Morgunblaðið - 17.02.1967, Síða 32

Morgunblaðið - 17.02.1967, Síða 32
Lang stærsta og fjölbreyttasta blað landsins Helmingi útbreiddara en nokkurt annað íslenzkt blað FÖSTUDAGUR 17. FEBRÚAR 1967 Kommúnistar og Framsókn heimta: Takmörkun á stærð íbúðarhúsa Vilja banna byggingu stórra einbýlis- húsa eðo gera þau háð leyfisveitingum ÞAU tíðindi gerðust á borg- arstjórnarfundi í gær, að borgarfulltrúar kommúnista og Framsóknarmanna, þeir Guðmundur Vigfússon og Einar Ágústsson settu fram kröfu um að sett yrðu ströng takmörk við leyfilegri stærð íbúðarhúsa. Guðmundur Vig- fússon taldi að skipulagsyfir- völd borgarinnar ættu ekki að leyfa byggingu stærri íbúða en sem svaraði 150— 180 ferm. að stærð og Ein- ar Ágústsson lýsti þeirri skoð un sinni að bygging íbúðar- húsa utan tiltekinnar stærða t.d. 550 rúmm. ætti að vera háð sérstökum leyfisveiting- um. t. Geir Hallgrímsson, borgar- X stjóri, lýsti sig algerlega and- X vígan þessum kröfum Fram- X sóknarmanna og kommúnista X og kvaðst telja eðlilegt, að X fólk hefði frelsi til þess að | fcyggj® bús að vild svo lengi X sem það væri í samræmi við % fcyggingarskilmála og skipu- lagsákvæði. X Guðmundur Vigfússon (K) X sagði að sú staðreynd blasti við að fjármagn til íbúðabygginga nýttist ekki jafnvel hér og ann- ars staðar. Hann sagði að stærð •amþykktra einbýlishúsa í Foss- vogi væri 950 rúmm. og mundu ý alík hús kosta 3—4 milljónir kr. X Þetta væri óhóf og heimska sem Ý opinberir aðilar ættu að standa X á móti. Hann sagði að hver fjöl- X skylda væri vel sæmd af 150— £ 180 ferm. Annað væri flottræf- X nema þeir þurfi nauðsynlega að byggja stærra af einhverjum Einar Ágústsson (F) kvaðst ekki telja óeðlilegt að þeir sem vildu byggja einbýlishús stærri h tMBt ' Æ r • » kmm ' i en 550 teningsmetra yrðu að mr ÆgjjJmýddT Vk«4 b JEmS' / 1 sækja um leyfi til þess eins og verið hefði á síðustu árum fjár- lifcwillHÍ í .* hagsráðs. Það væri eðlilegt að þeir sem vildu byggja stórt ^HH^HHfL & ijp /iölf gerðu opinberum aðilum grein fyrir húsnæðisþörf og fjármagni sem fyrir hendi væri til bygg- ingarframkvæmda. ' 1 Geir Hallgrímsson, borgar- ■ JjHHHHHHbbK ^ stjóri kvaðst telja nauðsynlegt að menn gerðu sér grein fyrir hvert hlutverk skipulagsyfir- valda væri. Það væri að sjá svo um að skipulagslega væri vel fyrir íbúðarhúsum séð. Hann sagðist vera mjög ósammála Framsóknarmönnum og komm- únistum um það að banna ætti byggingar íbúðarhúsa yfir ákveð inni stærð eða takmarka frelsi til slíkra bygginga. Ein fjöl- .- ■, ; ■ ... ,v; skylda vill e. t.v. verja fjár- munum sínum til byggingar myndarlegs íbúðarhúss sagði borgarstjóri og neita sér um ann að. Þá benti borgarstjóri á að ^wM ef menn viðurkenndu að viss launamismunur ætti rétt á sér Jfc | | ættu menn líka að hafa leyfi J 7 '-1 *•" Framhald á bls. 31 HHHHHHBHHHHHHHHHHHh^w nHt Hér er aðeins um 17% að ræða, sem leyfilegt er að byggja í einbýlishúsum í þessu hverfi. Það verður að telja að það sé frekar lágt hlutfall. En vegna þess að vitað er að allar íbúðirnar í fjölbýlishúsun- um og raðhúsunum eru frekar litlar þá verður meðal íbúð í þessu hverfi af mjög hóflegri stærð. Þá hefur borgarráð samþykkt að þeir, sem byggðu minni ein- býlishús en 549 rúmm. í Breið- holti fengju verulegan afslátt á gatnagerðargjaldi. Vitað er að hyggendur hafa fagnað þessu og munu reyna til hins ýtrasta að halda sér innan þessara marka, ^M*««*M*M*«{******«{***MMM*M****««**<f«****jH>*»«*M{»«*M****««*M^«**{M^**M**«*««****M*MjM*««****««*««*M*M*M*««****«4^*^*2» Þórunn og dóttirin Nadia, en þær mæðgur fóru vestur um haf sl. nótt. (Ljósm.: Ól. K. M.) Föður Ashkenazys leyft að heim- sækja son og tengdadóttur í London Ashkenazy-fjölskyldan hittist i Reykjavik i aprillok - Spjallað við Þórunni Jóhannsdóttur ilsháttur, sem skipulagsyfirvöld ættu ekki að ýta undir. Gísli Halldórsson (S) sagði: í tillögu Guðmundar Vigfússon- ar talar borgarfulltrúinn sér- staklega um að takmarka ein- býlishúsastærðir frekar en nú er. Ef við lítum á Fossvogshverf- ið í þessu tilliti og athugum hvort slík takmörkun hefur mik- ið gildi, þá held ég að við sjáum bezt að svo er ekki. Þegar Fossvogssvæðið var skipulag var miðað við nýtingar- hlutfall 0,3 fyrir allt hverfið, svo að víst er að þar verður