Morgunblaðið - 04.03.1967, Page 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 4. MARZ 1967.
Bflabónun — bílabónun Þrífum og bónum bifreið- ar. Fljót og vönduð vinna. Pöntunum veitt móttaka í síma 31458. Bónver Álf- heimum 33.
Þvottur — Þvottur Þvoum allan þvott s. s. skyrtur, soppa og vinnu- fatnað. Einnig stykkjaþvott og blautþvott. Sækjum — sendum Vogaþvottahúsið, Gnoðavogi 72. Sími 33460.
Hljóðfæri til sölu Hofner-bassi, futurama bassamagnari, dynacord hljóðnemi og hofner-gitar. Selst ódýrt. Uppl. í síma 36439 eftir kl. 9.
Tökum að okkur klæðningar. Gefum upp verð áður en verk er hafið. Húsgagnaverzlunin Húsmunir Hverfisgötu 82. Sími 13655.
Loftpressa til leigu Get tekið að mér spreng- ingar og múrbrot. Haukur Þorsteinsson Sími 33444.
Trjáklipping Klippið trjágróður á með- an frost er í jörðu. Pantið strax í sima 20078. Finnur Árnason, garðyrkju maður, Óðinsgötu 21.
Sendiferðabfll til sölu Stöðvarleyfi getur fylgt. Skipti hugsanlegt. Tilboð merkt „8846“ skilist Mbl. fyrir 10. marz.
Daf — Trabant Hef til sölu Daf bfl og Trabant fólksbíla. Uppl. eftir kl. 5 í síma 18898.
Einkaritari — bréfritari Öska eftir vel launuðu starfi við enskar, danskar og þýzkar bréfaskriftir. — Tilboð sendist Mbl. merkt „8962“.
Daf 1963 til sölu. Bíllinn er i góðu lagi. Upplýsingar í síma 22510 frá kl. 1—7 e. h.
Einhleyp kona óskar eftir einu herbergi og eldhúsi, eða aðgang að eldhúsi, innan Hringbraut- ar. Upplýsingar í síma 11760.
Húsgagnaviðgerðir Viðgerð á gömlum hús- gögnum, bæsuð og póleruð. Húsgagnaviðgerðir Höfðavík við Sætún (áður Guðrúnarg. 4). Sími 23912.
Olíufýringar T v æ r olíufýringar — (Gilbarco) og katlar ásamt hitadunkum til sölu. Simi 33010.
Ný ljós ensk ullarkápa með stóru skinni til sölu. Upplýsingar í síma 33346.
Sendibílastöð óskar eftir að kaupa hluta- bréf ásamt stöðvarleyfi á sendibílastöð. Tilb. leggist inn á afgr. Mbl., merkt „Leyfi 8851“ fyrir 10. þ.m.
Messur á morgun
Bakkakirkja í öxnadal. Vífí 1843, elzta kirkja í Eyjafjarðar-
sýsln. Forkirkjan er byggS 1910. Bakki er útkirkja frá Möðru-
völlum síðan 1941, er séra Theódór Jónsson á Bægisá lét af
embætti 75 ára. (Ljósmynd: Séra Ágúst Sigurðsson).
Dómkirkjan
Messa kl. 11. Séra Jón Auð-
uns. Æskulýðsmessa kl. 5.
Séra óskar J. Þorláksson.
Neskirkja
Barnasamkoma kl. 10.
Æskulýðsguðsþjónusta kl. 2,
Sigurbjörn Guðmundsson
verkfræðingur predikar.
Séra Frank M. Halldórsson
Grindavíkurkirkja.
Æskulýðsguðsþjónusta kl.
2 ejh. Gunnar Sigurjónsson
cand bheol. talar og stúlkur
úr K.F.U.M. aðstoða með
söng og gítarundirleik.
Sóknarprestur.
Reynivallaprestakall
Messa að Reynivöllum kL
2. Séra Kristján Bjarnason.
Ásprestakall
Barnasamkoma kl. 11 í
Laugarásbíói. Messa í Hrafn-
istu kl. 1.30 Séra Grímur
Grímsson.
Hvalsneskirkja
Æskulýðsguðþjónusta kl.
11. Séra Guðmundur Guð-
mundsson.
Mosfellsprestakall
Æskulýðsmessa í Árbæjar-
kirkju kl. 11 og æskulýðs-
messa í Lágafellskirkju kl. 2.
2. Séra Bjarni Sigurðsson.
Innri-Njarðvíkurkirkja
Barnaguðsþjónusta kl. 11,
séra Björn Jónsson.
Keflavíkurprestakall- Grens-
ássókn
Æskulýðsguðsþjónusta f
Stapa kl. 2. Ávörp flytja:
Elísabet Karlsdóttir og Sig-
urður Ragnarsson, nemendur
i G.K. Æskulýðskór Keflavík
urkirkju syngur. — Sóknar-
prestur.
