Morgunblaðið - 17.02.1967, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 17.02.1967, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 17. FEBRÚAR 1967. Sögulegt sumarfrí eftir Stephen Ransome Var það bara af því að hann vildi ekki valda henni áhyggj- um? — Og ég vil ekki fara að spyrja hann, sagði Glenda, — af því að .... Hún lauk ekki við setninguna. — Af því að þú ert 'hrædd við það. 'Hún kinkaði ekki kolli við þessu, en horfði bara á mig, og henni leið of illa til þess að geta nokkru svarað. — Þetta getur nú ekki verið eins slæmt og það lítur út, sagði ég vesældarlega og reyndi að vera ekki alveg eins vonlaus og ég var í rauninni. — Við skul- um athuga málið betur. En á meðan máttu ekki nefna þetta við neinn — allra sízt hana Kerry. Kerry mundi á svipstundu gera sér ljóst, alveg eins og ég, að jafnvel að dauða komin var Evvie að gera Brad tortryggileg- an í augum Glendu — að með veiklulegri, líflausri Ihönd sinni hafði hún borið þennan and- styggilega smit sinn inn í hjóna- band þeirra Brads og Glendu. í»á múndu venstu spádómar Kerry rætast — og þegar Kerry heyrði þetta, mundi hún sleppa sér og leiða bölvun yfir okkur Öll. Já, Evvie var eitruð. 6g fann, að ég var að hugsa um það í reiði minni, að hún hefði ekki verið nægilega vandlega drepin. 8. kafli. Mánudagur kominn. Kl. 1.40 f.h. Nýjung í ostagerð frá Mjólkurbúi Flóamanna Selfossi FYRST UM SINN VERÐUR OSTUR ÞESSI AÐEINS SELDUR f OSTÁ-OG SMJÖRBÚÐINNI SNORRABRAUT 54 Osta og smjörsalan. s.f. Fyrir hálftíma, þegar ég hafði lokið við síðustu skýrslu mína í þeirri veiku von, að hún yrði sú síðasta fyrst um sinn, — var barið hóglega að dyrum hjá mér. — Kom inn! Þetta var Kerry með dularfullan svip á þreyttu andlitinu. ■Hlún var búin til að faira í rúm ið, að minnsta kosti hvað klæða- burð snerti — í rauðum inni- slopp, bertfætt og hárið laust — en gat ekki sofnað. Ég var í náttfötum og meira en reiðu- búinn til að leggjast út af, nema hvað ég átti eftir hálft glas _af næturdrykknum mínum. Ég gætti þess að heilsa Kerry ekki og heldur ekki bjóða henni inn. En hún kom inn, engu að síðu: og sökkti sér í hægindatstólinn, sem þarna var. — Áttu nokkrar svefnpillur, Steve? Ég er alveg að farast. — Ekki aðrar en þessar fljót- andi, sagði ég og benti á glasið. Svo hellti ég handa henni tvö- földum skammti af vískáinu hans bróður hennar, og sagði. — Hvernið er stríðsárið? — Hvað? .... Jú, mig klæjar í það. Þú hefur vonandi ekki sagt neinutm frá því? Ég hristi höfuðið og hún lagði höndina mjúklega á sárið, og 14 var eittJhvað laumulega ánægð á svipinn. — Hr. Quirke var að hringja rétt áðan. Hann vill að ég kumi aftur um hæl. Segist vera lasinn. >arf að fá hjálp mína við dálk- inn sinn. Með öðrum orðum er húsbóndi hennar að byrja á löngu fylli- ríi, og kemur ekki dálknum út í tæka tíð og kannski ekki yfir- leitt. — Gott! sagði ég. — Ágætt. Mér finnst þú ættir að fara. 