Morgunblaðið - 04.04.1967, Blaðsíða 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 4. APRÍL 1967.
Loftpressa til leigu
Get tekið að mér spreng-
ingar og múrbrot.
Haukur Þorsteinsson
Sími 33444.
Plötur á grafreiti
fást á Rauðarárstíg 26.
Simi 10217.
Teppahreinsun
Hreinsum gólfteppi og hús
gögn í heimahúsum. Leggj
um og lagfærum teppL
Sækjum, sendum.
Teppahreinsun Bolholti 6
Sími 35607 og 36783.
Málmar
Kaupi alla málma, nema
járn, hæsta verði. Opið kL
9—17, laugard. kL 9—12.
Staðgreiðsla. Arinco, Skúla
götu 55 (Rauðarárport).
Símar 12806 og 33821.
Sumarstarf
18 ára menntaskólastúlka
óskar eftir góðri vinnu yf-
ir sumarið. Meðmæli fyrir
hendi. Tilb. merkt „Áreið-
anleg 2114“ sendist Mbl.
sem fyrst.
Keflavík
Afgreiðslustúlka óskast.
Brautarnesti
Hringbraut 93 B
Simi 2210.
Til sölu
benzín Landrover, '63
klæddur og vel með far-
inn. Uppl. í síma 42188.
Áteiknun
á dúka, vöggusett o. fl. að
Steinagerði 2. Mynstur og
leiðbeiningar, ef óskað er.
Halló atvinnurekendur
Kona óskar eftir starfi. Er
um fertugt. Svar leggist
á afgr. Mbl. fyrir fimmtu-
dagskvöld merkt „Atvinnu
laus 2115“
Saab 96 V 4 ’67.
Til sölu ný Saab bifreið
5 manna. Tilb. óskast lagt
inn á afgr. Mbl. fyrir 8.
apríl merkt „2174“
Barnavagn!
Peggy bamavagn til sölu,
barnakerra óskast á sama
*tað. UppL í síma 13697.
Vinnuskúr
og mótatimbur óskast til
kaups. Uppl. í síma 33984.
Óskast til leigu
íbúð óskast, helzt 2ja herb.
Annað kemur til greina.
Tilb. sendist afgr. Mbl.
merkt „2113“ fyrir 8. þ.m.
Fótaaðgerð
med. orth.
Nýtízku vélar er vinna án
sársauka. Tek líkþorn, inn
grónar neglur, sigg. Fóta-
nudd, fótaæfing.
Fótaskoðun Erica Pétursson
Víðimel 43. Sími 12801
sá NÆST bezti
Þegar séra Jóhann Þorkelsson var Dómkirkjuprestur í Reykja-
vík, var hann oft í margmenni staddur, bæði við fundarhöld og
samkomur. Á einni slíkri samkomu bar margt á góma og til um-
ræðna. Þar á meðal kirkjuleg störf og ræðumennska, og einnig
tækifærisræður.
Segir þá einhver og víkur máli sínu til séra Jóhanns:
„Er það ekki erfitt og leiðinlegt fyrir presta að halda lofræður
um alla, sem þeir jarða?“
Svarar þá séra Jóhann afar rólega:
„Fólkið vill hafa þetta svona“.
Annan í páskum opinberuðu
trúlofun sína ungfrú Helga Guð-
mundsdóttir, Nökkvavog 30 og
Páll Þormar. Háaleitisbraut 38.
Á páskadag opinberuðu trú-
lofun sína ungfrú Elín Óskars-
dóttir, stund. oecon. Njálsgötu
83, Reykjavik og Þráinn Þor-
valdsson, stud. oecon. Suður-
götu 27, Akranesi.
18. marz opinberuðu trúlofun
sína ungfrú Sigrún Björk Björns
dóttir fóstra, Ægissíðu 66 og Ör-
lygur Sigurðsson járniðnaðar-
maður, Brávallagötu 44.
Nýlega hafa opinberað trúlof-
un sína ungfrú Ásta Bjarney
Óskarsdóttir, Karlagötu 15 og
Þórður Henriksson prentari.
Hringbraut 43.
Á páskadag voru geÆin saman
í Reykhólakirkju af séra Þór-
arni Þór, ungfrú Kristín I. Tóm-
asdóttir ljósmóðir Ægissíðu 66
og Bragi Eggertsson húsgagna-
smiður StórhoP
Nýlega voru gefin saman í
hjónaband af séra Jakobi Jóns-
syni, imgfrú Lína Kragh tann-
smiður og Guðtorandur Kjartans
son stud. med. — Heimili þeirra
er I Rafstöð við Elliðaár. —
(Ljósm. Studio Gests Laufásvegi
18 sími 24028)
>f Gengið >f-
Kaup 8ala
1 Sterlingspund 120,29 120.50
1 Bandar. dollar 42,95 43,06
1 Kanadadollar 39,67 39,78
100 Danskar krónur 622,10 «23,70
100 Norskar krónur 600,45 602.00
100 Sænskar krónur 831,60 833,75
100 Finnsk mörk 1335.30 1338.72
100 Fr. frankar 868,10 87034
100 Belg. frankar 86.38 86.60
100 Svissn. frankar 990.70 993.25
100 Gyllinl 1189,44 1192.50
100 Tékkn. kr. 596,40 508,00
100 JLlrur 6,88 6.90
100 V.-Þ zk mörk 1.081.30 1.084.06
100 Austurr. sch. 166,18 166,60
100 Pesetar 71.60 71,80
100 V.-þýzk mðrk 1.080.06 1.088.82
100 V.-þýzk mörk 1.080,15 1.08291
100 LJrur 6,88 6,90
100 Austurr. sch. 166,18 166.61
april kl. 8:30. Stjórnin.