Hallgrímskirkja
Barnasamkoma kl. 10. Syst-
ir Unnur Halldórsdóttir.
Messa kl. 11. Séra Lárus
Halldórsson.
Aðventkirkjan
Kl. 5 flytui O. J. Olsen er-
indi, sem hann nefndir: Frið-
þæging eða ekki.
Laugarneskirkja
Æskulýðsmessa kl. 2. Val-
geir Ástráðsson stud. theol.
prédikar. Barnaguðsþjónusta
kl. 10. Séra Garðar Svavars-
son.
Bústaðaprestakall
Barnasamkoma í Félags-
heimili Fáks. kl. 10. Barna-
samkoma í Réttarholtsskól-
anum kl. 10.30. Æskulýðsguðs
þjónusta kl. 2 Ómar Valdi-
marsson, formaður Æskulýðs-
félags Bústaðasóknar prédik-
ar. Séra Ólafur Skúlason.
Elliheimilið Grund
Guðsþjónusta kL 10. Ólaf-
ur Ólafsson kristniboði pré-
dikar. Heimilisprestur.
Gr ensáspr estak all
Barnasamkoma 1 Breiða-
gerðisskóla kl. 10.30. Æsku-
lýðsguðsþjónusta kl. 2. Þórir
S. Guðbergsson kennari pré-
dikar.
Séra Felix Ólafsson
Kristskirkja, Landakoti
Lágmessa kl. 8.30. Hámessa
kl. 10 árdegis. Barnamessa kl.
2 síðdegis.
Garðakirkja
Sunnudagsskólinn í skóla-
salnum kl. 10.30. Æskulýðs-
samkoma kL 5. Séra Bragi
Friðriksson.
Kálfatjarnarkirkja
Æskulýðsguðsþjónusta kl. 2
með þátttöku sunnudagsskól-
ans og skáta. Séra Bragi Frið-
riksson.
Fríkirkjan í Reykjavik
Messa kl. 2. Séra Þorsteinn
Björnsson.
Kópavogskirkja
Messa kl. 2. Barnasamkoma
kl. 10.30. Séra Gunnar Árna-
son.
Barnasamkoma í Digranes-
skóla kl. 10.30. Séra Lárus
Halldórsson.
Fríkirkjan í Hafnarfirði
Æskulýðsguðsþjónusta kl.
2. Halldór Gunnarsson, stud.
theol. prédikar. Ungmenm
lesa bæn og ritningarorð og
barnakór syngur. Séra Bragi
Benediktsson.
Háteigskirkja
Barnasamkoma kl. 10.30.
Séra Arngrímur Jónssoa.
Æskulýðsmessa kl. 2. Æski-
legt er að foreldrar komi með
fermingarbörnunum. Séra Jón
Þorvarðsson.
Stórólfshvoll
Æskulýðsmessa að Stórólfs-
hvoli kl. 2. Barnamessa kl. 3,
Séra Stefán Lárusson.
Hafnarfjarðarkirkja
Bamaguðsþjónusta kl. 10:30.
Séra Garðar Þorsteinsson.
Fíladelfía í Reykjavík
Guðsþjónusta kL 8. Ásmund
ur Eiríksson.
Fíladelfía, Keflavík
Guðsþjónusta kl. 4. Harald-
ur Guðjónsson.
Langholtsprestakall
Banrasamkoma kl. 10.
Æskulýðsguðsþjónusta kl. 11
(útvarp). Æskulýðsfulltrúi
þjóðkirkjunnar séra Jón
Bjarnason, predikar. Félagar
úr ÆFL aðstoða. Árelíus
Nielsson.
sá NÆST bezti
Sigga: „Hann geispaði þrisvar. meðan ég var að spjalla við
hann“.
Magga: „Ekki þarf það nú að vera. Ætli hann hafi ekki verið
að reyna að komast að til að segja eitthvað".
HELGA þú þá meS sannleikanum.
Þitt orS er sannleikur (Jóh. 17.1T).
í dag er laugardagur 4. marz og er
þaS 63. dagur ársins 1967. EfUr lifa
302 dagair. 20. vika vetrar byrjar.
Árdegisháflæði kl. 11:44.
Upplýsingar nm læknaþjón-
ustu í borginni gefnar í sím-
svara Læknafélags Reykjavíkur,
Síminn er 18888.
Slysavarðstofan í Heilsavernd-
arstöðinni. Opin allan sólarhring
inn — aðeins mótaka slasaðra —
sími: 2-12-30.
Kvöldvarzla í lyfjabúðum i
Reykjavík vikuna 4. marz — 11.
marz er í Lyfjabúðinni og Vest-
urbæjarapótekL
3/3 Arnbjöm Ólafsson.
