Morgunblaðið - 17.02.1967, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 17.02.1967, Blaðsíða 12
12 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 17. FEBRÚAR 1967. Minning: Pétur Ásmundsson Brekkan Fæddur 4. maí 1897 J Dáinn 9. febr. 1967. PÉTUR Ásmundsson fæddist á Brekkulæk í Miðfirði, foreldrar hans voru Ásmundur Jónsson bóndi á Brekkulæk og kona hans Messína Margrét Bjarnadóttir. 4>au voru 7 systkinin á Brekku- læk sem náðu fullorðinsaldrL í Húnaþingi átti Péttrr marga Tini og þangað norður fór hann oft á sumrin eftir að hann varð óvinnufær og dvaldi þar þá um tíma hjá kunningjum sínum. |>að heyrði ég oft að honum var Anægja að minnast þeirra ferða. Friðrik eldri bróðir Péturs fór «il Danmerkur ungur og hugðist ▼inna sér þar fé og frama með ritstörfum eins og fleiri íslend- fngar á þeim árum. Hann varð •íðar kunnur ritlhöfundur á Norðurlöndum og hér heima. Pétur hugðist fara að dæmi bróð «tr síns, en Friðrik mun hafa ver- ið þess letjandi og varð ekki af. Priðrik tók upp ættarnafnið Brekkan og tók Pétur það eftir H»onum; kenndu þeir sig þannig Tið æskuheimili sitt Brekkulæk. Vafalaust var Pétur efm í rithöf- «md, hann hafði góða frásagnar- gáfu og kunni góð skil á íslenzku máli. En það átti ekki fyrir hon- «im að liggja að leggja stund á ■líkt nema sem tómstundagam- •n. Pétur vann við venjuleg •veitastörf fram yfir þrítugsald- «ir. Aldrei heyrði ég hann ræða «m búskap eða sveitastörf og niun honum ekki hafa verið þau •érlega hugstæð. Þó var hér «in undantekning, því hann minntist oft á göngur og réttir, •inkum leitir á Arnarvatnsheiði, «n þar var hann vel kunnugur. Þessar minningar komu ljóst jfram í kvæði sem hann orti á eeinni árum og heitir Á Svartar- hæð. Til Siglufjarðar flutti Pétur 1930 og bjó þar fram undir 1940 hjá Þorbjörgu systur sinni og manni hennar Steingrimi Ey- íjörð, lækni. Þeir mágar voru •Wjög samrýmdir, báðir gaman- •amir og hagorðir. Á Siglufirði var Pétur lengi fcókavörður við héraðsbókasafn- 1ð og um eitt skeið ritstjóri blaðsins Siglfirðings. Á Siglu- girði eignaðist Pétur tvær dætur. Árið 1940 kvæntist Pétur Ingi- björgu Einarsdóttur og flttttu þau þá austur á Djúpavog og voru þar í tvö ár. Þ_au hjónin voru síðan um tíma í Árnessýslu og síðan lengi í Bjólu í Rangár- Tallasýslu, fyrst á búi Gunnars frá Selalæk en síðan fengu þau Bjóluhjáleigu og höfðu þar þá imávegis búskap. Pétur stundaði þá löngum vegavinnu þar austur i sveitum _en konan sá þá um bú- •kapinn. Ég kynntist Ingibjörgu •kki mikið en mér virtist hún * greind og ákaflega var hún dug- leg og myndarleg húsmóðir. Þau eignuðust þrjú börn sem oú eru öll fullorðin og hið efni- legasta fólk. Elstur er Einar, bann er nú búsettur í Þykkva- bænum. Yngri sonurinn, Rúnar, •r í Reykjavík. Yngst var Ósk, •g býr hún í Reykjavík. Pétur missti konu sína 1953 •g syrgði hana mikið, og var það vafalaust þung raun fyrir hann •ð missa hana svo fljótt. Ekki varð honum tíðrætt um þá sorg fremur en annað mótlæti sht. Hann kom þá börnum sínum í fóstur hjá góðu fólki. Árið 1950 varð Pétur fyrir því áfalli, sem bann bjó að síðan. Var hann •ftir það ófær til allrar vinnu •g gekk síðan við tvo staíi. Nokkrum sinnum þurfti hann að vera á sjúkrahúsi í lengri tíma. Annars leigði hann sér herbergi í Reykjavík og sá pá um sig sjálfur og bjargaðist furðulega, þó erfitt væri um •llar hreyfingar. Ég kynntist fyrst Pétri Brekk •n vorið 1944. Hann var þá vinnu Baaður * Ríólu hiá Gunnari írá rnáli og kunni vel að tala við konur. Ekki ætla ég að segja hér sögur af ástamálum hans, enda kann ég fáar. Hitt vissi ég að hann átti góða vini meðal kvenna að öllum ás^amálum slepptum, og mikill styrkur var honum að þeirra vináttu í erfið- leikum seinni ára. Pétri var mjög annt um börn sín og hann var þeim góður fað- ir