Morgunblaðið - 08.02.1967, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 08.02.1967, Blaðsíða 6
6 mORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 8. FEBRÚAR 1967. Húsbyggjendur Lögum steingrunn, sem uxn leið sparar eina málningar- umferð. Verð kr. 60,00 hver lítri. Málarabúðin Vestur- götu 21, sími 21600. Teppahreinsun — teppalagnir. Teppahreinsunin BoHiolti 6. Sími 35607, 36783 og 21534. Bílabónun — Bflabónun. Þrífum og bónum bifreið- ar. Fljót og vönduð vinna. Pöntunum veitt móttaka í síma 31458. Bónver Alf- heimum 33. Bílabónun Hreinsum og bónum bíla. Fljót og góS afgreiðsla. Pöntunum veitt móttaka í sima 36640 frá KL 9—6. Geymið auglýsinguna. Húsnæði VerJcfræðingur, nýkominn frá námi erlendis, óskar eftir 4-5 herbergja íbúð til leigu. Sími 23420. Kirkjugluggi (steindur) til sölu. Upplýsingar hjá • Lönd og Leiðir. Sími 24313. Tapað Gullúr með blárri 61 tap- aðist síðastliðinn föstudag í Miðbeenum. Finnandi vin- samlegast hringið í sima 33906 eða 16711. Keflavík Eldri kona getur fengið leigt herb. gegn því að hún gæti tveggja bama. Upplýsingar að Faxabraut 31c. Húshjálp Fullorðin kona óskast. Þrennt í heimili, engin börn. Upplýsingar í símum 1672 eða 2227 Keflavik. Nýleg 3 herbergja, 114 fermetra íbúð við Háaleitisbraut til leigu. Upplýsingar í síma 12580. Sauðatað — Hrossatað Skarni Hebnkeyrt og borið f garða ef óskað er. Sími 36870. Ökukennsla Kenni á Wolkswagen. Hringið í síma 37616. Servis þvottavél (stærri gerðin) með suðu, er til sölu. UppL í síma 52151. Hús Óska að kaupa hús £ ná- grenni Rvíkur eða Hafnar- fj. æskilegt að bílskúr eða útihús fylgi. Tilb. sendist fyrir 17. þ.m. Tilgr. verð og heimilisfang til afgr. blaðsins merkt: „8599“ Reglusöm Kona óskar eftir hrein- legu starfi, að sjá ixm lag- er eða innpökkun í hlýju húsnæði. Tilb. sendist Mbl. merkt: „reglusöm 8598“ fyrir 10. febr. f dag er mlðvlkndagnr 8. febrúar os er þal 39. dasur irsins 1967. Eftlr lifa 326 dagar. Öskudagur. Árdegísháflæði kl. 5:07. SfðdeglsháflæSi lcl. 17:27. EIGI sknluð þér óttast þan, þvf að Drottlnn, Gnð yðar berst fyrir yður (5. Mós. 3, 22). Upplýsingar um læknaþjón- ustu í borginni gefnar í sím- svara Læknafélags Reykjavíkur, Síminn er 18888. Slysavarðstofan í Heilsuvernd- arstöðinni. Opln allan sólarhring inn — aðeins mótaka slasaðra — sími: 2-12-30. Kvöldvarzla í lyfjabúðum í Reykjavík vikuna 4. febrúar — 11. febrúar er í Apóteki Austur- bæjar og Garðs Apóteki. Næturlæknir í Keflavik 3/2 Kjartan Ólafsson sími 1700. 4/2 til 5/2 Arnbjöm Ólafsson sími 1840, 6/2—7/2 Guðjón Klemenz- mámidaginn 13. febrúar klukkan 8:30. Fundaretfni: Fraimhaldssagan, bingó. Ing- veldur Hj altesteð syngur. Káffi. Stjórnin. Hjálpræðisherinn Brigader Olga Brustad sem heimsækir fsland daga 8 — 26 febr. hefur fagnaðarsamkomu í .kvöld kl. 20:30. Brigader Henny Driveklepp stjórnar. Söngur og hljóðfærasláttur. Allir velkomn- ir. Hestamenn í Hafnarfirði ætla n.k. laugardag að efna til árshátíðar félags síns, Sörla, með samkvæmi í samkomuhús- inu á Garðaholti, en í dag eru siðustu forvöð að tilkynna þátt- töku og skal það gert í Bóka- búð Böðvars. Alþjóðlegur bænadagur kvenna er föstudaginn 10 febrúar. Sam- komur