Morgunblaðið - 04.03.1967, Qupperneq 7
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 4. MARZ 1967.
7
Blómvendir til Grænlands
RÉTT í þann mund, þegar Gljáfaxi lagði upp í Grænlandsflug sitt
í fyrradag, sást til bíls, sem ók með ofsahraða inn á flugvöllinn.
Steig hvatlegur maður út úr honum, og gekk hröðum skrefum að
flugvélinni, gerði boð fyrir Ingimar flugstjóra og afhenti honum
tvo pakka til fyrirgreiðslu.
Þarna var kominn Þórður á Sæbóli, sem allir þekkja. Bað hann
Ingimar að færa flugstjoranum á flugvélinni í Danmarkshavn
fallegan blómvönd, en í hinum pakkanum var fallegt stofublóm,
sem Ingimar var beðinn um að færa fyrstu grænlenzku konunni,
sem hann hitti með kveðju frá Sæbóli. Ekki vitum við, hvernig
Ingimar gengur að skila kveðjunni á grænlenzku, eða hvort hann
finnur konu í Danmarkshavn, þar sem eru eintómir karlmenn, en
til leiðbeiningar skal hér prentuð ágætis leiðbeiningarsetning
þessu öllu til þénustu. ASSAUAGIT, en það er grænlenzka, og út-
leggst á íslenzku: Ég elska þig!
FRETTIR
Heimatrúboðið.
Sunnudagaskólinn kl. 10:30.
Almenn sámkoma sunnudaginn 5.
marz kl. 8:30. Verið velkomin.
Kvenfélag Neskirkju heldur
spilakvöld fimmtudaginn 9. marz
kl. 8 í Félagsheimilinu. Spiluð
verður félagsvist. Spilaverðlaun.
Kaffi. Stjórnin.
Nessókn. Bræðrafélagið gengst
fyrir fræðslu- og skemmtifundi
þriðjudag 7. marz kl. 9. í Félags
heimilinu. Björn Pálsson flug-
maður sýnir og kynnir myndir
af landinu. Allir velkomnir. —
Stjórnin.
Kvenfélagið Keðjan
Fundur mánudaginn 6. marz
að Bárugötu 11. kl. 8:30. Sýni-
kennsla í matreiðslu.
Kristniboðsfélagið í Keflavík
hefur fund (biblíulestur) í ■
Tjarnarlundi, mánudaginn 6.
marz kl. 8:30. Allir eru vélkomn-
ir. Kristniboðssambandið.
Æskulýðsstarf Neskirkju
Fundur fyrir stúlkur 13—17
ára verður í félagsheimilinu.
mánudaginn 6. marz kl. 8:30.
Opið hús frá kl. 8. Frank M.
Halldórsson.
Hjálpræðisherinn. Við bjóð-
um þig hjartanleg velkomin á
samkomur sunnudag kl. 11:00 og
kl. 20:30. kl. 5,00 verður fjöl-
skyldutími, yngriliðsmannavígsla.
Strengjasveit yngrilliðsmanna
syngja og spila. Mánudag kl.
16:00. Heimilasambandið.
Bænastaðurinn Fálkagötu 10
Kristilegar samkomur sunnudag
inn. Sunnudagaskóli kl. 11 f.h.
Almenn samkoma kl. 4. Bæna-
stund alla virka daga kl. 7. Allir
velkomnir.
Dansk Kvindeklub holder móde
tirsdag d 7 marts kl. 20.30 í Tjarn
arbúð. Danmarks ambassador Hr.
Birgér Kronmann, fortæller om
De forenede Nationer og viser
film.
Bestyrelsen.
Kvennadeild Flugbjörgunar-
sveitarinnar.
Munið fundinn úti í Sveit
miðvikudaginn 8. marz kl. 9.
Fundarefni: Blástursaðferðin
og kvikmynd.
Æskulýðsfélag Bústaðasóknar,
eldri deild.
Fundur í Réttarholtsskólanum
mánudagskvöld kl. 8:30. Stjórn-
in.
Æskulýðsvika K.F.U.M. og K.
Á samkomunni í kvöld talar
Bjarni Eyjólfsson ritstjóri um
efnið: Allt vald er mér gefið.
Nokkur orð segja Maria Krístín
Lárusdóttir og Friðrik Schram.
Mikill söngur og hljóðfæraslátt-
ur. Blandaður kór, æskulýðskór,
kvennakór. Allir eru velkomnir,
ungir sem gamlir.
K.F.U.M. og K. Hafnarfirði.