og umhyggjusamur. Mikla gleði hafði hann af þeim er þau heimsóttu hann. Eftir að Einar sonur ha»s kvæntist og eignaðist heimili var Pétur einatt l»nga tíma hjá honum í Vestmannaeyj- um. Hvarvetna þar sem Pétur kom eða dvaldi fylgdi honum glaðværð og gaman. Hann var fróður og minnugur, einkum á sögu fyrri tima og samtíðarat- burði. Hann hafði víða verið og kunni góð skil á mönnum og málefnum víða um land. í bók- menntum okkar var hann þaul- iesinn, einkum í ljóðagerð. Þau skáld sem honum voru kærust munu hafa verið Grímur Thomsen og Jón Þorkelsson — Pornóifur. Einnig hafði hann mikið dálæti á Matthíasi Jochumssyni og Davíð frá Fagra- skógi, en þó munu þeir Grímur og Fornólfur hafa verið honum nánari. Hann hafði óbeit á mörgu í nýrri ljóðágerð og fór ekki dult með það. Pétur kunni skil á mörgu í bókmenntum Norðurlanda og 'hafði lesið drjúgt á þeim tungum einkum skáldverk. Þó Pétur væri fróður í mörg- um efnum, þá gat hann hæg- lega tekið upp léttara hjá þegar það átti við og var þá manna glaðastur í ræðu. Pétur duldi ekki skoðanir sín- ar á mönnum og málefnum, en þó var hann enginn þrætumað- ur, enda mjög kurteis í fram- komu allri og háttum. Skapmaður var Pétur Brekk- an þó hann færi vel með það, og væri hinn mesti stillingar- maður þegar honum þótti ekki annað hæfa. Hann breytti lítt um skoðanir eftir tízku og aðstæðum en var þó enginn sérvizkumaður á nokkurn hátt. Ég veit vel að saga Péturs var á köflum raunasaga og hann fann oft fyrir því að margt hefði mátt falla betur í haginn. En hann var enginn harmatölumað- ur og sízt vil ég fara með neina kvenstafi í þessum kveðjuorð- um, enda held ég að gleðistundir hans hafi verið fleiri en þær dimmu. Menn með hans luodar-!.. fari finna oft gleði og ánægju þar sem ólundarmenn sjá ekki ekki gott eða fagurt. Því er gott að minnast Péturs nú þegar hann er horfinn af sviðinu, enda held ég að flestir eigi góðar minningar um Pétur Ásmundsson Brekkan sem kynntust honum. 15. febrúar 1967. Sveinbjörn Beinteinsson. Selalæk, en kona Péturs hafði þar búsforráð innanhúss. Ég var þarna við bústörf í hálfan mán- uð meðan beðið var eftir vor- manni sem ráðinn var frá 14. maí. Það vfldi svo til að Pétur átti afmæli skömmu eftir að ég kom, og af því ég var þess áskynja að hann hafði gaman af ljóðagerð, tók ég mig til og orti afmœlis- brag. Pétri þótti býsna gaman að þessu tiltæki og eftir það var mikið ort þessa daga, sem ég var á Bjólu. Ég hitti Pétur oft eftir þetta þó stundum liði langt milli funda. Sjaldan munum við haía fundizt svo að ekki yrði til ein- hverjir kveðlingar, ekki djúp- fundinn skáldskapur að jafnaðL en okkur til gamans og stundum þeim sem nálægir voru. Einnig skiptumst við oft á bréfum, og voru þá tíðast einihverjar yrk- ingar þar innanum. Bóklestur og ljóðagerð munu hafa verið helzta skemmtun Péturis þegar aðstæð- ur leyfðu og eftir að hann hætti að geta unnið var þetta helzta dægradvölin. Pétri var létt um að yrkja, en tíðum heflaði hann lítt kveð- skap sinn, enda mun hann ekki hafa tekið það hlutverk alvar- lega. Bezt féll honum að yrkja gamanbragi og valdi sér þá helzt að yrkisefni stjórnmálamenn og aðra þá sem voru áberandi í þjóðfélaginu. Hann hafði glöggt auga fyrir öllu broslegu í at- höfnum slíkra manna. Stundum átti hann þó til að snúa kveð- skapnum í skammaræður eins og hann væri á ný orðinn rit- stjóri við stjórnmálablað. Jafn- an var þó gamansemin ríkust í kveðskap hans. Af og til orti þó Pétur alvarleg kvæði og hann kunni vel tökin á slíku verki. Yrkisefnin voru þá tíðast sögu- leg efni eða minningar frá yngri árum, einkum úr fjallleitum eða um landið og náttúru Islands. Um langt skeið orti Pétur all- mikið í Spegilinn og auðkenndi þann kveðskap með stöfunum C X. Pétur átti marga vini hvar sem hann fór, og var þó