Morgunblaðið - 04.03.1967, Síða 29
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 4. MARZ 1&67.
29
7:00 Morgunútvarp
Veðurfregnir — Tónleikar — 7:30
Fréttif — Tónleikar — 7:56 Bæn
— 8:00 Morgunleikfimi — Tón-
leikar — 8:30 Fréttir — Tónleik-
ar — 8:56 Útdráttur úr forustu-
greinum dagblaðanna — 9:10 Veð
urfregnir — Tónleikar — 9:30
Tilkynningar — Tónleikar —
10:00 Fréttir.
12:00 Hádegisútvarp
Tónleikar — 12:25 Fréttir og
veðurfregnir — Tilkynningar.
13:00 Óskalög sjúklinga __
Sigríður Sigurðardóttir kynnir.
14:30 Vikan framundan
Baldur Pálmason og t»orkell Sig
urbjörnsson kynna útvarpsefni.
15:00 Fréttir.
16:10 Veðrið í vikunni
Páil Berg|>órsson veðurfræðing-
ur skýrir frá.
16:20 Einn á ferð
Gísli J. Ástþórsson flytur þátt
í tali og tónum.
16:00 VeOurfregnir.
Þetta vil ég heyra
Sigurlaug Guðmundsdóttlr frá
Egilsá velur sér hljómplötur.
17:00 Fréttir.
Tómotundaiþátur barna og ungl-
inga. Örn Arason flytur.
17:30 Úr myndabók náttúrunnar
Tngimar Óskarsson talar um
þjóðgarð Tékka í Karpatafjöllum
17 60 Á nótum æskunnar
Dóra Ingvadóttir og Pétur Stein
grimsson kynna nýjar hljóm-
plötur.
18:20 Veðurfregnir.
18:30 Tilkynningar.
18:56 Dagskrá kvöklsins og veður-
fregnir.
19:00 Fréttir.
19:20 Tilkynningar.
10:30 „Harry“, smásaga eftir Rose-
mary Timperley. Ásmundur Jóns
son íslenzkaði. Jón Aðils leikari
les.
10:56 Úr tónleikasal: Philip Jenkins
píanóleikari frá Bretlandi á
hljóimleikuim í Borgarbíói á Ak-
ureyri 7. febrúar.
a. Chaconna eftir Bach-Bueoni.
b. Skersó nr. 3 í cis-moll eftir
Chopin.
c. Fjórar bagatellur (1938) eftir
Rawsthorne.
20:30 Leikrit: „Mercadet", gamanleik
ur eftir Honoré de Balzac
Þýðandi: Ingibjörg Stephensen.
Leikstjóri: Ævar R. Kvaran.
22:30 Fréttir og veðurfregnir.
22:40 Lestur Pasaíusálma (35).
22:50 Danslög — 24:00 Veðurfregnir).
01:00 Dagskrárlok.
GJALDKERASTARF
Stórt fyrirtæki óskar að ráða stú lku til gjaldkerastarfa nú þegar.
Umsóknir er greini aldur mennt un og fyrri störf sendist afgr.
Mbl. merkt: „Ábyggileg — 8631“
Komið, sjáið, sannfærizt
Höfum opnað trésmíðaverkstæði að Trönu-
hrauni 5 Hafnarfirði.
Næstkomandi sunnud. svo og næstu daga
á eftir bjóðum við fólki að sjá fullkomið
eldhús uppsett og fullfrágengið á verkstæði
voriL
Ennfremur smíðum við,
þiljur, glugga, útihurðir
sólbekki, fataskápa og
fleira.
Vönduð vinna,
fljót afgreiðsla.
IPPMBEIHiPpi jp' ij. Friðþæging
il eða ekki
VHÞ M . P nefnlst erindi, sem O. J.
t k Olsen flytur í Aðventkirkj-
w 4r \ unni sunnudaginn 5. marz
kl. 5.
Allir velkomnir.
ÞVNGAVINNUVÉLAR
RF LAGEB
1. Caterpillar Tra eavator mokstursskóflu, gerð 955
H series — vökvaknúin með % cubic yard
skúffu. 300 tíma vinna, síðan hún var algjör-
lega yfirfarin.
2. Tvær Caterpillar Traxcavator mokstursskóflur
með iy2 cubic, yard skúffum. Munu verða yfir-
farnar áður en seldar.
3. Michigan 175 A gerð mokstursskúffa með Ley-
land dieselvél. Með skúffu 2% cubic yard.
Framleiðsluár 1961.
4. Interational BTB 6 beltatraktor með Intema-
tional dieselvél með Drotttækjum. Framleiðslu-
ár 1963. Yfirfarin
5. Euclid TS14 jarðflutningsvagn með tveim Ley-
land dieselvélum 14/20 cubic yard. Framleiðslu-
ár 1963.
6. Chaseside 900 mokstursskófla með „Torque
Converter“ og vökvastýri. Með Ford dieselvél
og iy2 cubic yard skúffu. Framleiðsluár 1964.
Þetta er örlítið sýnishorn af öllum þeim fjölda
véla, sem eru fyrirliggjandi. Einnig mikill
fjöldi af alls konar öðrum stórvirkum vélum
s.s.:
Rafstöðvum, krönum, tækjum fyrir verktaka
o.fl. o.fL
Hafið samband við
clobus ar.
Lágmúla 5, sími 11555.
GEORGE eða Cohen MACHINERY LTD.
London W. 12. Cables: Omniplant Telex: London
Telex No: 21288/9.
Kjörviður
Hafnarfirði. — Sími 52187 og 50312.
GROÐURHUSIÐ
Alparósir á kr. 150.00
Túlípanar — Páskaliljtvr og
pottablóm i úrvali —
Vorlaukar — Fræ — IVIold
og áburður
IMæg bílastæði
heldur hádegisverðarfund laugardaginn 4. marz kl. 12.30 í Sjálf-
stæðishúsinu í Hafnarfirði.
Fundarefni:
Pétur Benediktsson, bankastjóri: ísland og önnur lönd.
Allt sjálfstæðisfólk velkomið á fundinn meðan húsrúm leyfir.
Vinsamlegast tilkynnið þátttöku í síma 51263.
Stjórnin.