Morgunblaðið - 04.04.1967, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 04.04.1967, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 4. APRÍL 1967. 23 Sveinbjörn Dagfinnsson, hrl. og Einar Viðar, hrl. Hafnarstræti 11 — Sími 19406. GÓLFTEPPI V/ILTON TEPPADREGLAR TEPPALAGNIR EFTIR MÁLI Laugavegi 31 - Simi 11822. Ms. Kronprins Frederik fer frá Reykjavík til Fær- eyja ok Kaupmannahafnar laugardaginn 8. apríl. Tilkynn ingar um flutning óskast sem fyrst. Sjávarbraut 2 við Ingólfsgarð. Skipaafgreiðsla JES ZIMSEN Sími 13025. VKH' Herðubreið fer vestur um land í hring- ferð 7. þ.m. Vörumóttaka á þriðjudag og miðvikudag til Patreksfjarðar, Tálknafjarðar, Bíldudals, Þingeyrar, Flateyr- ar, Suðureyrar, Bolungarvík- ur, Isafjarðar, Ingólfsfjarðar, Norðurfjarðar, Djúpavikur, Sauðárkróks, Siglufjarðar, Ól- afsfjarðar, Kópaskers, Raufar hafnar, Þórshafnar, Bakka- fjarðar, Vopnafjarðar, Borgar fjarðar, Mjóafjarðar, Stöðvar- fjarðar, Breiðdalsvíkur og Djúpavogs. Farmiðar seldir á fimmtudag. Ms. Herjólfur fer til Vestmannaeyja og Hornafjarðar á miðvikudag. Vörumóttaka til Hornafjarð ar í dag. JASMIN Vitastíg 13. Illýjar vörur komnar Mikið úrval af tækif ærisgj öfum JASMIN Vitastíg 13. Verzlun Góð sérverzlun á einum bezta stað í bænum er til sölu. Tilboð með upplýsingum sendist Morgun- blaiðnu fyrir n.k. miðvikudagskvöld merkt: „Góð sérverzlun 2102“. Frá Sjúkrasamlagi Reykjavíkur. Auglýsing um skírteinisauka 1967 Þessa dagana er borinn út til samlagsmanna Sjúkrasamlags Reykjavíkur skírteinisauki 1967. — Frá 10. apríl verður samlagsskírteinið því aðeins gild sönnun fyrir réttindum í samlaginu, að skír- teinisaukinn fylgi. — Skírteinisaukann eru sam- lagsmenn beðnir að setja í plasthylkið með skír- teini sínu, þannig að skírteini og skírteinisauki snúi bakhliðum saman. Skírteinisaukinn er miðaður við íbúaskrá 1. des- ember 1966 og gerður fyrir alla, sem fyrir áramót höfðu gert nægileg skil á gjöldum sínum til að njóta réttinda. — Þeir, sem flutzt hafa í bæinn eftir 1. desember eða breytt um heimilisfang í bæn- um, þurfa sjálfir að vitja skírteinis eða skírteinis- auka til samlagsins. Sama gildir um þá, sem eftir áramót hafa öðlast réttindi með greiðslu iðgjalda- skuldar eða náð 16 ára aldri. Samlagsskírteini sem framvegis verða gefin út, verða yfirprentuð með ártalinu 1967, og þarf þá ekki skírteinisauki að fylgja. SJÚKRASAMLAG REYKJAVÍKUR. PONTUNARLISTI TS'ékannmn Nú eru síðustu forvöð að eígnast eftirtalln rit á hagstæðu verði. Sum þeirra eru að verða uppseld, en önnur á þrotum I gamla og ódýra bandinu. Klippið auglýsinguna úr blaðinu, lcrossið við þær bæbur, sem þér viljið panta, og sendið pöntunina ásamt greinilegu heimilisfangi yðar til Bókaútgáfu Menningarsjóðs, póstlióif 1398, Reykjavík. Þelr, sem panta fyrir 500 7ir. ecSa meira samTivaml þessum panlunarlisla, fá 20% afslátt frá neðangreindu útsöluverðu Sendum bækur gegn póstkröfu um land allt. □ Leihritasafn Menningarsjóðs T—XX, ób. □ Leikritasafn Menningarsjóðs I—XX, innb. . .•.... □ Saga íslendinga IV—IX (allt sem út er komið), ób. □ Saga íslendinga IV—IX, skinnlíki ............... □ Andvökur I—IV, Stephan G. Stephansson, ób....... □ Andvökur I—IV, skinnlíki........................ □ Andvökur I—IV, skinnband ................... □ Heimskringla 1—IIÍ, skinnlíki .................. □ Hundrað ár í þjóðminjasafni, Kristján Eldjám ., Q Ritsafn Theodóru Thoroddsen, innb. .............. □ Ritsafn Theodóru Thoroddsen, skinnb............. Q KalevaJa I—II, tölusett viðhafnarútgáfa, ób. Q Mannfundir — Islenzkar ræður i þúsund ár, innb. »••••••• 600.00 900.00 610.00 820.00 387.00 517.00 900.00 350.00 375.00 225.00 280.00 500.00 118.00 Ég undirrit.... óska þess, að mér verði sendar gegn póst- kröfu bækur þær, sem merkt er við á skrá hér að ofan. Nafn Heimili Póststöð •••••••••••••••••••••! !••••■••••••••• >■••••••••••••••••••••••••• •••••••••••••••••••■••«••••■•«•••••■•••« ••••••••••••••«••••••••••••••■•■••••••• •••••••••••••••••••••••••••••••••••■••■• Bókaútgáfa Menningarsjóðs Sendisveinn óskast hálfan eða allan daginn. Slippfélagið i Reykjavik hf. Sími 10123. Góðar fermingargjafir frá Kodak.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.