4/3 og 5/3 Guðjón Klemenzs.
6/3 og 7/3 Kjartan Ólafsson.
8/3 og 9/3 Arnbjörn Ólafsson.
Kópavogsapótek er opið alla
daga frá 9—7 ,nema laugardaga
frá kl. 9—2 og sunnudaga frá
kl. 1—3.
Framvegis verður tekið i mótl þeim
er gefa viija blóð i Blóðbankann, sem
hér segir: Mánudaga, þriðjudaga,
fimmtudaga og föstndaga tri kl. 9—11
f.h. og 2—4 e.h. MIÐVIKUDAGA frá
kl. 2—8 e.h. laugardaga tri kl. »--11
fJi. Sérstök athygli skal vakin á miS>
vikudögum, vegna kvöldtimans.
Bilanasimi Rafmagnsveitu Reykja-
vikur á skrifstofutima 16222. Nætur-
og helgidagavarzla 182300.
Uppiýsingaþjónusta A-A samtak-
anna, Smiðjustig 7 mánudaga, mið-
vikudaga og föstudaga kl. 20—23, simlt
16373. Fundir i sama stað mánudaga
kl. 20, mlðvlkudaga og föstudaga kl. 21
Orð lífsins svarar i síma 10000
o HAMAR I Hf. 5967378 — 1
o GIMÍ.I 5967367 = 2.
70 ára er í dag Guðmundur
Helgi Guðmundsson. fyrrv.
skipsstjóri, Flókagötu 1. Hann
verðirr að heiman í dag.
Gefin verða 'saman í hjóna-
band í dag af séra Jóni Auðuns
ungfrú Ingileif Amgrímsdóttir,
verzlunarstúlka og Sigmar Ægir
Björgvinsson, sjómaður. Heimili
þerrra verður að Rauðalæk 29.
í dag verða gefin saman í
hjónaband í Neskirkju af séra
Frank M. Halldórssyni Selma
Marteinsdóttir, Hvassaleiti 14 og
Guðbjörn Guðjónsson, sama stað.
í dag verða gefin saman í
hjónaband í Háteigskirkju af
séra Ólafi Skúlasyni ungfrú
Sóley Benna Guðmundsdóttir, Ás
garði 77 og Bergþór Ingibjarts-
son, Skúlagötu 54.
Akranesferðir Þ.Þ.Þ. mánudaga,
þriðjudaga, fimmtudaga og laugar-
daga frá Akranesi kl. 8. Miðvikudaga
og föstudaga frá Akranesi kl. 12 og
suimudaga kl. 4. Frá Reykjavík alla
daga kl. 6, nema á laugardögum kl.
2 og sunnudögum kl. 9.
Skipaútgerð ríkisins: Esja er ó
Austurlandshöfnum á norðurleið. Her
jólfur fer frá Hornafirði I dag til
Vestmannaeyja. Blikur er á Norður-
Xandshöfnum á austurleið. Herðubreið
var á Hvammstanga í gær á vestur-
leið.
Flugfélag íslands h.f. Millilandaflug:
Snarfaxi kemur frá Osló og Kaup-
mannahön kl. 16:20 í dag. Skýfaxi fer
til Glasgow og Kaupmannahafnar kl.
08:00 í dag. Vélin er væntanleg til
Rvíkur kl. 16:00 á morgun.
Innanlandsflug: í dag er áætlað að
fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Vest-
mannaeyja (2 ferðir), Patreksfjarðar,
Húsavíkur, Þórshafnar, Sauðárkróks,
ísafjarðar og Egilsstaða.
Á morgun er áætlað að fljúga til
Vestmannaeyja og Akureyrar.
Hafskip h.f.: Langá er 1 Gdynia.
Laxá fór frá Vestmannaeyjum 2. þm.
til Belfast. Rangá er í Hull. Selá fór
frá Hirtshals í gær til Breroen, Rott-
erdam, Hamtoorgar og Hull.
Loftleiðir h.f.: Leifur Eiríksson er
væntanlegur frá NY kl. 00:30. Heldur
áfram til Luxemborgar kl. 10:30. Er
væntanl-egur til baka frá Luxemborg
kl. 01:15. Helidur áfram tU NY kl.
02:00,
Skipadeild S.Í.S.: Arnarfell er
væntanlegt til Rieme á morgun. öJk-
ulfell losar á Norðurlandshöfnum.
DísarfeLl losar á Norðau6turlands-
höfnum. Litlafell er i Rvfk. Helgafell
er í Rotterdam fer þaðan til Ant-
werpen. Stapafell er í oliuiflutningum
á Austfjörðum. Mælifell er vænt-
anlegt til immingham á morgun.
Frigomare er væntanlegt til Ak^r-
eyrar 6 þm.
