Morgunblaðið - 08.02.1967, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 08.02.1967, Blaðsíða 12
12 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 8. FEBRÚAR 1967. í Kaupmannahafiiar-blöðum: t Dómar um bók Hannesar Péturs- sonar ,Langt hjem til mennesker' hægt að færa gó'ð rök fyrir því, SKÖMMU fyrir Jól kom út í Danmörku úrval úr ljóðum Hannesar Péturssonar skálds, þýtt af Poul P. M. Pedersen. Fara hér á eftir í þýðingu dóm- ar, er bókin fékk í Kristeligt Dagblad“ og í Berlingske Aften- avis, en ritdóma þessa hefur Poul P. M. Pedersen sent Mbl. til birtingar. Greinin í Kriste- ligt dagblad er eftir Bent Windfeld, en í Berlingske Aft- enavis eftir Steffen Hejlskov Garsen. Úr „Kristeligt dagblad" 1964 byrjaðd skáldið Poutl P. M. Pediersen útgáfu á safni ís- lenzkra nútímaljóða, sem á að gefa okkur innsýn í verk ís- lenzkra skáida á brefðum grund- velii. Nú er annað bindið í þess- um flokki komið út. „Langt hieiim tfill manna," eftir hið unga skáld Hannes Pétursson, sem sam- fcvaemt upplýsingum þýðanda er fæddur 1931, og hefúr sent frá sér þrjár 'ljóðabaekur og eina smásagnabók, síðan að hann hióf ritíhöfundaferi'l sinn 1955. Sem nafn á bókina hefur Poul' P. M. Pedersen valið fyrstu orð- in í kvæði sem er í raun og veru mjiög táknrænt. Kvæðið fjailar uim nokkra menn sem einangrast upp í óbyggðum sökum illveð- urs. Þegar þeir eru að verða úti, brýzt einn þeiirra af stað út í óvéðrið í þeim tilgangi að Leita byggða. Leið hans ligigur yfir miklair torfærur, en hanu er kniúinn áfram af 'ltönguninni að (kiomast ti)l byggða og ennfrem- ur af umbiyggju fyrir þeim sem eftir voru í óbyggðunum. Leit hans mistekst. Þessir atburðir gefa raunhæfa mynd af því sál- artega ástandii sem oft er iýst á tókan bátt í mútímaská'ldskaip; Mfi er einikennist af einstaklings hyggj'U og tilfinningaikulda, og þess vegna reyna sum skáid að finna betri framtíð í hinu ó- þekkta — en oft án árangurs. Hannes Pétunsson hefur einnig þegar bundizt þesssari virðing- arverðu evrópsku hefð, og það sem hanu bætir við frá eigin brjósti, eirrkennist af ísienzkum uppruna han®. Þar koma áhrif- iu frá hinni trjóstrugu, stór- skornu náttúru fram, og ábrif frá hinum auðuga íslenzka forn- sagnaheimi, — bvort sem hanm notar fiornsagnirnar eða þjóðsög- ur. (Atíhugasemdir þýðanda vísa les’andanum örugga leið gegnum þetta skemmtilega, eftirtektar- verða, en ókunrna efni). Ská'ldi’ð hiefur þroskaðan hæfi- leilka til þess að nota og breyta þessu og öðru sögulegu efrti og láta það vera sem tákn fyrir nni- tíma vandamál, en það er ekki hiægt að neita þvi, að skoðanir hans eru dálítið hefðbundnar og einhæfar. Sem dæmi má nefna kvæðið Kopernicus, þar sem hann táikar andstæðurnar miWi hins trygga heims miðaldannia og örvæntingar og öryggisleysis nútímans, Og aftenen under mSnélys og stjerner kommer de hjem fra marken; vinden bringer kiakkens lave klang, nár die ludende og stiMe Hannes Pétursson fölger stien forbi en forvitret krucifiks með fædrenes slidte redskafoer pS s'kuldrene með glade over at alter lov- bundet fast: der mSne og vinde, her vej og blomst. De ved ikke hian som ofte hiliser pa dem om dagen huggede denne jord fra rSdden rod og slynged en lig en sten iahgt ud i míörke og tomhed. Þó að Hannes Pétursson sé að vísu ekikti einn af meiri háttar skáldum samtímans, er bann þó athiyglisverður höfundur. Þa'ð