Morgunblaðið - 04.03.1967, Qupperneq 11
MORGÚNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 4. MARZ 1967,
11
Við lokum dyrunum á eftir
okkur og göngum út á Bergs-
staðastrætið, út í umferðarþys-
in. Við höfum sannarlega verið
í helgidómi. íslenzka þjóðin get-
ur verið stolt af þessum þjóðar-
dýrgripum sínum. Hún heiðrar
minningu Ásgríms Jónssonar
mest með því að skoða safnið,
og stuðla að því þó sérstaklega,
að yngri kynslóðin læri að meta Gamli ferðafónninn, sem ekki hafði verið leikið á í 20 ár.
verk hans og virða. — Fr. S. 4. konsert Beethovens barst út í svefnstofuna.
búið beizli. En svipa fyrirfinnst
engin. Raunar er það atriði meiri
lýsing á þessum stórbrotna lista
manni og mannvini, en mörg orð
geta lýst. Svipa fyrirfannst eng-
in. Ásgrímur hafði annað hug-
arfar en það, að beita svipu á
vini sína, hestana. í þá daga,
þegar hann lagði land undir fót
til að skynja landið og mála,
voru engir bílar til lengi fram-
anaf. Hestarnir voru einustu
farartækin.
í>egar bóndinn í Möðrudal
Að síðustu skulum við bregða
okkur upp á svefnstofu hans á
nýjan leik. Þar á borðinu er
mynd, sem Siguringi Hjörleifs-
son kennari og listmálari tók af
Ásgrími, í september 1957, aust-
ur við Galtalæk. Þarna er Ás-
grímur að mála vinkonu sína og
nágranna, HEKLU, í síðasta
skiptið.
Hekla var fyrsta fjallið og
jafnframt það síðasta, sem hann
málaði útivið. Og þessi mynd er
Börnin úr Gerðaskóla, Garði fyrir utan Ásgrímssafn.
tær og fögur út í stofuna, rétt
eins og mundi hafa verið, þegar
meistarinn fór höndum um
þennan gamla grammefón.
Serkin hafði leikið á píanóið
Nærri grammefóninum stend-
ur aldrað píanó. Við vitum, að
Ásgrímur lék sjálfur á píanó, og
fræg er sagan af fiðlunni, sem
hann keypti út í Kaupmanna-
höfn, en aldrei var leikið á.
En hann lét aldrei nokkurn
mann heyra, þegar hann lék á
píanóið. Hins vegar hafa marg-
ir góðir hljómlistarmenn leikið
á það, og ber þar sjálfsagt Serk-
in hæst, en hann var tengdason-
lir Busch, Sem áður getur, og
heimsótti Ásgrím, og lék á þetta
gamla og góða hljóðfæri í svefn-
ítofu Ásgríms.
Á náttborði Ásgríms lágu æv-
inlega þjóðsögur Jóns Árnason-
«r. og þær hafði hann jafnan
með sér á ferðalögum sínum um
landið. Ekki er að furða, þótt
honum yrðu þjóðsögurnar tam-
er, framar öðru efni.
Hið mikla málverkasafn
Nú yfirgefum við hæðina og
höldum niður í kjallarann. Og
þar gefur nú á að líta. Vafa-
laust gerir almenningur í land-
inu sér ekki næga grein fyrir
því, hvílikan stórkostlegan
þjóðarauð þessi kjallari geymir.
Myndin, sem hér birtist, sýnir
raunar aðeins hluta af þessari
miklu málverkageymslu, en hún
sýnir þó nægilega, hversu vel og
enertilega er um þá geymslu geng
ið. Hvert málverk á sínum stað,
og hægt að ganga að hverju einu,
þegar hægt er að sýna þau þjóð-
inni. Fyrir þessari geymslu er
etálhurð,*og allt rafmagn slokkn-
er um leið og hurð er lokað.
í framstofu kjallarans getur
að líta borðið, þar sem Ásgrím-
ur geymdi litabirgðir sínar. Þar
má sjá margar litatúbur, mis-
jafnlega kreistar, en alveg eins
og Ásgrímur skildi við þær að
eíðustu.
Svipa fyrirfannst engin.
í framfaaldi af þessu vinnu-
borði og framan við það, sézt
reiðver Ásgríms. Þarna er hnakk
ur hans, leðurlegghlífar, silfur-
Beiðver Asgríms i kjallaranum.
sér á ferðalögunum og geymdi í
sjást fremst.
Koffortin, sem hann reiddi með
málverk og annan útbúnað,
reiddi hann um öll þau regin-
öræfi ,þar sem himininn mynnt-
ist við hauðrið, var ferðast á
hestum. Hægt runnu áihrif lands-
ins inn í viðkvæma listamanns-
sál Ásgríms. Sumt var svo stór-
brotið, að hann segir sjálfur frá
því, að tekið hefði marga daga
að melta til að koma einhverju
af því á léreft, eins og til dæmis
það regintröll og forynju, Detti-
foss.
Koffortin enn til sýnis.
í málverkageymslunni sjáum
við málverk af Jakobi á Húsa-
felli, sem allajafna reiddi Ás-
grím yfir Kaldadal. í baksýn er
Meyjarsæti. Á trússahestinum til
hægri eru tvö koffort, sem Ás-
grímur geymdi í sín dýrmætu
málverk og málaradót á ferða-
lögum sínum.
Þegar við lítum við til reið-
vera hans, sjáum við einmitt
þessi sömu koffort. Þannig
tengist saman nútíð og fortíð í
Hluti hinnar miklu málverka geymslu í kjallaranum.
a pessu maiverki sest Jakob a Husafelli, sem löngum var
fylgdarmaður Ásgríms yfir Kaldadal. Þarna sést Meyjarsæti
í baksýn. Á trússahestinum til hægri má sjá koffortin, sem
enn eru geymd í kjallaranum.
heimsókn til höfuðstaðarins
ríkulega notið hinnar beztu list-
ar, sem ísland hefur uppá að
bjóða. Sú æska, sem þannig eyð-
ir frístundum sínum, er sannar-
lega ekki á glötunarvegi.
til, en hún er ófullgerð, lista-
manninum entist ekki aldur til
að ljúka við hana.
Skólaæskan fjölmennir í Ás-
grímssafn.
Og um þessar mundir sækir
skólaæskan Ásgrimssafn og það
er vel. Unga kynslóðin lærir
að þekkja þá dýrgripi, sem hún
sjálf á og geymdir eru í Ásgríms
safni.
Rétt um það bil, sem við
gengum út úr húsinu, bar þar
að stóran áætlunarbíl. Þarna
voru á ferðinni 51 nemandi úr
Gerðaskóla í Garði undir stjórn
skólastjóra síns, Jóns Ólafsson-
ar, og ætluðu þeir að skoða safn-
ið. Unga fólkið var prútt og
hljóðlátt, og hlustaði með vak-
andi athygli á frásögn frú Bjarn
veigar um myndir Ásgríms.
Þegar skoðun skólasýningarinn-
ar var lokið fóru nemendurnir
að sjá Fjalla-Eyvind í Iðnó, svo
að
Ásgrímssafni. Þar er hægt að
sjá hluti, sem síðar hafa orðið
ódauðlegir í verkum Ásgríms.
Síðasta Heklumyndin