Morgunblaðið - 17.02.1967, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 17.02.1967, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 17. FEBRÚAR 1967. Lítil íbúð óskast 2ja herb. íbúð óskast sem fyrst. Tilboð sendist blað- inu merkt „Reglusemi — 8893“. Til sölu 200 lítra heitavatnskútur og olíubrennari. San-n- gjarnt verð. Uppl. í síma 35500 eftir 7 á kvöldin. Hurðir og skápar Tek að mér hurðaísetningu og uppsetningu á skápum. UppL í síma 35600 eftir kL 7 á kvöldin. Til sölu borðstofuborð og 6 stólar. Uppl. í síma 16822. Til sölu Þakjárn og timbur (notað) Upplýsingar í síma 23295. Sendisveinn óskast síðari hluta dags. Kaupstefnan, Lækjarg. 6A. Símar 11676 og 24397. Ökukennsla Pantið í tíma. Hringið í síma 92-2159. Nýr Rambler. 2—3 herbergja íbúð óskast á leigu sem allra fyrst. Upplýsingar hjá Otto B. Arnar, símar 12799 og 13699. Píanó til sölu 3ja ára gamalt, lítið notað, vestur-þýzkt (Euterpe). — Verð kr. 30.000,00. UppL í símum 20111 og 31163. Píanó til sölu Upplýsingar í síma 18256 eftir kl. 6. íbúð til leigu 2ja herb. risíbúð til leigu. Tilboð merkt „Teigar — 8891“ sendist afgr. blaðsins. Öldruð hjón, kyrrlát, vantar litla (ris) íbúð 14. maá. Fyrirfram- borgun. Uppl. í sima 18119. íbúð óskast! Reglusama konu með 11 ára bann vantar íbúð strax. Húshjálp kemur til greina. Tilboð sendist Mbl. merkt „Reglusöm — 8©92“. Mótorhjól til sölu Honda Super Sport 160 cc. árg. 1966, svart að lit, 16,5 ha, vel með farið ekið 5000 km. Uppl. í síma 981796 kl. 7—8 á kvöldin. Ungur maður sem má ekki vinna erfiðis- vinnu óskar eftir léttri vinnu. Uppl. í síma 23984. OG ENN SAFNA BLESSUÐ BÖRNIN Þrjár ungar dömur úr Mýrarhúsaskóla söfnuðu með leyfi Lárus- ar Salómonssonar lögregluþjóns, að þær sögðu, kr. 3.315,00 með þvi að ganga í hús á nesinu, til litla drengsins. Þær eru allar í sama bekk ogheita Ingibjörg, Jóna og Ragnhildur. Þrjár stöllur gengu í hús og héldu hlutaveltu til ágóða fyrir Hnífsdalssöfnunina og söfnuðu kr. 7.265.00. Þær heita Inga Erna 12 ára, Laufey 12 ára og Maria 11 ára, allar í Garðahreppsskóla. sá HÆST bezti Þessir þrír kappar eru úr barnaskóla Vestmannaeyja og gagn- fræðaskólanum þar og söfnuðu 15.000 krónum til styrktar litla drengnum hjartaveika. Þeir heita Þór Valtýsson og Hlynur Ólafs- son úr barnaskólanum og Ólafur Már Sigurðsson úr gagnfræða- skólanum. Þessi þrjú börn í Silfurtúni stofnuðu fyrst verzlun, héldu síðan hlutaveltu á þvi, sem ekki seldist, og öfluðu kr. 2.013.00 í Hnífs- dalssöfnunina. Þau heita: Bára Sigurjónsdóttir, 10 ára, Alfreð Viggó Sigurjónsson 11 ára og Kristín Elisabet Guðjónsdóttir 10 ára. A.: „Hvernig ferðu að því í samkvæmum, þegar þú þarft að ávarpa „dömur“, sem þú þekkir ekkert?