H.f. Eimskipafélag íslands: Bakka-
foss íer frá Akranesi 3. þm. tii Ólafs-
víkur. Brúarfoss fór frá Keflavík 27.
t»n. til Cambridge. Dettifoas fór frá
Vestmannaeyjuan 28. fm. til Vents-
pils og Kotka. Fjalifosss fór frá NY
í gær 1. þm. tU Rvíkur Goðafoas fer
frá Grimsby á morgun 4. þm. tU
Rotterdam, Rostock og Hamborgar.
Gullfoss fer frá Rvík í dag til Brem-
erhaven. Lagarfoss fer frá Kaupmanna
höfn 7. þm. tU Gautaborgar. Mána-
foss fer frá Hull í dag 3. þm. til
Antwerpen. Reykjafoss fer frá Aal-
borg á morgun 4. þm. til Gdynia.
Selfoss fer frá NY í dag 3. þm.
til Rvíkur. Skógafoss fer í kvöld frá
Hafnarfirði til Rvikur. Tung^oss fer
frá Seyðisfirði 3. þ<m. til Húsavíkur.
Askja fer frá Gautaborg i dag 3.
þm. tU Rvíkur. Rannö fer frá Húsa-
vik í dag 3. þm, tU Hólmavíkur.
Seeadler fer frá Hamborg 4. þm. til
Hull og Rvíkur. Marietje Böhmer fór
frá Seyðisfirði 2. þm. tU Ardrossan og
London. Utan skrifstofutíma eru
skipafréttir lesnar í sjálfvirkum síro-
svara 2-1466.
FRÉTTIR
Slysavarnakonur, Keflavík:
Munið basarinn 12. marz. Nefnd-
in.
Húsmæðrafélag Reykjavíkur:
minnir félagskonur sínar og vel-
unnara félagsins á, að gjöfum til
basarsins þarf að skila 5. og 6.
marz kl. 2-5 í Félagsheimilið að
Hallveigarstöðum við Túngötu.
Basarnefndin.
Árshátíð Sjálfsbjargar verður
í Tjarnarbúð 11. marz. og hefst
kL 7:30. Nánar auglýst síðar.
Austfirðingar í Reykjavík og
nágrenni. Austfirðingamótið verð
ur laugardaginn 4. marz í Sig-
túni. Nánar auglýst síðar.
Kvenfélag Kópavogs hefur
spilakvöld með bögglaupþboði og
dansi á eftir í Félagsheimili
Kópavogs uppi sunnudaginn 5.
marz kl. 8:30. Ágóðinn rennur
til byggingar sumardvalarheim-
ilis barna í Kópavogi. Allir vel-
komnir. Styrkið gott málefnL
Stjórnin.
Filadelfía, Reykjavík
Sunnudaginn 5. marz verður
bænadagur í Fíladelfíusöfnuðin-
um. Samkoma fyrir söfnuðinn kL
2. Almenn samkoma kl. 8. Ræðu-
menn: Ásmundur Eiríksson og
Ólafur Sveinbjörnsson. Fjöl-
breyttur söngur. Fórn tekin
vegna kirkjubyggingarinnar.
Kvenfélag Ásprestakalls held-
ur fund í safnaðarheimilinu Sól-
heimum 13 mánudagskvöldið 6.
marz kl. 8. Athugið breyttan
fundartíma. Matreiðslumenn
sýna glóðarsteikingu (grill) og
meðferð slíkra ofna. Stjórnin.
Kvenfélagskonur, Keflavík
Aðalfundur félagsins verður
þriðjudaginn 7. marz kl. 9. í
Tjarnarlundi.' Stjórnin.
Kvenfélag Laugarnessóknar
heldur fund í kirkjukjallaranum
mánudaginn 6. marz kl. 8;30.
Stjórnin.
Kirkjunefnd kvenna Dóm-
kirkjunnar.
Aðalfundur verður þriðjudag-
inn 7. marz í Skátasal Hallveig-
arstaða kl. 3. Mætið stundvíslega.
Stjórnin.
Spakmœli dagsins
Þjáning hugans er verri en
þjáning líkamans. — Syrus.
Sunnudagaskólar
Sunnudagaskóli K.F.U.M. og
K. í Reykjavík og Hafnarfirði
hefjast í húsum félaganna kl.
10:30. Öll börn eru hjartanlega
velkomin.
Sunnudagaskóli Hjálpræðis
hersins kL 2. Öll börn vel-
komin.
Sunnudagaskóli Fíladelfíu
hefst kl. 10:30 að Hátuni 2 og
Herjólfsgötu 8, Hf. öll börn vel-
komin.
Sunnudagaskóli Kristniboðsfé-
iaganna, Skipholti 70 hefst kL
10:30. öll börn velkomin.