Morgunblaðið - 17.02.1967, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 17.02.1967, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 17. FEBRÚAR 1S67. 29 FOSTUDAGUR wmwm 18:00 16 .‘95 21:00 21:30 21:40 22:20 Föstudagur 17. febrúar. 7U)0 Morgunútvarp Veðurf regnir. Tónleikar. 7:30 Fréttir. Tónleikar. 7:55 Bæn. 8.-00 Morgunleikfimi. Tónleikar. 8:30 Fréttir. Tónleikar. 8:56 Út- dráttur úr forustugreinum dag- blaðanna. 9:10 Veðurfregnir. 9:25 Spjallað við bændur. 9:35 Tilkynningar. Tónleikar. 10:00 Fréttir. 12XM> Hádegisútvarp Tónleikar. 12:25 Fréttir og veð- urfregnir. Tilkynningar. 13:15 Lesin dagskrá næstu viku. 13:30 Við vinnuna: Tónleikar. 14:40 Við, sem heima sitjura Edda Kvaran les söguna „For- tíðin gengur aftur“ efti Margot Bennett (18). 15:00 Miðdegisútvarp Fréttir. Tilkynningar. Létt MSg: Harmoniku-Harry o.fl. leLka syrpu af danslögum. Sari Barabas, Rudolf Shock o.fl. myngja lög úr óperettunni „Mar- itsu greifafrú'* eftir Kálmán. Max Greger og hljómsveit hans leika fjögur lög og Monca Zett- erlund syngur tvö. 16.-00 Síðdegisútvarp Veðurfregnir. íslenzk lög og klasslsk tónlist: Karlakórinn Geysir syngur lag eftir Karl O. Runólfsson; höf. •tj. Tékkneska fílharraoniu- •veitin leikur Capriccio Italienne op. 45 eftir Tjaikoveký; Karel Sejna stj. Leo Schútzendorf syngur ariu eftir Rossini. Zino Fráncescatti og Fílharmon íusveitin r New York leika Fiðlu konsert í e-moll op. 64 eftir Mendelssohn; Dmitri Mitropoul- os stj. Wilhelm Kempff leikur Bagatellu í a-moll eftir Beet- hoven. 17:00 Fréttir. Miðaftanstónleikar a) Háry János“, hljómsveitar- •víta eftir Zoltán Kodály. b) „Myndir frá Ungverjalandi** eftir Béla Bartók og Rúmenskir þjóðdansar í hljómsveitarbúningi hans. Sinfóníúhljómsveitin í Minnea- polis leikur öll tónverkin; Antal Dorati stj. 17:40 Útvarpssaga barnanna: „Manns- efnin“ eftir Ragnvald Waage. Snorri Sigfússon les (2). Tilikynningar. Tónleikar (18:20 Veðurfregnir). Dagskrá kvöldsins og veður- fregnir. Fréttir. Tilkynningar. Kvöldvaka a) Lestur fornrita: Hrólfs saga Gautrekssonar Andrés Björnsson les (4). b) Pjóðhættir og þjóðsögur. Árni Björnsson cand. mag. tal- ar um merkisdaga um ársins hring. e) „Lífið er gáta** Jón Asgeirsson kynnir þjóðlög með aðstoð söngfólks. d) Fjalla-Eyvindur Guðjón Guðjónsson flytur frá- söguþátt eftir Helga Haraldsson á Hrafnkelsstöðum. e) Snæfellskar lausavísur Oddfríður Sæmundsdóttir flyt- ur. Fréttir og veðurfregnir Lestur Passíusálma (23). Víösjá Kvöldsagan: „Litbrigði jarðar- innar'* eftir Ólaf Jóh. Sigurðs- son Höfundur les (5). 22:20 Kvöldhljómleikar Sinfónia nr. 8 eftir Gustav Ma- hler. Einsöngvarar, Fílharmoníski kór inn og hljónmsveitin í Rotterdara fiytja; Eduard Filpse stj. 23:40 Fréttir í stutu máli. Dagskrárlok. Laugardagur 18. febrúar. 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.56 Bæn. 8.00 Morgunleikfimi. Tónleikar. 8.30 Fréttir. Tónleikar. 8.56 Út- dráttur úr forustugreinum dag þlaðanna. 9.10 Veðurfregnir. Tónleikar. 9.30 Tilkynningar. Fréttir. 12:00 Hádegisútvarp Tónleikar. 12:25 Fréttir og veð- urfregnir. Tilkynningar. 13.-00 Qskalög sjúklinga Sigríður Sigurðardóttir kynnir. 14:30 Vikan framundan Baldur Pálmason og Þórkell Sig urbjörns®on kynna utvarpsefni. 15.-00 Fréttir. 15:10 Veðrið I vikunni . Páll Bergþórsso-n veðurfræð- ingur skýrir frá. 15:20 Eihn á ferð Gísli J. Ástþórsson flytur þátt í tali og tónura. 16:06 Veðurfregnir. Þetta vil ég heyra Hrefría Guðmundsdóttlr af- grelðslustúlka velur sér hljóra- plötur. 17 .-00 Fréttir. Tómstundaþáttur barna og ungíinga Örn Arason flytur. 17:30 Úr- myndabók náttúrurmar - 17. FEBRUAR Ingimar Óskarsson flytur yfir- lit um slöngur. 17:50 Á nótum æskunnar Dóra Ingvadóttir og Pétur Stein grímsson kynna nýjar hljóm- plötur. 18:20 Veðurfregnir. 