Morgunblaðið - 08.02.1967, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 08.02.1967, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 8. FEBRÚAR 1967. 7 3 stúlkur 'úr Kopavogi ÞEBSAR 3 ungru stúlkur eigra heima í Kópavogi og tóku sig til á dögunum og söfnuðu með hlutaveltu til Hnífsdalssöfnunarinnar. AIls kom inn kr. 694,00. sem þær hafa afhent Morgunblaðinu til fyrirgreiðslu. Þær heita talið frá vinstri: Hrafnliildur Einarsdóttir, Jóhanna Ólafsdóttir og Kristín Margrét Jónasdóttir. Úr PASSflJSÁI.MTIM Iðrunar tárin ættu vor I öll hér að væta lífsins spor,; gegnum dauðann með gleði l og lyst | göngum vér þá í himnavist.: L sálmur 22, vers. FRÉTTIR Sálarrannsóknarfélag fslands heldur fund í Sigtúni (við Auisturvöll) miðvikudagskvöld 6. febrúar kl. 8:30. M.a. verður úkýrt frá komu brezka Miðilsins Mr. Horace Hambling, sem er væntanlegur til íslands um næstu helgi. Séra Sveinn Vík- ingur flytur erindL Tónlist. Kaffi veitingar. Siglfirðingar: Árshátíð Siglfirðingafélagsins í Reykjavfk verður haldin laug- ardaginn 2S. febrúar í Lidó og hefst með borðhaldi kl. 7. Nán- ar auglýst síðar. Kvennadeild Flugbjörgunar- sveitarinnar. Fundur verður haldinn úti í sveit miðvibudag- inn 8. febrúar kL 9 stundvís- lega. Fundaretfni: Blástursað- ferðin. MIINIÐ HNÍFSDALSSÖFN- UNINA. Afgreiðslur allra dagblað- anna í Reykjavík taka á móti framlögum. Félag Árneshreppsbúa, Rvík. heldur árshátíð 10. febrúar í Sigtúni. Nánar auglýst síðar. Húsmæðrafélag Reykjavíkur Afmælisfagnaðurinn verður I Þjóðleikhúskjallaranum miðviku daginn 8. febrúar kl. 7. Sameigin legt borðhald. Ræður, söngur, skemmtiatriði. Aðgöngumiðar af hentir í Félagsheimilinu að Hall veigarstöðum við Túngötu, laug- ardaginn 4. febr. kl. 2-5. Vísukorn ÚT AF SILFURHESTINUM Til blaðamanna skýt ég skeyti með skerpufresti. Sómi væri sómaheiti á svona hesti. Jón ólafsson frá KatanesL Áheit og gjafir Lit.Ii drengurinn afh. Mbl.: Safnað af Guðnvundi og Brynju Bjarnad. 5725; Starfsfólk sendibfla- stöóvarinnar Þröstur 2215; MG 100, BK 2500; NN 5000; GG 200; Starfsfólk Sjónvarpsins 5400; Starfsf. KassagerS- ar Rvfkwr 15050, áheit frá Helgu 1000, NN 100; SS 100; OJ 100; JÁ 100; Ágóst og Sæmundur 1000; Safnað af Gu7S- mundi Sævar Magnússyni »g Magnúsi hórðarsyni 4585; GVS 100; Ragnar 100; Starfsfólk Landssmiðjunnar 5600; Eva, Óli 100; Safnað af Guðlaugi Kristmxmdss. og I>órhalli Steingrime- syni f Langagerði og Sogav 2152. Hnífsdalssöfnunin afh. Mbl.: Frá Hríseyingum 14300; AG 2810; Hanna 100; Ingibjörg Helgad 200; HJ 100; NN. 100; NN 200; Sjómaður 1000; NN 1000; MG 100; GG 200; Fél. Starfs manna Rafmagnsv. við Barónsstíg 5700; Starfsfólk hjá Gunnaxi Ásgeirs- syni 2950; Gunnar Ásgeirsson h.f. 1000; 10 ára bekkur A Mýrarhúsa- skóla héldu kvikmyndasýningu 2500; Eva, Óli 100; Ragnar 100; Safnað á Árshátíð Ba/rðstrendingafél. að Hótel Borg 3. febr. »67 kr 7415; Safnað af Helgu og Önnu Sigurðardætrum 2165. Lamaði fþróttamaðurinn afh. MbL: hj. 100. Sólheimadrengurinn afh. Mbl.: ÞÞ Akranesi 250; Fanny Benóuýs 500; g. áh. I>óra 200, g.