Morgunblaðið - 17.02.1967, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 17.02.1967, Blaðsíða 16
16 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 17. FEBRÚAR 1987. Útgefandi: Hf. Árvakur, Reykjavík. Framkvæmdastjóri: Sigfús Jónsson. Ritstjórar: Siguröur Bjarnason frá Vigur. Matthías Johannessen. Eyjólfur Konráð Jónsson, Ritstjórnarfulltrúi: Þorbjöín Guðmundsson. Auglýsingar: Árni Garðar Kristinsson. Ritstjórn: Aðalstræti 6. Auglýsingar og afgreiðsla: Aðalstræti 6. Sími 22480. f lausasölu kr. 7.00 eintakið. Áskriftargjald kr. 105.00 á mánuði innanlands. BREYTT VIÐHORF í EVRÓPU OG ÍSLENZK UTANRÍKISSTEFNA Evrópa stendur við uppíhaf nýrrar aldar. Járntjaldið er að byrja að síga og ka'lda stríðið er ekki háð af jafn tnikil'li grimmd og áður, en heitt stríð geisar milli komm únískra ofbeldisafla og fr jálsra lýðræðiahugsjóna í Asíu. í augum Evrópumanna ligg ur að baki aldarf jórðungur ör lagaríkra átaka, sem hafa gjörbreytt öl'lum viðhorfum í þessari álfu, sem um aldir hefur barizt við sundurlyndi og tortryggni þjóða í milli. Heimsstyrjöldin síðari svipti Evrópuríkin þeim sess, er þau hofðu fram til þess skip- að í samfélagi þjóðanna. Tvö sbórveldi risu úr þeim hi'ldar- lei'k, Evrópa klofnaði, herir austurs og vesturs stóðu grá- ir fyrir járnum, Berlín, Pól- land, Ungverjaland, þessi nöfn minna okkur á örlaga- þrungna abburði í sögu Evrópu Mðinna áratuga. Nú horfa Evrópuþjóðir fram á nýja öld vinsamlegra samskipta og sameiningar smærri þjóða í öfiugar heild- ir. Viðskipti Austur- og V.- Evrúpuþjóða hafa vaxið jafnt og þétt og menningarsam- skipti aukast. V-Þýzkaland, sem fram til þessa hefur ríg- bundið sig í Hailstein-kenn- inguna hefur varpað henni fyrir borð og leitað stjóm- málasamvinnu við Austur- Evrópuríkin. Vestur-Evrópa stendur á éigin fótum fjár- hagslega og atvinnulega. Myndun tveggja voldugra við skiptatoandalaga boðar að margra mati mótun nyrra Bandarfkj a-Evrópu, stórveld- is á borð við Bandaríkin og Sovétrí'kin. Austur-Evrópu- ríkin eru smátt og smátt að varpa af sér oki Moskvu- valdsins og leita eðliiegra sam skipta við nágrannaþjóðir sínar í Vestur-Evrópu. Þannig hefur mikiisverður árangur náðst til friðsamlegri samskipta þjóðanna í Evrópu frá þeim tíma, þegar stríðs- hættan grúfði yfir Evrópu á ný 1947 og 1948. Þetta er árangur samvinnu og sam- hieldni Vestur-Evrópu og Bandaríkjanna. Hernaðar- styrkur Atlantshafsbanda- lagsins hefur smátt og smátt sannfært þá, sem áður beittu ofbeldi til að koma á komm- únísku stjórnarfari í Austur- Evrópu um að slíkt yrði þeim dýrt annars staðar. Efnahags- leg samvinna hefur sannfært Austur-Evrópuþjóðirnar um að þátttaka þeirra í slíkri sam vinnu væri þeim mikilsverð- ari en tengslin við Moskvu. Hornsteinninn í utanríkis- stefnu íslands ail'lt frá stríðs- lokum hefur verið náin sam- vinna við Norðurlönd, þátt- taka í Sameinuðu þjóðunum, aðild að varnarsamvinnu Atlantshafsríkjanna og samn- ingur við Bandaríkin um varnir íslands. Reynslan hef- ur sýnt, að þessi utanríkis- stefna, sem mótuð var í stríðs lok hefur reynzt rétt og far- sæl, og reynslan hefur Mka sýnt, að sú stefna, sem upp var tekin með myndun, AÆ- lants/hafsbandalagsins var rétt. Það er þess vegnaólhyggi legt að varpa 'fyrir borð á bím um mikilvægra breytinga — en jafnframt óvissu um framtíðina — þessari kjöl- festu íslenzkrar utanríkis- stefnu, sem svo ótvírætt hef- ur sannað gildi sitt. En um leið ber