Morgunblaðið - 08.02.1967, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 8. FEBRÚAR 1967.
15
Fjaltvegir teppdust
R.K í. hefur á undanförnum árum gengist fyrir marghátta fræSslustarfi fyrir almenning. Á
myndinni sézt Unnur Bjarnadóttir kenna svonefnda „biástursaðferð" á almcnnu námskeiði
fyrir húsmæður.
SNJÓKOMAN, sem fylgdi ó- ( sömuleiðis opnuð í dag. Á öðrum
veðrinu, er gerði urn helgina sið
ustu teppti fjallvegi á nokkrum
stöðum norðan og vestanlands,
en á öðrum vegum virðist ástand
á vegum svipað og verið hefur.
Að því er Vegagerðinn tjáði
irlendi. Á Snæfellsnesi er Fróðar
Þrengslin og um Suðurlandsund
irlendi. Snæfellsnesi er Fróðár-
heiði og Kerlingaskairð lokað, svo
Brattabrekka í Dölum, en sam-
kvæmt áætlun Vegagerðarinnar
á að opna þessa vegi í dag.
Holtavörðuheiði var lokuð í
gær, en Vegagerðin leitast við að
opna leiðina norður til Akureyr
ar, sé hún lokuð, alla þriðjudaga
og föstudaga, svo að hún ætti að
verð rudd í dag. Öxnadalsheiði
var einnig ðfær, en hún verður
stöðum á þessari leið er hin sæmi
legasta færð, og fært er frá
Akureyri víðast um Suður-Þing
eyjarsýslu.
Á Austfjörðum er ástandið
svipað og verið hefur, þair er
fært um Fljðtsdalsheiði og um
Fagradal, en Oddskarð og Fjarð
arheiði eru lokaðar.
Lausl embætti
DÓMS- og kirkjumálaráðuneytið
hefur auglýst embætti borgar-
fógeta í Reykjavik laust til um-
sóknar. E'- umsóknarfrestur til
20. febrúar.
„Við erum allir uræður"
— voru orð Henry Dunants
— Nokkur atriði úr sögu Rauða krossins
EIN af grimmilegustu orrustum
sem mannkynssagan getur um
var háð við Solferino árið 1859.
Þar háðu orrustu hersveitir
Austurríkismanna við lið Sard-
iníumanna, ftala og bandamenn
þeirra, Frakka. Um 300 þúsund
hermenn tóku þátt í orrustu
þessari og um 40 þúsund manns
Henry Dunant stofnandi Rauða
krossins.
lágu í valnum. Kvöldið eftir
þe*^a mikiu orrustu kom ungur
maður til Solferino. Hófst hann
þesrar handa við að liðsinna
S’úkum og særðum mönnum og
á næst.u 3 dögum hjálpuðu hann
og aðstoðarmenn hans, hvorki
mei«-a né minna en 1000 særð-
um Austurríkismönnum, Frökk-
um og ftölum. Ekki var gerður
greinarmunur á vini og óvini,
og þegar menn höfðu orð á
þessu við hinn unga mann svar-
aði hann aðeins: „Við erum allir
bræður“.
Þessi ungi maður er hér um
ræðir var vellauðugur kaupmað
ur frá Genf, Jean Henri Dun-
ant. að nafni og þegar hann kom
aftur heim til Genfar tók hann
að starfa að kappi fyrir hug-
sjón sinni: Stofnun alþjóðlegs
félagsskapar til hjálpar særðum
hermönnum. Ritaði Dunant bók
er hann nefndi Endurminningar
frá Solferimo og vakti hún mikla
athygli hvarvetna í álfunni og
fór áhrifa hennar fljótlega að
gæta. 17 febrúar 1863 var svo
stofnað félag er nefndist „Fasta
alþjóðamefndin til aðstoðar særð
um hermönnum".
Sama ár ákváðu stofnendur
þess félagsskapar að kalla saman
alþjóðaráðstefnu til þess að
bæta úr skorti á læknisþjónustu
við heri á vígvöllum. Hófst hún
26. okt. 1863, með þátttöku lækna
og stjórnmálamanna frá 16 lönd-
um, og stóð í 3 daga. Síðan bauð
Sviss 25 öðrum ríkjum þátttöku
í ráðstefnu í Genf 8. ágúst 1864,
og þáðu 16 rí'ki það boð, og 22.
ágúst, var undirritað „Samkomu
lag um aðstoð við særða menn
á vígvelli“. Áður en ráðstefn-
unni lyki var ákveðið að. gefa
öllum rikjum, sem enn höfðu
ekki staðfest samþykktina, kost
á því að gera það síðar.
Næsta stóra sporið kom ári
síðar. Að tilhlutan svissnesku
ríkisstjórnarinnar komu þá sam-
an í Genf fulltrúar 12 ríkis-
stjórna og gerðu fyrstu Genfar-
samþykktina um réttindi og
skyldur þjóða á styrjaldartím-
mynda þessa sambandsstjórn
allra R.K.-félaga og hafa verk-
efni hennar að hafa forgöngu
um hverskonar hjálp aðra en þá
sem beinlínis kemur fram á ó-
friðartímum. Síðan hafa R.K.-
félögin víðsvegar um heim rek-
ið margskonar mannúðarstarf-
semi, en það sem mesta athygli
hefur vakið eru hinar mörgu og
mi'klu fjársafnanir til hjálpar
þeim sem hafa orðið hart úti
vegna náttúruhamfara, hungurs
og sjúkdóma. Hafa margir lagt
hendur á plóginn til þess að
unnt væri að uppfylla hinar sjö
grundvallarreglur Rauða kross-
ins sem eru: Mannúð, réttsýni,
hlutleysi, sjálfstæði, sjálfboðin
þjónusta. eindrægni, alheims-
stefna.
