Morgunblaðið - 17.02.1967, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 17.02.1967, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 17. FEBRÚAR 1967. 17 FYRIRTÆKI OG ÞJÓÐARBÚSKAPUR LTE_, Hagræðing á hugtökum er talið æskilegt. Eins og af ofangreindu má sjá, er hér um rangar nafngiftir að ræða á þessum lánum og styrkj- um og að þessi orð skyldu verða fyrir valinu er mjög skiljanlegt með tilliti til þess hversu mjög þessi orð eru nú í tízku og á vör- um hvers þess manns, sem tel- ur þau geta orðið sér til fram- dráttar jafnvel þótt viðkomandi aðili hafi mjög óljósar hugmynd ir um merkingu þeirra. Skynsamleg úthlutun Nei, ef vel hefði átt að vera, hefði átt að setja á laggirnar matsnefnd, sem úthlutaði styrkj- um eða lánum samkvæmt fram- lagðri framkvæmda- og fjár- hagsáætlun umsækjenda um hagræðingsverkefni og þekkti þar að auki muninn á hagræð- ingu og framleiðni. Auk þess sem hún vissi um samhengið þar á milli og væri þess umkomin að dæma og meta þær fram- kvæmdir, sem sótt væri um styrki fyrir, og gætu þar með sett ákveðnar gæðakröfur og um leið skapað grunndvöU fyr- ir vandaðri hagræðingarvinnu jafnframt því sem vísa viðkom- andi aðilum á rétta veginn. — I>essu væri að sjálfsögðu hægt að kippa í lag enn þá og það ættu viðkomandi yfirvöld að gera nú þegar, ef vilji væri fyrir hendi. En það er leitt til þess að vita, að opinbert fé skuli notað undir þessu yfirskini, því að fram- leiðslugreinar okkar þurfa mjög á hagræðingu og endurbótum að halda og væru þessar milljónir króna notaðar á réttan hátt, gæti mikið áunnizt með þeim. G. Á. Mikil aukning í bifreiðainnfl. Á ÁRINU 1966 voru fluttar inn samtals 5530 bifreiðar og nam heildar cif. verff þeirra 548.458 þús. kr. Áriff 1965 voru fluttar inn 3967 bifreiffar og var cif. verff þeirra 279.469 þús. Skiptast bifreiðar eftir gerðum þannig ár ið 1966. (Samsvarandi tölur frá 1965 í svigum). Almenningsbif- (2738), jeppabifreiffar 1236 (762) sendiferffabifreiðar 169 (147) og vörubifreiðar 389 (293). Hér á eftir fer tafla yfir inn- flutning nokkurra vörutegunda. Magnseining er þúsund tenings fet fyrir timbur, stykkjatala fyr- ir bifreiðar, hjóladráttarvélar, flugvélar og skip, en tonn fyrir reiðar 27 (27), fólksbifreiðar 3709 allar aðrar vörur: Verð Verff Vöruheiti: Magn 1000 kr. 1965 Kornvörur til manneldis 11.679,3 72.709 74.579 Fóðurvörur 34.733,0 161.840 157.345 Strásykur og molasykur 9.763,6 41.182 47.410 Kaffi 2.017,8 74.531 81.423 Ávextir, nýir og þurrkaðir .... 6.526,1 87.567 80.074 Fiskinet og slöngur úr gerviefn. . 1.184,0 210.293 180.883 Önnur veiðaf. og efni í þau .. 1.299,4 78.534 66.656 Salt 42.929,0 28.751 33.057 Steinkol 5.006,3 5.683 8.887 Flugvélabenzín 4.795,9 12.037 39.566 Annað benzín 51.739,2 59.506 57.354 Þotueldsneyti 16.604,4 23.132 23.925 Gasolía og brennsluolía 409.956,2 353.066 340.103 Hjólbarðar og slöngur ........ 1.073,2 66.135 68.691 Timbur 2.212,8 204.569 192.923 Rúðugler 2.636,2 33.383 24.612 Steypustyrktarjárn 3.230,9 15.487 12.895 Þakjárn 3.349,7 26.806 23.235 Miðstöðvarofnar 799,2 13.677 11.238 Hjóladráttarvélar 810 66.030 57.300 Almenningsbifreiðar 27 8.299 4.487 Aðrar fólksbifreiðar 3.709 199.282 135.794 Jeppabifreiðar 1.236 126.201 68.285 Sendiferðabifreiðar 169 11.082 8.436 Vörubifreiðar 389 103.594 62.467 Flugvélar 18 290.980 268.267 Farskip 3 71.431 188.407 Fiskiskip 11 180.361 118.968 W Ur norsku efnahagslífi egi sett sér. Frianora, sem er sölusamtök u.