ekki allra vinur. Hann var trölítrygg- ur maður og mátti ekki heyra vinum sínum hallmælt og aldrei vissi ég hann yrkja skop um þá sem hann taldi vini sína. Rangt væri að haía þá eyðu í sögu Péturs að geta þess ekki að hann var maður ölkær nokkuð og kvenhollur. Naumast mun hann otft hafa drukkið vín sér til vansa eða svo það yrði til baga. Þó sagði hann mér að vínhneigð sín hefði um eitt skeið verið úr hófi fram. Þá gekk hann í stúlku og var alger bindindismaður um tíma. Annárs drakk hann vín sér til gamans en engum til meins eftir að ég kynntist hon- um, vínið gladdi þá hjarta hans en æsti hann ekki til ofstopa. Þó Pétri þætti vín gott og kynni oftast vel með að fara, þá er þó víst að hann hafði miklu meira yndi af kunningsskap við konur, enda var hann vinsæll meðal kvenna, hann var við- ræðuaóður oe alaður. diarfur í ATHUGASEMD frá vegamálastjóra Herra ritstjóri! í blaði yðar hinn 8. þ.m. birt- ist ritstjónnargrein um erlenda verkfræðiaðstoð. í niðurlagi greinarinnar segir svo orðrétt: „Aðrar og stærri þjóðir leggja fullkomnar hraðbrautir á ótrú- lega skömmum tíma, en fram til þessa höfum við aðeins lagt eina slíka braut og verðum að viður- kenna, að lagning þeirrar braut- ar tók mun lengri tima en orðið hefði í öðrum löndum". Þessi ummæli verða vart skilin á annan veg en þann, að það hafi verið reynsluleysi og vankunn-> átta þeirra íslenzku verkfræð- inga og verktaka sem stóðu að lagningu Reykjanesbrautar, sem urðu þess valdandi, að lagning þess vegar „tók lengri tíma en orðið hefði í öðrum löndum", svo að notuð séu orð leiðarahöfund- ar. Lagning Reykjanesbrautar tók sex ár og segja má hálfu*ári betur, þar sem nú er verið að ljúka seinasta spottanum ofan við Hafnarfjörð. Er það vissu- lega langur tími við ekki lengri veg. En ástæðan fyrir þessum langa byggingartíma er ekki sú, sem höfundur leiðarans getfur í skyn, heldur einfaldlega það, að fjármagn var ekki fyrir hendi til þess að vinna verkið hraðar en gert var. Með þeim mannafla og tækjum, sem notuð voru við lagningu Reykjanesbrautar, hetfði hæglega mátt vinna verkið á þremur árum í stað sex, ef fjár- öflun til verksins hefði verið tryggð fyrirfram og hægt hefði verið að skipuleggja framkvæmd ina með tilliti til þess. Ég leyfi mér einnig að full- yrða, að lagningu Reykjaness- brautar hefði ekki verið lokið neitt fyrr en raun varð á, þó að erlent verkfræðifyrirtæki hefði verið fengið til þess að gera áætlanir um verkið, því að verk- fræðilegur undirbúingur tafði aldrei framkvæmdirnar. Hitt er svo annað mál, að „með öðrum þjóðum“ hetfðu menn ekki hafið framkvæmdir við lagningu vegarins, fyrr en fjáröflun var tryggð í allt verkið. En líklega væri Reykjanessbraut ólögð enn, ef beðið hefði verið eftir því. Og er það ekki einmitt þetta, sem veldur því, að ýmsar opin- berar framkvmdir taka hér einn og tvo áratugi. Menn treysta því, að allt muni blessast, ef aðeins sé hægt að byrja. Það ber vissulega að fagna því, ef nú verður hægt að gera stórt átak í lagningu hraðbrauta með erlendu lánsfé og tryggja með því, að unnt verði að ljúka til- teknum verkum á skömmum tíma. Hvort leita verður til er- lendra verkfræðifyrirtækja um áætlanagerð í því sambandi, fer að sjálfsögðu meðal annars eftir stærð verketfnanna og þeim tíma, sem verður til undirbúnings. En hafa ber og í huga við ákvörð un áfanganna, að lán þarf að endurgreiða og að lagning hrað- brauta hér á landi er ekki verk- efni, sem unnt er að leysa í eitt skipti fyrir öll, en vex árlega fneð vaxandi umferð. Virðingarfyllst, Sigurður Jóhannsson. Slasaðist á leið frá borði ÞANN 13. janúar sl. var í Hæsta- rétti kveðinn upp dómur í máli, er Jón Antoníusson, Reykjavík, höfðaði gegn Sambandi ísl. sam- vinnufélga, þar sem hann krafð- ist greiðslu skaðabóta, samtals að fjárhæð kr. 