verða haldnar víða um land. Samkoman í Reykjavík verður í Fríkirkjunni kl. 8:30. Spilakvöld Templara í Hafnarfirði. Félagsvistin í Góðtemplarahús inu á miðvikudagskvöldið þ. 8. febr. Allir velkomnir. Nefndin. son sími 1567, 8/2—9/2 Kjartan Ólafsson simi 1700. Næturlæknir í Hafnarfirði að- faranótt 9. febrúar er Sigurður Þorsteinsson simi 50745 Og 50284. Kópavogsapótek er opið alla daga frá 9—7 ,nema laugardaga frá kl. 9—2 og sunnudaga frá kl. 1—3. Framvegls verSur tcklíl 4 mötl þelm er gefa vUJa blóð 1 BlóSbankann, sea bér segir: Mánudaga, þrlðjudaga, fimmtudaga og föstndaga frá kl. 9—11 f.h. og 2—4 e.h. MIÐVIKUDAGA fr* kl. 2—8 e.h. laugardaga fri kl. 9—11 f.h. Sérstök athygll skal vakin á mið- vikudögum, vegna kvðldtfmans. Bilanasiml Rafmagnsveltn Reykja- vfkur & skrlfstofutíma 18222. Nætur- og helgldagavarzla 182300. Upplýsingaþjónusta A-A oamtak- anna, SmiSJustíg 7 m&nudaga, mlð- vikudaga og fðstudaga kl. 20—23, síinl: 16373. Fundir & sama stað m&nndaga kl. 20, miðvikudaga og föstudaga kl. 21 Orð lifsins svarar í síma 10000 K HELGAFELL 5967287 TV/V 2. I.O.O.F. 9 = 14828814 = l*s. I.O.O.F. 7 = 148288= Sp. Kvenfélag Langholtssafnaðar Aðalfundur félagsins verður haldinn mánudaginn 13. febr. kL 8:30. Stjórnin. Kvenfélagið Aldan heldur aðalfund miðvikudag- inn 8. febrúar kl 8 að Bárugötil 11. Öskudagur. Kvenfélag Kópavogs heldur þorrablót í Félagsheimilmu laug ardaginn 18 febrúar — síðasta þorradag. Upplýsingar í símum 40831, 40981 og 41545. Kvenfélag Kópavogs heldur fund 1 Félagsheimilinu fimmtu- daginn 9 febrúar kl. 8.30. Fund arefni: Rætt um aðalfund, félags skrá og fleira. Baldvin Þ. Krist- jánsson mætir á fundinum. Stjómin. Kvenfélag Lauganessóknar. Hárgreiðsla fyrir konur í sók» inni 65 ára og eldri, verður 1 kirkjukjallaranum á þriðjudög- um frá kl. 1—5. Tímapantanir í síma 37845. Þeir, sem vildu gefa Geðvemd arfélaginu notuð frímerki geta komið þeim á skrifstofu félags- ins að Veltusundi 3 eða póst- hólf 1308, Reykjavík. Geðverndarfélag tslands, Veltu sundi 3, sími 12139, — Skrifst. tími kl. 2-3 eJi., nema laugard., — og eftir samkomulagi. Ráð- gjafa- og upplýsingaþjónustu mánudaga kl. 4-6 e.h. Hefst mánud. 6. febr. Skólasystur 4. bekkur B. Kvennaskólanum i Reykjavík 1947. Hittumst allar mánudaginn 13. febrúar í Kaffi Höll, uppi, kl. 9 siðdegis. ............................ I Öskudagur er í dag I kvöld hefjast föstumessur i kirkjum borgar og lands. Af þvi tilefni bitrum við mynd af séra Hallgrimi og kirkju hans, sem er í byggingu á Skólavörðuhæð. Eins og lesendum er kunnugt komn Passíusálmar sr. Hallgríms Péturssonar út í des. sJ. í enskri þýðingu Arthur Gook. — Bók þessi er mjög viðeigandi gjöf, sem hægt er að senda héðan frá fslandi til enskumælandi vina og kunningja erlendis — sér- staklega nú á föstutímanum — og þessvegna er nú aftur vakin athygli á þessari nýjn útgáfn Passíusálmanna. Bókin fæst i bókaverzlnnum og hjá kirkjuverði Hallgrímskirkju á Skóla- vörðuhæð. Dómkirkjan Föstumessa kl. 8:30. Séra Óskar J. Þorlákssoru Neskirkja kl. 8:30. Séra Bjarni Sigurðs- son. Hall grímskirk ja Föstumessa kl. 8:30. Dr. FÖSTUMESSUR n / / . / t \_yótewdacjLri,n marna ma /I /I /t á é / a fvliindu huerju vlörar d~dró<Sir vita, ao hann / / /i / / á citjcín orœour líka ao ójá Föstuguðsþjónusta kl. 8:30. Jakob Jónsson. ; Séra Frank M. HaHdórsson. ; Laugarneskirkja ■ Fösrtumessa ld. 8:30. Séra ; Garðar Svavarsson. I Frikirkjan í Reykjavík ■ Föstumessa kl. 8:30. Séra ! Þorsteinn Björnsson. " Mosfellsprestakall ; Föstumessa í Árbæjarkirkju ■■■•■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ FRÉTTIR Féiag austfirskra kvenna Aðalfundur félagsins verður haldinn fimmtudaginn 9. febr. að Hverfisgötu 21. klukkan 8:30. Stuxidvíslega. — Stjórnin. Landssambandið gegn áfengis- bölinu. Fulltrúar era beðnir að muna eftir framhaldsaðalfundi í kvöld kl. 8:30 á Fríkirkjuvegi 11. Kristileg samkoma verður i samkomusalnum Mióuhlíð 16 í kvöld kl. 8. Verið hjartanlega velkomin. Kvenfélag Hallgrimskirkjn heldur fund n.k. þriðjudag 14. febrúar kl. 8:30 e.h. í Iðnskólan- um. öllum eldri konum i sókn- inni er sérstaklega boðið á fund- inn. Frú Guðrún. Bjarnadóttir Háteigskirkja Föstumessa kl. 8:30. Gjörið ■ svo vel að taka Passíusálma ; með. Séra Arngrimur Jóns- ■ son. ; Langholtsprestakall Föstuguðsþjónusta miðviku ■ daginn 8. febníar kl. 8,30. • Séra Sigurður Haukur Guð- I jónsson. ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■•■■■■■■v syngur einsöng. Sr. Jón Hnefill Aðalsteinsson fil. lic. flytur er- indi. Kaffidrykkja. Stjórnin. Kristniboðssambandið Almenn samkoma í kvöld kl. 8:30 í Betaníu. Allir velkomnir. Sjálfstæðiskvennafélagið Hvöt heldur hátíðlegt 30 ára afmæli sitt miðvikudaginn 15. febrúar og hefst með sameiginlegu borð- haldi í Sjálfstæðishúsinu kl. 7:30. Avörp, söngur og ýmiss ágæt skemmtiatriðL Félagskonur bjóð ið mönnum ykkar og öðrum gestum á þessa hátíð félagsins. Aðgöngumiðar verða seldir i Sjálfstæðishúsinu niðri, laugar- dag, mánudag og þriðjudag frá kl. 2:30—7. Kvenfélagið Hrund Hafnar- firði. Aðalfundur verður haldin í félagsheimili Iðnaðarmanna Heimsókn til H jálpræðishersins j BRIGADER Olga Brustad frá Noregi, heimsækir ísland dag- ana 8—26 febr. Hjálpræðis- herinn í Reykjavík dagana 8—9 og 20—26 febr. Hjálpræðisherinn á fsafirði dagana 10—13 febr. Hjálpræðisherinn á Akur- eyri dagana 15—19 febr. Hún hefur að baki sér lið- lega 25 ára starf sem foringi í Hjálpræðishernum. Hún hef ur starfað víða en undan- farin 3 ár hefur hún ferðast um sem prédikari, og í því, starfi hefur Guð notað hana, mörgum til mi'killar blessun- ar. í dag, árið 1967, trúir Hjálp ræðisherinn enn á fagnaðar- boðskapinn um Jesúm Krist, Guðs son. Hann, sem getur hjálpað mönnunum og gefið þeim frelsi frá syndinni. í þessari trú störfum við til að ávinna sem flesta fyrir Guð. Undanfarnar vikur hefixr verið góð samkomusókn barna sem fullorðinna. Og nú þegar brigader Olga Brustad heim- ssekir okkur og heldur sam- I komur á hverju kvöldi, vilj- ; um við biðja Guð um að 1 blessa samkomurnar og þá ; sem þær sækja. Já, við þrá- : um að sem flestir leggi leið ■ sína niður á Hjálpræðisher- ; inn þessa daga, bæði ungir • og aldnir. Foringjar og hermenn taka í þátt í öllum samkomum með ; vitnisburði, söng og hljóð- i færaslætti .

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.