Morgunblaðið - 17.02.1967, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 17.02.1967, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 17. FEBRÚAR 1967. 7 Köttur einn d flæking fór Þetta eru þeir vinirnir Björn Ingi og Snúður á Víðivöllum við Elliðavatn. Eins og sjá má, er Snúður hinn gjörfilegasti köttur og beimilisprýði, enda góðvinur allra á heimilinu. En fyrir þremur vikum tók hann það óheillaráð að hverfa-út í heiminn í leit að ævintýrum, og nú er það einlæg von bræðranna * Víðivölium, að þeir sem kynnu að hafa orðið varir við stóran grábröndóttan kött í óskilum í nágrenni Elliðavatns, að gera svo vel að hringja í sima 60.100. FRETTIR Kristilegt félag hjúkrunar- kvenna heldur fund föstudaginn 17. febrúar kl. 8.30 í húsi KFUM ©g K. Myndasýning. Jóhannes Ólafsson læknir talar. Allar hjúkrunarkonur og nemar vel- komnar. Kvenfélagið Hrönn: Bingó- kvöld og dans á eftir verður hald ið í Átthagasal Hótel Sögu föstu daginn 17. febrúar kl. 8.30. Tak- ið með ykkur gestL Dulspekiskólinn í Reykjavík Leiðsögn á vegi til lífshamingu daglega fyrir fólk á öllum aldri. Viðtalstími í síma 19401. Bústaðasókn: Fjölmennið til ssjálfboðavinruu laugardag frá M. 9 f.h. Holl og góð hreyfing fyrir kyrrsetumenn og konur. Byggingarnefndin Hvítabandið. Afmælisfundur félagsins verður haldinn í Átt- hagasal Hótel sögu miðvikudag- inn 22. febrúar kl. 8.30. Kaffi- drykkja og skemmtiatriði Kristileg samkoma verður I •amkomusalnum Mjóuhlíð 16 á eunnudagskvöld 19. febrúar kl. 8 Sunnudagaskólinn kl. 10:30. Verið hjartanlega velkomin. Elliheimilið Grund: Föstuguðs þjónusta í kvöld kl. 6.30 Einar Sigiurbjörnsson stud. theol. pdédikar. Heimilispresturinn. Heimatrúboðið: Almenn sam- koma í kvöld kl. 8.30. Verið vel- komin. Sjálfstæðiskvennafélagið Vor- boðinn, Hafnarfirði heldur aðal- fund mánudaginn 20. febrúar kl. 8.30. Auk aðalfundarstarfa verð ur sýnd Öræfakvikmynd Ásgeirs Long. Froskmannafélagið Syndaselir: Ef veður leyfir verður farið í köfunaferð í Flekkuvík næst- komandi siunnudag. Mætið við Nesti í Fossvogi klukkan 1.30. Kvenfélag Laugarnessóknar. Rýjan-námskeiðið er að byrja. Upplýsingar hjá Ragnhildi Eyj- ólfsdóttir sími 16820 Húsmæðrafélag Reykjavíkur. Matreiðslunámskeið fyrir ungar stúlkur og konur hefst bráðlega. Allar frekari upplýsingar í síma 14740. Rangæingafélagið minnir á þorrafagnaðinn í Hlégarði 25. þ.m. Keflavík-Njarðvíkur Slysavarnadeild kvenna held- ur aðalfund í Æskulýðshúsinu þriðjudaginn 21. febrúar kl. 9. Stjórnin. Bakkfirðingar í Reykjavík og nágrenni. Skemmtifundur verð- ur haldinn í minni salnum í Skátaheimilinu 18. febrúar kl. 8.30. Takið með ykkur gestL Stjórnin. Þorrablót templara í Hafnar- firði verður laugardaginn 18. febrúar. Upplýsingar og aðgöngu miðar fást hjá Stíg Sæland (s. 50062) og Jóni H. Jónssyni (s. 51238). Kvennadeild Borgfirðinga- félagsins heldur fund fimmtu- daginn 16. ‘febrúar kl. 8.30 í Hagaskóla. Stjórnin Kvenfélag Kópavogs heldur þorrablót í Félagsheimilinu laug ardaginn 18 febrúar — síðasta þorradag. Upplýsingar í simum 40831, 40981 og 41545. Siglfirðingar: Árshátíð Siglfirðingafélagsins í Reykjavík verður haldin laug- ardaginn 25. febrúar í Lidó og hefst með borðhaldi kl. 7. Nán- ar auglýst síðar. Geðverndarfélag íslands, Veltu sundi 3, sími 12139, — Skrifst. tími kl. 2-3 e.h., nema laugard., — og eftir samkomulagi. Ráð- gjafa- og upplýsingaþjónustu mánudaera kl. 4-6 e.h.