Morgunblaðið - 08.02.1967, Blaðsíða 20
20
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 8. PEBRÚAR 1967.
Haukur Hauksson, framkvæmdastjóri Eldhússins s.f. við eina Leicht eldhúsinnréttinguna.
Eldhúsið sf. með þýzk-
ar eldhúsinnréttingar
HLDHÚSIÐ s.f., sem er ný verzl-
un á Laugavegi 133, kynnti í gær
^SelJ Only ln Beauf„ s„
a: LJ
í Sl r:i
mOFESSTONÍH
HAJii smv
. Ilavei SticKy • No Lcqu”
* Á
* % y
| vestur-þýzkar eldhúsinnrétting-
ar, Leich, sem þeir eru umboðs-
menn fyrir. Er um að ræða marg
ar gerðir af tilbúnum innrétting-
um í eldhús, og hægt að fá
margskonar tilbrigði af hillum,
skúffum og sérútbúnaði í það. Er
ætlast til þess að þeir sem áhuga
hafa á, komi með mál eða teikn-
ingu af eldhúsi sínu, en verzlun-
in skipuleggur þá innréttinguna
og gerir fast verðtilboð að kostn-
aðarlausu og án skuldbindinga.
Fréttamenn skoðuðu þrjár
gerðir af innréttingum í eldhús,
sem upp hafa verið settar í verzl-
uninni. Er úrval af skápum allt
frá 20 sm. upp í 150 sm. breið-
um hillum stillanlegum að vild
og útdregnum skápum. f innrétt-
ingunum eru t.d. homskápar með
hálfhring- og hringhillum, brauð-
skápur með innbyggðum brauð-
hníf eða statífum fyrir brauð-
hníf, hrærivélaskápur þar sem
vélin stendur óhreyfð, o.s.frv.
Innréttinar eru í ýmsum gæða-
flokkum. Allar eru þær klæddar
plasti að innan og utan. Sú sem
nefnist TX 64 'hefur málmlbrydd-
ingar á hurðum, þar sem mest
mæðir á. GL-66 er búin griplist-
um. Borðplötur í báðum eru 60
sm. breiðar og lagðar harðplasti
í litaúrvali. Dýrasta innréttingin
af Leicht og sú vandaðasta nefn-
ist „Country“, en þar er náð dá-
lítið gamaldags útliti. Interstyle
er í sama gæðaflokki og TX-64,
en án málmbryddinga og ódýr-
ari.
Leicht verksmiðjurnar eru að-
ilar að samtökum þýzkra fram-
leiðenda í eldhúsinnréttingum og
áhöldum („Arbeitsgemeinschaft
die Moderne Kiiche“), og eru
innréttingar framleiddar eftir
gæðamati þeirra samtaka.
Auk þessara eldhúsinnréttinga
mun Eldhúsið s.f. hafa önnur
heimilistæki, eldavélar og sam-
stæður frá Siemens í í»ýzkalandi,
frystikistur frá Bell Télephone
Belgíu og þýzkar Zimmermann
sjálfvirkar þvottavélar, auk smá-
vara er heimilishaldi tilheyra.
Fró stjórn snmb. sveitnrfélnga
í Austurlandskjördæmi
— út af greinargerð raforkumálastjórnar
VEGNA greinargerða.r raforku-
málastjórnarinnar, sem lesin var
í Ríkisútvarpinu þann 28. f. m.,
óskar stjórn Samibands sveitar-
íélaga í Aujsturlandiskjiördæimi
að taka fram eftirfarandii:
í greinargerð raforkumála-
stjórnarinnar segir, að nokkurs
misskilnings gæti í samþykktum
srveitarfélaganna á Austurlandi
um skipun þeirrar nefndar, sem
starfað hefir að athugun á raí-
orkumálum Laxársvæ'ðisdns og
Austurlandis.