okkur að fylgjast opnum huga með framvindu rnál'a. RAUNSÆI EÐA SJÁLFSBLEKKING jt^eginforsenda þess, að ís- lendingar fái ráðið við þau vandamál, sem við er að etja í þessu landi, er auðvitað sú, að þeir geri sér raunsæja grein fyrir eðii vandamál- anna og hagi sér samkv. því. Tilraunir til sjálfsblekkingar gagna engum. Þess vegna r furðulegt þegar Framsóknar- blaðið ræðst á Bjarna Bene- diktsson, forsætisráðherra, fyrir ræðu þá, er hann flutti á flokksráðsfundi Sjálfstæðis- flokksins sl. haust, en þar gerði hann einmitt mjög ítar- lega grein fyrir þeim vanda- má'lum, sem við er að etja í toelztu atvinnugreinum lands- manna. Þessum árásum Tím- ans er bezt svarað með tilvitnun í ræðu forsætisráð- toerra, er hann sagði: „Auðvit að verður reynt að snúa út úr því, sem ég segi um þetta, og sagt, að þetta sé fjand- skapur gegn bændum, þetta sé fjandskapur gegn iðnaði, þetta sé fjandskapur gegn smábátum. Sliíku fer víðs- fjarri, þetta er ábending um nauðsyn þess að gera sér grein fyrir eðli vandamál- anna.... Vandinn verður ekki leystur nema menn geri sér grein fyrir þeim þjóð- félagslegu örðugleikum, sem við eigum við að etja, sum- part sama eðlis og aðrir, Einkaleyfi illa vernduo HER a eftir fer útdráttur ur grein, sem birtist í Kaup- mannahafnar blaðinu „Sön- dags Aktuelt". Fjaiar hún um raunir uppfiningamannsins, sem fann það út að heppilegt væri að setja sög á borðhníf- ana. Greinin er lauslega þýdd og endursögð, og efni hennar á þessa leið: Hvernig er farið að því að verða uppfinningamaður? Börge Jansson varð það, þeg- ar hann eitt sinn kom of seint til hádegisverðar í matsöl- unni, þar sem hann var í Norman Kuehn annast brýn- ingar heima hjá sér á Amager fæði, og hann varð að gera sér það að góðu að fá léleg- asta borðhnífinn í hnífakass- anum. Hnífurinn var mjög illa farinn og skörðóttur. Þrátt fyrir það komst Börge að raun um að honum tókst betur að skera seigt kjötið en hinum, sem höfðu óskemmda hnífa. í>á var það, sem hug- myndin faeddist. Hann varð fljótur til að smíða fyrsta borðhnífinn með sagarsorfnu blaði, sem nú er algengt að sjá á matborðum. í dag eru smíðaðar milljón ir borðhnífa með sagarsorfn- um blöðum. Samt sem áður varð maðurinn, sem hugmynd ina átti, enginn auðkýfingur. í stað þess að auðgast á þess- ari uppfinningu sinni, hefur hann tapað fé á henni. Börge stofnaði félag um uppfinningu sína, og varð Carl Norman Kuehn meðeig andi hans að einaleyfinu. Nú er Kuehn einkaeigandi, því hann keypti hlut uppfinn ingamannsins í sameignar- félaginu. Kuehn segir að það sé dönskum lögum að kenna hvernig fór. Samkvæmt þeim verði einkaleyfishafinn sjálf- ur að fylgjast með því hvort önnur félög virði einkarétt- inn, og sjá um að stefna þeim félögum, sem gera það ekki. Nýtt lagafrumvarp um breyt- ingar á einkaleyfislögunum liggur fyrir danska þjóðþing- inu, segir Kuehn, en það bæt- ir lítið úr núverandi erfið- leikum. í þeim stendur nefni lega að sá, sem brotið er á, eigi rétt á að ákæra. — Þessari málsgrein verð- ur að breyta þannig að við- komandi aðili geti kært til lögreglunar á sama hátt og þegar um önnur svik er að ræða, t>g lögreglunni beri að fylgja málinu eftir, segir Kuehn. „Ég hefi reynt að fá fógeta til að stöðva innflutn- ing útlendra borðhnífa, þar sem einkaleyfi mitt er notað án heimildar. En ég er ekki fær um að leggja fram til- skilið tryggingarfé, að upp- hæð 35 þús. (danskar), sem krafizt er.