Morgunblaðið - 08.02.1967, Page 5

Morgunblaðið - 08.02.1967, Page 5
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 8. FEBRÚAR 1967. 5 HIB þekkta enska blað, The Hlustrated London News, birti þann 28. janúar í opnu myndir af Vínlandskortinu (efst til hægri) kort Sigurðar Stefánssonar frá 1590 af Norð ur-Atlantshafi (neðst til vinstri) og korti Andrea Bian- co frá 1436 (neðst til vinstri) en teikningin af Gamla heim- inum á Vínlandskortinu kann að vera gerð eftir korti Bian- cos. Sem kunnugt er verður Vin iandskortið sýnt i Reykjavík í marzmánuði næstkomandi. Myndin hér að ofan er af opnunni í The lllustrated London News. 1- ■■■■■■■■>■■ ■■■■■■■ Hdskólar ri aftur opnaðir , Sprini Madrid, 6. febrúar, AP. RÚMUR helmingur háskóla- stúdenta á Spáni er sagður hafa sótt tíma í morgun. en eins og j kunnugt er af fréttum var há- ‘_ skólanum lokað bæði í Madrid og Barcelona í fyrri viku vegna óeirða við nokkra aðra háskóla neituðu stúdentar að sækja tíma. í Madrid, þar sem háskólanum var lokað s.l. þriðjudag eftir þrigja daga óeirðir með stúdent- um og öryggislögreglu hófst kennsla I flestum háskóladeild- um í morgun og var sæmilega sótt. í>ar í borg eru skráðir 21.000 stúdentar. í Bareelona. sem státar af nseststærsta háskóla á Spáni og hefur 16.000 skréða stúdenta, var skólanum lokað sl. fimmtu- dag er stúdentar neituðu að sækja tíma og hefst kennsla ekki aftur fyrr en á mánud. nk. í öðr- um hóskólum á Spóni, í Zaragoza Salamanca, Santiago de Compo- stela og víðar, höfðu um 18.000 stúdentar setið heima tvo daga í fyrri viku en háskólayfirvöld sögðu að langflestir hefðu þeir mætt aftur i skólanum í dag. mönnum á Spáni en eins og | kunnugt er var það m.a. til 1 stuðnings kröfum þeirra um 1 hækkað timakaup sem stúdent- arnir efndu til mótmælaaðgerða þeirra er lyktaði með óeirðunum er áður sagði frá. f Barcelona eru upp komnar harðar deilur með yfirvöldum og nokkrum kennurum við háskól- ann, sem meinað hefur verið að halda þar fyrirlestra vegna þess að þeir hafi mótmælt refsiað- gerðum yfirvalda gegn stúdent- um þeim og kennurum sem í fyrri viku tóku þátt í mótmæla- aðgerðunum þar í borg. Ekkert er tíðinda af verka- Franska blaða- konan látin laus sögðu skærulið- Aden, 7. febrúar. — AP. Flót'tamaður frá Jemen, sagði á fundi með fréttamönnum í Ad- en í dag, að Sovétríkin væru að byggja flotahöfin í 'hafnarbænum Mocih í Jemen, sem Hggur við Rauðahafdð. Saigon, 6. fefor. AP. FRANSKA blaðakonan Michelle Ray, sem verið hefnr fanvi skærulifia Víet Cong í 21 dag, var látin laus í dag. Var farið með hana til hækistöðva Banda ríkiamanna í An Khe um 400 km nnrður af Saigon. Ray var áður en hún hóf blaðamennskuferil sinn tízkusýningardama í París. Hún lét vel af skæruliðum Víet Cong og kvað þá hafa komið fram við sig eins og heiðursmenn. Miohelle Ray var tekin böndum, er btún var eim á ferð í bifireið sinni 17. jian. sl. um 4i80 km norður af Saigon. Henduir hennar voru bundn- ar fyr&t í etað en siíðan var henni leyft að ganga laustri. Tjáðu sikæruliðarnir henni að henni yrði haidið faniginini meðan gengið væri úr skugga úrn að hiún væri blaðakona, en ekki bandarískur njósnari. _Vfð erum ekki í stríði vdð blaðamenn" arnir. Ray sagði fréttamönmium í An Khe, að bún hefði haldið að Vie* Cong hermennirniir væru óhamingjusamiir menn og alvöruletór, en beir hefðu þvert á móti verið kátir og svnt henná alúðlegt viðmót. TM að stytta tímbnn í fanga- vistirnm soilaði hún of.aet á soitl v’ð liðsforinffia skærulið- anna. Er henni var slepiot vair hnin færð til hjó'ðve^arina. þar var beðið eftir næsta Ml- stjóra og hann beðinm að aka henrn tii An Khe. Fékk foann rifiega borgum fyrir ómaikið. Á sunmudagskvöld — síðasta kvöld hennar með Viet Oong skæru'liðunum — var henmi baldin stórbrot’m veizila. þar sem bornir voru firam 15 réttir. JOHN DEERE DRATTARVELAR JOHN DEERE 510 3ja strokka, 45 hö. — Dieselvél * Tveir tvöfaldir diskahemlar og sjálfstæður handhemill, * Þrítengibeizli, lyftir 1300 kg. * Mismunadrifslás. * Hljóðlítifl gírkassi, 12 gírar áfram og 3 gírar aftur á bak. * Án aukatækja vegur gerð 510, 2130 kg., sem er meira en flestar aðrar dráttarvélar í sama verð- og stserðarflokki. * Vegna samræmi þyngdar og hinna mörgu hraðastiga, hefur JOHN DEERE dráttarvélin sérlega mikla dráttar- haefni. * Fáamlegur með vökvastýrl, ámoksturstaekjum og fleiri aukataekjum. Kynnið yður sem fyrst kosti og fjölhæfni hinna Vestur-þýzku John Deere dróttavéla Stillaniegt og þægilegt ekilssæti Þrítengibeizli, tvö aflúttök 540 og 1000 sn/mín. JOHN DEERE 710 4ra strökk, 56 hö. — Dieselvél Hinn ungi hugvitssami járnsmiður JOHN DEERE fann upp og smíðaði fyrsta stálplóginn árið 1837. í dag er JOHN DEERE eitt af 100 staerstu iðnfyrirtaekjum heims og stærsti seljandi landbúnaðartækja í Norður-Am- eríku, sem oft er nefnt „Matvælaforðabúr heimsins". Nú starfa 14 verksmiðiur innan Bandaríkjanna og 10 i öðr- um löndum, t. d. Frakklandi, Vestur-Þýzkalandi, Englandi og víðar. Sími 21240 HEILDYE RZLUNIN HEKLA hf Laugavegi 170-172 > v

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.