Morgunblaðið - 17.02.1967, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 17.02.1967, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR" 17. FEBRÚAR 1967. 15 O Vélapakkningar Dodge Chevrolet, flestar tegundir Bedford, disel Ford, enskur. Ford Taunus GMC Bedford, dis«“l Thames Trader BMC — Austin Gipsy De Soto Chrysler Buick Mercedes Benz, flestar teg. Gaz ’59. Pobeda Opel, flestar gerðir Volkswagen Skoda 1100—1200 að LEIGHT INTER STYLE eldhúsin létta störfin og spara sporin mikið úrval af: Prjónakjólum Ullarkjólum Jerseykjólum Crimplenekjólum og kvöldkjólum. Komið meðan úrvalið er mest. Tízkuverzlunin Höfum fengiö BLAÐIÐ ísfirðingur birti nýlega framboðslista Framsóknarflokks ins í Vestfjarðakjördæmi við al- þingiskosningarnar að vori. Fimm efstu sæti listans eru skipuð þessum mönnum: Sigur- vin Einarsson, alþm.; Bjarni Guð björnsson, útibússtjóri, ísafirði; Steingrímur Hermannsson, verk tfræðingur; Halldór Kristjánsson bóndi, Kirkjubóli og Guðmund- ur Óskarsson, verzlunarstjóri. Þá birti Alþýðublaðið í gær lista Alþýðuflokksins í Reykja- neskjördæmi. Fimm efstu sætin eru þannig skipuð: Emil Jóns- son, ráðherra; Jón Ármann Héð- insson, viðskiptafræðingur; Ragn ar Guðleifsson, formaður Verka lýðs- og sjómannafél. Keflavík- ur; Stefán Júlíusson, rithöfund- ur og Karl Steinar Guðnason, kennari. uorun, Rauðarárstíg 1. Sími 15077. Bílastæði við búðina. DUPLOMAT leysir vandann. EINFÖLD FLJÓTVIRK ÓDÝR OPTÍMA Laugavegi 116 - S 16788. III Ljósprent- unartækið BLAÐBURÐARFÓLK I t EFTIRTALIN HVERFI: VANTAR Skerjafjörður — sunnan flugv. Túngata Lambastaðahverfi Sjafnargata Skólavörðustígur Baldursgata Kaplaskjólsvegur Talið við afgreiðsluna, sími 22480 Engar viðræður meðan Bandaríkjamenn beita IM-Vietnam þvingunum Saigon, Washington og Hong Kong, 15. febrúar NTB—AP. UTANRÍKISRÁÐUNEYTI N- Vietnam sagði í dag, að stjórnin í Hanoi myndi aldrei fallast á f riðarviðræður við Bandaríkin, meðan þau beittu N-Vietnam þvingunum. Var þar átt við sprengjuárásir Bandaríkja- manna. Ságði í tilkynningu utan- ríkisráðuneytisins, að N-Vietnam myndi aldrei láta kúga sig. Þá voru fyrri kröfur stjórnarinnar um skilyrðislausa stöðvun spreng juárásanna og annarra hernaðaraðgerða endurtekin og sagt að það eitt gæti bundið endi á styrjöldina. Skæruliðar sökktu einum bandarískum herbáti og löskuðu þrjá aðra, er þeir gerðu sprengju árásir á þá á Long Taufljótinu, sem er ein af siglingarleiðunum til Saigon. 13 Bandaríkjamenn særðust. Þá gerðu skæruliðar djarfa árás á þyrluflugvöll í Nha Trant um 370 km fyrir NA Framboðslistar Saigon. Tókst þeim að gereyði- leggja eina þyrlu og laska marg- ar aðrar. Herstjórnin í Saigon sagði í dag, að N-Vietnammenn hefðu beðið mikið afhroð í bardögum við s-kóreskar hersveitir fyrir NA Quand. Hefðu Kóreumenn- irnir fellt 243 hermenn úr liði N-Vietnam, en lítið mannfall hefði orðið í liði þeirra sjálfra. Bandarískar sprengjuflugvélar af gerðinni B-52 gerðu í dag margar árásir á bækistöðvar skæruliða í Binh Tuy héraðinu fyrir A Saigon og ollu þar miklu tjóni á birgðum og hergögnum. Áreiðanlegar heimildir í Was- hington herma, að McNamara varnarmálaráðherra Bandaríkj- ann hefði viðurkennt á fundi með bandarískri þingnefnd, að sprengjuárásir Bandaríkjamanna í N-Vietnam hefðu borið tak- markaðan árangur. Sagðist ráð- hefrann efast um að árásirnar myndu geta stöðvað árásarað- gerðir N-Vietnam, en vildi þó ekki viðurkenna að þær væru árangurslausar. FÉLAGSLÍF Valur — skiðadeild Farið verður í skálann um helgina. Lagt verður af stað frá Umferðarmiðstöð kl. 14.30 á laugardag. Félagar fjölmennið. Nýir meðlimir velkomnir. KR-íngar — skiðafólk Farið verður í skálann laugard. 18. febrúar kl. 13, 14 og 18 og á sunnudag kl. 10 f.h. Gott skíðafri er í skíðafelli. Lyfta í gangi. Keppendur að Reykjavíkurmóti eru minntir á að taka ferð kl. 1 frá Um- ferðarmiðstöðinni. M u n i ð Reykjavíkurmótið. Stjórnin. Þróttarar Knattspyrnuæfing meistara flokks fellur niður laugardag- inn 19. febrúar. Knattspyrnunefnd. Ármenningar, skíðafólk Farið verður í dalinn um helginá, nægur snjór er í dalnum og verður dráttar- brautin í gangi. Kaffi, kökur, pylsur og gos verður selt í skálanum. Farið verður frá Umferðarmiðstöðinni á laug- ardag kl. 2 og 6 og sunnudag kl. 10 f.h. Stjórnin. Renault Dauphine Þ. Jónsson S Co. Brautarholti 6 Sími 15362 og 19215. Hverfisgötu 42. Eldhúsið, sem allar húsmæður dreymir um. Hagkvæmni, stíl- fegurð og vönduð vinna á öllu. Þér getið valið um 5 mismun- andi gerðir eldhúsa, sem hvert um sig býður upp á ótæmandi skipulags- og hagræðingarmögu- leika. 3 fullkomin sýningareld- hús á staðnum. Gjörið svo vel að líta inn. 'II n (J) .PFlliiWW J 1-liM Kl J I5 é LAUGAVE GI 133 siml 117BS KJÖTBÚÐ SUÐURV ERS TILKYNNIR: Tökum að okkur fermingarveizlur, kalt borð, smurt KJÖTBÚÐ SUÐURVERS, horni Stigahlíðar og brauð, snittur, kokteilsnittur og brauðtertur. Hamrahlíðar. Sími 35645. — Pantið tímanlega.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.