Morgunblaðið - 04.04.1967, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 4. APRÍL 1967.
3
sagði Johan Borgen við verðlaunaafhendinguna í gœrkvöldi
ar Eklöf Svíþjóð.
Síðan hélt danski ritihöf-
undurinn Karl Bjarnlhof
íæðu, þar sem hann kynnti
Jöhan Borgen og verk 'hans.
Að lokinni ræðu Bjarnhofs
fór verðlaunaaflhendingin
fram, en þá tók til máls Jo-
han Borgen. Hann sagði m.a.:
,,Það er því miður stað-
reynd, að Norðurlandalbúar
þekkja of lítið til bókmennta
og annarra menningarverð-
mæta hver annarra. Ef bók-
menntaverðlaun Norðurlanda
ráðs geta breytt þessu hafa
þau sannað tilverurétt sinn.
Margt bendir til, að svo hafi
verið þau ár, sem verðlaunin
hafa verið veitt“.
Síðan vék Jolhan Borgen
að samskiptum Finna og
Norðmanna á sviði bók-
mennta og annarra lista og
ræddi sérstaklega um verk
ýmissa þekktra ritíböfunda
Finna.
Að lokum sagði Jolhan
Borgen:
„Innst inni skrifum við sem
lifum í dag ef til vill alltaf
um friðinn, löngun okkar í
frið. Jafnvel þótt hið skrifaða
komi fram sem áhás á það
Einkaskeyti frá Styrmi
Gunnarssytii, fréttamanni
M 1)1 á Noiðui.at.dara.V- ggfJ&yj
fundinum.
BÓK.MENNTAVER»LAVN ||g|
Norðurlandaráðs voru af- H
hent við hátíðlcga athöfn i I
Sa-nska lcikhiisinu i ltelsing- bHBHB '
íors í gærkvöldi. Viðstaddir
voru forsetar Norðurlanda-
ráðs, f jölmargir norrænir I
ráðherrar, meðiimir Norður- I
landsráðs og fleiri gestir. * - ' ■' • y ‘ ' f W
Eíno Siren, forseti Norður- fijjÉSftgfflaS * |g||
landaráðs afhcnti norska rit- pí
liöfindum Johan Borgen bók- v,'j^ ^
bómenntavarðlaunin, en síð- §^#31 - Í
an flutti Jolian líorgen ra-ðu. jilBBlgf jBBBf ' ÆBBBm
Að henni lokinni hófst sýning KS|jpP| , **
á lcikritinu „l'ppdi áter“ eflir fffifyji * ** !
Vanö Inna.
Kino Siren setti samkom- Rjggpi
una með ræðu. Ilann sagði |HBB |SB
m.a. að þetta væri i sjötta HBBEB
sinn. < in bókmennlavcrð'.ann
um Norðurlandaráðs væri út- flHH
hlutað. Áður hefðu cftirtaldir MSppl
rithöfundar hloíið þau: Ey- .
vind JOhnson Svíþjóð Vánö
Inna Finnlandi, Tareij Ves- Eino Siren, forseti Norðurlandaráðs, og
aas Noregi, Olof Lager-undur, við úthlutun bókmenntaverðlauna
cranzt Svíþjóð, WilliamHelsingfors í gær (AP-mynd).
Heinesen Færeyjum og Gunn
ísland meðlimur
í Nord-Vision
Þýðingarmikil norrœn sjónvarpssamv
Frá fréttamanni Mbl. í
Helsingfors:
SAMBAND norrænu félaganna
hélt stjórnarfund í Helsingfors
sunnudaginn 2. apríl. Sátu hann
formenn allra félaganna, þ.á.m.
Sigurður Bjarnason formaður
Norræna félagsins á fslandi. Á
fundinum var m.a. rætt um
Nord-Vision og samvinnu
norænna útvarps- og sjónvarps-
stöðva. f því sambandi skýrði
Sigurður Bjarnason frá því, að
ísienzka sjónvarpið væri nú full
gildur meðlimur í Nord-Vision og
hefði það fengið ýmislegt nor-
rænt efni á vegum þessara sam-
taka, fslenzka sjónvarpið hefði
áhuga á að fá sem mest af
norrænum fréttamyndum. Það
hefði einnig útvegað hinum
sjónvarpsstöðvunum á Norður-
löndum íslenzkt sjónvarpsefni.