“ — Ef ég ætla að sækja hér lenda verksmiðju til saka fyr ir að nota einakleyfi mitt án leyfis, mun lögfraeðingurinn krefjast sömu tryggingarupp- hæðar áður en hann tekur málið að sér. — Þessvegna verður sá maður „Svarti Pétur“, sem er fátækur og smár þegar önn- ur og stærri félög nota sér uppfinningar hans. Þessi fé- lög eru svo forsjál að þau hafa fengið upplýsingar í bönkunum um það hvort ég sé það fjáður, að ég geti höfð að mál. Það er ég ekki, og þá staðreynd nota þau sér. — Hingað til hefur einka- Til vinstri er hnifur, sem sorfinn er á vegum Kuelins, en til hægri er ensk eftir- líking. leyfið á sagarsorfnu blöðun- um aðeins valdið mér útgjöld um. Árlega greiði ég sex þús- und krónur (danskar) til að halda einkaleyfi mínu víða um heim’. En ég fæ aldrei krónu fyrir leyfið, vegna þess að ég næ mér ekki niðri á stóru félögunum. — Ég hef reynt að koma sjónarmiðum mínum á fram- færi hjá samtökunum „Dansk Arbejde“. En þar hefur íhalds þingmaðurinn Knud Thom- sen hindrað framgang máls- ins vegna þess að han telur það ekki verkefni hins opin- bera að vernda einkaleyfi ein staklinga. Þrátt fyrir allt eru það samt smá-einkaleyfi ein- staklinganna, sem jþarf að vernda. Því engum dettur í hug að koma með eftiröpun af dísilvélum Durmeislsr & Wain. — í dag getur hver sem er, sem hefur næg fjárráð, leikið lausum hala, segir Nor man Kuehn. Daglega snæða þingmennirnir í „snafsaþing- iiau“ með hnífum, sem ólög- lega eru smíliaðir samkvæmt einkaleyfi mínu. Ég hef reynt að vekja athygli margra við- skipamálaráðherra á þessu, en enginn þeirra hefur viljað hlusta á mig. Mér hefur altaf fundizt að breytingar væri þörf á lögunum, þannig að það væri skylda lögreglunnar að fylgja málunum eftir. Sam kvæmt því ætti hér — eins og í Bandaríkjunum — að láta skrá öll einkaleyfi hjá tolleftirlitinu, þannig að ekki mætti flytja inn neinn varn- ing fyrr en einkaleyfishafi hefur fallizt á að ekki væri um „þjófnað“ að ræða á einka leyfinu. Skrif Pravda vekja athygli vegna þess að það er alls staðar sami vandinn, að stétt irnar bera mismunandi úr býtum. Bændur framleiða minna heldur en hinar stór- kostlegu hraðvirku vélar, sem iðnaðurinn notar en vilja fá samtoærileg kjör við fólk- ið, sem við þær vinnur. Þetta er vandi, sem menn eiga al'ls staðar við að etja, en hann er af ýmsum ástæðum meiri hjá okkur heldur en hjá öðr um. Hinn mikli toúsnæðis- skortur er alla að sliga, það er ekki séríslenzkt fyrirbæri. Það er vandamál, sem þarf PRAVDA, málgagn Sovétstjórn- arinnar gaf í dag í skyn, að ekki væri útilokað að Sovétrík- in féllust á að hefja viðræður við Bandarikjamenn um samn- ing um stöðvun eldflaugakapp- hlaupsins. Þessi ummæli Pravda hafa vakið talsverða athygli. Kosygin, forsætisráðherra, sagði á blaðamannafundi í að leysa jafnt hér og annars staðar. En okkar sérstaki vandi verður ekki leystur nema okkur sé ljóst í toverju toann er fólginn“. Lundiúnum í fyrri viku, að Sovét menn hefðu engan áhuga á að ræða þessi mál við Banda- ríkjamenn, en Pravda aftur á móti hefur eftir ummæli ráð- herrans, um að Sovétríkin séu reiðubúin að ræða við Banda- ríkjamenn um ráðstafanir til að koma í veg fyrir nýtt kapphlaup í smíði árásar- og varnarvopna. Stjórnmálafréttaritarar eru ekki á einu máli um gildi frétt- arinnar, en forðast yfirleitt að draga alvarlegar álykbanir, þar sem skrif balðsins brjóta í bága við ummæli Kosygins í London.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.