Morgunblaðið - 08.02.1967, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 08.02.1967, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 8. FEBRÚAR 1907. 2l - LÖGGJÖF Framhald af bls. 2. því, sem stofnun þessari er ætl- að að auðvelda samvinnu allra þeirra aðila, er starfa að orku- málum. Framkvæmdastjóri Orku stofnunar verður sérstakur emb- settismaður, orkumálastjóri, sem Bvarar t£L þess embættis, sem nú heitir raforkumálastjóri, en hon- um til ráðuneytis í tæknilegum og fjárhagslegum efnum er sér- stök nefnd eða tæknimefnd Orkustofnunar skipuð af ráðh. En í þessari nefnd eiga m. a. sæti fulltrúar frá þeim aðilum, er helzt hafa hagsmuna að gæta á vettvangi orkumála. Fulltrúar þessir mundu því hafa sérstaka reynslu og þekkingu á þeim málum, sem kæmu til úrlauisnar í nefndinni. Henni er ætlað að tryggja samræmingu á starfsemi allra þeirra, sem vinna á sviði orkumála. Þá hefur verið gert ráð fyrir í frv. þessu að afnema einkarétt ríkisins til þess að reisa og reka raforkuver, en i reyndinni hefur þetta ekki mik- ið að segja, þar sem leita verð- wr til Alþ. um leyfi til þess að reisa eða reka raforkuver. Þá er í frv. leitast við að gera glögg skil á milli starflssviða ofku- málastjóra og rafmagnsveitu- stjóra ríkisins. Orkumálastjóri mun sjá um rannsókn áætlana og skýrslna á vettvangi orkumála, en raf- magnsveitustjóri annast stjórn og rekstur Rafmagnsveitna ríkis- ins og mun hann hér eftir heyra beint undir ráðh. en eigi orku- málastjóra eða raforkumála- stjóra, eins og áður hefur verið. Þá gerir frv. ráð fyrir þvi, að raforkumálasjóður og jarðhita- sjóður verði sameinaðir i orku- sjóð. Orkuráði, sem kemur í stað raforkuráðs og kosið er í sam- vinnu við Alþ. er ætlað að fara með stjórn orkusjóðs jatfnframt þvi að gera till. um ráðstöfun stofntill. til lagningar rafmagns- veitna í strjálbýli, eins og raf- orkuráð hetfur áður hatft með höndum. Þá er rétt að geta þese, að frv. ráðgerir, að Héraðsraf- magnsveitiur rikisins verði sam- einaðar Rafmagnsveitum ríkis- dns, enda hafa þær annazt rekst- ur héraðsrafimagnsveitnanna. Eins og áður hefur verið vikið að, er með frv. þessu lagt til, að lög um ratforku- og jarðhitamál (verði samræmd í einum laga- Ibálki. >ar er byggt á 20 ára ireynslu og margt fært til betri Jvegar og við hætfi nútímans. Það gefur og nokkra tryggingu fyrir því, að rétt hefur verið að farið, lað við samningu frv. störfuðu Jhinir hæfustu menn á sviði raf- brkumála og þeir, sem bezt þekkja til þessara mála að feng- ínni langri reynslu. Það er von ínín, að þetta frv. verði að lög- )um á þessu þingi og hiv. alþrn. eftir að hafa kynnt sér málið sannfærist um að það sé til bóta Ifrá gildandi lögum, og það megi Verða til þess að framkvæmd jþessara mála verði eintfaldari heldur en áður og sniðin við það, eem nú er helzt krafizt. - OLÍUMÖL Framhald af bls. 2. Af öllu þessu leiðir, að umtferð á Vesturlandsvegi um Mosfells- sveit er gífurlega mikiS, miklu meiri en vegurinn í núverandi mynd þolir. Ákveðin er endur- bygging vegarins allt til Kolla- Æjarðar, og er vegarstæðið ákveð ið nær sjónum og uitan við niú- verandi þéttibýli Mosfellssveitar, en lega vegarins nú veldur hætitu og erfiðleikum, þar . sem hann liggur um þéttibýli'ð. Hinn nýi Vesturlandsvegur verður mjög kostnaðarsöm fram kvæmd og tiímafrek, því að víða er um er.fítt iand að ræða og mikrl jarðvegsskipti nauðsynleg. Ástand vegarins nú er þannig, að ekki getur dregizt að gera á honum endurhætur, þó svo að í lagningu nýja vegarins verði