Morgunblaðið - 25.01.1967, Side 20
20
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 25. JANÚAR 1967.
Good Year og Kentile gólfflísar nýkomnar
í fjölbreyttu og fallegu úrvali.
LITAVER
Grensásvegi 22, símar 30280 og 32262.
Módel
Konur og karlar sem vilja sitja fyrir við
andlitsteikningu í Myndlista og handíða-
skólanum Skipholti 1, er beðin að hringja
í síma 19821. Hátt kaup.
íessi hreyfing naegir mér ekki
í>etta er betra!
Húsbyggjendur —
Húseigendur
Nii getum við afgreitt af lager ódýrar úti-
hurðir úr Oregon Pine.
Eigum einnig á lager panel útihurðir
úr furu.
Útihurðir út tekki afgreiðum við með
stuttum fyrirvara.
Einnig sérsmíðaðar hurðir.
Athugið að ódýrustu útidyra- svala og bíl-
skúrshurðirnar fáið þið hjá okkur.
Valið efni — vönduð vinna.
Hurdaiðjan sf.
Auðbrekku 32, Kópavogi — Sími 41425.
Fást aðeins í skóverzl.
GtSTAF A. SVEINSSON
hæstaréttarlögmaður
Lnufásvegi 8. Simi 11171.
„HEPPLEWHITE"
BORÐSTOFUHÚSGÖGN í HEPPLEWHITE STÍL NÝKOMIN.
SKÁPAR — BORÐ — KOMMÓÐUR O. M. FL. í ROKKOKKO-
STÍL NÝKOMIÐ.
PANTANIR ÓSKAST SÓTTAR.
Kristján Siggeirsson h.f.
LAUGAVEGI 13.
Atvinna
Tvær röskar stúlkur óskast í gosdrykkja-
verksmiðju vora að Þverholti 22.
Umsækjendur snúi sér til verkstjórans.
r ••
H.t. Olgerðin Egill Skallagrímsson
Atvinna
Stúlkur óskast helzt vanar saumaskap.
Sportver h.f.
Skúlagötu 51 — Sími 19470.
HARÐMÁLMS-
SAGARBLÖÐ
Ennfremur:
FRÆSIBORAR
NÓTFRÆSAR
o. fl. fyrir
yfirfræsara.
ÞORHF
REYKJAVÍK SKÓLAVÖRÐUSTÍG 25
HÚSMÆÐUR
munið
matarkynninguna
í dag, miðvikudag, kl. 2—6. Kynntir
verða ýmsir kjötréttir.
Kynnið yður úrvals mafvörur