'Htún lyfti brúnum. — Finnst þér það virkilega, Steve? >að er nú annars alveg öfugt við það, sem þú hefur verið að segja hingað til. < — >ú færð enga hvíld hérna, svo að það er alveg eins gott fyr- ir þig að fara aftur til Washing- bon, og falla almennilega saman. Ég vona, að þú hafir staðið í skilum við sjúkrasamlagið? >að kom tortryggnssvipur á 'hana. — Hefur Brad verið að spýta þessu í þig? Ég breytti ekki svip, en rétti henni glasið. — Afsakaðu, en ég skil ekki, hvað þú ert að fara. Enda er ég orðinn ringlaður. Kerry lét eins og hún skildi ekki neitt. — Brad er að reyna að koma mér burf héðan. Að minnsta kosti hefur hann verið að tala utan að því síðasta klukku tímann. Og nú bætist þú í hóp- inn. — Ég veit ekki. Jú, þér gæti kannski verið óhætt að vera kyr, ef þú gættir þess að taka svefn- meðal á fjögurra tíma fresti meðan þú ert hérna. Skrifstofustúlka óskast Umsækjendur þurfa að vera vanir bókhaldi og vélritun. ALÞJÓÐA LÍFTRYGGINGARFÉLAGIÐ HF. Austurstræti 17 (Silla & Valda húsið) — 4. hæð. — Hvað þú ert sætur og hugsunarsamur, að gefa mér allar þessar aímælisgjafir! DÆLUR ]A" - 6" Dælur af öllum tegundum fyrir heitt og kalt vatn, lýsi og alls konar feiti. Leitið tæknilegra upplýsinga. HÉÐINN VÉLAVERZLUN SÍMI 24260 Hún lét sem hún heyrði þetta heldur ekki. Hún var sýnilega mjög ringluð og óróleg. — Við töluðum saman í vinnustofunni og ég bað Brad að segja mér alla söguna, eins og bróðir syst- ur, og hann gerði það. >etta hef- ur verið ennþá verra, en hann hafði sagt mér í brófunum sín- um. Evvie var fyrir alvöru að ganga hart að honum — og sýndi honum enga miskunn. — Ég þarf nú ekki annað en heyra þann kvenmann nefndan til þess að rjúka upp, sagði ég. — Hún splundraði heimilinu hjá Brad, fullkomlega að ástæðu- lausu — í bezta lagi af eigin- gjörnum ástæðum — og mér gleymist aldrei, hvað Brad tók sér þetta nærri. >að setti hann næstum yfrum. Og til þess að bæta gráu otfan á svart, þá hef- ur hún ekki getað látið hann í friði síðan. — Heldurðu, að hún hafi ögr- að honum? — Ef Brad hefur ekki raun- verulega kyrkt hana og fleygt henni í einhvern brunninn, þá skil ég að minnsta kosti ekki, hvers vegna hann hefur látið það ógert. — Steve! — Ef hún væri ennlþá í um- ferð, skyldi ég með ánægju gera það fyrir hann. — Talaðu ekki svona, Steve! — Og þú mundir hjálpa mér, vona ég. Við skulum vera fegin, að þetta gerðist áður en Evvie gat komið sínu versta fram. Við skulum bara vera róleg, þangað til þetta er dáið út, og vera feg- in að vera laus við hana. — Ég hef aldrei heyrt þig svona harðneskjulegan fyrr, Sfeve! — >að er bara af því að mér þykir vænt um allt Race-fólkið, og annað eins og þetta gæti ekki komið fyrir jafngott fólk, einu sinni á öld. Komstu að einhverju fleiru, sem engillinn hún Evvie var að hrella Brad með? — Já, hún lét hann bókstaí- lega aldrei í friði, stríddi honum, truflaði hann við vinnuna og ætl aði alveg að gera hann vitlaus- an. Reyndi að fá hann í þetta fá- ránlega fyrirtæki að giftast sér aftur. Hún var alltaf að hringja í vinnustotfuna, heimtaði hvað eftir annað, að hann kæmi heim til hennar til þess að ræða nvál- ið. „Að bala skynsamlega, og eins og fullorðnar manneskjur um þetta“, eins og það hét á hennar má'li. En allar viðræður ‘hennar enduðu í móðursýkis- eintali hjá henni. Þetta var al- veg að eyðileggja taugarnar í Brad. Hann