323.677,00, vegna slyss, er hann varð fyrir, þegar hann var að fara frá borði m. s. Helgafells en Jón var skipverji á því skipi. Nánari tildrög eru þau, að þ. 7. janúar 1955 féll Jón Antoníus- son efst úr landgangi m. s. Helga- fells, sem lá við Grófarbryggju í Reykjavík, með þeim atfleiðing- um að hann slasaðist allmikið og hlaut við slysið 15% örorku. Slys þetta varð aðfaranótt þ. 7. janú- ar og kvöldið áður hafði Jón verið á dansleik ásamt fleira fól'ki. Eftir dansleikinn fór Jón um borð ásamt tveimur öðrum til að ná í lykil að íbúð þeirri, sem hann átti hér í Reykjavík. Sagði Jón svo frá, að landgang- ur akipsins hefði þá verið reistur upp á borðstokk skipsins við 2. lest og hefði halli hans verið á að gizka 60°—70°. Dvalist var um borð í um hálfa klukkustund. Frásögn Jóns um slysið er á þá leið, að hann kvaðst hafa stigið efst í landganginn landsmegin við borðstokk. Sökum ótfullnægj- andi útbúnaðar í framlengingu á landgangsböndum hefði hann þurft að beygja sig mikið fram og ekki náð strax handtfesti á böndunum, en runnið á þver- bita, sem hafi verið sleipur atf kolasalla og tjöru og hentst út af LandgangLnum. Honum hafi tekizt að sveifla sér inn á við á bryggjuna, en annars hefði hann lent á bryggjubrúninni og fallið rotaður í sjóinn. Stetfnandi, Jón Antoníusson, kvaðst telja, að orsftkir slyssins væru þær, að landgangurinn hefði verið mjög brattur og hetfði hann verið uppi á lunniwgunni fyrir framan brúna í stað þess að hann hefði átt að vera í landgangsportinu. Landgangur- inn hefði verið óupplýstur og ekkert ljós nær honum en vinnu- ljós uppi í möstrum. Einnig hetfði landgangurinn verið mjög sleip- ur, þar sem um daginn hefðu verið affermd kol og tjörustaur- ar, en landgangurinn ekki þveg- inn að því loknu. Þá hetfði einn- ig verið snjóbloti á. Vegna bratt- ans á landganginum kvaðst stefnandi hatfa þurft að beygja sig til þess að ná efst á land- gangsböndin. Taldi stefnandi að eigendur skipsins ættu að bera fé bótaábyrgð gagnvart sér vegna afleiðinga slyssins. Samband ísL samvinniufélaga krafðist sýknu í málinu og taldi skipafélagið, að slysið væri á engan hátt sök þess. Landgangur skipsins og önnur tæki hetfðu verið í fyllsta lagi og þannig fyrir komið, að ekki hefði á annað betra verið kosið. í mál- inu hefði ekkert komið upp, sem benti til nokkurs missmíðis 1 þessu etfni. Landgangurinn hefði sjáltfur verið heill og eins og slík tæki ættu að vera. Staður han« á skipinu hefði einnig verið rétt- ur eftir atvikum. Hátt hefði ver- ið í sjó og því eðlilegt að land- gangurinn hefði verið brattur. Stefnandi hefði verið vanur sjó- maður og þekkt tæki skipsins vel, svo og allar aðstæður. Á hinn bóginn hefði hann verið undir áhrifum áfengis og hefði það m. a. verið orsök að slysinu. Allmörg vitni voru leidd í mál- inu, en ekki er hér rúm til að rekja framburð þeirra. 1 héraðsdómi varð niðurstaðan sú, að sök var skipt, þannig að skipafélagið var látið bera % tjónsins, en stefnandi sjálfur Vt. Hæstiréttur breytti þeirri nið- urstöðu og taldi umbúnaði land- gangsins áfátt að því leyti, að ekkert reipi eða handrið var frá landganginum yfir borðstokkinn og niður á þilfar skipsins, en hinsvegar hefði Jóni Antoníus- syni borið að haga för sinni úr skipinu með sérstakri aðgæzlu, þar sem honum hefðu vel verið kunnar þær aðstæður, sem fyrir hendi voru. Yrði slysið aðallega rakið tH þess, að hann hetfði ekki viðhaft þessa gát. Var hann þvl sjálfur dæmdur til að bera tjón sitt að % hlutum, en skipatfélag- ið að % hlutum. Heildartjón stefnanda var talið kr. 221.994,04 og því fékk stefnandi sár dæmd- ar kr. 88.797,62 og að auki skyldi skipafélagið greiða kr. 32.000,00 í málskostnað fyrir báðum dóm- um svo og vexti atf hinni dæmdu fjárhæó

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.