Morgunblaðið - 08.02.1967, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 08.02.1967, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVTKUDAGUR 8. FEBRÚAR 1967. 23 V. 3ÆJARBÍ Síml 50184 Ormur Rauði KOPAVOGSBIO Síml 41985 ÍSLENZKUR TEXTI Stml 60249. West Side Story Heimsfræg amerísk stórmynd í litum og Panavision. Er hlot ið hefur 10 Oscars-verðlaun og fjölda annarra viðurkenn- inga. Natalie Wood Russ Tamblyn George Chakaris Endursýnd kl. 5 og 9 Bönnuð innan 14 ára. Síffasta sinn. Dr.Mabuse’s| Hinn ósynilegi % kriminalgyser\ / TOPKLASSE I FVLDT MEO * DJÆVELSK 5 UHVGGE. F.F.B. § Sýnd kl. 9. Síðasta sinn. ISLENZKUR TEXTI Sýnd kl. 9. Leðurblakan LHY BROBERG POUL REICHHAROT GHITA NflRBY HOLGER JLRJL HANSEN GRETHE MOGENSEN DARIO CAMPEOTTO FC.P. Sýnd kl. 7. BÍLAR Wolkswagen '66. Zodiac ’62- Opel Record ’66. Skoda Octavia ’62. Saab ’66. Austin 1800 ’65. Bens diesel ’61 stöffvar- leyfi á sendibílastöff fylgir. Skipti koma til greina. bílaftOiloi GUDMUNDAff BercpArocðta J. Sfraar 1M32, 20*70 Hjálp nýja Bítlamyndin. Sýnd kl. 7 Fjaffrir. f jaðrablóff. hljóffkútar púströr o.fl. varahlutir f margar gcrffir bifrelffa. Bíiavörubúðin FJÖÐRIN Laugavegi 168. — Sími 24180. Lúdó sextett og Stefán Skemmtifundur Samband íslenzkra fegrunarsérfræðinga heldur skemmtifund í Hótel Sögu fimmtudaginn 9. fehrúar 1967 kl. 8,30 e.h. stundvíslega. — Gestir velkomnir. Fundaretfni: 1. Fundarstörf. 2. Fræðsluerindi. Bjarni Konráðsson, dósent. 3. Kennsla í meðferð andlitsmaska. ^ Kvikmvnd. Ferð um hvíta húsið með frú Kennedy. 5. Kaffidrykkja. Aðgangseyrir kr. 50 fyrir gesti. Netabátur óskum eftir 50 til 60 tonna netabáti í viðskipti á komandi vertíð. Leiga kemur til greina. Upplýsingar í símum 2032 og 1084 í Keflavík. Útvarpsvirkjun Viljum bæta við nema í útvarpsvirkjun. Eiginhandarumsóknir ásamt meðmælum og upplýsingum um fyrri störf óskast afgr. Mbl. fyrir 11. þ.m. merkt: „8766“. Efdhús — Vinnustofa — Paradís Hvað eigum við að kalla aðal- bækistöð húsfreyjunnar þegar búið er að klæða allt með Formica? Það skiptir sjálfsagt ekki máli. En að húsmóðirin sé ham- ingjusöm, skiptir máli og það veit eiginmaðurinn, sem lætur sig ekki muna um að kaupa það bezta — FORMICA — C. Þorsfeinsson & Johnson hf. Ármúla 1 — Grjótagötu 7 — Sími 2-42-50. SNITTUR BRAUÐ Heitur og kaldur matur. Pantiff tímanlega fyrir fermingamar Húsbyggjendui Nú er rétti tíminn til að panta tvöfalt gier fyrir sum- arið Önnumst einnig ísetning ar og breytingar á gluggum. Sími 17670 og á kvöldin 51139. Þorsteinn Júlíusson héraðsdómslögmaffur Liaugav 22 (inng. Klapparstíg) Sími 14045 - Viðtalstími 2—5. - I.O.C.T. - St. Einingin nr. 14. heldur fund í G.T. húsinu kl 830 í kvöld. Litmyndasýning. Hljóð færasláttur, öskupokauppboð Félagar mirnið öskudaginn og sjúkrasjóðinn. Meðlimir framkvæmdanefndar eru beðnir að mæta stundafjórð- ungi fyrir fund. Æ. T. SAMKOMUR Almenn samkoma Boðun fagnaðarerindisins að Hörgshlíð 12 í kvöld, miðviku dag kl. 8.00. Hjálpraeffisherinn. f kvöld kl. 20.30 Fagnaðar- samkoma fyrir Brig. Olga Brustad frá Noregi. Brig. Driveklepp stjórnar. Fimmtu dag kl. 20.30 samkoma Brig. Olga Brustad talar. Allir velkomnir. Kristniboðssambandiff. Almenn samkoma í kvöld kl. 8.30 í kristnibaðshúsinu Betaníu Laufásvegi 13. All- ir velkomnir. STJÓRNIN. Félag Djúpmanna Árshátíð og þorrablót félags Djúpmanna verðnr haldið að Hlégarði laugardaginn laugardaginn 11. febrúar og hefst með borðhaldi kl. 7.30. Bílar frá Kalkofnsvegi kl. 7. Aðgöngumiðar seldir í verzl. Blóm og grænmeti Skólavörðustíg 5. Félagsmenn hafa forkaupsrétt miðviku- dag og fimmtudag. Skemmtinefndin. Afar ódýr frímerki frá Austurríki Tvö þúsund og átta hundruð falleg mismunandi safnfrímerki og sérfrímerki, raunverulegt verðmæti um 320 mörk, en í auglýsingaskyni aðeins 300,00 íslenzkar krónur gegn póstkröfu, svo lengi, sem birgðir endast. — Póstkort nægir. MARKENZENTRALE, Dempschergasse 20, 1180 Wien. RÁÐNINGASTOFA HLJÓMLISTARMANNA Oðinsgötu 7 - Simi 20255 Opið mónud.-fimmtud. 2-7, föstud.-laugard. 2-5 HRINGVER VEFNAÐARVÖRUVERZLUN SVISSNESKU albómullarefnin MEÐ SILKIÁFERÐINNI. SÍSLÉTT — STRAUFRÍ. AUSTURSTRÆTI 4’ SlM 11790

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.