reyndi að þagga nið- ur í henni, en það gerði bara illt verra, þangað til .... Hér þagnaði Kerry, en bæbti síðan við: >ú þegir yfir þessu, Steve, því að hún Glenda veit ekki helminginn atf því. — Gerði illt verra, þangað tii .... Þangað til hvað? — Þangað til hann gerði sér Ijóst, að svona gat þetta ekki gengið til lengdar — það varð að hafast eitthvað að. Hann ákvað að ioka húsinu og flytjast til New Yoik í íbúðina sína þar, til þese að iosna við hana — og nota þessa sjónvarpssýningu sem átyllu. En hann var ekki einu sinni búinn að nefna þessa 'hugmynd við Glendu, þegar Evvie hvarf — hafði sýnilega sjálf farið til borgarinnar, svo að Brad varð kyrr. Hann heldur enniþá, að þetta hafi bara verið bragð hjá Evvie, til þess að láta á sér bera — skórinn líka — og að hún mundi bráðlega koma aftur og þá verða verri plága en en nokkru sinni áður. Ég spurði varkárnislega: — Nefndi Brad nokkuð þessa komu Evvie í vinnustofuna, kvöldið, sem hún hvarf? — Já, hún fór, alveg eins og Glenda sagði. Snögglega og með einhverjum klaufalegum hetju- svip. — Já, þetta var dáfallegt. Allir að leyna eirthverju fyrir hin- um. — En það var ekki þetta, sem ég ætlaði að fara að segja þér, Steve, hélt Kerry áfram. — >eg- ar Brad var búinn að útskýra þetta allt, kom hann með ein- kennilegar spurningar. — Eins og til dæmis? — Eins og það, hver hefði ver- ið raunverulegi tilgangurinn minn með því að koma hingað, einmitt á þessum tíma. Er það eingöngu Evvie vegna og einskis annars? Að hverju er ég í raun- inni að reyna að komast? Nú, ég geri mér það ljóst, að þarna er öll hamingja almennilegs fólks í veði? Ekki ætla ég að fara ið gera það, sem ég kynni að kom- ast að, að blaðamat. Eins og mér gæti dottið annað eins í hug! — Hvað var hann að fara? — Veizt þú það ekki, Steve?- — Hvernig ætti ég að vita það. Spákristallinn minn er hjá veð- mungaranum. — Ég veit það heldur ekki, og get ekki einu sinni getið mér til um það. Og ég hetf álhyggjur af því. Á vissan hátt var Brad að reyna að veiða upp úr mér, en ég veif ekki í hvaða tilgangi. Eitthvað hefur breytt viðmóti hans gagnvart mér og ég finn, að hann treystir mér ekki leng- ur. Ég skil bara ekki, hvað það getur verið. Sjálfur stóri bróðir minn, hann Brad! Þetta óróaði mig meira en ég vildi láta á bera við Kerry. >að gat staðið í sambandi við önnur dularfull mál, sem væru ekki Brad til neins sóma — eins og til dæmis dularfullu röddina, sem barst mér fyrir vindinum. — Sannast að segja treysti ég þér nú ekki heldur, Kerry — til að haga þér réttilega á ég við. Ástandið er vandasamt, og þú gengur ekki að því með nægi- legri lagnl — Já, en, Steve, ef ekki .... — Fjandinn hafi allt ef ekki Ég er þreyttur. Ég er búinn að missa allan kjark. Ég veit ekki, fremur en þú, hvað Brad átti við, og ég stla mér alls ekki að fara að geta mér til um það. Sannast að segja, er ég bara að fara í bælið. Strax. Og ger þú slíkt hið sama, barnið gott. Hún atóð upp og hleypti brún- um, og ég hafði sýnilega gert henni vonbrigði. Ég v&r ekki eins samvinnuþýður og henni fannst ég eiga að vera, og auk

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.