Fíladelfía, Reykjavík
Almennur biblíulestur í kvöld
kl. 8:30.
Kvenfélagið Hrönn heldur
fund að Bárugötu 11 miðviku-
daginn 5. apríl kL 8:30. Mynda-
sýning.
Garðyrkjufélag fslands.
Á fræðslufundinum í kvöld kl.
8:30 í Iðnskólanum talar Gunnar
Hannesson verzl.m. um rósir og
sýnir litskuggamyndir.
K.F.U.K., Reykjavik
Heimsókn í hús félaganna við
Holtaveg í kvöld kl. 8:30. Séra
Magnús Guðmundsson flytur
erindi uim kristniboðann. Anna
Hinderer. Vitnisburðir. Allar
konur velkomnar.
Kvenfélag Háteigssóknar held
ur fund í Sjómannaskólanum
fimmtudaginn 6. apríl kl. 8:30.
Rædd verða félagsmál. Sýnd-
ar litskuggamyndir.
Aðalfundnr. Bræðrafélag Frí-
kirkjusafnaðarins verður hald-
inn sunnudaginn 9. apríl í Tjarn-
arbúð, uppi kl. 15:30. Venjuleg
aðalfundarstörf.
Kvenfélagskonur, Garðahreppi
Munið félagsfundinn þriðjudag-
inn 4. apríl kl. 8.30. Erindi: Sig-
ríður Thorlacius Spilað verður
Bingó. Stjórnin.
Æskulýðsfélag Bústaðasóknar,
yngri deild. Fundur í Réttarholts
skóla fimmtudagskvöld kl. 8.30.
Stjórnin.
Dansk Kvindeklub mödes í
Einars Jónssonar Museum tirsdag
den 4. apríl kl. 8.30 Bestyrelsen.
Kvenfélag Keflavíkur. Fundur
verður í Tjarnarlundi þriðjudag-
inn 4. apríl kl. 9 Spilað verður
Bingó. Stjórnin.
Kirkjunefnd kvenna Dómkirkj
unnar heldur fund þriðjudaginn
4. apríl kl. 2,30 í kirkjunni. Mæt
ið stundvíslega.
Kvenfélag Ásprestakalls heldur
fund mánudagiim 3. apríl kl. 8.30
I Safnaðarheimilinu Sólheimum
13 frú Oddný Waage sýnir mynd
ir úr Ameríkuför. Kaffidrykkja.
Stjórnin.
Kvenfélag Laugarnessóknar
heldur afmælisfund sinn í kirkju
kjallaranum mánudag 3. apríl kl.
8:30 Skemantiatriði, happadrætti
og fleira. Stjórnin.
HINN rétuáti grær sem pálmlnn,
vex sem sedrustréð i Lí'lanon
(Sálm. 92, 13).
í dag er þriðjudagur 4. apríl og
er það 94. dagur ársins 19S7. Eftir
lifa 271 dagur. Ambrosiusmessa. Ár-
degisháflæði kl. 1:44. SíðdegisháflæSi
kl. 14:40.
Upplýsingar um læknaþjón-
ustu í borginni gefnar í sím-
svara Læknaféiags Reykjavíkur,
Síminn er 18888.
Slysavarðstofan í Heilsuvemd
arstöðinnl. Opin allan sólarhring
inn — aðeins mótaka slasaðra —
sími: 2-12-30.
Læknavarðstofan. Opin frá kl.
5 síffdegis til 8 að morgni. Auk
þessa alla helgidaga. Sími 21230.
Neyðarvaktin svarar aðeins á
virkum dögum frá kl. 9 til kl. 5
sími 11510.
Kvöldvarzla í lyfjabúðum i
Reykjavik vikuna 1. apríl til 8.
apríl er í Lyfjabúðinni Iffunni
og Garffsapóteki.
Kópavogsapótek er opið alla
daga frá 9—7, nema laugardaga
frá kl. 9—2 og sunnudaga frá
kl. 1—3.
Næturlæknir í Hafnarfirffi aff-
faranótt 5. apríl er Eiríkur
Bjömsson sími 50235.
Næturlæknir í Keflavík:
5/4. og 6/4. Guðjón Klemenzson.
