Morgunblaðið - 17.02.1967, Síða 11

Morgunblaðið - 17.02.1967, Síða 11
MORGUNBLAÖÍÐ, FÖSTUDAGUR 17. FEBRÖAR iðísl' 11 Frá reiðskólanum á Bala Ný námskeið eru að hefjast. Tíu tímar, verð kr. 1000,oo. — Tveir tímar í senn, einu sinni í viku. Slysalrygging og akstur báðar leiðir innifalið. Kennari: Kolbrún Kristjánsdóttir. Innritun í síma 51639. Nauðungaruppboð 1. senft auglýst var í 64., 66. og 67 tbl. Lögbirtinga- blaðsins 1966 á hluta í Álftamýri 16, (3. hæð t.v.) hér í borg, þingl. eign Magnúsar Ágústssonar, fer fram eftir kröfu Arnar Þór, hrl. og Útvegsbanka ís- lands á eigninni sjálfri, þriðjudaginn 21. febrúár 1967, kl. 2,30 síðdegis. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 11., 14. og 16. tbl. Lögbirtinga- blaðsins 1966 á Ásgarði 95, hér í borg, talinni eign Sigurjóns H. Guðjónssonar, fer fram eftir kröfu Sigurðar Sigurðssonar, hrl., Skúla J. Pálmasonar hdl., Árna Guðjónssonar, hrl. og Jóns Finnssonar, hrl., á eigninni sjálfri, þriðjudaginn 21. febrúar 1967, kl. 3,30 síðdegis. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 70. og 72 tbl. Lögbirtingablaðsins 1966 og 4. tbl. þess 1967 á hluta í Skaftahlíð 7, hér í borg þingl. eign Áslaugar Pálsdóttur o.fl. fer fram eftir kröfu Jónasar A. Aðalsteinssonar, lögm., Jó- hanns Steinssonar, hdl., Brands Brynjólfssonar, hdl. Kristjáns Eiríkssonar, hrl. og Gjaldheimtunnar í Reykjavík á eigninni sjálfri, þriðjudaginn 21. febr. 1967, kl. 2 síðdegis. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. í Kjörgoiði SKÍÐABUXUR SKÍBAPEYSUR V ATTFÖÐRAÐ AR NÆLONÚLPUR Herradeild. í Kjörgorði Nýkomnar ódýrar Páskaferðin 10 dagar í Torre- molinos hinum fræga skemmtana- og bað- strandarbæ á SÓLAR- STRÖND SPÁNAR. Bezta loftslag í Evrópu. 4 dagar í LONDON á heimleið. — Síðustu forvöð að tryggja sér far. FerÖaskrifstofan ÚTSÝN Austurstræti 17. FLÓNELSKYRTUR fyrir drengi. Herradeild. í Kjörgorði Nýkomnar ódýrar VINNUSKYRTUR karlmanna. |3j "" Herradeild. FULLTRUA- STÖÐUR Auglýst er eftir umsóknum ungra og á- hugasamra manna um störf fulltrúa við kerfissetningu. Starfið er fólgið í gerð for- skrifta fyrir rafreikna og hefst með nám- skeiði. Umsækjendur þurfa að hafa stúdentspróf og staðgóða stærðfræðiþekingu eða hlið- stæða menntun. Upplýsingar verða veittar á skrifstofu vorri, Háaleitisbraut 9 (ekki í síma). Skýrsluvélar ríkisins og Reykjavíkurborgar. ' veum4- ,:u* WiNM ItMMK GttJENAS líAl’NfH HEILDSÖLUBIRGÐIR:BIRGÐASTÖÐ SÍS REYKJAVÍK EC^ERT KRISTJflNSSON REYKJflVÍK, HEILÐVERZL.VflLDIMARS BALDVINSSONAR AKUREYRI.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.