18:30 Tilkynningar. 16:55 Dagskrá kvöldsins og veður- fregnir. 10:00 Fréttir. 19:20 Tilkynningar. 19:30 Kórsöngur: Þýakir kórar syngja atriði úr óperum eftir Verdi. Mascagni, Leoncavallo og Puccini. 10.-50 „Dæmisaga'* eftir Thomas Mann Ingólfur PáLmason islenzkaði. Baldvin Halldórsson leikari les. 20.-06 Létt tónlist eftir norska nú- tímahöfunda. Útvarpshljómsveitin norska leik ur. Stjórandi: Öivind Bergh. •- Ævintýraballett eftir Ariki Andersen. b. ,JIjar5mærin“ o* JSótar- inn“ eftir KjeU Krane. «. ,^umarnætur“ Danielson. eftir Ragnar d.. „Myndir úr fj ölleikahúsi* ‘ eftir Pauline Hall. e. „Línudansarinn Siem. “ eftir Káre f. Litill forleikur eftir Edvard Flifelt Bræin. 20:50 Leikrit: „Sikógarkonan dæma- lausa", ga'manleikur eftir Gar- cia Lorca. Þýðandi: Geir Kristjánsson. Leikstjóri: Helgi Skúlason. Persónur og leikendur: Höfundurinn Róbert Arnfinnsson Skóarakonan Guðrún Stephensen Skóarinn Þorsteinn Ö. Stephensen Litli drengur Valgerður Dan Æðstaráð þorpsins .... Valur Gíslason Don Mírló ...............Jón Aðils Aðrir leikendur: Pétur Einarsson, Borgar Garðarsson, Anna Guð- raundsdóttir, Margrét Ólafsdótt- lr, Kristin Anna Þórarinsdóttir, Margrét Magnúsdóttir og Helga Kristín Hjörvar. 22:30 Fréttir og veðurfregnir. 22:40 Lestur Passíusálma (24). 22:50 Danslög. (24:00 Veðurfregnir). 01:00 Dagskrárk>k. FÖSTUDAGUR Allt á barnið. iiliilii Föstudagur 17. febrúar 1967 20 .-00 Fréttir. 20:30 Á öndve-rðum meiði Kappræðuþáttur í umsjá Gunn- ars G. Schram. Magnús Kjart- ansson ritstjóri og séra Sigurð- ur PáLsson vígslubiskup, eru á öndverðum meiði ura stöðu Kirkjunnar i Þjóðfélaginu. 20:56 Skemmtiþóttur Lucy BaU íslenzkan texta gerði Óskar Inghnarsson. 21:20 í tónum og taU t umsjá Þorkeis Sigurbjörnsson- 17. FEBRUAR ar. í þessum þáttum tekur Þor- keU til meðferðar þekkt og ó- þekkt verk íslenzkra tónskálda með aðstoð söngflokks. Að þessu sinni tekur Þorkell fyrir þá Sveinbjörn Sveinbjörns son, og Eyþór Stefánsson frá Sauðárkróki, og eru með hon- um 12 söngmenn. Einsöngvari er Kristinn Hallsson. 21:35 Dýrlingurinn Roger Moore i hlutverki Siraon Templar. íslenzkan texta gerði Bergur Guðnason. 22:20 Dagskrárlotk. Bezt að auglýsa í Moigunblaðinu Einkaumboð: STRANDBERG, heildverzlun. BYGGINGAVÖRUVERZLUNIN .T. REGNGALLAR Veljið það bezta. Il°r4 u u Austursfrœtí 12 g Skrifstofustúlka óskast Opinbér skrifstofa óskar að ráða skrifstofustúlku sem fyrst. Þarf að hafa nokkra þjálfun í almennri skrif- stofuvinnu. Upplýsingar um menntun og fyrri stör'f sendist afgr. Mbl. fyrir 21. þ.m., merkt: „Ábyggi- leg — 4075“. Rafmagnsorgeí til sölu Enskt ellefu radda rafmagnsorgel úr Keflavíkurkirkju er til sölu. — Uppl. gefur Geir Þórarinsson, Hafnargötu 69, sími 1315 Kv. Tilboð sendist fyrir 1. marz 1967 til for- manns sóknarnefndar, Hermanns Eiríks- sonar, Sóltúni 1, Keflavík. Skuldabréf Vel fasteignatryggð skuldabréf til tæpra 8 ára með 7% vöxtum að nafnverði kr. 450 þúsund, með gúóðum kjörum til sölu, nú þegar. Tilboð, merkt: „Góð kjör — 8887** sendist afgr. Morgunblaðsins fyrir nk. laugardag. Símastúlka Viljum ráða vana stúlku á 5 línu sjálfvirka stöð frá 1. apríl nk. — Vinnutími frá kL 9 f.h. til 6 e.h. Ensku- og vélritunarkunnátta nauðsynleg. Upplýsingar ekki gefnar í síma. Jón Loftsson hf Hringbraut 121. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 70., 72. tbl. Lögbirtingablaðsins 1966 og 4. tbl. þess 1967 á hluta í Hraunbæ 30, (1. hæð t.v.) hér í borg, talinni eign Hafsteins Ingvars- sonar, fer fram eftir kröfu Hafþórs Guðmundssonar, hdl., á eigninni sjálfri, mánudaginn 20. febrúar 1967, kl. 3,30 síðdegis. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. NYBORG HVERFISGÖTU 76 s F SlMI 12817 Bezt ú augiýsa í Morgunbiaðinu

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.