Almenn samkoma sunnudags-
kvöldið 5. marz kl. 8:30. Sigur-
björn Guðmundsson verkfræð-
ingur talar. Allir velkomnir.
Unglingadeildin mánudagskvöld-
ið fyrir 13'—16 ára pilta.
Kristileg samkoma verður
í samkomusalnum Mjóluhlíð
16. sunnudagskvöld 5. marz
kl. 8. Sunnudagskólinn kl.
10:30 árdegis. Verið hjartan-
lega velkomin.
Froskmannafélagið Syndaselir.
Aðalfundur verður haldinn
sunnudaginn 26. marz, hjá Gunn
ari Ásgeirssyni. Stjórnarkjör og
fleira á dagskrá.
Kvenfélag Fríkirkjunnar í
Hafnarfirði heldur spilakvöld í
Alþýðuhúsinu þriðjudaginn 7.
marz kl. 8:30. Góð verðlaun. All-
ar Fríkirkjukonur velkomnar.
Stjórnin.
RAUDA SKIKKJAN
VERDUR STYTT!
£J-Keykja«.. lautjardag. |á islcnzku útgáfunni, sem vaent-
anlcga verður fruniavn* Hér ..»»
Leikstjóri „Rauðu nklVVtw •
AUÐVITAB VEBÐUKU AÐ FYLGJA TÍSKUNNI í ÞESSU, SEM ÖÐRU! ! !
i
MÁLSHÁTTUR*- ££ "*** ,wí,n
nema a
fMunið eftir að gefa smáfugl-
unum, strax og bjart er orðið.
Fuglafóður Sólskríkjusjóðsins
faest vonandi i næstu búð.
Málaravinna önnumst alla málaravinnu. Jón og Róbert, sími 15667 og 21893. VÖN AFGREIÐSLUSTÚLKA óskar eftir vinnu. Upplýsingar í sima 33736.
Kemisk-hreinsum stein, við, olíu, kísilmynd- un í gufukötlum, kælivatns Þvottavél General Electric Hotpoint
rásum, í dísilvélum og mið í góðu standi til sölu. —
stöðvarkerfum, ásamt véla- Upplýsingar í síma 13377.
hlutum. Uppl. í sima 33549. w
Rúskinshreinsun Milliveggjaplötur
Hreinsum rúskinnskápur, fyrirliggjandi í 5, 7 og 10
jakka og vesti. Sér stök cm þykktum. Vönduð og
meðhöndlun. Efnalaugin ódýr framleiðsla. Sendum.
Björg, Háaleitisbr. 58—60. Hellu og steinsteypan sf.
Sími 31380, útibúið Barma Bústaðabletti við Breið-
hlíð 3, sími 23337. holtsveg. Sími 30322.
Til sölu Fiskbúð til sölu
er hús í Brekkugerði. Fé- — í fullum gangi á góðum
lagsmenn hafa forkaups- stað í borginni.
rétt lögum samkvæmt. Theodór S. Georgsson, hdL
Byggingasamvinnufélag Sólheimum 43. Sími 38841.
Reykjavíkur. Húseigendur Til sölu er 4 herb. íbúð í Heimun-
2ja—3ja herb. íbúð óskast um. Félagsmenn hafa for-
til leigu, sem fyrst, þrennt kaupsrétt lögum samkv.
í heimili. Uppl. í síma Byggingasamvinnufélag
60014. Reykjavíkur.
Opel Kapitan Hús Óska eftir að kaupa hús
einkabíll, árg. 1960, til sölu. til flutnings. Tilboðum sé
Upplýsingar í síma 13192 skilað á afgr. Mbl. fyrir
eftir hádegi í dag og á miðvikudagskvöld, merkt
morgun. „Hús 8632“.
Hof er flutt Bezt að auglýsa
í Hafnarstræti 7. • í Morgunblaðinu
Loftnetabúðin
tilkynnir
Getum bætt við okkur uppsetningu á
sjónvarpsloftnetum og kerfum í fjölbýlis-
hús. Eingöngu notað efni frá hinni vel
þekktu vesturþýzku verksmiðju Fuba.
Loftnetabúðin
Veltusundi 1. — Sími 18722.
Garðahreppur
Börn óskast til að bera út blaðið í Arnar-
nesi. Upplýsingar í síma 51247.
tfqgtitiMftfrtfr
Ibúð — Austurbrún
Höfum til sölu 2ja herb. íbúð á 4. hæð við
Austurbrún, suðursvalir. íbúðin er til sýn-
is eftir hádegi sunnudag.
Skip og fasteignir
Austurstræti 18. — Sími 21735.
Eftir lokun 36329.