Morgunblaðið - 08.02.1967, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 08.02.1967, Blaðsíða 26
26 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 8. FEBRÚAR 1967. Clay vann Terrell á stigum ■ Ijótum og blóðugum leik sem vakti viðbjóð og hroll viðast CASSIUS CLAV sigraði Emie Terrell á stigum í fyrrinóti í blóð- ufum bardaga, þar sem Clay hafði algera yfirburði. Vann hann allar lotur að einni undanskilinni, að frásögn AP- fréttastofunnar, sem lýsti leiknum lotu fyrir lotu, högg fyrir högg. Það var önnur lota kappleiksins, sem Terrel var dæmd, en >ar stóðu leikar >ó mjög jafnt. f 8. lotu opnaðist skurður á annarri augabrún TerreHs og fékk hann læknismeðferð. 1 næstu lotu hjó Clay hina augabrún hans sundur. Efti-r það var leikurinn æ blóðugri, unz brjóst beggja og buxur og leikgólfið var blóði atað. En Terrell stóð á fótunum út 15 lotur, með sokkin augu, bólgnar varir og reikandi á fótum. Leikurinn var „Ijótur, eitr- aður og hrollvekjandi“, segir London Evening Standard í þversíðufyrirsögn á forsíðu sinni. Brezkir íþróttafrétta- menn og útvarpslýsarar lýsa Clay sem yfirburðameistara í hnefaleikum, en þeir for- dæma hina „hrokafullu og ó- íþróttamannslegu“ aðferð sem Clay beitti til að kvelja og auðmýkja sinn gersigraða and stæðing. í Standard sagði George Whiting eftir að hafa lofað og prísað hæfileika Clays í hnefaleikum: „f mínum huga . féll Clay mörg þrep í stága íþróttamennskunnar . . . . Ó- fyrirgefanlegt er á hve lág- kúrulegan en hrokafullan hátt Clay spottaði, erti og hæddi — og jafnvel spýtti á stundum að fótum síns sigr- aða andstæðings". Rétt er að geta þess að Clay hafði mikla andsty.ggð á Terrell af þeirri ástæðu að sá síðamefndi nei/taði að kalla hann Muhamed Ali, en það nafn tók Clay Uipp þá er hann tók múha- meðstrú. Clay segir sitt skírnar- nafn vera þrælsnafn og haitar það. Hann hafði liofað þvi að kveija Terrell ærlega úit af þessu. Um leikinn þarf ekki margt að segja. f byrjun fór Clay sér róiega og í fyrstu lotunuim kom Terrell nokkrum hlöggum á hann, en oftast lét Clay — me'ð sina fráíbæru fótavinniu — Terr- eM eita sig um hringinn. Tví- vegis tókst Terrell að króa hann af við hringinn og koma Ihögig- um á hann, en aldrei alvarleg- um, Er Terrell reyndi tiil högga •úiti á .gólfinu fékk hann ætíð vænni liöðrung í staðinn. í 8. og 9. lotu hjó Olay auga- brúnir hans í sundur en áður hafði hann veitt honum kjamma högg svo kinnar hans voru bólign ar. Blóð rann um andlit Terrells í hverri. lotu og þegar Terrell máttvana en æfur af reiði út af síauknum ertingarorðum Clays, reyndi að berja vilit umihiverfis sig, forðaðí Clay sér undan fim- lega sem köttur. Læknir sá ekki ástæðu til að stöðva leikinn og það að Terrell hélt út sýnir a'ð hann skortir hvorki vilja né þor. Clay reyndi mj'ög til að rota Terrelil í síðustu lotu, en tókst. ekki þráfct fyrdr ítrekaðar tilraunir. Enska knattspyrnan Clay víkur hér höfði sínu fimlega undan einu af þeim hægrí handarhöggum sem Ernie Terrell ætlaði að yrði honum að grandt — en ennþá einu sinni reyndist Cassius Clay ofjarl keppinautar síns. 28. UMFERÐ ensku deilda- keppninnar fór fram s.l. laug- ardag og urðu úrslit leikja þessi: 1. deiid. Arsenal — Chelsea 2—1 Aston Villa — Leicester 0—1 Bumley — Manchester U. 1—1 Everton — Leeds 2—0 Fulham — Newcastle 5—1 Manchester C. — Blackpool 1—0 N. Foresrt — Tottenham 1—1 Sheffield U. — Sheffield W. 1—0 South ampton — West Ham 6—2 Stoke — W.B.A. 1—1 Sunderland — Liverpool 2—2 2. deild. Bristol City — Carlisle 3—0 Bury — Coventry 0—1 Crystal Palace — Plymotuh 2—1 Huddersfield — Derby 1—0 Ipswich — Blackbum 1—1 Millwall — Portsmouth 1—1 Northampton — Hull 2'—2 Preston — Norwich 3—1 Rotherham — Birmingham 3—2 Wolverhampton — Bolton 5—2 1. deild. 