þ.b. 120 frystihúsa í strönd Noregs, hefur tryggt sér frystigeymslur fyrir afurðir sínar víðs vegar um Holland, til þess að sjá fyrir hagkvæm- ari og fljótri afhendingu. En verkefnið er erfitt: ein húsmóð- ir efaðist um, að frosinn fiskur væri í raun og veru fiskur, þar sem ekki lyktaði neitt af hon- um. Sýnisala í stórum mæli er m.ö.o. nauðsynleg til þess að kenna neytendum að setja frosinn fisk á hádegisverðar- borð sitt. — Salan hefur þegar aukizt hjá Frianora á frostnum fiski á hollenzka markaðnum, og veitingahús hafa smám saman byrjað að sýna áhuga á urriða, sem herramannsmat á matseðl- inum. Miklar vonir eru bundnar við grillettur og „fish-stick“ Frianors. Framleiðsla á norskum mat f Danmörku. „Stærsta eld’hús Noregs“ og um leið ein sjálfvirkasta mat- vörufyrirtæki í heiminum, Stabb uret A/S í Fredrikstad, Suður- Noregi, jók veltu sína um u.þ. b. 20 millj. í fyrra, þriðja árið í röð. Heildarvelta 1966 voru 116 milj. N. kr. Stabburet hefur komið sér vel fyrir á hinum danska markaði með eigin fram leiðslutæki, þrátt fyrir hina miklu sérstöðu Danmerkur sem land matvælaframleiðenda. Stærstur hluti af útflutningi Stabburet (13 millj kr. í fyrra) fer til Stóra-Bretlands og V- f>ýzkalands. Hinn þróttmikli eig- andi fyrirtækisins Gunnar Nil- sen, íhugar nú að leggja veru- lega meiri áherzlu á vestur- þýzka markaðinn, þar sem hann hefur nú komizt í sambönd, sem tryggja honum mikla möguleika til afhendingar fyrir sjúkrahús. Misnotkun Á MIEÐAL þeirra nýyrða, sem skotið hafa upp kollinum í þjóð- félagi okkar nú á seinni árum •ru orðin hagræðing og fram- leiðni. f>au hafa síðan verið oft notuð til áróðurs, auglýsinga og yfirskins við öll möguleg og •möguleg tækifæri og í fæst- nm tilvikum hefur notkun þess- *ra orða átt nokkurn rétt á sér. Nú upp á síðkastið er farið að bera á þessu við afgreiðslu fjár- laga á Alþingi og styrkveitingar 1 því sambandi og er leitt til þess að vita að löggjafarvaldið akuli ganga fram fyrir skjöldu með misnotkun þessara orða, hvort sem það stafar af fá- fræðslu um þessi mál eða af öðrum ástæðum. I>að er að vísu staðreynd að vitneskja og þekking á þessum málum eru af skornum skammti hjá almenningi í það minnsta, aem stafar af því, að almenn uppfræðsla t.d. í blöðum og út- varpi hefur verið takmörkuð, en þó hafa að vísu verið haldin fræðsluerindi á fundum ein- stakra félagssamtaka, en þetta á sjálfsagt eftir að breytast til batnaðar, skulum við vona. Hagræðing og framleiðni Við skulum líta fyrst á þýð- lngu þessara tveggja orða. Orðið hagræðing, sem við notum, er þýðing á danska orðinu rational- isering. Þetta orð er samstofna við þau orð, sem notuð eru yfir þetta hugtak í allflestum öðrum tungumálum. Orðstofninn raio er kominn úr grísku og þýðir gkynsemi. Nú getum við ekki notað þennan orðstofn í okkar máli og því varð það að nokkr- um snillingum datt í hug orðið hagræðing. Samkvæmt áður kominni býðingu á orðstofnin- um ratio, þýðir rationalisering það að beita skynseminni enda kom fram sú tillaga á sínum tíma að nota orðið skynvæðing. Nú