Kópavogsapótek er opið alla
daga frá 9—7 ,nema laugardaga
frá kl. 9—2 og sunnudaga frá
kl. 1—3.
Framvegls verður teklS á mðtl þelm
er gefa vUja blóð 1 Blóðbankann, sem
bér segir: Mánudaga, þriðjudaga,
fimmtudaga o* föstndaga frá kl. 9—11
fJi. og 2—4 e.h. MIÐVIKUDAGA frá
kl. 2—8 e.h. langardaga frá kl. 9—11
fJi. Sérstök athygll skal vakin á mið-
vikudögum, vegna kvöldtímans.
Bilanasimi Rafmagnsveitu Reykja-
víkur á skrlfstofutima 18222. Nætur-
og helgidagavarzla 182300.
Ljósastofa Hvítubandslns
á Fornhaga 8, er opin fyrir
börn kl. 3—5 e.h. Fullorðið fólk
getur fengið ljósböð eftir sam-
komulagi. — Sími 21584.
Upplýsingaþjónusta A-A samtak-
anna, Smiðjustlg 7 mánudaga, mið-
vikudaga og föstudaga kl. 20—23, simi:
16373. Fundir á sama stað mánudaga
kl. 20, miðvikudaga og föstudaga kl. 21
Orð lífsins svarar í sima 10000
I.O.O.F. Rb. 4, — 116448tá — 9 H,
RMR-5-4-20-VS-MT-A-HT.
Kiwanis Hekla 7:15 Alm.
□ HAMAR í H.f. 5967448 — Frl.
I.O.O.F. 8 = 148458 = G.h
LÆKNAR
FJARVERANDI
Bjarni Jónsson fjv. frá 3. april til
22. apríl. Stg: BJörn Önundarson.
Þórður Möller fjv. 4. apríl til 8.
april Stg. Gisli Þorsteinsson, Klepps-
spítala.
VÍSUKORN
Eygló prýðir aftan síð
engi fríð og höllin,
bjarma skrýðir björt og fríð
Blönduhlíðarfjöllin.
Maria Rögnvaldsdóttir,
Spakmœli dagsins
Hugrekki feist ekki í því að
loka augunum fyrir hættunni,
hcldur hinu, að horfast íaugu
við hana og vinna bug á henni.
— Richter.
LEIÐRETTING
f frétt um bílakaup Kjósar-
manna, hafði fallið niður, fcalan
7. en átti að vera 730. þúsund.
Þannig væri það rétt.
Minningarspjöld
Minningarsjóður Jóns Guð-
jónssonar skátaforingja. Minning
ingarspjöldin fást í bókaverzlun
Olivers Steins, bókaverzlun Böð-
vars Sigurðssonar, verzlun Þórð-
ar Þórðarsonar. Hjálparsveit
skáta, Hafnarfirffi.
BlÖð og tímarit
Heimilisbiaffiff Samtíðin
aprlíblaðið er komið út, mjög
fjölbreytt og flytur m.a. þetta
efni: Til ykkar, sem ætlið í
próf í vor (forustugrein). Sann
leikurinn um sjálfan mig eftir
Pablo Picasso. Hefurðu heyrt
þessar? (skopsögur). Kvenna-
þættir eftir Freyju. Grein um
leikkonuna Tracey Crisp. Sígild-
ar náttúrulýsingar. Við dánar-
beð gamals böðuls (saga) eftir
Gerald Kersh. Sönn ástarsaga.
Síðustu ljóð Davíðs (bókar-
fregn). Frá hafinu dauða eftir
Ingólf Davíðsson. Ástagrín.
Skemmtigetraunir. Skáldskapur
á skákborði eftir Guðmund Arn-
laugsson. Bridge eftir Árna M.
Jónsson. Úr einu — í annað.
Stjörnuspá fyrir þá, sem fæddir
eru I apríl. Þeir vitru gösðu. —
Ritstjóri er Sigurður Skúlason.
FRÉTTIR
Kvenfélag Hallgrímskirkju
mhmist 25 ára afmælis síns með
hófl í Domus Medica miðviku-
daginn 12. apríl um kvöldið.
Nánar auglýst síffar. Stjórnin.
Landsmálafélagið Fram
Hafnarfirffi.
Athygli skal vakin á auglýs-
ingu í blaðinu frá Landsmála-
félaginu Fram, um afmælisfagn- |
að félagsins á laugardaginn kem
ur í samkomuhúsinu á Garða-
holtL
Spilakvöld Templara
Hafnarfirffi
Félagsvistin i Góðtemplara-
húsinu miðvikudagskvöldið. 5.
apríl. B’jölmennið. Nefndin.
Aðalfundur kvenfélags Kópa-
vogs verffur haldinn í Félags-
-heimilinu upp, fimmtudaginn, 6.
■sfct'iON-n'
Þjófflífsþátturinn með lækna viðtölunum var felldur niffur, þegar í ljós kom að stjórnandi
þáttarins Ólafur Grímsson var launaður erindreki Framsóknar flokksins.