-
beizíluðum á almenning í land
inu og leiddi yfir þjóðina óða
verðbóligu. Hann-i tókst á
fcveimur árum að skapa al-
gert efnahagslegt öngþveiti
á íslandi. Þegar hún hafði
komið því í verk gafst hún ;
upp á miðju kjörtímabili og
aagði af sér. Þar með var
vinstri draumurinn búinn og
Vinstri viillan afihjúpuð.
★
En nú eru kosningar fram-
undan og Framsóknarmenn
halMa að þjóðin sé búin að
gleyma ræfildóm þeirra og
úrræðaleysi frá vinstri stjórn
arárunum. Nú er hún garnla
maddama komin á biðilsbux-
ur að nýju. Hún þykist enn
gengin í endurnýjun lífdag-
anna og er orðin leið á níu
ára stjórnarandstöðu.
En hvers vegna hefur Fram
sóknarfilokkurinn verið í
stjórnarandstöðu í nær heil-
án áratug?
Það er fyrst og fremst
vegna óheili-nda hans, tæki-
færisstefnu og hringlanda-
háfctar. — Framsóknarmenn
rufu stjómarsamstarf við
Sjálfstæðisflokkinn árið 1956
Oig þóttust með því hafa ein-
angrað Sjálfistæðismenn um
aldur og æfi. Rúmum fcvekn-
ur árum síðar ruifiu Fram-
sóknarmenn vinstri stjómina
en æfcluðu sér auðvitað að
halda völdunum með ein-
hverjum brögðum áfram. En
það mistókst. Nú lofar Ey-
steinn Jónsson öilum öllu ef
þeir aðeins vilji hleypa hon-
um til valda að nýju til þess
að framkvæma ,úiina leið-
ina“, sem hann sjálfur hefur
gefizt upp við að túlka.
ekki fiorustu' slíkra henti-
stefnumanna, Hún þarf að
tryggja áframhaldandi þróuin
og uppbygigingu í landi sínu.
Sjálfstæðisflokkurinn og
núverandi ríkisstjórn hafa
markað raunhæfa stefnu
gagnrvart framtiíðinni. Hún
er ebki í því fólgin að lofa
ölilum öllu samfcímis heldur
í hinu að tryggja efnahags-
legt jaf-nvægi, auka fram-
leiðsluna og veita landsmömn
um eðlilega hlutdeild í vax-
andi þjóðararði. í skjóli þess-
arar stefnu verður uppbygg-
ingunni haldið áfram og Mfs-
kjör þjóðarinnar bæfct. Það
gerir meirilhlufci hugsandi
manna í la-ndinu sér áreiðan-
lega ljóst.
ÓSANNINDUM
VISAÐ HEIM
að hefi-r orðið noklkuð áber
andi að blað Framsókn-
arfiliokksins t-elur sér nauðsyn
að hlaupa un-dir bagga og
réfcta hjól-paiihiönd þingmönn-
um Framsóknar, eftir að þeir
.'hafa verið aðfilar að úbvarps-
eða sjó-nvarpsþáttu-m.
í gær birtist forystugrein í
Tímanum, sem kalllast „Pá-
fræði Jöhanns“, en tiflefnið
er sjónvarpslþáifctur iðnaðar-
málaráðherra með - Helga
Rergs, alþm., fyri-r helgina.
En svo kynilega bregður við
að ebkert einasta a-triði í mál-i
ráðherrans er leiðrétt, al'ls
ebki eifct einasta! Hins vegar
segi-r Tíminn, að Axel Kristj-
ánsson í Rafiha hafi sagt í út-
varpinu fyrir nokkru, að
iámsfjársborturinn þrengdi
mjög að iðnaðinum Um Ax-
el í Rafiha var ekkert rætt í
sjónvarpsþæfcti iðnaðarmála-
ráðherra og Helga Bergs.
En Jóhann Hafstein nefndi
þá staðreyndir um lánsfjár-
málin og Helgi Bergs gerði
ekki tilraun til að leiðréfcta
neina þeirra. Ráðherrann
sagði, að á fjögra ára fcí-ma-
bili nú, frá 1963—1966 hefðu
úfclán Iðnlánasjóðs verið
2000% m-eiri en á fjögra ára
fcí-mabiilinu 1956—1959. Þefcta
er réfct! Ennfremur er það
rét-t, að heildarúblán Iðnlána-
sjóðs hafi á síðustu fjórum
árum aukizt um 710%. Það
er ei-nnig réfct, sem ráðherr-
ann sagði, að útlán Iðnaðar-
ba-nkans síðustu fjögur ár
hefðu aukizt um 230%, eða að
meðaltali 57,5% á á-ri. Heild-
arúfclán bankanná til atvinnu
veganna hafa Mka aukizt
mjög verulega síðus-tu ár, —
um 20—25% á ári, og iðn-aður
inn heldur þar hllutfafllli sínu.
Ráðherrann uppflýsti, að bráð
lega yrði boðið út 25 miíllj.
kr. hagræðin-garlán Iðnlána-
sjóðs, sem væri hlufci af 100
miflllj. króna lánsheimiild, sem
v-eitt var m-eð lögum frá síð-
asta þingi. Almenn láinsheim-
ild Iðnlánasjóðs var hækkuð
í 300 miflilj. kr. fy-ri-r áramót-
in með nýrri lagabreytingu.
Lausaskuldum i-ðnaðar hefir
verið breyfct í föst lán og end
urkaup Seðlabankans á fram
leiðsluvíxlum iðnaðari-ns hef-
ir hafizt og í afchugun að efila
þessa llánsfjárau-kningu, e. t.
v. í fiormi, sem iðnaði hentar
betur. Iðnaðarmálaráðherra
tók skýrt fram í sjónvarps-
þæfctinum, að m-enii tel-du
þessar úrbætur kanraski ekki
nægjanlegar. En þær væru
þó mjög verulegar, og það
fen-gi engan veginn staðizt,
að dregið hafi verið úr út-
lá-n-um till iðnaðar.
Tíminn hefir gert sig ber-
an að ósannindum og útúr-
snúningum í garð iðnaðar-
mála-ráðherra. Getsökum
þessa blaðs um fiáfræði um
málefini iðnaðarins verður
því að vísa heim fciil föður-
hiúsanna.