Morgunblaðið - 17.02.1967, Blaðsíða 13
- MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 17. FEBRÖAR 1967.
13
60 ára í dag:
Kvenfélagið Htingurínn
í Stykkishólmi
KVENFÉLAGIÐ Hringurinn í
Stykkishólmi á 60 ára starfsaf-
mæli í dag. Stofnað 17. febr. 1907
af 33 konum.
Það var stofnað upphaflega
sem líknarfélag og hefir haldið
því merki ætíð síðan þótt verk-
efnin yrðu fjölbreyttari eftir því
sem árin liðu. Fyrsta stjórn fé-
lagsins: Arndís Jónsdóttir lækn-
isfrú var formaður, frú Magða-
lena Halldórsson og frú Frið-
rikka Eggerz sýslumannsfrú
meðstj., en varastjórnendur frú
Kristín Sveinsdóttir og frú Her-
dís Bogadóttir.
Af stofnendum félagsins eru
3 enn á lífi, þær Valgerður Krist
jánsdóttir og Ingibjörg Björns-
dóttir Stykkishólmi og Ingigerð-
ur Ágústsdóttir prófastsfrú
Reykjavík.
Lengi hafði kvenfélagið á sín-
um vegum hjúkrunarkonu eða
um 14 ára skeið áður en sjúkra-
húsið kom, og einnig hjálpar-
stúlku í 6 ár sem gekk á heimili
sem þurftu á hjálp að halda.
Þá hefir kvenfélagið staðið
fyrir ótal námskeiðum í sauma-
skap, matreiðslu og fleiru. Og
yfirleitt látið menningarmál mjög
til sín taka. Skrúðgarði kom fé-
lagið upp í bænum fyrir mörgum
árum og hefir annast hann af
kostgæfni.
Þá má ekki gleyma því sem
það hefir gert fyrir kirkjuna til
Skrifstofustúlka
óskast
Opinber skrifstofa í Miðborginni óskar að
ráða stúlku til venjulegra skrifstofustarfa
nú þegar. Nokkur vélritunarkunnátta
æskileg. Umsóknir um starf þetta sendist
afgr. Mbl. fyrir 25. þ. m., merktar:
„Ábyggileg — 8883“.
jr
Ahugamenn um golf
Hafnarfirði, Kópavogi, Garða- og
Bessastaðahreppi.
Stofnfundur
golfklúbbs verður haldinn í Sjálfstæðis-
húsinu í Hafnarfirði laugardaginn 18. febr.
1967, kl. 1,30 e.h.
UNDIRBÚNINGSNEFNDIN.
prýðis hennar o. s. frv.
Núverandi stjórn skipa: jvrist-
jana V. Hannesdóttir, fyrrv.
skólastj. formaður, Freyja Finns-
dóttir gjaldkeri, Guðrún Krist-
jánsdóttir ritari. Meðstj. Ingveld-
ur Sigurðardóttir og Elín Sig-
urðardóttir. Kvenfélagið minnist
afmælisins með reglulegu hófi í
samkomuhúsinu í Stykkishólmi
í kvöld. —r FréttaritarL
Naoðungaruppboð
sem auglýst var í 70., 72. tbl. Lögbirtingablaðsins
1966 og 4. tbl. þess 1967 á Fagrabæ 5, hér í borg,
þingl. eign Sigurðar Breiðfjörð Jónssonar, fer fram
eftir kröfu Inga R. Helgasonar, hrl. á eigninni sjálfri
mánudaginn 20. febrúar 1967, kl. 2,30 síðdegis.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
Nauðungarnppboð
sem auglýst var í 70., 72. tbl. Lögbirtingablaðsins
19ff6 og 4. tbl. þess 1967 á hluta í Bústaðavegi 95,
hér í borg, talinni eign Péturs Kjartanssonar, fer
fram eftír kröfu Hafþórs Guðmundssonar, hdl., á
eigninni sjálfri, mánudaginn 20. febrúar 1967, kl. 2
síðdegis.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
PASKAFERDIR
1967
RHODOS
16 DAGAR . 19. MARZ
NOREGUR
9 DAGAR . 21. MARZ
LONDON
8 DAGAR . 25. MARZ
FÉ RD AS KR> FSTOFAN LÖ N D & LEIÐIR HF
AOALSTRATI 8 REYKJAViK > SlMAR 24313 20800
LUMOPRINT tJÖSPRENTUNARTÆKI
VIÐGERÐA- OG
VARAHLUTAÞJÓNUSTA
HRINGIÐ OG LÁTIÐ
OKKUR SÝNA YÐUR
INGVAR SVEINSSON
UMBOÐS- OG HEILDVERZLUN
GARÐASTRÆTI 2 - SlMI 16662
• Einföld í
meðferð
• Fljótvirk
• Tekur alla liti
• Með 25 cm vals
Verð kr. 6935,00
• Með 40 cm vals
Verð kr. 9220,00
*.\v
<<v
m
m
m
VIÐ ERUM HER
ÁVEXTIR
nýir - niðursobnir
KEX-KÖKUR
Allt iyrir
reykingarmenn
BJARTARBVD
Suðurlandsbraut 10, sími 15329.
Afskorin blóm
Pottablóm
Blómaskreytingar
blómabúcf
MICBELSEN
Vélareimar
Verkfæri
Kranar
Boltar
Skrúfur
TALD.FOULSEN
H
CM
&
>>:<
m
VÁ>.
:•:•:•
m
Suðurlandsbraut 10, sími 31099. Suðuriandsbraut 10, sími 38620.