Morgunblaðið - 17.02.1967, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 17.02.1967, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 17. FEBRÚAR 1967. 25 Félagsvist S.G.T. hin spennnndi spiloheppni um flugferðir til Ameríku og Evrópu. í G.T. - húsinu í kvöld kl. 9 stundvíslega. Auk þess er keppt uni góð kvöldverðlaun hverju sinnL Dansað til kl. 1. VALA BÁRA syngur með hljómsveitinnL Aðgöngumiðasala í G.T. - húsinu frá kl. 8. GLAUMBÆR í KVÖLD SKEMMT/V Tf\í (t\omoVÍ\ SISTS& ERIMIR leika og syngja BÍLAR Höfum til sölu góða notaða bíla, þ. á m.: Rambler Ameriean '65 ‘66 Rambler Classic '63 '64 '65 Mereedes Benx 190 '63 Simea Ariane '64 Zephyr 4 '63 Hagstæðir greiðsluskilmálar. Skipti möguleg. Silfurftunglið GÖMLU DANSARNIR til kl. 1. Magnús Randrup og félagar leika. Silfurtunglið DANSAÐ TIL KL. I í kvöld skemmta LES CONRADI frábærir fjöllistamenn. Kvöldverður frá kl. 7. Borðpantanir í sima 35936. Sextett Ólafs Gauks Spáenska dansparið LES CHAHOKAM skemmta í kvöld ásamt hljómsveit Karls Lilliendahl og söngkonunni Hjördisi Geirsdóttur. Opið til kl. 1. VERIÐ VELKOMIN Rambler-umboðið Jón Loftsson hf. Chrysler-umboðið Vökull hf. - Hringbraut 121. Sími 10600 og 10606. & _ VKIPAIlTtifRB KIMSINS Ms. Esja fer vestur um land til Húsa- víkur 21. þ.m. Vörumóttaka í dag og árdegis á morgun til Patreksfjarðar, Tálfcnafjarðar, Bíldudals, Þingeyrar, Flateyr- ar, Suðureyrar, ísafjarðar, Siglufjarðar, Akureyri og Húsavíkur. Farseðlar seldir á mánudag. Ms. Baldur fer til Rifshafnar, ólafsvfkur, Grundarfjarðar, Stykkishólm* Hjallanes, Skarðstöðvar, — Króksfjarðarnes, Brjánslækj- ar og Flatey á Laugardag. Vörumóttaka í dag. Herðubreið fer austur um land í hring- ferð 24. þ. m. Vörumóttaka á mánudag og þriðjudag til Hornafjarðar, Djúpav., Breið- dalsv., Stöðvarfjarðar, Mjóa- fjarðar, Borgarfjarðar, Vopna fjarðar, Bakkafjarðar, Þórs- hafnar, Kópaskers, Ólafsfjarð ar, Djúpavíkur, Norðfjarðar, Ingólfsfjarðar og Bolungar- víkur. Farseðlar seldir á fimmtudag. 40 ÁRA AFMÆLISHAíÍÐ HEIMDALLAR I LÍDÓ laugardaginn 18. febrúar og hefst kl. 18.15 með borðhaldi DAGSKRÁ 1. HÁTÍÐIN SETT. 2. ÁVARP FORMANNS FÉLAGSINS. 3. EINSÖNGUR: MAGNÚS JÓNSSON. Undirleikari: Ólafur Vignir Albertsson. 4. NÝR SKEMMTIÞÁTTUR: Árni Tryggvason — Klemens Jónsson. 5. HAPPDRÆTTI — Glæsilegir vinningar, 6. DANSAÐ TIL KL. 2. HLJÓMSVEIT ÓLAFS GAUKS. VERÐ AÐGÖNGUMIÐA: Borðhaldsmiðar 375.— Miðar eftir borðhald (kl. 22) 100.— Dökk föt. Miðasala og borðpant- anir á skrifstofu Heim- dallar í Valhöll við Suðurgötu frá kl. 1—5 e.h., sími 17102. HEIMDALLARFELAGAR ELDRI OG YNGRI FJÖLMENNIÐ

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.