er þess vegna fyllsta ástæða til þess að vera þakklátur hinum duglega og góða þýðanda. Úr „Berlingske Aftenavis" Að sínu leyti er erfiðara að dæma skáldskap á máli sem er skýlt manns eigin, heldur en skáldskap á fj'arsikýldara máli. í skyldum umhverfum er svo margt sem er líkt, að maður hyllist til að setja það verk sem uim er að ræða inn í hefðic manns eigin lands, — eða rétt- ara sagtt, lesa bókin'a út frá skáld skap á móðurmálinu. Manni finnst efcki a’ð það sé nauðsyn- legt, að sjá verkið í sínu þjóð- lega samhengi. Og jafnvel þó að maður leggi sig fram við að sjá bókmenntasöguna úr því, getur maður ekki losnað við þær lestr- arvenjur sem lestur innlendra bóka Skapar. Það er því einnig sipuming hvort maður getur dæmt verk- að það sem gaignrýnandiinn á að dærna eru áhrif hins erlenda skáldskapar í eigin landi. í þessu tilfel'li Ijóðasafn íslend- ingsins Hannesar Péturssonar, „Langt heim til manna“, og gildi þess fyrir danska ijóðaunnend- ur. „Langt heim til manna“, eru áreiðanlega nútímakvæði í ís- lenzkum skáldskap, og er sagt frá því í eftirmála þýðanda, en í döns-kum sikáldskap orkar bókin sem eftirhljómur skáld- skapar frá þriðjia og fjórða ára- tug aldarinnar. Bæði með Ail- liti tiil stíls og forms heyrir Hannes Pétursson til ihirns danska heretica tímabiis. — Kvæði eins og „Talað við út- sprungið tré“, minnir á l1a Oour: Poul P. M. Pedersen Skjald blir jeg ikke flörend jeg föler at du er strömmet ind í mit blod og jeg blevet dig: en iövgrön harpe í mörkets og lysets hænder, himlens og jordens, blevet en levende bro der sammenknyttter sol og kölig jord, 'blevet en mægtig tíonegiver í li- vets hænder en harpe af levende strenge — lisom du. Þessar tvær myndlíkingar, trjálýsingin og hörpulýsingiin rekst ma’ður á í „Tréð“ eftir ia Cour, næstum því sami skilning- ur og sarna afstaða: Egernet, Fugleme forlod min Krone da Klippen styrtet ned hvorpaa jeg stod, nú hænger mina Rödders Har- pestrenge * tonl'ös í Luften, 'kun en s idiste Flænge i Klippevæggen hölder om en Rod. Billererne krýber endnu paa min Stamime, den siidste 'lil'Lebiitte Livets Flam me, og jeg har sifcj ult mig baig mit eget Löv, jeg rækker det den sidste Storm i Möde selv gemt bag fjerne Horisonters Lys ydrnyg og stille, næsten ikke ti'l. O du so.m 'ænker levende og döde til dette underlige store Spil, ske som du vil. Lad Luften hele bagved mig sin Sti, men lad mig synge för end jeg skai falde, skænk mig en Gang i Sagnes Evighed at være trofast, ’eve nær jer alle, bundet forsidiste Ganig. Helt fri. Það er enginn vafi á hvort kvæðið er betra. Eintal lia Gours er hlutlægara en hijá Hannesd Péturssyn'i, yfirgripsmeira og kröPugra. Það er dálítið barna- legur og rómantískur folær yfir kvæðum Hannesar Péturssonar, óhefluð tilbeiðsla á gróðrinum. — 1940—1950 rakst maður á svipaða afstöðu hjá Frank Jæg- er og Ole Wivel — orsakast þetta ef til viil af sameiginegum upp- runa Dana og íslending'a, áhuga fyrir iþýzkri menn-ingu hjá Stefan Georg, Rainer Maria Rilke og Emst Jiinger. Eins og þeir hefur Hannes Pétursson yndi af fomsögunum, hin.u á’h'rifamikla eintali og sjá'lfslýsingunnji. Hanm gerir landsLagið á íslandi og annars staðar í Evrópu að hugmymduim andlegra krafta. Hann lætur persónur úr fornsögum tala. Han-n sikrifar um hina átoyrgðar- miklu köllun skáldsins. Jafn- framt því sem fornsögusvi'ð hans er byggt að miiklu leyti upp á íslenzkri þjóðtrú og ork- ar mjög staðbundin. Ef til vil'l er það áhrifamesta í skáldskap Hannesar Péturssonar sjálflslýs- ingarskáil'dskapur hans bleiikur og litlaus.. Lesið kvæðið „Stor- by.