“ B.: „O! — Ég segi oftast frú til þeirra, sem ég held að séu ógiftar en „fröken“ til þeirra, sem ég held að séu giftar. Og ég hef séð, að báðum líkar þetta bezt“. DROTTINN bjarg mitt og vígi, hann er sá sem hjálpar mér (2. Sam. 22,2) í DAG er föstndagur 17. febrúar og er þaS 48. dagur ársins 1967. Eftlr lifa 317 dagar. Tnngl 4 fyrsta kvarteiL Árdegi-fiiáflæði kL 9:56. Síðdegisháflæfii kl. 22:38 Upplýsingar um læknaþjón- ustu í borginni gefnar í sím- svara Læknafélags Reykjavíkur, Síminn er 18888. Slysavarðstofan í Heilsuvernd- arstöðinni. Opin alla-i sólarhring inn — aðeins mótaka slasaðra — sími: 2-12-30. Kvöldvarzla í lyfjabúðum í Reykjavík vikuna 11/2—18/2 er í Ingólfsapóteki og Laugames- apóteki. Næturlæknar í Keflavík 17/2. Guðjón Klemensson 18/2. — 19/2. Kjartan Ólafsson, 20/2. og 21/2. Arnbjörn Ólafsson 22/2. og 23/2. Guðjón Klemenzson. Næturlæknir í Hafnarfirði að- faranótt 18. febrúar er Sigurður Þorsteinsson sími 50745 og 50284. Kópavogsapótek er opið alla daga frá 9—7 ,nema laugardaga frá kl. 9—2 og sunnudaga frá kl. 1—3. Framvegis verður tekiff á móti þelm er gefa vilja blóð í Blóðbankann, sem bér segir: Mánudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og föstudaga frá kl. 9—11 f.h. og 2—4 e.h. MIÐVIKUDAGA frá kl. 2—8 e.h. laugardaga frá kl. £--11 f.h. Sérstök athygli skal vakin á mið- vikudögum, vegna kvöldtímans. Bilanasími Kafmagnsveitu Reykja- víkur á skrifstofutíma 18222. Nætur- og helgidagavarzla 182300. Upplýsingaþjónusta A-A samtak- anna, Smiðjustíg 7 mánudaga, mið- vikudaga og föstudaga kl. 20—23, sími: 16373. Fundir á sama stað mánudaga kl. 20, miðvikudaga og föstudaga kl. 21 Orð lífsins svarar í síma 10000 I.O.O.F. 1 a= 1482178J4 * Sk Áheit og gjatir Styrktarfélagi vangefinna barst nýlega gjöf að upphæð kr. 5.275,00 frá 6, 13 ára stúlkum. Félagið færir stúlkunum beztu þakklr. Sjóður hjartaveikra barna afh. Mbl.: Safnað í Ásgarði og Gerðunuim aí Jónl Kr. Kristinssyni og Grétari Kjartans- syni 6.615; safnað á Kleppsvegi af 3 stúlkum úr 6. B i Laugalækjarskóla 7.324; PS 100; Starfsfólk Trygging hf. 1100; áheit 1000; 3 stúlkur I Austur- bæjarskóla i Miðbæjarskóla söfnuðu í gamla Austurbænum 7000; ágóði af basar, sem 3 telpur i Réttartooltsskóla héldu 2000: Ásdis Sól Gunnarsd 4200: Vélsm. Stál Seyðisfirði 2500; Safnað af Sólrúnu Elfsd. i Álftamyri og Safa mýri 5600; Starfsfólk Trésm. Víðir 3405; ÓS 200; Safnað af tveim stúikum i Bústaðarhv. og nágrenni 11.555; SiB 100; frá Egilsstaðakoti ViUingar.hr. Ám 200; Safnað af 4 stúlkum í Njarðvik- um 11.500; Safnað »f 2 stúlkum úr 11 ára I Kársnesskóla Í.500; HSH 150; Starfsfólk Strætisv. R 17450; Ágóði af hlutaveltu sem börn 1 Egilsstaðakaup- túnl héldu 2.205. Hnifsdalssöfnunin afhent Morgunh.: Böm úr 11 ára Æfingardeild kenn- araskólans 12.775; Hulda 1000; ÞM 300: EH 750 G St. H. 200; Gunnar 200; NN 100; þrjár telpur úr Garðahr.skóla 7.265; Safnað af þrem drengjum i Heimunum og Vogunum 3805; frá Ösku dagsliði Guðm. B. Ólafssonar Akur- eyri 170 GS 100; Skemmtun Síldveiði skipsstj. 5000; Anna og Ásgerður Sverrisd. 300 safnað af Kolbrúnu Guð- rúnu, Vigdási og Halldóru, Hliðar- skóla 9 ára bekk 2640; NN 200 Áslaug, Margrét, Pétur og Jens 1000; gömul kona 100; M ára bekkur i Landakots- skóla 3.847,35. Ur Passíusálmum llallgrimuf VéUuuom. í dauðans myrkrum ég, dæmdur þræll, dragast átti til pínu, en þú tókst, Jesú, son Guðs . sæll, saklaus við straffi mínu, þannig til bjóstu ljóssins leið ljómandi sálu minni, þó líf hér linni. Andláts kvölum og kaldri neyð, 1 kvíði’ ég því engu sinnL 9. sálmur, 8. vers.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.