áh. 100, h(j 100. Strandarkirkja afh. Mbl.: HS 200; TS 100; BS 200; SB 200; KB 500; VL 50; SE 300; D 50, ÁI. 1000; NN 300; KL 100; ÍH 100; SP 200; MS 85; GVH 160; GM 300; ÓK 500; SGB 1000; ómerkt 2000; ÓJK 300; H 15; FB 1000; KG 50; NN 390; Margrét 1000; SS 100; G og E 200; NN 100; ómerfkt 100; GG 200; áheit 10; K og J 300; ÞG 200; BM 50; NN 500; SO 1000; HÞ 200; HI 1000; hj 100; GVS 100; Ragnar 100; FÞ 100; N 100; FR 200; KÁ 200. Leiðrétting Föðurnafn Jónínu Guðrúnar Elíasdóttur misritaðist í blaðinu í gær. Var hún þar sögð Egils- dóttir. KRISTNIBOÐI Fíladelfía Reykjavik: í kvöld og næstu kvöld tal- ar Gunda Liland kristniboði frá Svazilandi í Afríku. G. Liland hefur verið kristni- boði þar í landi 32 ár. Á því tímabili hefúr hún aðeins komið tvisvar beim til hvfld- ar, þangað til nú, þá kemur hún í þriðja skipti. G. Liland er norsk og kemur hingað frá NoregL sá NÆST bezfi Við borðstokk á skipi Hann: ,.Þú ert svo sorgbitinn, — langar þig heim afbur?“ Hún: „Nei, ekki mig, heldur fiskinn, sem ég borðaði í morgun“ Svarar de Gaulle ekki Wilson fyrr en eftir þrjá Srotr,. Málaravinna Önnumst alla málaravinnu. Jón og Róbert, sími 15667 og 21893. Til leigu upphitað lagerhúsnæði i Kópavogi. Tilboð merkt: Lager 8768“ sendist afgr. Mbl. fyrir laugardag. Fallegur síður samkvæmiskjóll nr. 14 til sölu. Verð kr. 4000. Upp- lýsingar í síma 30823. Óskum eftir að kaupa íbúð ekki minnl en 60 fermetra Utborgun 250 þúsund. Hringið í síma 18948. Klinikdama Klinikdama óskar eftir vinnu strax. Upplýsingar í síma 35140. Milli kl. 6—7. Keflavík — Suðurnes Bútasala byrjar í dag. Not ið taskifærið. Verzlun Sigríðar Skúla- dóttur. Sími 2061. Vegg postulínsflísar Ensku postulínsflísarnar komnar aftur. Stærð: 7%xl5 og 15x15 cm. — Gott verð. LITAVER Grensásvegi 22 og 24. Good Year og Kentile gólfflísar nýkomnar í fjölbreyttu og fallegu úrvali. LITAVER Grensásvegi 22, símar 30280 og 32262. Atvinna óskast Maður, sem starfað hefur í 10 ár hjá hinu þekkta Kodakfirma í Englandi óskar eftir atvinnu t. d. við heildsölu eða annað þvíumlíkt þar sem enska er nauðsynlegt atriði. Upplýsingar í síma 36059 eftir kl. 3. BLAÐBURÐARFÓLK í EFTIRTALIN HVERFI: VANTAR Skerjafjörður — sunnan flugv. Túngata Úthlíð Lambastaðahverfi Skólavörðusfeígur Miðbær Sjafnargata Selás Austurbrún Aðalstræti Baldursgata Talið v/ð afgreiðsluna, sími 22480 Ibúð til sölu Höfum til sölu 4ra herbergja fbúð á I. hæð í Silfur- túnL Lítil útborgun. Getur verið laus fljótlega. Skip & Fasteignir Austurstræti 18, Sími 21735. Eftir lokun 36329. Utgerðarmenn — Sjómenn Mjög góður 70 tonna bátur tfl sölu nú þegar. Bátur- inn er tilbúinn til róðra. Uppl. í síma 18105 og utan skrifstofutíma 36714. Viljið þér ekki fá yður sæti á meðan, mr. Wilson?? MÁLSHÁTTUR^ Oft er misjafn sauður i mörgu fé. Munið eftir að gefa smáfugl- unum, strax og bjart er orðið. Fuglafóður Sólskrikjusjóðsins fást vonandi í næstu búð. Fasteignir og fiskiskip Hafnarstræti 19, Fasteignaviðskipti, Björgvin Jónsson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.