Sigurður Bjarnason þakkaði
útvarps- og sjónvarpsstöðvunum
á Norðurlöndum fyrir ágæta og
mikilsverða samvinnu við upp-
byggingu sjónvarpsins, sem enn
væri á reynslustigi. Svíar og
Finnar hefðu lánað okkur ýmis-
konar tæki og Danir haldið tækni
námskeið fyrir starfsmenn ís-
lenzka sjónvarpsins og Norðmenn
lagt til formann í norrænni
tækninefnd, sem veitt hefur
margvíslega aðstoð. Sigurður
Bjarnason taldi þessa norrænu
aðstoð við íslenzka sjónvarpið
hafa verið þýðingarmikla og á-
Frá Norðurlandaráðsfundinu m. Sigurður Bjarnason alþm.
varforseti Norðurlandaráðs og Folke Björman frá Sviþjóð.
nægjulega.
Erik Eriksen fyrrum forsætis-
ráðherra Danmerkur formaður
Norræna félagsins þar í landi
lýsti ánægju sinni með það
hversu vel hefði gengið uppbygg
ing sjónvarpsins á íslandi og
íslenzka þáttinn í norrænu
skemmtfidagskránni, sem sjón-
varpsstöðvarnar á Norðurlöndum
sýndu á gamlárskvöld.
fór viðurkenningarorðum um
STAKSTEIMAR
Ummæli Jónasar
Þorbergssonar
Jónas Þorbergsson, fyrrv. út-
varpsstjóri, hefur ritað blaða-
grein í tilefni af deilum þeim, "
sem urðu út af þættinum „Þjóð
líf“ í rikisútvarpinu. Hann bend
ir i upphafi greinar sinnar á
fimmtu grein laga um ríkisút-,
varpið, se<m fjallar um skoð-
anafrelsá og fyllstu óhlutdrægni
gagnvart öllum flokkum og
stefnum í almennum máium, at-
vinnustofnunum, félögum og
einstökum mönnum. Þetta
ákvæði, segir Jónas, að sett hafi
verið til að „tryggja það um
aldur og ævi, að útvarpið risi
yfir dægurþrasið á landinu'*.
Síðan segir hann:
„Ég rita þessar fáu línum af
því tilefni að nýlega hefnr orð-
ið allharður árekstur í útvarps-
ráði og í blöðum út af sjón-
varpsþættinum „Þjóðlíf“, sem *
leiddi til þess að þátturinn var
með öllu felldur niður. Það gerð
ist að umsjónamaður þessa þátt
ar kvaddi til nokkra lækna til
þess að ræða um opinberar
framkvæmdir í heilbrigðismál-
um, einkum sjúkrahús, bygg-
ingu sjúkrahúsa, búnað þeirra
og vinnuaðstöðu lækna. Þctta
eru vitaskuld mjög viðkvæm
mál og mátti búast við, að fram
kæmu ádeilur á heilbrigiðsmála-
stjórn, eigi aðeins þá er nú fer
með völd, heldur og fyrri stjóm
ir. Virðist umsjónamanninum
hafa láðst að kveðja til annaa
höfuðaðiia málsins, sjálfan heil-
brigðismálaráðherra eða annan
þann mann, er ráðherra kynni
að velja til þess að sitja íyrir
svörum“.
Meginatriði mdlsins
»
Þarna bendir fyrrv. útvarps-
stjóri á það meginefni þessa
máls, að umsjónarmaður þáttar-
ins „Þjóðlíf" gætti þess ekki að
haga undirbúningi þáttarins
þannig að öll sjónarmið fengju
að koma fram. Jónas Þorbergs-
son bendir á, að hann hafi í sinni
tíð sem útvarpsstjóri iátið sér-
prenta lög og reglugerðir út-
varpsins og segir í grein sinni:
„Einkum vildi ég ráða til þess
að fimmta grein útvarpslaganna
yrði sérprentuð með stóru letrl
fest upp á vinnustöðum og af-
hent manni, sem vinnur að gerð
og framkvæmd dagskrár ríkis-
útvarpsins. Ákvæði fimmtu —,
greinar og vinnubrögð sam-
kvæmt þeim ákvæðum eru fest-
arhald virðingar ríkisútvarpsins,
vinsælda þess og trausts.“
Tíminn birti
ekki greinina
Það er athyglisvert, að Tím-
inn, blaðið sem Jónas Þorbergs-
son einu sinni var ritstjóri fyr-
ir, og málgagn þess flokks, sem
hann mest vann fyrir, skuii ekki
hafa birt grein Jónasar Þorbergs*
sonar. Tíminn hafði um það
mörg orð, þegar þátturinn „Þjóð
líf“ var stöðvaður að nú væri
verið að framkvæma ritskoðun
og útiloka skoðanafrelsi, en þeg-
ar Jónas Þorbergsson birtir at-
hugasemdir sinar, þá lokar blað
hans hann úti. Af þesssu geta
menn dregið sínar ályktanir.