Síðar í greinargerðinni segir
orðrétt: „Þar eð starfsvið nefnd-
arinnar varðaði fyrst og fremst
tæknilega og fjárhagslegr athug-
un á ætlunum um viðbótarvirkj-
un í Laxá og álhrif af stækkun
orkuveitusvæðisins á virkjun-
VÍN, 6. fefbrúiar. — NTB. — Ut-
anríkisráðherra HoUands, Jos-
eplh Luns, kom til VTínar á
sunnudag í þriggja daga opin-
bera heimsókn. Hann ræddi í
morgun við Austurríkisforseta,
Franz Jonas, og Josef Klaus, for-
sætisráðlherra, en sfðdegis hófust
viðræður hans við utanríkisráð-
herra Ausiturríkis, Lujo Toncic-
Sorinj. Ræddu ráðherrarnir
vandamál sameiningar Evrópu,
alþjóðamál og sambúð austurs
og vesturs.
Tankur, sem dregur
úr veltingi skipa
ALL SET inniHeldur lanólin
— en hvorki vatn nó lakk.
ALL SET gerir hórid því lif-
andi, silkimjúkt og gljóandi.
KRISTJÁNSSON h.f.
Ingólfsstrœti 12
Simar 12800 - 14878
BÍLA-
viðgerðir
BJARG hf.
Höfðatúni 8. — Sími 17184.
HINGAÐ til lands er kominn
skipaverkfræffingur frá banda-
rísku fyrirtæki til aff kynna ís-
lenzkum skipstjórum og útgerff-
armönum affferffir til að bæta
stöffugleika skipa, draga úr velt-
ingi síldarbáta og hefur gefizt
vel.
Er aðferð þessi fólgin í tanki,
sem fylltur er vatni eða öðru
fljótandi efni, gvo sem olíu, og
í honum komið fyrir allflóiknu
kerfi af ventlum. Vatmið í tanki
þessum breytist stöðugt eftir
hreyfingum skipsins og dregur
stórlega úr veltingi. Var fyrst
byrjað að nota tanka þessa í
skip árið 1960 og eru nú í notkun
í farþegaskipum, olíuskipum,
kaupskipuim, herskipum o. fl.
Sýndu þeir félagar kvikmynd
máli sínu til skýringar, og mátti
þar sjá að notkun slíks tanks
dregur stórlega úr veltingi skipa.
Hafa Norðmenn nú sett þessi
tæki í þrjá togara, og hefur ár-
angur orðið mjög góður. Hægt
er að stunda veiðar miklu leng-
ur en ella I slæmu veðri, og
fiskurinn kastaðist ekki eins
mikið til í skipinu. Norðmaður-
inn Arne Gronningsaeter, sem
gaf þessar upplýsingar, hefur
kynnt sér þessi mál allnáið, og
kvað þennan útbúnað vafalaust
eiga eftir að koma almennt í
fiskiskip. Þótt enn hefði ekki
verið settir slíkir tankar í fiski-
báta, þá yrði það vafalaust í ná-
inni. framtíð. Slík hagræðing
væri að þessu. Skip með þessa
tanka héldust miklu stöðugri, og
því möguleiki að stunda veiðar
í slærnu veðri.
Eftir þeirn upplýsingum, sem
veittar voru varðandi þessa nýj-
ung í stöðugleika skipa, er hér
efalaust um að ræða nokkuð,
sem íslenzkir skipstjórar og út-
gerðarmenn eiga eftir að veita
athygli og kynna sér.
Ekki er enn neinn umboðs-
maður fyrir hið bandaríska fyr-
irtæki hér á landi, en umboð
fyrir það á Norðurlöndum hefur
Marine teknisk A/s í Osló.
\ BRÆÐURNIR KAMPAKÁTU fc— X— TEIKNARI: JÖRGEN MOGENSEN
TfJlfT jr
ina, var sjiálfsagt má.1, að full-
trúar frá Laxárvirkjun ættu sæti
í nefndinni, en á hinn bógin.n
ekiki ti'lefni til að fulltrúar hór-
aða, eða lanidóhlula ættu þaj
sæti.“
Þá segir I k»k greinargerðar
raf ork umá'las t j ór narinnar orð-
rétt á þessa leíð: „Þegair jafn-
framt er athugað hversu rækileig
ar og nákvæmar þessar rann-
sóknir eru, er fjarstæða að
halda því fraim að hagsmuniir
Austurlands hafi í þessum efn-
um verið fyrir borð borniir."
