Morgunblaðið - 04.03.1967, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 4. MARZ 1967.
25 .
Afar ódýr frímerki
frá Austurríki
Tvö þúsund og átta hundruð falleg mismunandi
safnfrímerki og sérfrímerki, raunverulegt verðmæti
um 320 mörk, en í auglýsingaskyni aðeins 300,00
íslenzkar krónur gegn póstkröfu, svo lengi, sem
birgðir endast. — Póstkort nægir.
MARKENZENTRALE, Dempschergasse 20, 1180 Wien.
V erzlunarliúsnæði
til leigu í Miðbænum.
Tilboð leggist inn á afgreiðslu blaðsins fyrir mánu-
dagskvöld merkt: „Verzlunarhúsnæði — 8922“.
ÓÐIMEIMINI
í HVERAGERÐI
í KVÖLD
Sætaferðir frá B.S.Í., Þorlákshöfn og Sel-
fossi.
Félagsvist
á Akureyri
Félagsvist verður haldin í Sjálfstæðishús-
inu á Akureyri n.k. sunnudagskvöld og
hefst kl. 20.30. Glæsileg verðlaun. Halldór
Blöndal erindreki flytur ávarp. Dansað á
eftir til kl. 1 e.h.
Aðgöngumiðasala frá kl. 19.00.
SAMKOMUR
K.F.U.K.
í dag (laugardag)
KU3 e.h.: Yngri telpnadeild
(7—9 ára) Langagerði 1.
Kl. 4.30 e.h.: Telpnadeild
(9—12 ára) Langagerði 1.
Kl. 4.30 e.h.: Telpnadeild
(Y.D.) HoltavegL
Á morgun (sunnudag)
Kl. 3 e.h.: Telpnadeild 9—12
ára Amtmannsstíg.
Á mánudag
Kl. 4.15: e.h.: Laugarnes-
deild Kirkjuteig 38 7—8 ára.
Kl. 5.30 e.h.: Laugarnesdeild
telpur 9—12 ára.
Kl. 8.15 e.h.: Unglingadeild-
in á HoltavegL
Kl. 8.30 e.h.: Unglingadeild-
irnar Kirkjuteigi 33 og Langa-
gerði L
K.F.U.M.
Á morgun
Kl. 10.30 f.h.: Sunnudaga-
skólinn, Amtmannsstíg —
Drengjadeildin Langagerði.
Barnasamkoma Auðbrekku 50
Kópavogi.
Kl. 10.45 f.h.: Drengjadeild-
in Kirkjuteigi 33.
Kl. 1.30 e.h.: Drengjadeild-
irnar (Y.D. og V.D.) Amt-
mannsstíg og HoltavegL
Kl. 8.30 e.h.: Almenn sam-
koma í húsi félagsins við
Amtmannsstíg. Benedikt Arn-
kelsson, guðfræðingur, talar.
Fórnarsamkoma. Allir vel-
komnir.
IBÚÐA
BYGGJENDUR.
Smíði á
INNIHURÐUM
hefur verið
sérgrein okkar
um árabil
Kynnið yður
VERÐ
GÆJÐI
AFGREIÐSLU
FREST
tu
SIGURÐUR
ELÍASSON%
Auðbrekku 52 - 54,
Kópavogi,
sími 41380 og 41381
Keflvíkingar - Suðurnesjamenn
Leikfélag Reykjavíkur sýnir „Syndir annarra" í síð-
asta sinn í Félagsbíó Keflavík, laugardaginn 4.
marz kl. 9.
Miðasala frá kl. 6.
ÁRSHÁTÍD
Árshátíð hestamannafé-
lagsins Andvara í Garða- og
Bessastaðahreppi verður
haldin laugard. 4. marz
1967 í samkomuhúsinu að
Garðaholti, og hefst kl. 21.
Aðgöngumiðapantanir í
símum 52295 og 51968.
BINGÓ
að Hótel Borg, sunnudaginn 5. marz kl. 8.30. Fjöldi vinninga.
Meðal annars, skrifborð og skrifborðsstóll, dvöl fyrir tvo í Bjark-
alundi, báðar ferðir fríar, matarstell, kaffistell, brauðristar, inn-
skotsborð.
Guðmundur Guðjónsson, óperusöngvari syngur í hléum, við und-
irleik Skúla Halldórssonar tónskálds.
Borðpantanir milli kl. 12—3 á sunnudaginn í síma 11440.
Málfundadeildin Barðstrendingur.
LINDARBÆR
GOMLUDANSA
KLÚBBURINN
Gömlu dansarnir
í k v ö 1 d .
Polka kvartettinn
leikur.
Húsið opnað kl. 8,30.
Lindarbær er að Lindar-
götu 9. Gengið inn frá
Skuggasundi. Sími 21971.
Ath.: Aðgöngumiðar
seldir kl. 5—6.