ráðizt hið fyrsta. Á hvern hátt er þá helzt hægt að bæta veginn til bráðalbirgða, en þó svo a'ð gagni geti komið og án þess að það verði óviðráðan- lega kostnaðarsöm framkvæmd? Vegna þeirrar reynslu, sem nú er fengin af olíumöl, er eðlilegt að huga að, hvort þar er ekki að finna úrræði til enöurbóta á malarvegum okkar. Undirbún- ingur undir laigningu á olíumöl er tiltiölulega einfaldur. Lausleg kos'tnaðaráætlun við undirbún- ing og liagningu olíuma.lar á 10 km 'langan og 6 m breiðan veg er 4.5 millj. kr. Svíar munu hafa mesta reynslu í notkun olíumailar. Þeir leggja oiíumöl á vegi með allt að 1000 bifreiða umferð á dag, en maibika og steinsteypa þá vegi, sem hafa meiri umfer'ð. Vegna þess, hve nauðsynlegit er, að gerðar verði endurbætur á núverandi malarvegum, meðan við endurbyggjum þá, eftir þvi sem ástæður leyfa, getur komið til mála að reyna olíumöl á veg- um, sem hafa yfir 1000 bifreiða umtferð á dag. Sviar endiurbyggja ekki veg- ina undir o1íumölina, heldur leggja hana á hina troðnu mal- arvegi. Viðgerð á oiíumölinni er auð- veld samanborið við t. d. ma.l- bik. Þegar vegurinn verður ó- slétitur, er hann hefla'ður og síð- an valtaður á ný. Hægt er að taka olíumölina af og leggja hana á annars staðar, og er það einn höfuðkosturinn í þessu tilfelli, þar sem ékveðið er að breyta veginum frá þvá, sem lega hans er nú. Leiðrétting vegna sjon- varpsþáttar : UMSJÓNARMAÐUR „Stund- t in okkar“ Hinrik Bjarnason hefur beðið Mbl. að koma eft- irfarandi leiðréttingu á fram- færi; í útsendingu barnaþáttar Sjónvarpsins, „Stundin okk- ar“, síðastliðinn sunnudag, var „baðstofuspjall“, þar sem undirritaður sýndi nokkra gamla búsmuni og ræddi laus lega um þá. I spjalli þessu voru tvær meinlegar mis- sagnir, sem nauðsynlegt er að leiðrétta, þótt seint sé: 1. A reipum eru að sjálf- sögðu hagldir, en ekki hnapp- eldur. 2. Gjarðir eru ekki flétt- aðar, menn bregða gjarðir. Um leið og umsjónarmaður þáttarins þakkar velunnurum sínum vinsamlegar ábending- ar varðandi þessi atriði og önnur, sem betur máttu fara, biður hann áhorfendur afsök- unar á leiðum mistökum. Hinrik Bjarnason. - ALÞINGI Framh. af bls. 8. ur t.d. viss atriði t.d. varðandi landhelgismálið. Um þau sögulegu atriði, er hv. þingmaður drap á, vil ég segja, að mér þykir hann gera heldur meira úr fákunnáttu sinni, en satt er. Hann hefur undir hönd- um bók Stefóns Jóhanns og hann sýnir fram á að ágreiningur var að meira eða minna leyti í kring- um áramótin 1940 til 41. En ég þori að fullyrða að sá ágreining- ur var að mestu úr sögunni 24. júní 1941, er málið kom fyrir. Ég var þá boðaður á fund, þótt ég væri þá hvorki á þingi né í rík- isstjórn og á þeim fundi voru menn í meginatriðum sammála og svo mikið er víst að um nótt- ina, í beinu framhaldi af fundin- um, var mér falið að gera upp- kast að samningi við Breta og Bandaríkjamenn um þetta mái. Það kemur ekki til mála, að það hefði verið gert, ef forsætisráð- herra hefði verið á móti samning um. Mér þykir líklegra, að for- sætisráðherra hafi 24. júní sagt frá ástandinu eins og það var um áramótin á undan og miðað af- stöðu manna við það. En eins og málin lágu fyrir 24. júní, var öll- um ljóst, að brýna.nauðsyn bar til að gera þessa hluti. Þá vil ég einnig taka fram, að Churchill var ekki aðeins að af- saka sig gagnvart sínum þing- mönnum, heldur var hann einnig að afsaka Bandaríkin gagnvart Þjóðverjum og láta eins og fs- lendingar hefðu farið fram á her- verndina en ekki Bretar. Einar Olgeirsson: Ég þakka upplýsingar