1. Liverpool 38 stig 2. Manchester U. 37 — 3. N. Forest 36 — 4. Stoke 33 — 2. deild. 1. Coventry 37 stig 2. Wolverhampton 35 — 3. Hudderfield 33 — 4. Preston 33 — 5. Carlisle 33 — 6. Crystal Palace 33 — „Heppni að við unnum Fram“ sagði einn dönsku leikmannanna ÞAB eru ótrúlegar framfarir sem orðið hafa í íslenzkum hand knattleik á nndanförnum árum og hve breiddin er hér orðin góð. Við höfðum gert ráð fyrir að sigra í borgakeppninni og af þeim sökum erum við kannski eiiítið vonsviknir. En eftir leikn Á FIMMUDAGINN sl. var Cassius Clay staddur í sýning Þannig orti Clay arböll einni í Texas og um 800 manns fylgdust með kapp anum. Þá gerði hann sér litið \ fyrir og mælti af munni fram ’ eftirfarandi kvæði við mik- inn fögnuð 800 viðstaddra. Við birtum það hér óþýtt, eins og það birtist í New Vork Times: Terrell, who canght hell at the opening bell Tried to retreat so he wouldn’t be beat. But Ali scuffled and shuffled and fired the punch home,1, And Ernie shot np through the roof of the dome. The news quickley flashed all around town, The referee cant’t count 10 till Ernie comes down. The referee is frantic. Terrell’s over the Atlantic. (Vho would have thought when they came to the fight, They’d see the launching of a colored satellite? Frá viðureigninni í Budapest Mynd þessi er úr leik FH og Honved s.l. sunnudag. Hún sýnir hversu þröngur völlurinn er og sitja áhorfendur allt að endamörkum. Nr. 6 er Fáll Eiríksson, nr. 4 Örn Hallsteinsson, þá þýzki dómarinn, sem eftir frásögn Páls Eiríkssonar virðist viðurkenna slagsmál í leik, Geir Hallsteinsson, markahæsti maður leiksins með 5 mörk og Einar Sigurðsson, sá er fyrir rothögg- inu varð. um að dæma þá er jafnteflið á- gæt lausn. Það áttust við tvö lið sem voru mjög álíka að styrk leika. Eitthvað á þessa leið fórust fararstjórum Dana orð í lauslegu spjalli í hófi HKRR í Sögu á sunnudaginn. En ekki varð lengi við þá rætt áður en þeir leiddu talið að dómurunum seim þeir voru óánægðir með og notaði aðalfararstjórinn John Mathiesen sömu orð og hann hafði notað 1 ræðu sinni fyrr um kvöldið. að dómararnir hefðu gert sitt tfl þess að gera úrslit leikjanna spennandi. Einn leikmannanna, Arno Norsk Jensen markvörður í fyrri hálfleik móti Fram en áhorfandi að fyrri leiknum sagði að lið sitt hefði verið heppið að hljóta sigur gegn Fram. Um borga- keppnina sagði hann að leikur- inn hefði verið fyrir neðan með- allag en óhemjulega spennandi undir lokin. Um það atvik er Gunnlaugi var vísað af velli var hann ófeiminn að segja sína á- kveðnu skoðun: Bent Jörgensen gerði sig sekan um atvik sem vert var brottvísunar. Það hefðl verið undarlegt ef mótherji hans hefði ekkert reynt til að ná knettinum, þar sem örstutt var til leiksloka og möguleiki Reykja vikurliðsins til að sigra var mikilL Q.P.R. á Wembley ENSKA þriðju deildar liðið Queens Park Rangers vann sér rétt til úrslitaleiks í Wemtoely 1 bikarkeppni ensku deildarlið- anna með því að sigra 2, deildar liðið Birmhingham með 3-1 á 'heimavellL Q.P.R. vann einnig útileikinn með 4-1 og er þvi til úrslita komið með samanlagða markatölu 7-2. í úrslitaleiknum mætir Q.P.R. West Ham eða West Bromwich. Er þetta í fyrsta sinn er 3. deild- arlið fær að leika slikan úrslita- leik á Wemhley.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.