ekki á neinn hátt um of þétta byggð að ræða. í hverfinu er reiknað með að reisa 1225 íbúðir, sem skiptast þannig: í fjölbýlishús- um 625 íbúðir. í raðhúsum 390 ibúðir og 210 í einbýlishúsum. I i ÞÓRUNN Jóhannsdóttir, eig- inkona hins heimsþekkta rúss neska píanóleikara Vladimir Ashkenazy, hefur verið í tveggja daga heimsókn í Reykjavík ásamt dótturinni Nadia, 3ja ára. Þær mæðgur fóru vestur um haf sl. nótt, en Ashkenazy er nú í hljóm- leikaför um Kanada og Banda rikin. Morgunblaðið hitti Þórunni sem snöggvast að máli síðdeg is í gær og leitaði frétta af þeim hjónum. Þórunn sagði: — Maðurinn minn er nú í hljómleikaferð 1 Ameríku. Hann fór frá London til Kan- ada 13. febrúar, degi áður en ég fór til Reykjavíkur. Ég kom hingað í tveggja daga heimsókn til að hitta ömmu mína, Þórunni Vilhjálmsdótt- ur. — Ég er nú að fara vestur með Nadia og verðum við með Vladimir í einn múnuð, en þá fer ég aftur til London til að rækja son okkar, sem heitir líka Vladimir. Hann er nú 5 ára og er í skóla, því skólaskylda er í Englandi frá 5 ára aldri. — Sonurinn verður einnig mánuð með okkur fyrir vest- an, en Nadia verður þá á með an í London hjá barnfóstr- unni, sem er íslenzk. Hún heitir Helga Sveinbjarnar- dóttir og er frá ísafirði. — Maðurinn minn verður í hljómleikaferð vestra í tvo og hálfan mánuð að þessu sinni. M.a. mun hann leika fjórum sinnum með New York Philharmonic hljóm- sveitinni og í Carnegie HalL Hann leikur svo í Mexico um miðjan aprílmánuð. — í apríllok komum við svo með drenginn til Reykja- víkur og þá kemur Helga hingað líka frá London með Nadia. Fjölskyldan hittist sem sapt öll aftur í Reykja- vík. — Ráðgert er að Vladimir haldi hér einleikshljómleika í maíbyrjun, líklega 2. maí. En við förum fljótt aftur til London, annað hvort 6. eða 7. maí, því Vladimir á að leika inn á hljómplötu í Lond on þann 8. maí. — Maímánuður verður merkur í lífi fjölskyldunnar, Framhald á bls. 31 ►«*• **• «J««*« «JmJ» •*• •*••*• •** «J««J« •** *J« •*• «*• •*» •*« «J« •*• •*» •*♦ •*• •*♦ •*• •*« •*• •*♦ •*♦ •*♦ »*» **• •' Næsta sumar verður að byggfa: Jökulsárbrú á Sólheimasandi fyrir 10-12 millj. og Eldvatnsbrúna að nýju fyrir 2 millj. INGÓLFUR Jónsson, samgöngu- I Eldvatn, sem mun kosta um 2 I Tilefni þeirra ummæla var að | brúin fór. Hann svaraði: málaráðherra, tjáði Mbl. í gær millj. kr. Og einnig brúna á Jök- Mbl. spurði ráðherra hvaða áhrif — Þarna er önnur brú, sem að óhjákvæmilegt yrði að byggja ulsá á Sólheimasandi, sem senni- það hefði á samgöngur austur farið er yfir nú í vetur. Það aftur á næsta sumri brúna yfir | lega mun kosta 10—12 millj. kr. I um Skaftafellssýslu að Eldvatns- I Framhald á bls. 31 Stjórnarfrumvarp á Alþingi: Viðtækjaverzlun ríkisins verði lögð niður í GÆR var lagt fram á Al-1 Skv. frv. þessu verður Við- þingi frv. um afnám á einka- tækjaverzlun ríkisins lögð sölu ríkisins á viðtækjum. | niður en eignir hennar renna að hluta til Sinfóníuhljóm- sveitar, Þjóðleikhúss og fram kvæmdasjóðs ríkisútvarpsins. Halli á rekstri Viðtækja- verzlunarinnar nam tæpri einni milljón króna 1964 og talið er að fyrirtækið skuldi ríkissjóði 7 milljónir króna. í greinargerð frv. er hirt álit nefndar, sem fjallaði um þetta mál og segir þar: Árið 1964 varð halli á rekstri Viðtækjaverzlunarinnar, er nam 920.000 krónum auk vaxta af tæpum 7.000.000 krónum, er verzlunin er talin skulda ríkis- sjóði. Nefndin ræddi framtíð Við- tækjaverzlunarinnar, og komst forstjóri hennar svo að orði: „Eins og málum er nú komið, er mér ljóst, að ekki eru tök á að byggja upp líkan starfsgrund völl þeim, sem Viðtækjaverzl- unin starfaði á fyrstu 27—28 ár- in, því að meðal annarra full- nægjandi skilyrða f þeim efnum yrði að útvega 40—50 milljónir króna sem handbært rekstrarfé og jafnframt auka starfslið stofn unarinnar að þrefaldri tölu við það, sem nú er, að lágmarki.“ í nefndarálitinu segir ena fremur: „Nefndin telur, að aðstaða fs- lendinga til að afla sér viðtækja og varahluta í þau sé í dag allt önnur og betri en þún var 1930. Með hliðsjón af fullkominni getu einkafyrirtækja sem og sam- vinnufélaga til að annast inn- flutning og dreifingu viðtækja, getur nefndin ekki mælt með, Framhald á bls. 31

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.