má segja að það sé ekki nýtt við það að beita skynsem- inni, það hafa menn gert frá alda öðli, það sem er nýtt í þessu sambandi eru ákveðnar kerfisbundnar athugunaraðferð- ir, sem notaðar eru til að ná settu markmiði á sem styztum tíma og á sem hagkvæmastan hátt. Með hagræðingu, er átt við framkvæmd skynsamlegra að- gerða, með það fyrir augum að minnka tímatap og sóun hráefn- is. Með öðrum orðum má segja •ð hagræðing nái til stjórnunar- legra, skipulagslegra og tækni- legra ráðstafana, sem fram- kvæmdar eru til að styrkja arð- •emina. Eitt af því sem hagræð- ingin leiðir af sér eru aukin framleiðni, orðið framleiðni er notað yfir hlutfallið milli fram- leiðslumagns og framleiðslu- kostnaðar. Eftir því hvernig þessu hlutfalii er háttað, er tal- að um meiri eða minni fram- leiðni. Við getum hugsað okkur þetta sett á brotastrik: Framleiðsla ■■ ■ = Framleiðni Kostnaður Af þessu má sjá að þvi minni kostnaður í samanburði við framleiðslu því stærra verður hlutfallið og við tölum um aukna framleiðni og öfugt. Hagræðingarlán og styrklr Á árinu 1966 voru samþykkt á Alþingi þrenn lög um lán og •tyrki og lánsheimildir vegna hagræðingar og framleiðni. — Þetta var bæði gott og blessað ef við gætum treyst þvi að þetta fé væri notað til þess að auka hagræðingu og þar með fram- leiðnina, en við skulum líta að- eins nánar á þetta. Yngstu lög- in af þessum þremur eru frá 16. des. sl., sem eru lög um Framleiðnisjóð landbúnaðarins. Sett er stjórn fyrir sjóðinn og skal hún úthluta lánum og styrkjum. í 4. gr. laganna segir að stofnframlag skuli vera 50 milljónir króna. Síðan segir: „Af stofnframlaginu greiðast 20 milljónir á árinu 1966 og skal stjórn framleiðnisjóðs ráðstafa þeirri fjárhæð að fengnum tillög um framleiðsluráðs landbúnað- arins til vinnslustöðva landbún- aðarins vegna endurbóta sem gerðar hafa verið á árinu 1966.“ M.ö.o. 20 milljónir, sem geta allt eins verið til viðhaldskostnaðar í sláturhúsunum, svo sem til að þrífa og mála, til nýrra glugga og hurða og því um líkt, ef frá er talið tilraunasláturhús S. S. í borgarfirði. Það er að segja auk- iinn kostnaður án þess að til komi aukin framleiðsla eða með öðrum orðum minni fram- leiðni, en samkvæmt lögunum á sjóðurinn að veita styrki og lán til framleiðniaukningar. Þetta var framleiðnisjóður landbúnaðarins, sömu sögu er að segja um 50 milljónirnar, sem skulu vera til framleiðniaukning ar í frystihúsum og framleiðslu frystra fiskafurða. Þeir fram- leiðnistyrkir eru afgreiddir með 4 línum í lögunum og þar eru það Landsbankinn og Útvegs- bankinn, sem úthluta skulu sam kvæmt reglum, sem sjávarút- vegsmálaráðherra setur. Þar mun einnig vera um rekstrar- styrki að ræða, sem afgreiddir eru til húsanna í hlutfalli við framleiðslu þeirra, en ekki hag- ræðingar nauffsynjar. Þriðju lögin eru lántökuheim- ild, sem Iðnlánasjóði var veitt, að upphæð kr. 100 milljónir og skulu notast til hagræðinga- lána, sem stuðla verulega að aukningu framleiðni og bæta að- stöðu iðnfyrirtækja til þess að aðlaga sig nýjum viðhorfum vegna breyttra viðskiptahátta, svo sem tollabreytinga og frí- verzlunar. Við skulum vona, að þessi lán verði ekki þegar þar að kemur notuð eins og hin, heldur tekin upp betri vinnu- brögð. Jafnframt er ástæða