*Þiónustan ókeypis og öllum heimil. 12. febrúar opinberuðu trú- lofun sína í Borgarnesi ungfrú Dómhildur Rúna Jónsdóttir frá Akureyri og Haukur Arnar Kjartansson, Lækjarkoti, Borgar hreppL VÍSUkORN EFTIR LESTUR ATOMDJÓÐA. Auðga þótti hugans hag huggun veita og gaman meðan bæði ljóð og lag léku á stuðlum saman. Herja á rímið fjandafjöld falska strengi hræra. Þessi nýja atomöld ætlar mig að æra. Jakob Jónasson. Hvernig væri að draga Gluggatjöldin fyrir, J Ó N ! ! ! I I. ■■ - .. ■■ ----- — — MÁLSHÁTTUR^ Guð borgar fyrir hrafninn. - ........ .......... - - -4 Munið eftir að gefa smáfugl- unum, strax og bjart er orðið. Fuglafóður Sólskrikjusjóðsins fást vonandi í næstu búð. Danska Multiplast marmaramálningin frá S. Dyrup & Co, fæst í 11 lit- um. Leitið uppl. Póstsend- um. ■ Einkaumboð Málara- búðin, sími 21600. Málmar Kaupi alla málma, ilema járn, hæsta verði. Opið kl. 9—17, laugard. kl. 9—12. Staðgreiðsla. Arinco, Skúla götu 55 (Rauðarárport). Símar 12806 og 33821. Til sölu falleg 2ja herb. íbúð ásamt íbúðarherb. á neðstu hæð. Mikil hagstæð lán áhvíl- andi. Getur verið laus strax. Tilboð sendist Mbl. fyrir 20. febrúar, merkt: „8889“. Málaravinna Önnumst alla málaravinnu. Jón og Róbert, sími 15667 og 21893. Rúskinshreinsun Hreinsum rúskinnskápur, jakka og vesti. Sér stök meðhöndlun. Efnalaugin Björg, Háaleitisbr. 58—60. Sími 31380, útibúið Barma hlíð 3, sími 23337. Tveir vanir teiknarar óska eftir au'kavinnu við teiknistörf. Upplýsingar í síma 36643, milli 5—7 á kvöldin. Bezt að auglýsa i IVIorgunblaðinu Aðalfundur Glímufélags Ármanns verður haldinn í Tjarnarbúð sunnudaginn 19. febrúar kl. 3 e.h. Venjuleg aðalfundarstörf. STJÓRNIN. Góð 2-3 herbergja íbúð óskast á leigu fyrir barnlaus hjón. — Upplýsingar í síma 19400 í dag og næstu daga kl. 13—19. Stöðugt fleiri kjosa ELTRA... Um meira en 30 ára bil hefur ELTRA franúeitt lítvaipsviðtæki og síðustu 20 árin Tæknifræðileg reynsla sif, sem er grund- völlur sjtín bands framíeiðslu ELTRA á varps-,iítvaips- og segul- tækjum, er árangur víð- tækrar tilraunastarfsemi og mtítuð af tækni- legri brtíun og framförum. ELTRA hefur lagt áherslu á f>að, með bættu skipulagi og vísindalegum undir- bimingi framleiðslunnar, að vera brautryðj- innar.EITRA dag ströng- hægt er að endurásviðitækn tækin fullnægja í ustu kröfum, sem geratilhljtímfegurðar,skyrleikamyndflatar, rekstursöryggis og endingar. - bessvegna verða ELTRA tækin altaf fyrir valinu, þegar I>að eru serfræðingar sem ráða fyrir um innkaup. ELTRA tœkin eru byggð samkvœmt nýj• tistu taknilegu reynsiu-og að útliti eru þau falleg, i látlausum, dönskum húsgagnastú.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.