Stjórn Samlbands sveitarfé-
laga í Austurlandskjördæmi
lýsir undrun sinni yfir þessari
greinargerð rafork u málastjórn ar
innar sem hún telur tilefnisla-usa
og rmj'ög villa.ndi hvað viðkemur
samþykiktum þeim sem gerðar
voru á fuUtrúafundinum á Egil®-
stöðum 24. þ.im.
Stjórn Samlbandsins vil'l bendia
á eftirfarandi staðreyndir í
þesis-u máli:
1) Á fulltrúaifunddnuim á Egdte-
stöðum mættu raforfcumá'lastjóri
Jakdb Gísl-ason og forstöðumað-
'UT Rafmagnsveitna ríkisins Val-
garð Thorodidsen og ger'ði hvor-
ugur þeirra nokkra miinnstu at-
hugasemd við til'Dögur þær sem
samlþykktar voru á fuindinum.
Eðlilegt hefði þó verið að þeir
gerðu fundinum grein fyrir, ef
þeir hefði í raun og veru talið
að tillögur fundar-ns væru
byggðar á miisskiilningL
2) Tillaga fundarins um að
skora á raforkumálairáðlherra að
bæta við tveimur mönnum bú-
settuim á Auaturlandi í nefnd þá
sem nú vinnur að athuguin á raf-
orkumáluim Austurlandis og Lax
árvirkjunarsvæ’ðisins, var byggð
á uipplýsingum um að nefndin
ynni að athugunum á rafmagn*
máluim Auistutrlands jafnhliða
rafmaginsmálum Laxársvæðisins.
í ræðu sem raforkuimálaráð-
herra Ingólfur Jónsson flutti á
AJþingi í desemlbermánuði slL
sagði hann m.a. orðrétt:
„Skipaði ráðherra þá nefnd
u-ndir foryistu raforkuimáilaistj'óra
til þess að rannsaka raforkumál
Laxársvæðisins með hl iðsjón af
miálaleituin Laxárvirkjunnar og
þá jafnfraimt, hvort bagkvæmt
kynni aff vera aff leysa raforku-
mál Austurlai.ds og Norffurlands
virkjunar í sameiningu viff Lax-
ársvæffiff." Það fer því ekkert á
mflli mála að verfeefni nefndar-
innar eir m.a. að athuiga uim lausn
á raforkumálum Austurlands,
eins og raflorkumálaráðherra
orðaði það.
Þar sem þetta lá fyrir upp-
lýst frá mörgum aðilum, taldi
fuil'ltnúafundurinn réttmiætt oig
eðliilegt að ful'ltrúar Austuir-
lands ættu sæti í nefndinni eins
og fuHtrúar Laxárvirkjuininar.
3) Sijórn Samlbands sveitar-
félaga í Austurla ndsk jördæmi
er öldungis his-sa á þvá að raf-
orkumálasriórnin, þ.e.a.s. raf-
orkumálará'ðherra og starfsimenn
hans skuli í greinargerð sinni
kalia það fjarstæffu að fuMtrúar
Au.stuTlands skuli gera sa.m-
þyfcktir eins og þær sem gerðar
voru á Egilsstöðuim 24. f. m. og
ósfea efbir rétti sér til handa um
jafn mikilvætgt mál og bér er
um að ræða.
Stjómn Samlbandis sveitarfélaga
í Austurlandskjiörd.æmi telur að
raforkumá'l Austurlands séu
komin í sllikt ófremdarástand að
lengur verði ekki við það unað
að frestað sé naúðsjrnlegum
framkvæmdum að vatnsafls-
virkjun á Auisturlandi, og álítur
að eðliilegt sé og sannigjarint að
fulltrúar fyrir Austu.rland fái
jafnrétti í þeirri nefnd, sem
fjallar um lausn á raforlkuimál-
um fljórðunngsins.
Stjónn Samlbandsins urðu það
mikil vonbrigði að raforkumála-
ráðherrá gat ekki orðið við til-
mælum bennar um að mæta á
fuHtrúafundinum til að kymnast
af eigin raun sjónarmiðuim al-
mennings á Austurfandi á raf-
orkumálium fjórðungsins.