“ Her er jeg fange, vildledt i den- ne trange taglöse ’abyrint af asfalt og sten. Og inderst Minotauros, menne- sikeæderen, udyret. Menjeg bryder stadig ud, og pröver ikke selve vejen ud: i en fugl siom tegner cirkel over et tárn, i træer pá drömmende rejse til himmel og jord, voksende sem grönne fyrtárne iangs garden, i sti'lle vanid og vand sem kastes i flontænen pá torvet og gilitrer mod siol ag m&ne finder jeg min udgang, den silkre vej som ábnes til anden sammenhiæng, ti' mere mangfoldig helhed en labyrirtt hvor ingen ved hvad der bor inderst, Berið sa-man við fyrsta erind- ið af kvæði Jörgens Gustava Brandts: „Tre koncepter 1“ — báðir eru þeir Hannes og Gust- ava borganbúar. Eftir formiddagsopvaagneni* sipredte sekvenser, vak snik -isnak i bilernes og hor nenes ekkorum endu fugle, taarnure og kinke- klokker, larmen ved siden af, under og over den sammenfiltrede trængsel, arsenalet af ansigter, skæg, öde læggere og sövndraigere, efiter de dotobe’t ovvarmede aarer omlöbet i ne ned're regioner, bortsivende, og dagen klares, staar umærkeligt en stumhed, som en emkél t stemme i den rejiste ’ufit. Hannes Pétursson flýr frá borgimni en Gustava Brandlt dvelur þar. Þar sem íslending- urinn notar hefðbundin lands- lagstákn; fuglinn, trén og brunninn, — einlhversskonar sfcH- færða skemmtigarðaborg, skap- ar Gustava Brandt stórbor.gar- áhrif úr brærigraut af hluta- heitum. Þar sem Harnnes Péturs- son er ti'lforeytimgalaus og ófág- a'ður, er Kaupmannahafnarorð- fiæri Danans fijiörlegra og undir- fiöruHega sett saman. „Storby" er ekki il'ítilmótlegt kvæði, þvert á móti. Upptoygg- ing þess er nrein (rammaupp- setning), setningaskipun er ákveðin (a'Htaf þrír liðir) og kvæðið er greinilegur symbol- ismi (endir þess táknar hið vél- ræna). En kvæðið er ekki sann- færandi og ekki kröftugt. Það geta að vísu nokkrir danskir lesendur fundið 'lífssikoðun siína á iþvtí, en þá hlýtúr Mfissikoð- un þeirra jafnframt að veca á- hrifalaus af skálskap höfunda 6. áratugsins, — áhrifalaust af kröfum okkar tima um frum- leika og viðkvæmni. Poul P. M. Pedersen hefur þýtt kvæði Hannesiar Pétursson- ar. Ritdómarii getur ekki sagt um hvað í kvæ'ðunum er Pouls P. M. Pedersens ag hivað er Hannesar Péturssonar. En hvort sem annar er undir áhrifum fná hinum, koma Ijóðin fiyrir sjón- ir sem dönsk kvæði ag verður það að töljiasit þeim til hrós®, jafinvel þótt kvæði þessi séu dá- 'Lítið ópersónuleg. ið á öðrum grund'velli. Það er * ‘ i. r SANDBLÁSTUR MÁLMHÚÐUN Fyrsta flokks efni og vinna. HÉÐINN Seljavegi 2. — Sími 24260. Til sölu falleg 3ja herb. nýleg íbúð í Vesturbænum. Laus fljótlega. STGURÐUR REVNTR PÉTURSSON, HRL., Óðinsgotu 4, sími 21255 og 20750. ____________________________________________i Ritari óskast Stúlka óskast með góða vélritunarkunnáttu og vel að sér um annað er lýtur að ritarastörfum. Gert er ráð fyrir kunnáttu og hæfni er svarar til 10. launaflokks kjarasamnings opinberra starfs- manna (Ritari I.) — Til greina kemur starf hálfan daginn. — Uppl. á skrifstofunni kl. 10—12 næstu daga. Vita- og hafnarmálaskrifstofan.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.