til að benda á, að ekki nægir að koma á ákvæðiskerfum og svo kölluðum „bónuskerfum“ við ó- breyttar aðstæður, sem ýmsir aðilar unga hér út og» sumir halda að sé einhver hagræðing. En hagræðing er töluvert mikið meira heldur en ákvæðislauna- kerfi og síðasta aðgerð í hag- ræðingaframkvæmdum á reynd- ar að vera ákvæðiskerfi, ef það Á ÁRUNUM 1961—1965 var mik il aukning í matvælaiðnaði á íslandi. Einkum var almenn og jöfn framleiðsluaukning í fram- leiðsluvörum mjólkurbúa. Smjör framleiðsla jókst þannig úr 1339 tonnum árið 1961 í 1763 tonn árið 1965. Framleiðsluaukning á mjólkurosti var ennfremur mik- il, eða úr 564 tonnum árið 1961 í 1424 tonn árið 1965. Enn- fremur jókst framleiðsla á mysu Metútflutningur á loðskinnum. Árið 1966 varð nýtt metár fyrir útflutning á norskum loð- skinnum, Fyrir tilstilli uppboðs- hallarinnar fyrir skinnasölu í Osló voru flutt út skinn fyrir u.þ.b. 220 millj. N. Kr., og gert er ráð fyrir aukningu að magni til um allt að 20% á núverandi ári. Samt sem áður er ekki búizt við verðmætisaukningu, verðlag hefur sýnt lækkandi tilhneig- ingu að undanförnu. Bandarík- in eru enn sem fyrr aðalmarkað- ur fyrir norsk skinn. 1 fyrra voru seld skinn til Bandaríkj- anna fyrir um 114 millj. N. Kr. Frystur fiskur frá Noregi á há- degisverðarborð Hollendinga. Nú eiga Hollendingar að læra að meta fisk: Þetta markmið hef ur Frianora fyrirtækið í Nor- osti, nýmjólkurdufti og ostaefni, en minnkaði nokkuð á skyri, mjólk til niðursuðu og undan- rennudufti. Þá var ennfremur töluverð aukning á niðursuðuiðnaði. Síld- arniðursuða jókst úr 318 tonn- um árið 1961 upp í 889 tonn ár- ið 1965; niðursuða kjöts og slát- urafurða jókst úr 52 tonnum í 70 tonn og niðursuða ýmissa fisktegunda úr 291 tonni í 407 tonn á tímabilinu. Framleiðsla á kökum og brauði var nokkuð jöfn og stöð- ug á tímabilinu, en heldur var þó um aukningu að ræða, nema í kexgerð, en framleiðslan á kexi minnkaði úr 886 tonnum í 644 tonn. Ennfremur var stöðug aukning á framleiðslu sælgætis og gosdrykkja, og hefur fram- leiðsla gosdrykkja aukizt úr 3779 kgl. í 6872 kgl. á tímabil- inu. Sömu sögu er að segja um saftir og aðra óáfenga drykki, en hinsvegar varð samdráttur í framleiðslu brennivíns. Minnk- aði framleiðsla þess úr 409 kgl. í 260 kgl. Af öðrum matvælum má nefna smjörlíki, en framleiðsla þess jókst úr 2335 tonnum upp í 2675 tonn og bökunardropa, en framleiðsla þeirra jókst úr 14,270 lítrum í 17.591 lítra. Verzlunarfloti Noregs yfir 17 millj. brúttá-tonn. Skv. útreikningum skipaflokk- unarfélagsins Det Norske Veri- tas, sem er þriðja stærsta fyr- irtæki í sinni röð, var norski verzlunarflotinn kominn upp í 17 millj. brúttótonn (17,05) um áramótin. Þannig hefur tonna- fjöldinn aukizt um eina milljón tonn á síðustu 6 mánuðum árs- ins 1966 (skv. Veritas var flot- inn 16,1 millj. brúttótonn 1. júlí). Afhent voru 207 skip, í allt 2,2 millj. brúttótonn til norskra útgerðarmanna í fyrra. Samtals voru seld um 876.900 brúttótonn í eldri skipum til út- landa, sem bendir til hraðans í nýbyggingu norska flotans. Með- alaldur skipa í norska flotan- um er um 7 ár, en meðaltal heimsflotans alls er um 12 ár. Stöðug aukning í ísl. matvælaiðnaði

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.