Rauði krossinn á fslandi 1924
Það var ekki fyrr en 1924 sem
Rauði kross fslands var stofn-
íslendingar taka þátt í Norrænu samstarfi við að byggia up|
sjúkrakerfi í Nigeríu og er fram’ag R.K.Í. tii þess starfs, sen
svarar 4000 norskum krónum á ári.
gegnt formennsku R.K.Í þeir
Gunnlaugur Classen, Björgúlfur
Ólafsson, Sigurður Sigurðsson.
Þ. Sch. Thorsteinsson og Jón
Sigurðsson borgarlæknir sem er
núverandi formaður hans.
Störf R.K.Í.
R.K.Í. hóf starf sitt með því
ingja sína hérlendis og hafði þá
R.K.Í., milligöngu um mikls
þjónustu við þetta fólk, þá fói
Lúðvíg Guðmundsson skólastjóri
utan á vegum R.K.f. og tóksi
honum að ná sambandi við flesta
íslendinga, sem vitað var um i
þeim löndum.
Fyrsta söfnunin sem RiK.f.
stóð fyrir var söfnun fyrir nauð
statt fólk á jarðskjálftasvæðum
í Chile laust fyrir síðari heims-
styrjöldina. Árin 1939 og 1940
stóð svo Rauði Krossinn fyrir
fjársöfnun til Finna í hinum
miklu raunum þeirra, hungri,
klæðleysi og kulda. Safnaðist þá
stórfé. Síðan hafa verið haldnar
fjölmargar safnanir fyrir bág-
statt fólk. bæði innanlands og
utan. Oft ber meira á þeim
söfnunum sem eru fyrir nauð-
stadda erlendis, en hérlendis, en
eigi að síður hefur Rauði kross-
inn oft hlaupið undir bagga og
veitt dýrmæta og mikla hjálp
innanlands, þó að oft sé hljótt
um þá starfsemi.
1956 aðstoðaði svo R.K.f. við
flutninga ungverska flóttafólks-
ins til fslands og sá um að koma
þeim fyrir hérlendis.
Deildir R.K.f. eru nú um 30
og er Reykj avíkudreildin -fjöl-
mennust
Fyrsta sjúkrabifreið Rauða krossins á íslandi. Tekin í notkunn síðari hiuta árs 1926.
um. Síðan hafa nokkrar aðrar
Genfarsamþykktir verið gerðar
til viðbótar, önnur 1906, þriðja
1929 og fjórða árið 1949.
Víðtækt starf Rauða krossins.
Hér hefur verið rakin forsaga
stofnunnar Rauðakrossins. Harfh
var upphaflega stofnaður til að
skipuleggja líkriarstarf á víg-
völlum og á styrjaldartímum, en
starf hans hefir síðar orðið miklu
víðtækara.
Samband R.K. félaga allra
landa var stofnað 1919. Eftir að
styrjöldinni lauk 1918 kom for-
stöðumönnum R.K. saman um að
aður. Fyrir því lágu þó eðlilegar
ástæður, þar sem að fullvalda
riki ein hafa að lögum Alþjóða
Rauða krossins leyfi til að stofna
hjá sér deild. Fram að því að
ísland varð fullvalda ríki 1918
var því ekki unnt að stofná hér
Rauða kross félag, nema sem
deild frá Danmörku. En fljót-
lega eftir að fullveldi fslands
var viðurkennt var íslandsdeild
Rauða krossins stofnuð.
Fyrsti formaður R.K.f. var
Sveinn Björnsson, síðar forseti,
en varaformaður var Gunnlaug-
ur' Classen og ritari var Guð-
mundur Thoroddsen. Síðan hafa
að ráða í þjónustu sína lærða
hjúkrunarkonu, er ferðist um
landið og hélt hjúkrunarnám-
skeið. Þá var strax á fyrsta ári
félagsins farið að hugsa um
kaup á sjúkrabifreið og komst
það mál fljótt í framkvæmd, þvi
að fyrsta sjúkrabifreið R.K.Í.,
var tekin í notkunn síðari hluta
árs 1926.
Á síðustu árum styrjaldarinn-
ar hófsit í stórum stíl brottflutn-
ingur barna til sumardvalar í
sveitum. Rak R.K.Í., sumarbúð-
ir víða um land, bæði í skólum
og á sveitaheimilum og loks
einnig í hinu stóra barnaheimili
sem R.K.Í., reisti í Laugarás í
Biskupstungum.
Á styrjaldarárunum siðustu
varð mikill hópur íslendinga í
Mið-Evrópu sviptur möguleik-
um til að hafa samband við ætt-
Bjargið lífi — gefið blóð. Rauði
kross fslands hefur keypt bif-
reið og látið útbúa sérstaklega
fyrir blóðsöfnun og flutninga á
blóð. Myndin er af merki blóð
söfnunarinnar og er eftir Gísla
B. Björnsson. Blóðdroparnir tv
eir á krossinum tákna gefanda
og þiggjanda blóðsins.