forsætisráðherra um þær gerðarbækur er hann hefur haldið eða látið halda, en ég er hræddur um, að gloppur séu hjá öðrum. En það þarf að setja um það reglur á hvern hátt Alþingi og fólkið í landinu geti fylgst með og haft eftirlit með því, sem ger ist á hverjum tíma. Auðvitað geta komið fyrir atriði, sem draga þarf lengur að birta en önnur, og þarf að meta það hverju sinni. En Alþingi og einnig þeir vísinda menn, sem vinna að rannsóknum á sögunni, verða að geta haft að gang að skjölum sem þessum. Ég vissi flest af því, sem í bók Stefáns Jóhanns er, en þar er aðeins rætt um aðdragandann. Það er eingöngu um tímabilið frá 24. til 26. júní, sem ég vildi vita um. Og viðtalið sem gerist í Washington er andstætt því á- standi, sem sagt er að ríkt hafi á fundinum 24. júní. Þá vil ég einnig benda á, að það eru til fleiri heimildir, svo sem Alþingistíðindi, og þar kem- ur fram, að ýmsir Sjálfstæðis- menn voru á móti samningum í hjarta sínu, þótt þeir hins vegar teldu sig ekki geta annað en greitt atkvæði með, vegna þving- ana. Má þar m.a. nefna séra Sig- urð Hlíðar. Umræðu var lokið, en at- kvæðagreiðslu frestað. Höfn Hornafirði, 6. febr. SIÐASTLIÐIÐ föstudagskvöld kl. 10 lögðu þrír menn, þeir Ari Árnason, Setbergi; Stefán Egils- son, Dal og Þorsteinn Sigurjóns- son, Bjarnanesi, af stað í fjár- leit í Stafafellsfjöll og var ferð- inni heitið í Kollumúla. Þangað komu þeir kL 6 að morgni eftir erfiða ferð. Laugardagurinn var notaður til leitar og fundust 5 kindur sem þeir náðu. Algjör- lega haglaust var í innfjölum. Fleiri kindur sáu þeir á heimleið Tvær fyrirspurn- ir lagðar fram TVÆR fyrirspurnir voru lagðar fram á Alþingi í gær. Hin fyrri er til iðnaðarmálaráðherra frá Alfreð Gíslasyni (K) svohljóð- andi: a) Telja sérfræðingar ís- lenzku heilbrigðisþjónustunnar nokkra hættu á flúoreitrun frá álverksmiðjunni í Straumsvík? b) Hvers konar bræðsluker verða þar notuð? c) Verður þess kraf- izt, að reykeyðingartækjum verði komið fyrir í verksmiðj- unni og þau hagnýtt frá byrjun? Hin síðari er til sjávarútvegs- málaráðherra frá Jóni Skafta- syni svohljóðandi: Hvað líður framkvæmd tillagna þingnefnda. sem rannsakaði rekstrarvanda- mál báta undir 120 smálestum og skilaði áliti til sjávarútvegsmála ráðherra í júní 1966? þ.e. á sunnudag, en miisstu þær í kletta. Mikill fjöldi var af hreindýr- um á leið þeirra og voru þau öll komin fram I EskifelL Eitt dýr fundu þeir dautt, sem ekki hafði haft kraft til að kom- ast yfir Jökulsá vegna megurðar. Þar töldu þeir að hreindýr hefðu leitað inn í Kollumúla og síðan fram til byggða. Leitarmenn komu til byggða aftur klukkan 9 á sunnudagskvöld. — Gunnar. HEIMDALLUR RABBFUNDUR. | | m Fimmtudaginn 9. febr. ■■ I I efnir Heimdallur til rabb- ■ fundar í Himinbjörgum, félagsheimili Heimdallar. Jóhann Hafstein, dóms- málaráðherra, rabbar við Heimdallarfélaga um FRAMKVÆMDAVALD OG STJÚRNSVSLU RlKISINS V Á það skal bent, að rabbfundarformið er einstaklega lipurt til skoðanaskipta. Rabbfundurinn hefst kl. 20.30. Jóhann Hafstein STJÓRNTN Leitarmenn sáu mörg hreindýr HAPPDRÆTTI HASKOLA ISLANDS Á föstudag verður dregið í 2. flokki. 2.000 vinningar að fjárhæð 5.500.000 krónur. Á morgun eru síðustu forvöð að endurnýja. Happdrætti Háskóia Íslands 2. flokkuir: 2 á 500.000 kr. .. 1.000.000 kr. 2 - 100.000 — .. 200.000 — 50 - 10.000 — .. 500.000 — 242 - 5.000 — .. 1.210.000 — 1.700 - 1.500 — . .2.550.000 — Aukavinningar: 4 á 10.000 kr. .. 40.000 kr. 2.000 5.500.000 kr.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.